Tíminn - 24.01.1976, Side 5

Tíminn - 24.01.1976, Side 5
Laugardagur 24. janúar 1976. TÍMINN 5 „Viðhlæjendur kommúnista" Sökum hernaðarofbeldis Breta, einnar aðiidarþjóða At- lantshafsbandalagsins, gagn- vart Islendingum, hefur gætt vaxandi gagnrýni á aðild is- lendinga að bandaiaginu. Það er siður en svo, að sú gagnrýni hafi einungis heyrzt af munni Alþýðubandalagsmanna. Einn af ráðherrum Sjálfstæðis- flokksins, Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra, am-. bassador islands i Brussel, Tómas Tómasson, hafa báðir látið falla orð i þá átt, að láti Bretar ekki af ofbeldisaðgerð- um á islandsmiðum, kunni svo að fara, að íslendingar endur- skoði afstöðu sina til Atlants- hafsbandalagsins. Samkvæmt kcnningu Mbl. eru þessir mætu menn „viðhlæjendur kommúnista”. Og svo er reyndar um marga fleiri, reyndar meiri- hluta þjóðarinnar. Það er leitt til þess að vita, að stærsta blað landsins skuli ekki vera I nán- ara sambandi við fólkið í land- Óvissa í k jaramólum Dagbl. Visir ræðir um kjarainálin i leiðara I gær. Blaðið segir m.a.: „Enn rlkir veruleg óvissa um framvindu kjaramálanna. Svo virðist sem litið hafi þok- ast I átt til samkomulags milli launþega og vinnuveitenda. Óncitanlega hlýtur það að vcra mönnum nokkurt á- hyggjuefni, hversu hægt samningaviðræðurnar ganga. Að visu er það ekki ný bóla, að viðræður sem þessar drag- ist á langinn. Að þessu sinni stöndum við hins vegar frammi fyrir mjög óvenjuleg- um aðstæðum. Kjarasamn- ingar ráða ávallt miklu um þróun efnahagsmálanna. En I þeim efnum höfum við sjaldan staðið frammi fyrir jafn mikl- um vanda og nú. í Ijósi þessara aðstæðna lýsti Alþýðusambandið yfir þvi, að það teldi rétt að reyna aðrar leiðir en hefðbundnar kröfur um krónutöluhækkun kaupgjalds. Hér var um mjög merkilega stefnumörkun að ræða, sem opnaði möguieika á skynsamlcgum samningum. A miklu veltur þvi, að unnt verði að vinna að framgangi samn- ingamálanna á þessum grund- velli.” Almennar efnahagsrdð stafanir Þá segir Visir: „öllum er Ijóst, að miklar beinar kauphækkanir nú geta engan veginn leitt til raun- hæfra kjarabóta. Þær yröu cinvöröungu til þess að auka verðbólguna á nýjan leik. Aðilar vinnumarkaðarins hafa m.eð hliðsjón af þessum stað- reyndum lagt áherslu á al- mennar efnahagsráðstafanir, er gætu orðið bæði launþegum og atvinnurekstrinum til hagsbóta. i þessu sambandi hafa verið sett fram þau meginmarkmið, að halda verðbólgu i skefjum og tryggja fulla atvinnu. Þetta eru sömu markmið og rikis- stjórnin hefur keppt að og for- sætisráðherra hefur mar- gsinnis gert rækilega grein fyrir. Um hitt geta verið skipt- ar skoðanir, hvernig ná eigi þessum markmiðum. Sameiginlegar tillögur Al- þýðusambandsins og Vinnu- veitendasambandsins um að- gerðir af hálfu rikisstjórnar- innar eru um margt athyglis- verðar. Ekki er þó óliklegt, að erfitt verði um vik að koma slfkum ráðstöfunum fram. Eins er liklegt, að skoðanir séu skiptar milli launþega og vinnuveitenda um sumar af hinum sameiginlegu kröfum. Þannig virðist heldur óliklcgt, að báðir aðilar leggi sömu merkingu i kröfuna um endur- skoðun verðmyndunarkerf- anna. 1 þessu sambandi væri þó ugglaust veigamest, ef rikis- stjórninni tækist að skera nið- ur rikisútgjöld, ekki sist til ó- arðbærra framkvæmda. Þó að verulegt átak hafi verið gert við afgreiðslu fjárlaga til þess að hafa hemil á rikisútgjöld- um, bendir margt til þess, að boginn hafi eigi að siður vcrið spenntur um of.” —a.þ. Jafnréttismól höfðað gegn Alþingi: Alþingi kemur með kröfu um að málinu verði vísað frá héraðsdómi gébé Rvik — Nýlega var þess get- ið hér i Timanum, að mál hefði verið höfðað gegn Alþingi vegna launamisréttis, og einnig þess, að þetta er í fyrsta sinn, sem mál er höfðað gegn þessari stærstu og valdamestu stofnun þjóðarinnar. Munnlegur málflutningur fór fram i borgardómi Reykjavikur i vikunni, og var þar tekin fyrir frávisunarkrafa stefnda (Alþing- is) um að málinu verði visað frá héraðsdómi. (Jrskurðar um það, hvort krafan verður tekin til greina eða ekki, er að vænta fljót- lega. Umrætt mál höfðuðu nokkrar fyrrverandi starfsstúlkur Alþing- is, sem unnu við að vélrita ræður þingmanna, en þær voru i mun lægri launaflokki en karlmaður nokkur, sem vann þó nákvæm- lega sömu vinnu. Stúlkurnar sögðu allar upp störfum