Tíminn - 20.12.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.12.1975, Blaðsíða 19
Laugardagur 20. desember 1975. TÍMINN 19 Samstarfsnefd sveitarfélaga á suðurnesjum: Vilja að ríkið taki að sér sjúkratryggingar að fullu Á fundi i Samstarfsnefnd sveitarfélaga á Suðurnesjum sem haldinn var 18. desember s.l., var eftirfarandi samþykkt gerð: ,,Lagt hefur verið fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um breytingar á almannatryggingalögunum, sem felur i sér, að sveitarfélögum er falið að innheimta 1% álag á gjaldstofna útsvars, þ.e. brúttó- tekjur gjaldenda. Skal fé þessu varið til að standa undir rekstrar- útgjöldum sjúkratrygginganna.” I DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental , Q Á on Sendum I-V4-V2 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fíat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin —----------- S.S.S. mótmælir harðlega framkomnu frumvarpi, sem gengur i þveröfuga átt við stefnu sveitarstjórnarmanna á Suður- nesjum, sem telja að rikið eigi að taka að sér sjúkratryggingarnar Wolfl . sáþphne'76 1/2" heimilisborvélin er góð jólagjöf ÚRVAL FYLGIHLUTA lUOfflAJAIUR Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍAIAADJBAR HOTEL LOFTLBÐIR að fullu. Skorar nefndin á al- þingismenn að fella frumvarpið og beita sér i staðinn fyrir þvi, að 10% þátttaka sveitarfélaganna i sjúkratryggingunum verði lögð niður og rikissjóði falin sú fjár- mögnun og einnig viðbótarfjár- öflun til þessa málaflokks ef nauðsyn krefur. Samþykkt þessier undirskrifuð af sveitarstjórum Vatns- leysustr.hrepps, Sandgerðis og Njarðvikurhrepps, bæjarstjóran- um i Grindavik og oddvitum Hafnarhrepps og Gerðahrepps. FÁST í ÖLLUM BÓKABÚÐUM SKEMMTILEGAR OG FALLEGAR og ódýrustu bækurnar í búðunum í ór farinn vegur *r m ***** Farinn vegur Fyrir fullorðna karla og konur. Ævibrot úr lífi Gunnhildar Ryel og Vigdísar Kristjánsdóttur. Gunnhildur Ryel ekkja Baldvins Ryel, kaup- manns og ræðismanns á Akureyri veitti um ára- tuga bil forstöðu einu mesta myndar- og menningarheimili á Akureyri. Hún segir frá uppvaxtarárum sinum og gömlu Akureyri, við- burðum, mönnum og málefnum, sem hún hafði kynni af á langri ævi og miklu og fórn- fúsu félagsstarfi, eink- um i þágu liknar- og mannúðarmála. Vigdis Kristjánsdóttir listakonan þjóðkunna rekur hér þræði langrar sögu sinnar við listnám og listiðkun, segir frá ferðum til lista- og menningarstöðva stór- borganna, samvistum við ýmsa samferða- menn og frá ævikjörum sinum og farsælu hjóna- bandi. Hugrún skráði bókina. Kr.i920. 111101* i mituuiM Hróp i myrkrinu Fyrir 10-16 ára. Þetta er saga um Sigga Flod og félaga. 1 þessari sögu vinna þeir félagar hvert afrekið af öðru sem ley nilögreglu- menn, þó oft sé teflt á tæpasta vað. Þessi saga er bráðskemmtileg og gott lestrarefni fyrir unglinga. Kr. 690. Fjallaflugmaöurinn Fyrir 10-16 ára. Það var aðeins eitt sem Harry Nickel elskaði meira en hið frjálsa og glaða lif i fjöllunum — að fljúga. Hann átti enga peninga, en samt tókst honum að útvega sér þá upphæð til að geta keypt gamla Nor- seman-flugvél og skapa sér þar með þá atvinnu- möguleika, sem hann hafði dreymt um. Svo flaug hann af miklum dugnaði milli byggða i hálendi Lapplands, og hafði ekki aðeins góðar tekjur, heldur lenti lika i mörgum ævintýrum. Hve mikill sannleikur var