Tíminn - 20.12.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.12.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Laugardagur 20. desember 1975. <®iÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 Stóra sviðið: GÓÐA SALIN i SESÚAN Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. 3. sýning þriðjud. 30. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Uppselt. föstudaginn 2. jan. kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardaginn 3. jan. kl. 20. Litla sviðið: MILLI IIIMINS OG JARD AR sunnudaginn 28. des. kl. 15. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Jólabækurnar BIBLÍAH stærriog minni útgáfa, vandað, fjölbreytt band, — skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin i vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <@ut)branb99tofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opið 3-5 e.h. /--------------^ Texos Instruments ^ RAFREIKNAR VERÐLÆKKUN Kostar nú aðeins kr. 46.000 D V_____________/ ÞÓRf SÍfVII B15DO ÁRMÚLA11 ao Æk ■ 1-66-20 r SKJALDHAMRAR 2. jóladag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag 27. 12, kl. 20,30. SKJALDHAMRAR sunnudag 28.12. kl. 20,30. EQUUS eftir Peter Shaffer. Þýðandi: Sverrir Hólmars- son. Leikmynd: Steinþór Sig- urðsson. Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Frumsýning þriðjudag 30.12, kl. 20,30. 2. sýning nýársdag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 i dag. Simi 1-66-20. GAMLA BIÖ jígH Simi 11475 Mannránið The Price i Hin bráðskemmtilega og af- ar spennandi bandariska sakamálamynd, gerð eftir sögu Irvings Wallace, með Paul Newman og Elke Sommer, i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. 3*3-20-75 Frumsýning i Ev'rópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS She was the first... Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Bcnchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað I sima fyrst um sinn. Opið til kl. 2 Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar KAKTUS KLÚBBURINN X RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐ ASPÍ TALI: Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar i fullt starf eða hlutavinnu. Vinna einstakar vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir for- stöðukonan simi 42800. LANDSPÍTALINN: Hjúkrunardeildarstjóri óskast á Sængurkvennadeild frá 1. janúar nk. Upplýsingar veitir forstöðu- konan, simi 24160. Reykjavik 19. desember 1975, SKRIFSTOFA RÍKISSRTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 „PÉTUR GAUTUR" Jóla-og nýársleikrit útvarpsins að þessu sinni verður „Pétur Gautur” eftir Henrik Ibsen. Verð- ur leikritið flutt í tvennu lagi, fyrri hlutinn á annan jóladag og sá seinni sunnud. 28/12. Leikstjóri er Helgi Skúlason, en með helztu hlutverkin fara: Gunnar Eyjólfs- son (Pétur), Guðrún Stephensen (Asa), Ragnheiður Steindórsdótt- ir (Sólveig), Jón Sigurbjörnsson (Dofrinn) og Kristbjörg Kjeld (Sú grænklædda). Tónlist er eftir Edvard Grieg, enþýðinguna gerði Einar Benediktsson. ,;Pétur Gautur” var frumsýnd- ur f Kristjaniu (nú Osló) 24. febrúar 1876 og á þvi senn 100 ára sviðsafmæli. Hins vegar skrifaði Ibsen hann árið 1867 suður á Italiu, og kom hann út í bókarformi það sama haust. Höfundinum var ekkert áfram um, að leikurinn yrði settur á svið, og þvi dróst. það von úr viti. „Pétur Gautur” fékk heldur misjafna dóma framan af, en vinsældir hans fóru vaxandi, ekki aðeins i Noregi, heldur mörgum öðrum Evrópulöndum. Sagt er, að Grieg hafi verið litt hrifinn af að sem ja tónlistina með leiknum, en þó hefur farið svo, að hún er langoftast flutt með, ef leikurinn er á annað borð sýndur með tónlist. lonabíó JS* 3-11-82 * ; Demantar svíkja aldrei Diamonds are forever Ein bezta James Bond myndin, verður endursýnd .aðeins í nokkra daga. Þetta er siðasta Bond myndin sem Sean Connery lék i. Leikendur: Sean Connery, Jill St. John. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. GHDRieS BRonson STone HILL0R ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues stjörnu Bandarikjanna BiIIie Holli- day. Leikstjóri: Sidney J. Furie. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. 3*1-15-44 “PURE DYNAMITE!” ISLENZKUR TEXTI. Hin æsispennandi Oscars- verðlaunamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14. ára. hofnarbíó 3*16-444 Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver allra skemmtileg- asta og vinsælasta gaman- myndin sem meistari Chap- lin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gamanmynd Hundaiif Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari og þulur Charlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. ÍSLENZKUR TEXTI. Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trinity-bræðrunum. Trúboðarnir Two Missionaries Bráðskemmtileg og spenn- andi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sumar í Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Nú er aldeilis fjör i tuskun- um hjá Trinity-bræðrunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.