Tíminn - 13.02.1976, Síða 5

Tíminn - 13.02.1976, Síða 5
Föstudagur 13. febrúar 1976 TÍMINN 5 Bókmenntakynning í Garðaskóla Næg gufuorka við Kröflu Nýlega birtist viðtal við Ingvar Gisiason, alþm. vara- formann Kröflunefndar, i blaðinu Degi á Akureyri, þar sem fjailað er um málefni Kröfluvirkjunar. M.a. svarar Ingvar fuiiyrðingum um það, að engin vissa sé fyrir nægri gufuorku við Kröfiu á þessa leið: — ,,l»cssar sögur cni mikl- um ýkjum | hlandnar, raunar ósann-l i n d i. II i ð I sanna er, að| Orkustofnun hefur frál upphafi haftj þann fyrir-j vara á, að' óvistværi að hún gæti látið i té svo mikla orku um næstu ára- mót að nægði til þess að knýja báðar vélasamstæðurnar. En þetta skiptir ekki meginmáli. Ef orka er fyrir hendi til þess að knýja aðra vélasamstæð- una með viðunandi byrjunar- afköstum þá er markinu náð. Iðnaðarráðuneyti og Kröflu- nefnd hafa aldrei farið fram á meira i bili. Ég held að aðal- atriðið við orkuöflunina sé að leggja sig fram af alefli við borunarframkvæmdir, bora sem mest og skjótast m.a. með þvi að bæta við a.m.k. einum bor og hafa tiltækan nógu öflugan iokubúnað á bor- holurnar. Þvi miður tókst svo til, að aflmesta borholan eyðilagðist vegna þess fyrst og fremst aö lokubúnaður var ónógur. Hins vcgar held ég að krafturinn i þeirri holu sé bezta sönnunin fyrir þvi að ekki cr orku vant á Kröflu- svæðinu. Þvert ó móti má segja að þar sé fólgin i jörðu ótæmandi orka.” Tíma æsifrétta um Kröfluvirkjun lokið? Þá ræðir Ingvar um gagn- rýni þá, sem fram hefur komið á Kröfluvirkjun, og segir m.a.: ,,Það er rétt að gagnrýni á Kröfluvirkjun hefur heyrzt og e.t.v. komið úr ýmsum áttum eins og þú segir. Þaö er út af fyrir sig eðlilegt að menn ræði þau málefni, sem hæst ber á hvcrjum tima og scgi skoðun sina á þeim. Og Kröfluvirkjun á ekki að vera undanþegin umræðu og gagnrýni frekar en önnur stórmál, sem uppi eru. Trúlega orkar flest tvimælis þá gert er. Hins vegar tel ég það tæpast einleikið, að þetta mikla framtak, sem Alþingi og rikisstjórn standa að og sýnt cr i virkjunarmálum Norðlendinga, skuli hafa orðið tilefni til þeirra æsifrétta og öfgamálflutnings, sem raun ber vitni. Sem betur fer hefur smám saman dregið úr þessum ófögnuði. Éghef mina skoöun á þvi hverjir alið hafa á æsifréttum og öfgum um Kröfluvirkjunina, m.a. ' Iagt sig niður við þaö að mata fréttamenn á dylgjum og fölsuðum upplýsingum um starfseini Kröflunefndar. Ég ætla ekki að nefna nein nöfn i þessu sambandi. Hitt veit ég að þeir inenn, sem staöið hafa fyrir æsifréttunum, hafa gert það af iniöur þekkilegum hvötum. En ég vona, að timi æsifrétta af Kröfluvirkjun sé liðinn. Ég hef oröiö þess var mér til ánægju, að fólk só i gegnuin moldviðrið, sem þyrl- að var upp á timabili i sam- bandi við Kröfluvirkjun. Ég held að fólk geri sér þcss fulla grein. að Kröfluvirkjun er ekkert einkafyrirtæki, og þar ræður ekki eins manns vilji eða duttlungar, heldur samráð margra manna, þar sem loka ákvörðunarvald i meiriháttar málum er hjá ríkisstjórn og Alþingi." Tryggvi Helgason lætur af formennsku AÐALFUNDUR Sjómannafélags Eyjafjarðar var haldinn á Akur- eyri sunnudaginn 8. febrúar. Fram kom i skýrslu formanns, að mikið starf hefur verið hjá félag- inu á siðasta ári, einkum að samningamálum. Yfirleitt hafa náðst fram nokkrar hækkanir á kaupi, nema á loðnuveiðum, þar hefur orðið veruleg lækkun. Sjó- menn á stóru togurunum áttu i verkfalli i 82 daga á fyrri hluta ársins til að ná fram leiðréttingu á sinum kjörum, en