Tíminn - 13.02.1976, Side 1

Tíminn - 13.02.1976, Side 1
Leigu f lug—Ney öa r f lua KVERT SEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122-11422 ÆNGIR" Aætlunarstaöír: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík , Hvammstangi — Stykkis; hólmurr—Rif Súgandafj. Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 Stöðvast flotinn í nótt? MÓ—Reykjavik. Við erum að reyna að semja og veröum að þvi eitthvað fram eftir nóttu, sagði Jón Sigurösson form. sjómanna- sambandsins í viðtali við Timann Hins vegar er tíminn svo stuttur að það eru nær engar likur á að það takist að ná saman endum fyrir kvöldiö áður en verkfall skellur á. Sáttanefnd hefur farið fram á Gsal—Reykjavik. — Skjálfta- virknin á Kröflusvæðinu og i kringum Mývatn hefur minnkað talsvert siðustu dagana, en þó er skjálftavirknin mikil ennþá, sagði Páll Einarsson, jarðfræð- ingur hjá Raunvisindastofnun, er Timinn náði tali af honum á Skinnastað i öxarfirði i gær, en Páll hefur siðustu daga dvalizt i Mývatnssveit og var i gær á leið til Kópaskers. Páll sagði, að siðustu sólar- hringana hefðu um 200 skjálftar komið fram á jarðskjálftamælum i Reynihlið en til samanburðar má geta þess, að þegar jarð- skjálftavirknin var sem mest, mældust á milli 1000-1500 skjálft- ar á sólarhring i Reynihlið. — Þetta eru einkum litlir kipp- ir, sagði Páll, en þó finnast nokk- uð snarpir kippir annað slagið og t.d. fannst nokkuð harður kippur á þriðjudagskvöld. Páll kvað upptök skjálftanna i Mývatnssveit vera á sporöskju- laga svæði, sem væri um sjö km á lengd og um fimm km á breidd. Hann sagði, að Leirhnúkur væri norðarlega á svæðinu og kvað virkjunarsvæði Kröfluvirkjunar, vera innan þess jarðskjálfta- svæðis. — Ég get ekki sagt, að neitt sérlega óvænt hafi komið upp i þessu sambandi, þá daga, sem ég var i Mývatnssveit. Hins vegar hef ég rekið augun i ýmiss fyrir- brigði, sem þó geta ekki talizt EKKERT HEYRIST FRÁ LUNS OÓ-Reykjavik. Engin skilaboð um viðræöur Joscph Luns og brezkra ráðherra um landhelgis- deiluna, sem fram fór i London, s.l. miðvikudag hafa borizt til is- lands. Einar Agústsson, utan- rikisráðherra, sagði i gærkvöldi, að hann byggist við að heyra frá framkvæmdastjóra Nato á hverri stundu. Luns hélt til London að aflokn- um viðræðum við ráðamenn i Bandarikjunum, og var erindi hans til Bretlands að ræða við ráðherra þar um deiluna við is- lendinga, en sem kunnugt er fól fastaráð Atlantshafsbandalags- ins framkvæmdastjóranum, að reyna að koma á sáttum i land- helgisdeilu islendinga og Breta. Hefur Luns látið þau orð falla, að hann væri tilbúinn að fara til Reykjavikur til viðræðna við ráð- herra, ef undirtektir Breta. gæfu tilefni til. að verkfalli verði frestað, en við teljum enga leið að verða við þeirriósk. Þvi mun nær allur flot- inn stöðvast á miðnætti i kvöld og þar með talinn loðnuflotinn. 1 gærkvöldi var verið að ræða hlutaskiptin og mannafjölda en mikið virtist bera á milli. Þó var ljóst að málin voru eitthvað farin að komast á skrið miðað viö það sem áður hafði verið, þegar aðal neitt grunsamleg, sagði Páll. Varðandi nyrðra skjálftasvæð- ið, Kelduhverfi, Oxarfjörð og Kópasker, sagði Páll að svipaða sögu væri um það að segja og Mý- vatnssvæðið*skjálftavirknin væri miklu minni. — Það felst þó ekki i þessu nein spá um það, hvað kunni að gerast, sagði Páll, þvi skjálftavirknin er enn mikil, þótt hún hafi minnkað. timinn fór i að ræða greiðslur i oliusjóð og annað þvi um likt. Jón Sigurðsson forstöðumaöur MÓ-Reykjavik Það er heldur litið að gerast i samninga- málunum sagði Björn Jónsson, forseti ASÍ, i samtali við Timann í gærkvöldi. Okkur finnst heldur litið hafa veriö tekið á málunum hjá stjórnvöld- um og atvinnurekendur hafa ekkert tilboð komið með ennþá. í gær sendi rikisstjórnin okkur bréf með nokkrum minnis- punktum, en i þvi kom ekkert nýtt fram. Það eru þvi mjög litl- ar likur á að mögulegt sé að ná samkomulagi fyrir mánudags- kvöld, en þá eiga boðuð verkföll að koma til framkvæmda. Jón H. Bergs form. Vinnuveit- endasambands íslands sagði i gærkvöldi að i sáttatilboðinu, Þjóðhagsstofnunar sagði i gær- kvöldi að hann vildi engu spá um hve langan tima tæki að ná sem sáttanefndin lagði fram á þriðjudag* fælist of mikil út- gjaldaaukning fyrir atvinnurek- endur. Þó væri gott að hafa fengið það fram. Slikt skapaði umræðugrundvöll. Jón tók i sama streng og Björn um aö litið hefði komið fram i bréfinu frá rikisstjórninni i gær. Samningafundir stóðu yfir á Loftleiðahótelinu siðdegis i gær og i gærkvöldi kl. 21 hófst nýr fundur. Þar voru aðallega ræddar ýmsar sérkröfur. Samninganefnd vinnuveit- enda gekk i gær á fund rikis- stjórnarinnar. Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambandsinssagði i gær að samningum, en nú væru allir seztir að sama borði og þetta væri orðið hreinna mál en verið hefði. viðtökurhennar hefðu verið vin- samlegar en um árangur þeirra viðræðna var ekkert hægt að segja. Ljóst er að stöðugir fundir verða með deiluaðilum fram yfir helgi, en sem kunnugt er hafa mjög mörg verkalýðsfélög boðað verkfall frá miðnætti 17. febrúar. Allir virðast sammála um að timinn sé það skammur að mjög litlar likur séu á samn- ingum, þótt engu sé um það hægt að spá. Þó hafði einn samningamaðurinn nokkra sér- stöðu, en það var Guðmundur J. Guðmundsson varaform. Dags- brúnar. Hann sagðist ekki hafa látið af kraftaverkatrú sinni frekar en venjulega. Verður loðnumiðunum lokað? — algjörlega undir skipstjórunum komið þar sem loðnugangan er nú á síldarsvæðinu út af Ingólfshöfða gébé Rvik-------Þaðer aigjörlega og eingöngu undir skipstjórunum komið hvort svæðinu, sem loðnan heldur sig á núna, verður lokað, sagði Jakob Jakobsson fiski- fræðingur. I gær gekk loðnugang- an inn á sildarsvæðið undan Ingólfshöfða,og er hætta á aðsild blandist loðnuafla bátanna sem þarna eru að kasta. — Ef minnsti vottur af sild finnst i loðnuaflan- um, verður svæðinu lokað, sagði Jakob, þrátt fyrir það að verulega mun þá draga úr loðnuveiðinni. Sveinn Sveinbjörnsson fiski- fræðingur er leiðangursstjóri um borð i rannsóknarskipinu Arna Friörikssyni, sem nú heidur sig á þessum slóðum, og sagði Sveinn i gær i viðtali við Timann, að hann fylgdist mjög náið með loðnu- bátunum. — Það er auðvelt eins og er, að aðgreina hvort um sild eða loðnu er að ræða á svæðinu, sagði Sveinn Sveinbjörnsson, sérstak- lega á daginn, en veröur verra á nóttunni. Við foröumst i lengstu lög að loka svæðinu, en ef einhver brögð verða að sildardrápi, þá verður þvi lokað umsvifalaust. Jón Jónsson forstöðumaður Hafrannsókna stofnunar, sagði i gær, að sjávarútvegsráðuneyt- inu hefði verið ritað bréf i gær, með beiðni um að aðvara skip- stjórana. Timinn spurði Jakob Jakobsson um, hvernig hægt væri að að- greina, hvort um loðnu eða sild væri að ræða. — A daginn liggur sildin alveg við botninn, svaraði Jakob, en loðnan aftur á móti er uppi við. A nóttunni hækkar sildin sig og er þá á um tuttugu til fimmtiu metra dýpi. Loðnan er þá alveg við yfirborð sjávar. Skipstjórnarmenn geta þess vegna tiltölulega auðveldlega séð á dýptarmælum sinum hvort um sild eða loðnu er að ræða og geta þvi forðast sildartorfurnar. Næt- ur bátanna ná ekki niður á botn- inn, þannig að á daginn er hættan á þvi að sild slæðist i loðnuaflann ekki mikil, það er þvi aðallega á nóttinni sem þeir þurfa að gæta varkárni. Ef þeir sýna drengskap og vinna með okkur, þá verður engin þörf á að loka svæðinu, en eins og áður var sagt, þá verður þvi lokað, ef minnsti vottur af siid finnst i loðnuafla bátanna. Jakob sagði, að Sveinn Svein- björnsson myndi fara um borð i sem flesta loðnubáta og þvi geta fylgzt nákvæmlega með hvort sild væri i afla þeirra. — Reglugerðin um lokun svæðisins er þegar til- búin i ráðuneytinu, það er aðeins beðið eftir upplýsingum frá Sveini, sagði Jakob. A siðustu vertið var loðnumiðunum lokað um tima á nóttunni, vegna hættu á sildardrápi. SÉRFRÆÐINGAR UM KRÖFLU: AUKNAR LÍKUR Á AÐ STÖÐIN STANDI UPPI GUFULAUS EÐA GUFU- LÍTIL. VANDLEGA VERÐ- UR AÐ META FRAMHALDIÐ Ennþá mikil skjálftavirkni Litlar líkur á samningum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.