Tíminn - 13.02.1976, Síða 7

Tíminn - 13.02.1976, Síða 7
Föstudagur 13. febrúar 1976 TÍMINN 7 KRÖFUR FÍA FYRIR HÖND FLUGMANNA VÆNGJA FÉLAG islenzkra atvinnuflug- manna hefur sentfrá sérgreinar- gerð um laun flugmanna flugfé- lagsins Vængja og þær kröfur, sem félagið gerir nú fyrir þeirra hönd, en flugmenn Vængja gengu i FIA i desember sl. Eftir að launakröfurnar voru lagðar fram voru flugmönnum félagsins sagt upp störfum. Framkvæmdastjöri Vængja sagði Timanum í siðustu viku, að yrði gengið að kröfum flugmanna um þær kjarabætur, sem þeir fara fram á, þá yrði kippt stoðum undan fjárhagsleg- um grundvelli félagsins og væri þá tæpasthægt að halda rekstrin- um áfram. Greinargerð FIA er svohljóðandi: Þann 4. þessa mánaðar birtist i dagblöðunum frétt þess efnis, að Vængir h/f hefðu sagt öllum flug- mönnum félagsins upp störfum vegna þess að þeir hefðu gengið i FIA. Rétt þykir að gera nokkra grein fyrir þessu máli. Vængir h/f hafa á undanförnum árum haslað sér völl i islenzkum flugmálum, með þvi að annast samgöngur á milli Reykjavikur og ýmissa staða úti á landi, auk þess sem þeir hafa annazt leiguflug i nokkrum mæli. Ekki er annað vitað en þessi þjónusta hafi likað vel og verið Vængjum h/f til sóma. Þvi miður verður ekki það sama sagt um framkomu þeirra við þá menn, sem borið hafa hita og þunga af rekstri félagsins, þ.e.a.s. flug- mennina. Flugmenn Vængja h/f hafa sýnt dugnað, svo að einsdæmi má telja. Þeir hafa séð um hleðslu og afhleðslu flugvélanna, séð um að draga þær út og inn úr flugskýl- um, annazt afgreiðslustörf og gert yfirleitt alit, sem nöfnum tjáir að nefna varðandi þennan flugrekstur, Kjör þeirra hafa ver- ið slik, að fullyrða má, að fáir eða engir i þessu þjóðfélagi búa við verri kjör hvað snertir laun og vinnutima. Engan hafa þeir lif- eyrissjóð, tryggingar mjög léleg- ar, t.d. enga skirteinistryggingu né heldur liftryggingu. A siðasta aðalfundi FIA gengu flugmenn Vængja h/f í stéttarfé- lag isl. flugmanna. Þann 5. des. sl. ritaði stjórn FIA fram- kvæmdastjóra Vængja h/f bréf, þar sem honum var tilkynnt um þettaog um leið óskað viðræðna um samningagerð fyrir hönd flugmannanna. Ekki sýndi fram- kvæmdastjórinn þá sjálfsögðu kurteisiaðsvara þessu bréfi og er þvi ósvarað enn. Þann 22. janúar sl. sendi stjórn FtA Vængjum h/f uppkast að samningi. Þvivarsvaraö með þvi að reka alla flugmennina á einu bretti, og um leið er þvi lýst yfir að ástæðan sé kaupkrafa, sem nemi frá 300%—600% launahækk- un. Vegna þessara ummæla for- ráðamanna Vængja h/f vill FIA koma á framfæri samanburði á núverandi kjörum flugmanna Vængja h/f (sem eru ósamnings- bundin) og þeim kröfum, sem lagðar hafa verið fram, svo að al- menningur geti dæmt um reikn- ingshæfni forráðamanna Vængja h/f. Samanburður á þeim launum og öðrum kjörum sem nú eru i gildi hjá Vængjum h/f og þeim kröfum sem farið er fram á við samningaumleitan: Þau atriði sem hel$t skifta máli, annað er félagslegseðlis. Það sem nú er í gildi. Það sem