sökum ó- ánægju, og vegna þess, að kröfum þeirra um jafnrétti i launum var i engu sinnt, og krefjast þær leið- réttingar mála sinna. Lögfræðingur Alþingis telur, að þarna hafi kjarasamningar verið i gildi, og að stúlkurnar hafi verið i Starfsmannafélagi rikisstofn- ana, og þvi sé það félagsdóms að fjalla um málið. Stúlkurnar, og lögfræðingur þeirra, telja aftur á móti, að hér sé ekki um slikt að ræða, enda var umrætt starfs- mannafélag ekki stofnað fyrr en ári eftir að þær hættu störfum. Már Pétursson er setudómari i máli þessu, og kvaddi hann til tvo meðdómendur, þau öddu Báru Sigfúsdóttur borgarfulltrúa og Hákon Guðmundsson, fyrrv. for- mann félagsdóms. Lögfræðingur stefnda, Alþingis, er Þorsteinn Geirsson deildarstjóri, en lög- fræðingur stefnenda er Gunn- laugur Þórðarson. Orskurðar um það, hvort frá- visunarkrafa stefnda verður tek- in til greina, er að vænta mjög fljótlega. Stefndi hefur tveggja vikna frest til að ákveða, hvort hann vill áfrýja málinu til hæsta- réttar. Viðgerð á Framnesi frá Þingeyri lýkur væntanlega um helgina SE-Þingeyri — Eins og frá hefur verið skýrt i Timanum, er nú unnið að viðgerð á skuttogaran- um Framnesi. Þvi hefur dregið úr hráefni til vinnslu á Þingeyri, en bætt hefur úr skák að litla Fram- nesið hefur aflað vel, og einnig lönduðu hér slatta Sandfell frá Grindavik og Rauðinúpúr frá Raufarhöfn. Nú er vonazt til að viðgerð á Framnesi I ljúki um helgina, og geti að þá farið aftur á veiðar. Frá afhcndingu blómavasanna. Talið frá vinstri: Asdís Pálsd., Anna Guðmundsd., Sigurbjörg Guðmannsd., Kristján Björnss., sr. Gisli Kolbeins, Sigurður Tryggvason, Rikharður Guðmundsson, Birna Rik- harðsd. og Bjarni Þorláksson. Kirkjuhvammssókn færð minningargjöf MÓ-Reykjavik. Nýlega færðu kvenfélagskonur i kvenfélaginu Björk á Hvammstanga Kirkju- hvammssókn tvo kristalsblóma- vasa til minningar um Elsu Bjarnadóttur, húsfrú á Kvamms- tanga, sem andaðist 1. sept. sl. Elsa var mjög ötull liðsmaður i störfum kvenfélagsins Bjarkar og gegndi formannsstörfum um margra ára skeið. Ennfremur var hún formaður Kvennablaðsins frá 1964—1970. Elsa var mikil blómaræktar- kona i tvennum skilningi. Garðurinn hennar á Hvammstanga bar mikið og fagurt blómskraut ár hvert og öll hennar störf i samfélaginu miðuðu að þvi að styðja það sem ræktað gæti mannkosti hjá ung- um og öldnum. Þess vegna gáfu konurnar kristalsvasa til að minna á störf hennar. Vilja virkjun hjá Villinga- nesi í stað Blönduvirkjunar Gsal-Reykjavik Sveitarstjórnar- menn i Upprekstrarfélagi Eyvindarstaðaheiðar telja, að sú yfirlýsing iðnaðarráðherra, að frumvarp um Blönduvirkjun verði nú á næstunni lagt fyrir Alþingi, „sé algjörlega óeðlileg og ótimabær, eins og málum þessum er háttað”. Fundur sveit- arstjórnarmannanna lýsir furðu sinni á þvi, ,,að ekki verði flutt frumvarp um virkjun Héraðs- vatna hjá Villinganesi, og vekur athygli á þvi, að með þessari yfir- lýsingu hafi iðnaðarráðherra al- gjörlega gengið gegn margitrek- uðum samþykktum Upprekstrar- félagsins og ýmissa fleiri heimaaðila um að sú virkjun skuli vera hið fyrsta stig virkjana á Norðurlandi vestra.” Fundurinn itrekaði enn áskorun til rikisstjórnarinnar um að stefna beri að virkjun við Villinganes, að undangengnum samningum við landeigendur. með flutningi frumvarpsins þar að lútandi. Fyrirhugaður virkjunarstaður i Héraðsvötnum i Skagafirði við Vill- inganes. Snoturt, skagfirzkt tímarit KAUPFELAG Skagfirðinga hef- ur um langt árabil gefið út félags- tiðindi, sem nefnast Glóöafeykir, hliöstæö Kaupfélagsritinu, sem gefið er út i Borgarncsi. Það gef- ur þó ranga hugmynd um ritið að nefna það aðeíns félagstiðindi, þvi að þetta er hið snotrasta tfma- rit. 1 Glóðafeyki segir að visu frá starfsemi kaupfélagsins, en meg- inefnið er af öðru tagi. í 16. heft- inu. sem er nýkomið út. er tii dæmis fyrri hluti þáttar. sem nefnist Úr í'órum Jóhanns á Mæli- fellsá. skrifaður af Magnúsi H Gislasvni á Frostastöðum. visna- þáttur. grein um forðabúrsfélagið i Ripurhreppi. búin til prentunar af Gisla i Evhildarholti. Eftirleit á Hofsafrétt 1912. siðari hluti. eft- ir Björn Egilsson. sýslutundar- skáldskapur. sem heitir úr l.eir- gerði. og vfirlit um Skagfirðinga. setn látizt hafa á siðustu árum Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.