aðrar vinnu- stöðvanir hafa ekki orðið. Hins vegar blasir nú við vinnustöðvun á bátaflotanum náist ekki fram nýir samningar fyrir 15. þ.m. Reikningar félagsins sýna all- góða afkomu á árinu, nema hjá Vinnudeilusjóði, en eignir hans eyddust upp að kalla i togara- verkfallinu. Rekstrarafgangur i Jón Rósmundsson borgarg jaldkeri SJ—Reykjavik— Borgarráð hef- ur samþykkt að ráða Jón Rós- mundsson i stöðu borgargjald- kera frá 1. febrúar 1976 að telja. Jón Rósmundsson hefur starfað i borgarbókbaldinu i um 30 ár. Hann tekur við störfum Jóns B. Jónssonar borgargjaldkera, en hann lézt 20. janúar sl., 65 ára að aldri. Jón B. Jónsson hafði starf- að hjá Reykjavikurborg i yfir 40 ár. Orkukreppa hefur ríkt á Norðurlandi Um einstaka gagnrýni telur Ingvar, að gagnrýni Knúts Otterstedts rafvcitustjóra á Akureyri, hafi að sumu leyti veriöá rökum reist, cn að öðru ieyti ekki. Um gagnrýni Knúts segir Ingvar: „Hann hefur m.a. talið það ámælisvert, að ekki hafi legið fyrir rökstuðningur fyrir nauðsyn svona stórs orkuvers, þegar I það var ráðizt og að ekki sé rekstráráætlun fyrir hendi. Iivað þessa rekstrar- áætlun varðar, þá má vera, að á þvi máli sé einhver mis- brestur. En enga ástæðu sé ég til þess að gera mikiö úr þvi i sjálfu sér, enda má úr þvi bæta næstum að segja hvenær sem er. i þvi sambandi yrði nauðsynlegt aö leita til Knúts Otterstcdts sem fram- kvæmdastjóra Laxárvirkjun- ar, þvi að ekki kemur annað til mála en að allar orkustöðvar á Norðurlandi, og raunar Austurlandi lika, verði rcknar i sameiningu og undir einni stjórn. Um hitt atriðið, að Kröfluvirkjun sé of stór, er ég Knúti allsendis ósammála. Það er min skoðun og sam- starfsmanna minna við Kröfluvirkjun, að ekki sé minnzt á iðnaöarráðherra, að Knútur hætti til að vanmeta orkuþörf i Norðlendingafjórð- ungi. Það er raunar ckki nýtt að orkuþörf Norðuriands sé vanmetin. Þannig hefur það verið siðustu 10-15 ár að minnsta kosti. Sannleikurinn er sá, að Norðurland hcfur verið i orkusvelti árum saman. Hér hcfur rikt sann- kölluð orkukreppa.” — a.þ. Bókm enntaky nning veröur i Garðaskóla n.k. mánudagskvöld 16. febrúar kl. 8.30. Kynnt verður Þorpið eftir Jón úr Vör, skáld. t Garðaskóia hefur farið fram leik- iistarkennsia um nokkurra ára skeið. Kennslan er á vegum sjálfs skólans, en er þó vaifag. Nú eru þrir leiklistarhópar i skóianum. Edda Þórarinsdóttir leikkona hefur undanfarin ár unnið þarna hið merkasta starf og verið drif- f jöður hvað þessa kennslu snertir. 1 skólanum er bókasafn Garða- bæjar og hefur Erla Jónsdóttir bókavörður umsjón með þvi. A vegum bókasafnsins og með aðstoð nemenda og leiklistar- kennarans hafa verið haldnar bókmenntakynningar innan skól- ans. Meðal annars hafa verið kynnt verk Hallgrims Pétursson- ar, William Heinesen, Steins Steinars og fleiri ágætra skálda. Þessar kynningar hafa farið fram innan skólans og fyrir nemendur hans, en þær hafa lika verið sýnd- ar ibúum Garðabæjar. Núverandi leiklistarkennari i skólanum, Nina Björk Árnadóttir, hefur ný- lega æft með hópi nemenda sinna kynningu á Jóni úr Vör skáldi og bók hans Þorpinu. Um tuttugu nemendur koma fram i dag- skránni, en sviðsteikningu annast nemendur i listanefnd með aðstoð teiknikennara sins Kristján Jó- hannssonar. Á eftir fara fram umræður um ljóðlist og mun skáldið sjálft taka þátt i þeim umræðum. Benedikt Axelsson skólabókavörður mun stjórna þessum umræðum. Bóka- safnið verður kynnt og veitingar verða á boðstólum. Ráðgert er að halda þessari