Tíminn - 24.01.1976, Side 16

Tíminn - 24.01.1976, Side 16
Laugardagur 24. janúar 1976. metsölubækur Á ENSKU f VASABROTI t fyrirgóóan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Gandhi, forsætisrdðherra Indlonds: Undir andstæðingunum komið, hvenær þeir verða látnir lausir Reuter/Nýju-Delhi. Indira Gandhi, forsætisráðherra Ind- lands, sem um þessar mundir heldur upp á 10 ára starfsafmæli sitt, sagði I viðtaii við fréttamenn i gær, að það væri algjört skilyrði af hálfu stjörnar hennar fyrir þvi að pólitiskir andstæðingar stjórn- arinnar verði látnir lausir, að þeir gangist undir skuldbindingu þess efnis, að þeir styðji ekki aðgerðir ofbeldis- og öfgaafla i landinu. Frekari skref verða ekki stigin fyrr en indverska stjórnin er sannfærð um, að þetta verði tryggt, sagði forsætisráðherrann. Hún lagði rika áherzlu á, að menn væru þess minnugir, hvernig á S.-Afríka: Kallar her- sveitir sínar heim frá Angola Reuter/Lusaka. Brottflutn- ingur suður-afriskra hersveita frá Angola er hafinn, að þvi er áreiðanlegar heimildir i Lu- saka hermdu i gær. Hafa suð- ur-afrisku hersveitirnar myndað varnarlinu norður af Lobito, þaðan sem undanhald- inu verður stjórnað. Ástæður þessar eru þær, að suöur-af- riska stjórnin telur sér hafa misheppnazt í tilraunum sin- um til að fá stjórnir vestrænna rikja til þess að styðja barátt- una gegn MPLA sem nýtur stuönings sovézku stjórnar- S.-Afríka: Sex dóu af bjór- drykkju Reuter/Kimberly. Suður-Af- riku. Sex manns létust og fjór- ir liggja fársjúkir á sjúkrahúsi i Kimberley, eftir að hafa tekið þátt i bjórdrykkju á sveitabæ, skammt utan við Kimberley, að þvi er lögregl- an þar skýrði frá i gær. Einn þeirra, er lézt, hafði bruggað bjórinn. Malasía: 5 létust í fellibyl Reuter/Tananarive. Felli- bylur i Malasfu varö fimm manns að bana i gær og eyði- lagöi heimili mörg þúsund fjölskyldna. Fréttir af at- burðum þessum voru mjög óljósar, er blaðið fór I prentun i gærkvöldi. hanðtökunum hefði staðið og við hvaða aðstæður þær hefðu verið nauðsynlegar. Hún kvað ógjörn- ing að segja nokkuð um það, hve- nær föngunum yrði sleppt. ,,Boltinn er i höndum andstæð- inga okkar,” sagði forsætisráð- herrann. „Þeir verða að sýna, hvenær þeir eru reiðubúnir að taka ábyrga afstöðu og skapa nýtt andrúmsloft i landinu.” Gandhi sagði, að andstæðingar hjennar hefðu gripið til ofbeldis- og öfgaaðgerða gegn stjórn hennar, er þeir hefðu fundið, að stefna þeirra ætti ekki hljóm- grunn meðal þjóðarinnar. Gandhi lagði á það áherzlu, að lýðræði væri eina stjórnarformið, er hentað gæti Indverjum, og bar harðlega til baka þær ásakanir, sem segja, að siðustu stjórnar- skrárbreytingar i landinu hafi verið gerðar i þvi skyni að færa henni alræðisvald i landinu. uuiinugtl M SaragossaV TORREJON Bandarískar herstöðvar á Spáni C<5rdoba|^Á Cartagena VvO' Rota (navol base) Tangier • Kortið hér að ofan sýnir banda- riskar herstöðvar á Spáni. Henry Kissinger, utanrikisráð- herra Bandarikjanna, fer til Spánar i dag, og segist hann vona, að i ferðinni undirriti hann samning um bandariskar vv Maron de la Frontera Gibraltar herstöðvar á Spáni. Kissinger neitaði þvi i gær, að samningur þessi yrði varnarsamningur milli Bandarikjanna og Spánar. Bandariskir embættismenn, sem voru með Kissinger i Moskvu, sögðu, að kostnaður 0 50 100 150 ml. TIMt Map b/ V. Pugliil við að halda rekstri bandarisku stöðvanna á Spáni áfram, myndi nema um 1.200 milljón- um Bandarikjadala. Samning- urinn verður lagður fyrir bandariska þingið til staðfest- ingar. PLÁ framfylgir lögum og rétti í Beirut — bardagar í hótel- og verzlunarhverfum, þrótt fyrir nýgert vopnahléssamkomulag Reuter/Beirut. Fylkingar i palestinska f relsishernum (Palestine Liberation Army) héldu inn f Beirut