farið er fram á í samningarumleitunum. Flugtími á Sólarhring " " 30 dögtun » " 120 » » » 365 » %12 tímar 120 » 300 » 1100 » 8 tímar 95 á sumri/80 á vetri 260 tímar 900 » Vakttími á Sólarhring » " 30 dögum 18 tímar 240 » til 220 t 14/12 tímar 175 tímar Hvíldartími Lágmark 4 tímar Lágmcirk 9 tímar Orlof 8.33% k laun 14 daga suméirfrí 20 " vetrarfrá Frídagar í mánuði 6-8 dagar 8 dagcir að sumri 9 dagar að vetri Veikindadagar óákveðið Full laun í 9 mán 2/3 launa í 3 mán, LÍftrygging miðað við dauða eða fulla örorku Verði flugm óvinnufær vegna slyss. 4.5 MiJti. 6ákv. 7.0 Milj. Full laun í eitt ár Skírteinistrygging Engin 4.3 Milj. LÍfeyrissjóður/ Eftirlaunasjóður Enginn 11% af launum Laun flugstjóra á Twin Otter 1. ár Dagpeningar 119.700.- 20.000.- 190.685.- (68,7*0 21.208,- + 5.302,- Laun flugstjóra á Twin Otter eftir 5 ár Dagpeningar 124.530.- 21.000.- 220.016,- (56,6«) 21.208,- + 5.302,- Laun flugstjóra á BN Islandetf 1. ár Daqpenincjar 106.050.- 15.500.- 190.685.- (61 ,83t) 21.208.- ♦ 5.302.- Laun flugstjóra á BN islander eftir 5 ár Dagpeninqcir 220.016.- 21.208.- + 5.302,- Laun aðstoðarflugmanna Dagpeningso' Do eftir .5 ár 89.550.- 15.500.- 144.920.- (61.8%) 21.208.- 167.212.- 21.208.- „Árni í Hraunkoti" Framhaldsleiktrit Ármanns Kr. Einarssonar t byrjun janúarmánaðar siðast liðins hófst flutningur á nýju framhaldsleikriti fyrir börn og unglinga. Ileitir leikritið „Arni i Hraun- koti” og er eftir hinn kunna ung- lingabókahöfund, Ármann Kr. Einarsson, en leikrit þetta hefur hann samið upp úr tveim siðustu Árna-bókanna, sem heita FLOG- ID YFIR FLÆÐARM ALI og LJAÐU MÉR VÆNGI, en bækur þessar hafa hlotið miklar vin- sældir hjá yngri lesendunum. Upptökum á leikritinu er nú lokið, og við brugðum við og tók- { um mynd á seinustu æfingunni i rikisútvarpinu, þar sem höfundur leikritsins var einnig viðstaddur. Aðalpersónur þessara bóka, Arni og Rúna i Hraunkoti, Gussi á Hrauni, Svarti-Pétur, Olli ofvili o.fl. eru vel þekktar hjá yngri kynslóðinni. Einnig hafa bækurn- ar komið út á Noröurlöndum. Aður hefur Ármann samiö, um þessar sömu persónur, alls 29 leikþætti fyrir útvarpið. Þeir fyrstu voru fluttir árið 1965. Fyrir nokkrum árum voru fyrstu 10 þættirnir fluttir nokkuð styttir i útvarpið I Stokkhólmi i sænskri þýðingu Marianne Orup og Sven Trolldal leikstjóra. Leik- ritið fékk góða dóma I Sviþjóð, og voru þættirnir endurfluttir. Nýja leikritið „Árni i Hraun- koti” er alls i 8 þáttum, og ber hver þáttur sérstakt heiti. Til að gefa nokkra hugmynd um efnið, skulu nöfn þáttanna talin upp: Ormurinn ógurlegi. — Súkkulaði- kallinn. — Týndi pilturinn. — AUGLÝSIÐ I í TÍMANUM Eltingarleikur við smyglarana. — Ljáðu mér vængi. — Rauði sport- billinn. — Svarta taskan — og Leyndarmálið i litlu öskjunni. Leikstjóri framhaldsleikritsins „Arni i Hraunkoti” er Klemens Jónsson, leiklistarstjóri útvarps- ins, en hann annaðist einnig leik- stjórn fyrri þáttanna. Helztu leikendur eru: Jón Sigurbjörnsson, Valgerður