Tíminn - 29.11.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.11.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 29. nóvember 1975. HEILSUGÆZLA . Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 28. nóvember til 4. desember er I Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum-fridög- um. Athygli skal vakin á þvi,: að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta- sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf, sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. llafnarf jöröur — Garða- hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna-' og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Jlilanasimi 41575, simsvari., Rafmagn: í Reykjavik' og Kópavogi I Sima 18230. í Háfnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnanna. Félagslíf Frá Arnesingafélaginu 1 Reykjavik: Félagsvist og dans verður I kaffiterlunni I Glæsibælaugardaginn 29. nóv. kl. 8,30. Góð verðlaun. Skemmtinefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar: Jólafundur verður haldinn mánudaginn 1. des. kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar. Jóla- vaka, söngur, jólapakkar og fleira. Stjórnin. Jólafundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn þriðju- daginn 2. des- að Hallveigar- stöðum. Skemmtiatriði, mætið vel. Stjórnin. Bazar Kvenfélags Hallgrims- kirkju verður laugardaginn 29. nóv. kl. 2 e.h. i félags- heimili kirkjunnar. Gjöfum veitt viðtaka fimmtudag og föstudag kl. 3 til 6 i félagsheimilinu. Bazar verður i Kristniboðs- liúsinu Betaniu Laufásvegi 13, laugardaginn 29. nóv. kl. 2. Kökur og ýmsir góðir munir verða seldir til ágóða fyrir kristniboðið I Konsó. Kvenfélag Lágafellssóknar minnir félagskonur á bazarinn 6. des. næstkomandi að Hlégarði. Tekið á móti bazar- munum á Brúarlandi þriðju- daginn 2. des. og föstudaginn 5. des. frá kl. 2. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velurinara þess á að fjáröflunarskenmí,- unin verður 7. des. nk. Þeir sem vilja gefa muni I leik- fangahappdrættið vinsamleg- ast komi þvi I Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. des. nk. — Fjáröflunarnefndin. Kvenfélag Langholtssóknar. Jólafundur Kvenfélags Lang- holtssóknar verður i Safn- aðarheimilinu þriðjudaginn 2. des. kl. 8.30. Til skemmtunar verður myndasýning og frá- sögn af sumarferðinni til Vest- mannaeyja. Upplestur og fl. Stjórnin. Ýmislegt Mæðrastyrksnefnd Kópa- vogs hefur nú hafið jólastarf- semi sina, og er gjöfum og fatnaði veitt móttaka i hús- næði nefndarinnar að Digra- nesvegi 12 kjallara, dagana 27.-28. nóv. frá kl. 8-10 siðdeg- is. Eins og áður er þörfin mest fyrir barna- og unglingafatn- að. Nefndin getur aðeins tekið á móti hreinum fatnaði. Fataúthlutun fer fram að Digranesvegi 12 (sami inngangur og læknastofur) dagana 1-6. des. (báðir dagar meðtaldir) frá kl. 5-9 siðdegis, nema laugardaginn 6. des. frá kl. 2-6. Konum er bent á ókeypis lögfræðiaðstoð á vegum nefndarinnar. Nefndarkonur munu veita móttöku fjárframlögum bæði heima og úthlutunardagana', og eru fjárframlög undanþeg- in skatti. Nefndarkonur vilja þakka bæjarbúum veitta aðstoð á undanförnum árum. Uppl. veita þessar konur. Gyða Stefánsdóttir i sima 42390. Sigrlður Pétursdóttir i sima 40841 Hólmfriður Gests- dóttir I sima 41802. Með beztu kveðjum og jólaóskum. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Kirkjan Lágafellskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Bjarni Sigurðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 14. Altarisganga. Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Sr. Garðar Svavarsson. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 14 i Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Arb æ jarpre sta kall: Kirkju- dagur Arbæjarskóla. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta fyrir alla fjölskylduna kl. 14. Spurningabarna og for- eldra þeirra sérstaklega vænzt. Kaffisala, skyndihapp- drætti og danssýning eftir messu. Hátiðarsamkoma kl. 21 s.d. Meðal atriða: Frú Sigriður Thorlacius, formaður Kvenfélagasambands tslands, flytur hátiðarræðu, frú Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur einsöng, Haukur Guð- laugsson söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar leikur einleik á orgel. Nemendur úr dansskóla Heiðars Astvaldssonar sýna táningadansa. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. Messa kl. 14. Aðventu- helgistundkl. 17. Sóknarprest- arnir. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólan- um við öldugötu. Hrefna Tynes. Aöventukvöld kl. 20.30. Laugarneskirkja: Messa kl. 21. Altarisganga. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Kirkja óháöa safnaöarins. Messa kl. 14. Sr. Emil Bjöms- son. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þor- varðsson. Messa kl. 2 sr. Jónas Gislason lektor predik- ar. Sr. Arngrimur Jónsson. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14, Aðventukvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Digranesprestakail: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Þorbergur Kristjánsson. Hafnarfjaröarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Evrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Aðventukvöld kl. 21 e.h. Stefán Jasonarson og sr. Arngrlmur Jónsson tala. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja. Guösþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. Bergþórshvolsprestakall. Messa I Voðmúlastaðakapellu kl. 14. Sr. Páll Pálsson. Hailgrimskirkja.Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjöl- skyldumessa kl. 14. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Lesmessa miðvikudaginn 3/12 kl. 10.30 árdegis. Prestarnir. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Arellus Nlelsson. Guðsþjónusta kl. 14. Ræöuefni: „1 leit að likn við lifsins lind.” Kór öldutúnsskóla I Hafnar- firöi kemur i heimsókn ásamt stjórnanda sínum, Agli Frið- leifssyni. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund kl. 16. Sig. Haukur. Aðalfundur safnaðarins kl. 15 á sunnudag. Sóknarnefndin. Filadelfia. Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Einar J. Glslason. Asprestakall. Barnasamkoma kl. 11 I Laugarásbiói. Messa kl. 14 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Bústaöakirkja. Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffiveitingar eftir messu. Aðventusamkoma kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. Prestarnir I Reykjavík og nágrenni munið hádegisfund- inn I Norræna húsinu á mánu- daginn. Varaformaður Norska prestafélagsins kemur á fund- inn. Frikirkjan I Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Magnús Guðjónsson. Safnaðarfundur að lokinni messu. Safnaðarstjórnin. Kársnesprestakall. Barna- gúðsþjónusta I Kársnesskóla kl. 11 árd. Messa i Kópavogs- kirkju kl. 14. Altarisganga. Séra Arni Pálsson. Seltjarnarnessókn. Guðsþjón- usta verður I félagsheimilinu kl. 11 árd. Frank M. Halldórs- son. Guðmundur Óskar ólafs- son. Frikirkjan i Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10.30, Guðni Gunnarsson. Messa kl. 14. Sr. Þorsteinn Björnsson. Innri-Njarövikurkirkja: Sunnudagaskóli i safnaðar- heimilinu kl. 11 árd. Messa kl. 14 s.d. Ólafur Oddur Jónsson Ytri-Njarðvikursókn: Sunnu- dagaskóli i Stapa kl. 17 s.d. Ólafur Oddur Jónsson. AAinningarkort Minningarspjöld Félage ein-' stæðra foreldra fást I Bókabúð (Lárusar Blöndal i VesturyeriJ aog“l skrifstófú ' f'ilagsins 1 ijTraðarkotssundi 6, sem er ’iopin mánudag kl. 17-21 og kfimmtudaga kl. 10-14. 2091 Lárétt 1. Lægðir. 5. Púki. 7. Beita. 9. Vond. 11. Röð. 12. öfug röö. 13. Sjó. 15. Töf. 16. Höll. 18. Sæti. Lóðrétt 1. Móra. 2. Lukka. 3. Læknir. 4. Þrlr. 6. Kátur. 8. Trant. 10. Álasi. 14. Þjálfað. 15. Eldur. 17. Kusk. Ráðning á gátu No. 2090. Lárétt I. Bokkur. 5. Árs. 7. Ort. 9. Söl. II. Tá. 12. LI. 13. Inn. 15. Ask. 16. Amu. 18. Frekur. Lóðrétt 1. Brotin. 2. Kát. 3. Kr. 4. USA. 6. Blikar. 8. Rán. 10. öls. 14. Nár. 15. Auk. 17. Me. Prófarkalesari óskast til starfa viö útgáfu Stjornartiðinda og Lög- birtingablaðs. Góð islenzkukunnátta nauðsynleg og æfing I prófarka- lestri æskileg. Einnig nokkur leikni I vélritun og al- mennum .skrifstofustörfum. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Umsóknir, er greini fyrri störf, sendist ráðuneytinu fyrir 5. desember nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 27. nóvember 1975 Takið eftir — Takið eftir Hinn langþráði bazar fósturnema verður haldinn að Hallveigarstöðum laugardag- inn 29. nóvember kl. 2. Stórkostlegt úrval af jólagjöfum — leik- föngum — kökum — lukkupokum. Eitthvað fyrir alla. Fóstúrnemar. Lón Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur á- kveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðn- um i desember nk. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu hans að Egilsbraut 11 i Neskaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borist til skrifstofu sjóðsins fyrir 10. desemnber nk. Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.