seinni hluta dags i gær, og hafa þeir tekið að sér að framfylgja lögum og rétti i vesturhluta borgarinnar, en sá borgarhluti er mest megnis á valdi vinstri sinnaðra múham- eðstrúarmanna, að þvi er yfir- maður i palestinska hernum skýrði frá i gær. Þrátt fyrir vopnahlé það, sem undirritað var i gær, héldu bar- dagar áfram i verzlunar- og hótelhverfum Beirut. Hægri sinnar saka vinstri menn um að hafa átt upptökin að átökunum. Bandariska sendiráðið i Beirut hefur fengið fyrirskipun um að fækka verulega starfsfólki sinu. Starfsmenn þar eru 80, en verða liklega ekki fleiri en 40 eftir fækk- unina. Fyrirskipun þessi kom áður en vopnahlé tókst i fyrradag, enekki er kunnugt um að stjórnin hafi breytt ákvörðun sinni. Frestun spænsku þingkosninganna: Sovétmenn höfnuðu til- boði NATO Reuter/Brussel. Kissinger, utanrikisráðherra Bandarikj- anna, skýrði frá þvi i Brussel i gær, að Sovétmenn hefðu hafnað tilboði Nato um að Sovétmenn fækkuðu í skrið- drekaflota sinum i Mið- Evrópu gegn þvi, að Banda- rikjamenn fækki kjarnorku- vopnum sinum i álfunni veru- lega. Hyggjast Sovétmenn koma með móttilboð. Ríkisrdðið andsnúið konungi Reuter/Madrid. Spænska rikis- ráöið, þar sem hægrimenn eru i meirihluta, bauð Jóhanni Karli Spánarkonungi alvarlega byrginn i gær, er það greiddi atkvæði gegn tillögu þess cfnis, að fyrirhuguð- um þingkosningum á Spáni verði frestað um eitt ár. Kosningarnar fara þvi fram i marz n.k. Konungur og rikisstjórn hans hafa að undanförnu reynt að afla þeirri tillögu fylgis, er gerir ráð fyrir þvi, að kosningunum verði frestað um eitt ár, svo að á þeim tima megi undirbúa og leggja fyrir þingið löggjöf, sem veitir stjórnmálaflokkum landsins meira starfsfrelsi, og gerir jafn- framt ráð fyrir þvi að fleiri þing- menn verði kosnir beinni kosn- ingu heldur en nú er. Útfærsla norsku landhelginnar: „Norskir sjómenn vilja fylgja hinu hugrakka fordæmi íslendinga" — segir formaður utanríkismólanefndar norska þingsins Reuter/London. Formaður utan- rikismála nefndar norska stór- þingsins sagði í viðtali við brezka blaðamenn i gær, að stjórnvöld i Norcgi væru undir gifurlegum þrýstingi norskra sjómanna um að Norðmenn fylgi hinu hugrakka fordæmi, cr islendingar liafa sýnt i fiskveiðideilunni við Breta, vegna ráðagerða um útfærslu norsku landhelginnar. Thor Oftedal, formaður utan- rikismálanefndarinnar, hefur verið á ferðalagi um Bretland, Skotland og Norður-lrland. Hann sagði, að það væri von Norð- manna, að ekki kæmi til þorska- striðs milli Breta og Norðmanna vegna fyrirhugaðrar útfærslu norsku landhelginnar i 200 milur. Ég vona, að ekki komi til þorska- striðs, en þessi mál verður erfitt að leysa, sagði Oftedal orðrétt. t London átti Oftedal m.a. viðræður við David Ennals, skrif- stofustjóra i brezka utanrikis- ráðuneytinu og Roy Hatterslay, aðstoðarutanrikisráðherra. t við- ræðum við þá lagði hann áherzlu á vilja norsku stjórnarinnar til að leysa málið á friðsamlegan hátt, og kvaðst vona, að málinu mætti fylgja fram i skjóli þeirra reglna, er hafréttarráðstefna Sameinuðu þjóðanna, sem halda á i marz- mánuöi n.k. myndi ákveða i þessum efnum. Ítalía: Útsendarar KGB af- hjúpaðir Reuter/Róm. Italska timarit- ið l’Europeo greindi i gær frá nöfnum nokkurra sovézkra sendiráðsstarfsmanna, sem blaðið sagði vera starfsmenn sovézku leyniþjónustunnar KGB á ttaliu. Sagði timaritið, að mennirnir störfuðu undir fölsku yfirskini i sendiráðinu og væru rangt titlaðir. Starfs- maöur sendiráðsins vildi ekk- ert um mál þetta segja, er hann var spurður álits. L’Europeo hefur áður birt nöfn 13 bandariskra sendi- ráðsstarfsmanna, sem blaðið segir vera útsendara CIA, bandarisku leyniþjónustunn- ar, á ttaliu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.