starfsemi áfram og verða væntanlega fleiri bók- menntakynningar i Garðaskóla siðar i vetur. Bókmenntakynn- ingin er öllum opin, sem áhuga hafa. Fréttatilkynning Verkalýðsfélagið Baldur MÓTMÆLIR OF BELDI BRETA Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt á fundi i Verkalýðsfélagi Norðfirðinga 30. janúar sl. „Fundur haldinn i Verkalýðs- félagi Norðfirðinga 30. janúar 1976 mótmælir harðlega hugsan- legum samningum við Breta um veiðar innan islenzku fiskveiði- lögsögunnar. Fundurinn telur, að þar sem ástand fiskstofna við landið er þannig að við erum ekki aflögufærir fyrir útlendinga sé það tilræði við kjör alþýðunnar i landinu að veita útlendingum að- gang að fiskveiðilögsögu okkar. Sizt sé ástæða til að semja við Breta sem beitt hafa okkur hernaðarofbeldi til að þeir geti haldið uppi rányrkju á miðunum og þar með verið að stefna efna- legri afkomu Islendinga i voða. Nóg sé að gert með samningum við Vestur-Þjóðverja þótt annarri smán sé ekki við þann samning bætt.” heild er 2.18 millj. og bókfærðar eignir i árslok rösklega 8 milljón- ir. Á árinu nutu 18 félagar dag- peninga úr sjúkrasjóði félagsins, að upphæð alls kr. 693 þúsund. Samþykkt var að hækka dagpen- ingagreiðslur sjúkrasjóðs á þessu ári nokkuð frá þvi sem verið hef- ur. Félagsgjald fyrir yfirstand- andi ár var ákveðið kr. 8.000,- Á fundinum var lýst kjöri stjórnar. Auglýst var eftir fram- boðslistum til allsherjar- kosningar innan félagsins, en aðeins einn listi kom fram og varð þvi sjálfkjörinn. Samkvæmt þvi er aðalstjórn félagsins nú þannig skipuð: Guðjón Jónsson, formaður, Ragnar Árnason varaformaður, Armann Sveinsson ritari, Matthias Eiðsson gjaldkeri og Jón Hjaltason meðstjórnandi. 1 varastjórn eru Brynjar Sigfús- son, Stefán Óskarsson og Stefán Snælaugsson. Auk þess voru kosnir 7 menn i trúnaðarmanna- ráð og á fundinum var kosið til ýmissa annarra trúnaðarstarfa fyrir félagið. Tryggvi Helgason lét nú af for- mennsku félagsins að eigin ósk, og voru honum i fundarlok þökk- uð mikil og gifturik störf i þágu félagsins og sjómannastéttarinn- ar, en Tryggvi var formaður félagsins i samfleytt 40 ár. Félagsmenn i Sjómannafélagi Eyjafjarðar eru nú 303 og hafa ekki áður verið fleiri. Tilkvnning frá oliufclögunum Vegna sívaxandi erfiðleika við útvegun rekstursfjár til þess að fjár- magna stöðugt hækkandi verð á olíuvörum, sjá olíufélögin sig knúin til þessað herða allar útlánareglur. Frá og með 16. febrúar næst komandi ganga i gildi eftirfarandi greiðsluskilmálar varðandi lánsviðskipti: 0 0 0 Togarar og stærri f iskiskip skulu hafa heimild til að skulda aðeins eina úttekt hverju sinni. Áður en að frekari úttektum kemur skulu þeir hafa greitt fyrri úttektir sínar, ella verður afgreiðsla á olíum til þeirra stöðvuð. Greiðslufrestur á hverri úttekt skal þó aldrei vera lengri en 15 dagar. Önnur f iskiskip skulu almennt hlýta sömu reglu. Hjá smærri bát- um, þar sem þessari reglu verður ekki við komið, skal við það mið- að að úttekt sé greidd um leið og veðsetning af urða hjá f iskvinnslu- stöð fer fram. Þeir viðskiptamenn, sem hafa haft heimild til lánsviðskipta í sam- bandi við olíur til húskyndingar, hafi greiðslufrest á einni úttekt hverju sinni. Þurfa þeir þvi að hafa gert upp fyrri úttekt sína áður en til nýrrar úttektar kemur. Um önnur reikningsviðskipti gilda hliðstæðar reglur. rcssoi Olíufélagið hf. Olíuverzlun Islands hf. \ y Olíufélagið shén Skeljungur hf.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.