i frásögninni um silfursjóðinn, sem Lapparnir földu fyrir skattheimtumönnum konungsins á 17. öld? Og hvernig fer fyrir úlfin- um Óskari, óvini Lapp- anna sem Harry bjarg- aði og hélt á laun? Stað- an er flókin. Hver er nú rétta stefnan. Kr. 690. Draumurinn um ástina er saga ungrar stúlku, sem dreymir um lifið og ástina, — er gáfuð, skapmikil og stjórnsöm, sem veldur erfiðleikum i lifshlaupi hennar. Höf- undurinn, Hugrún skáldkona, er afkasta- mikill rithöfundur, sem hefur skrifað fjölda bóka, nokkrar áþekkar og Praumurinn um ást- ina, og má þar nefna úlfhildi, Agúst i Ási og Fanney á Furuvöllum, em þá siðast töldu las skáldkonan i útvarp fyrir skömmu og vajíti sagan feikna athygli. Fyrir kvenþjóðina yngri sem eldri. Kr. 1.800. AáOS-ÍW MWWtv Guilskipið týnda Gullskipið týnda Fyrir börn til 10 ára. Skemmtileg og góð bók fyrir stráka og stelpur á öllum aldri. Þessi bók, Gullskipið týnda, er um þá félaga Namma mús, Gogga páfagauk. Lalla þvotta- björn, Fúsa frosk og Hrabba hreysikött. Þeir lenda i mörgum ævin- týrum i leit að týnda gullskipinu hans Kol- finns hólmakonungs i Skógalandi og Drunu drottningar hans. Þröstur Karlsson hefur skrifað tvær aðrar bæk- ur um þessa skemmti- legu félaga. Þær heita Flöskuskey tið og Náttúlfurinn. Kr. 690. DÖ6G NÆTURINNAR Dögg næturinnar Fyrir aila Ijóðelskendur. Þetta er sjöunda bók Ólafar Jónsdóttur og flytur þrettán ljóð, balletttextann Áxfasög- ur og trölla og sex ljóð- ævintýri. Skáldskapur Ólafar einkennist af mikilli vandvirkni. Ljóðævintýri hennar eru f jölbrey tilegar myndir, sem virðast ýmist á sviði imyndun- ar eða raunveruleika, en þar kemur i ljós djúpur næmleiki og rik samúð. Ljóð Ólafar eru og stilhrein og minnis- stæð. Boðskapur þeirra vitnar um fágaða lifs- skoðun og leit að göfgi og fegurð. Sigfús Halldórsson list- málari og tónskáld hefir teiknað mjög fallegar myndir i bókina, sem falla vel að efni ljóð- anna, og mun vand- fundin jafn glæsileg myndskreyling i is- lenzkri ljóðabók. Feg- ursta bókin. Kr. 1440. Orrustan um Varsjá Fyrir 10-16 ára. Hitler réði forlögum Þýzkalands og það voru forlög sem ekki urðu umflúin. Þetta sagði Walter von Brauchitsch, yfirhers- höfðingi Þjóðverja 1938—1941. Það var draumur Hitlers um þúsund ára riki, sem hratt siðari heims- styrjöldinni af stað. Hún var öllum öðrum styrjöldum ægilegri, manntjónið meira. eyðileggingin stórkost- legri, grimmdin ofboðs- legri. Þar réð ekki sizt tæknilegar framfarir hergagnaiðnaðarins og hámarki náði hin nýja tækni, þegar tveim kjarnorkusprengjum var varpað á Japan. Frásagnir af heims- styrjöldinni spegla hörmungar og grimmd hildarleiksins og þær eru lesefni, sem er til á- minningar. Santayana sgði á sinum tima ,,Sá sem minnist ekki liðins tima. neyðist til að lifa hann sjálfur.” Kr. 840. Borist á banaspjótum Fyrir 14 ára og eldri. Þetta er spennandi saga um fjölskyldudeilur og vigaferli, er binda endi á vináttu og fóstbræðra- lag Halla og frænda hans, Hrafns og rjúfa festar Halla og heitkonu hans og æskuvinstúlku Disu. Og að lokum býst hann til siglingar að leita ókunnra landa. Kr. 1200. Gerið éætlun um bókakaupin óður en þér leggið af stað Bjóðum gott úrval af bókum fyrir alla meðlimi fjölskyldunnar Bókamiðstöðin - Útgáfan - Laugavegi 29 - Sími 2-60-50 - Rvik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.