Tíminn - 13.12.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.12.1975, Blaðsíða 2
TÍMINN 2 I-augardagur 13. desember 1975. Jólakaupin sízt minni en í fyrra: Sunna „Fólk virðist eiga nóg af seðlum..." sendir farþega til Kanaríeyja Jólaösin byrjaöi i leikfangaverzlunum fyrir nokkru og fylgidót með hinum vinsælu ævintýramönnum er óskagjöf margra ungra pilta, eins og þessa, sem hér skoðar glæsilegan fák fyrir ævintýramanninn sinn. Aldrei hafa verið jafn margar islenzkar piötur á jólamarkaöinum og nú, en kassetturnar eru einnig mjög vinsælar. fundur AA AA-félagar i Keflavik hafa ákveð- ið að halda opinn kynningarfund að Vik i Keflavik sunnudaginn 14. des. Á fundinum verður leitazt við, að gefa sem sannasta mynd af starfsemi AA-samtakanna. Gestur fundarins verður séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Athugasemd fró Álafossi hf. 1 TILEFNI af greinargerð Guðna Þórðarsonar frá 9. þ.m. þar sem m.a. er vikið að þvi, að „Seðla- banki Islands hafi veitt Álafoss h/f fyrirgreiðslu, sem nemi árs- umsetningu fyrirtækisins” viljum vér taka fram eftirfarandi til þess að forða því að almenningur fái rangar hugmyndir um fyrir- greiðslu til Alafoss h/f: Álafoss h/f hefur ekkiog hefur aldrei fengið lán hjá Seðlabanka Islands. Virðingarfyllst, f.h. Álafoss h/f., Pétur Eiriksson, forstj. gébé Rvik — Kaupmáttur fólks virðist ekki hafa minnkað mikiö, ef mark skal tekið á svörum verzlunarstjóra i nokkrum verzl- unum i Reykjavik. Jólaösin er að hefjast i flestum verzlunum og eigendur þeirra núa saman hönd- um af ánægju yfir góðum viðskiptum. Þó ber flestum saman um það, að aðalösin sé enn ekki hafin, það verði ekki fyrr en um og eftir miöjan mánuðinn. Flestar verzlanir hafa nú opiö um helgar og er þá einna mest verzi- að. Timinn haföi samband við nokkrar verzlanir og fara svör verzlunarstjóranna hér á eftir. — Það er mjög svipuð sala hjá okkur nú og í fyrra, var svarið i hljómtækjadeild Karnabæjar. Það eru alltaf jól hjá okkur, þvi hljómtækin seljast alltaf vel, jafnvel þó að markaðurinn hér hljóti að fara að verða nokkuð mettaður, og þrátt fyrir þær miklu hækkanir, sem oröið hafa á undanförnu ári á þessum tækjum, Við seljum mikið um helgar, og búumst við, eins og venjulega, að salan verði mest siðustu helgina fyrir jól. Hjá hljómplötudeild Faco fengum við þær upplýsingar aö salan væri áberandi góð, og þá sérstaklega i islenzku plötunum, en jafnmargar nýjar islenzkar Þó hljómtæki séu dýr, viröist fólk ekki skorta seðla til að kaupa. Mikið er um að fólk sé að bæta við eða endurnýja „græjurnar” og gefur sjálfu sér jólagjafir með nýju „kasettutæki” við tækin. Timamyndir: Gunnar — Það hefur ekkert verið um afpantanir, sagði Guðni Þórðar- son i samtali við Timann i gær. — Meira að segja, eru talsverð brögð að þvi, að fólk sem ekki á beinlinis erindi til okkar, hefur komið i þeim erindagjörðum að votta okkur samúð i þessum fá- dæma ofsóknum, sagði Guðni. Hann sagði, að fyrirtækjum sinum hefði borizt fjöldinn allur af skeytum viðs vegar af landinu frá fólki, „sem vottar okkur sam- úð i þessu striði”, eins og hann orðaði það. — Lögin verða að svara fyrir okkur báða, sagði Guðni, um þá staðhæfingu ráðuneytisstjóra i samgönguráðuneyti sem fram hefur komið, að svipting ferða- skrifstofuleyfis Sunnu sé ekki lög- leysa, eins og Guðni hefur haldið fram. — Lögin eru mjög ljós og skýr, sagði Guðni. sala er t.d. i skyrtum, peysum, sjölum, treflum og skóm, sem virðast vinsælt að gefa i jólagjöf. 1 Kammageröinni spáði verzl- unarstjórinn, að jólaösin yrði seinna á ferðinni en vanalega, en sagði að aðallega væru þeir nú að vinna við sendingar jólagjafa til útlanda, en þar eru ullarvörurnar einna vinsælastar. 1 Leikfanga- húsinu byrjaði jólaösin um s.l. mánaðamót að sögn verzlunar- stjórans þar og sagði hann að sér virtist salan vera mjög álika og i fyrra, a.m.k. enn sem komið er. Ævintýramennirnir vinsælu selj- ast bezt svo og fylgidót með þeim og vinsælust eru Cindy-húsgögnin fyrir Barbi-dúkkurnar hjá telpun- um. — Fólk virðist eiga nóg af seðlum, sagði verzlunarstjórinn. Ungir sem aldnir leita að bókum við sitt hæfi eða eru þau kannski aö velja jólagjafirnar? Kókaúrvalið hefur sjaldan verið jafn mikið og sal- an virðist ekki ætla að verða minni en undanfarin ár — Timaniynd: Gunnar plötur hafa aldrei verið á jóla- markaðnum eins og nú. Hljóma- plöturnar seljast mjög vel, svo og Spilverkið, Ðe lónli blú bojs, Ingi- mar Eydal og Þokkabót. Erlendu popp-plöturnar seljast einnig vel, Elton John og brezkar rokk- hljómsveitir eru þar einna vin- sæiastar. — Það er áberandi að hjón komi hér og gefi hvort öðru i jóla- gjöf alfatnað, sagöi verzlunar- stjórinn i tizkuverzluninni Casanova.Salan yfirleitt er mjög góð og aðallega verzlað um helg- ar, þegar lengur er opið. Mikil Kynningar með Flugleiðum Jón Ólafsson í Casanova færir einn viðskiptavin sinn i hlýlega kuldaúlpu og virðist kampakátur, enda hefur salan verið góð undan- fariö. Gsal-Reykjavik — Feröaskrif- stofan Sunna hefur leitað til Flug- leiða og keypt hjá þeim far til Kanarieyjaferða fyrir fimmtán af sinum farþegum, en svo ásetið var um ferðina á vegum Sunnu, að færri komust að en vildu. Þvi leitaði Guðni Þórðarson, forstjóri Sunnu til Flugleiöa og keypti hjá þeim far.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.