Dan, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Jón Július- son, Jón Gunnarsson, Þórhallur SAMKVÆMT fréttum frá Teher- an I ran hefur kvikmyndin „ELD- UR 1 HEIMAEY” hlotið silfur- verölaunin á 12. alþjóðlegu heim- ildakvikmyndahátiðinni, sem lauk þar í borg i desember. Kvik- mynd þessa geröu þeir feðgarnir Vilhjálmurog ósvaldur Knudsen. Kvikmynd Ósvaldar „Jörð úr ægi”hlaut gullverðlaunin þar ár- inu á undan. Frá Brussels Belgiu hefur bor- izt tilkynning um að kvikmyndin „Eldur í Heimaey” hafi hlotið sérstök verðlaun, veitt af belg- iska menntamálaráðuneytinu, sem bezta heimildarkvikmynd á alþjóðlegri kvikmyndaviku þar i nóvember. Kvikmyndin hefur áður hlotið gullverðlaunin á alþjóðlegri kvik- myndahátið i Trentó á Italiu og Sigurðsson, Valur Gislason, Ró- bert Arnfinnsson, Valdimar Helgason o.fl. Þess má geta, að Valgerður Dan og Jón Sigurbjörnsson hafa leikið i öllum þáttunum frá upp- hafi. Ármann Kr. Einarsson er viðlesinn höfundur, og þótt ekki hafi hann lagt sig mikið eftir leik- ritagerð, þá virðast sögur hans falla vel að ú.tvarpsleik, og munu yngri hlustendur fylgjast vel með leikritinu. JG. gullverðlaunin á alþjóðlegri kvik- myndahátið i Cracow i Póllandi. Einnig var henni sérstaklega boð- ið til sýningar á London Film Festival, sem kölluð hefur verið „hátið kvikmyndahátiðanna”, þar sem einungis er sýnt úrval beztu kvikmynda, sem komið hafa fram á öðrum hátiöum. For- ráðamennirnir töldu hana meðal beztu mynda ársins. Kvikmyndin hefur auk þess verið sýnd viða um heim. Vis- indastofnanir i mörgum heims- hlutum hafa keypt eintök af henni. Margir aðilar hafa lýst henni sem beztu eldfjallakvik- mynd, sem gerð hefur verið. Sjónvarpsstöðvar i ellefu löndum hafa þegar óskað eftir að fá hana til sýningar. (Fréttatilkynning). Eldur í Heimaey fær silfurverð- laun i íran SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 2. flokki 1976 Nr. 57811 kr. 1.000.000 Nr. 26235 kr. 500.000 Nr. 8848 kr. 200.000 Þessi númer hluftu 50.000 kr. vinning hverftx 2754 9524 14453 22451 38125 42254 5415 10325 15077 31892 39002 51600 5792 12645 17065 33095 39181 56243 8277 13153 17446 35936 Aukovinningar: 57810 kr. 50.000 57812 kr. 50.000 ÞessÍ númer hluftu 10.000 kr. vinning hverfti 51 5553 10139 14634 25237 30048 35161 39758 44608 49062 55269 152 5642 10144 14637 21250 25289 30244 35270 39797 44702 49066 55274 212 5667 10227 14987 21325 25293 30255 35308 39912 44715 49077 55328 538 5679 10237 15128 21366 25300 30298 35329 39925 44765 49101 55415 547 5731 10263 15242 21368 25313 30316 35438 39931 44811 49117 55478 656 5829 10318 15306 21416 25379 30396 35514 39937 44830 49143 55523 729 5870 10332 15393 21424 25438 30484 35581 39949 45038 49148 55539 776 6096 10373 15438 21469 25471 30510 35676 39963 45144 49525 55559 982 6134 10473 15801 21555 25667 30616 35691 40075 45166 49736 55570 1028 6152 10563 15921 21563 25726 30684 35696 40134 45281 49829 55591 1048 6321 10615 16043 21669 25849 30708 35749 40176 45373 49836 55598 1184 6337 10651 16086 21676 25889 30727 35795 40181 45496 49857 55646 1187 6350 10738 16105 21679 25909 30744 35912 40247 45543 49891 55680 1222 6362 10860 16123 21707 25974 30852 35923 40253 45659 50029 55723 1230 6400 10876 16210 21732 26150 31116 36012 40254 45752 50079 55750 1270 6406 10934 16301 21742 26193 31163 36051 40366 45766 . 50120 55771 1376 6422 10979 16342 21882 26210 31176 36155 40391 45829 50257 55778 1528 6435 11267 16377 21991 26248 31182 36193 40476 45857 50417 55779 1635 6443 11369 16384 21996 26254 31276 36251 40515 45911 50469 55902 1664 6526 11461 16456 22043 26262 31357 36281 40585 45983 50628 55936 1670 6594 11486 16470 22086 26329 31478 36291 40615 46092 50649 56050 1726 6638 11549 16559 22139 26351 31488 36336 40628 46151 50756 56056 1738 6714 11575 16664 22141 26388 31584 36356 40636 46411 50765 56174 1868 6715 11584 16695 22181 26757 31619 36443 40651 46417 50840 56181 1903 6738 11747 16818 22217 26848 31635 36539 40769 46459 50875 56271 2063 6888 11789 16834 22219 26878 31833 36623 40792 46487 51049 56287 2118 6904 11840 17062 22334 26889 31865 36667 40936 46629 51073 56292 2140 6913 11941 17144 22356 26902 31870 36689 40941 46663 51237 56301 2221 7002 12040 17170 22395 26957 31928 36733 40951 46740 51248 56411 2260 7006 12097 17256 22493 27224 32003 36753 41034 46779 51459 56471 2309 7025 12103 17315 22515 27355 32087 36764 41183 46803 51493 56543 2329 7063 12138 17412 22517 27383 32201 36774 41196 46809 51534 56755 2363 7191 12162 17768 22546 27436 32247 36838 41215 46887 51551 56870 2577 7210 12224 17773 22550 27462 32265 36863 41227 46904 51554 57008 2637 7253 12291 18110 22611 27468 32270 37037 41344 46968 51627 57157 2731 7302 12398 18131 22623 27516 32335 37064 41365 46976 51891 57453 2743 7311 12436 18161 22830 27534 32465 37179 41437 47006 520S4 57500 2757 7330 12452 18200 22888 27604 32480 37379 41463 47093 52236 57514 2802 7444 12520 18222 22911 27650 32586 37449 41515 47168 52436 57562 2897 7593 12615 18350 22924 27671 32589 37461 41595 47226 52497 57668 2909 7612 12747 18352 22932 27723 32686 37491 41729 47252 52560 57673 2954 7683 12836 18362 22937 27739 32732 37524 41734 47271 52582 57677 3005 7835 12852 18405 22946 27759 32834 37564 41739 47287 52586 57834 3078 7856 12865 18409 22980 27766 32915 37808 41768 47291 52711 57980 3160 7921 13030 18560 22999 27822 33091 37819 41926 47411 52939 58017 3200 7974 13047 18619 23088 27975 33101 37839 41939 47447 52988 58063 3295 8013 13074 18674 23091 28035 33113 37857 42059 47467 53092 58097 3315 8050 13076 18736 23163 28102 33154 37873 42294 47589 53174 58129 3594 8080 13111 18794 23204 28107 33159 37979 42382 47726 , 53178 58136 3725 8100 13184 18905 23346 28198 33303 38011 42399 47835 53566 58144 3730 8107 13247 18908 23447 28253 33477 38024 42446 47883 53595 58292 3864 8119 13333 18979 23467 28341 33533 38043 43034 47937 53615 58307 3917 8123 13452 19048 23529 28440 33568 38055 43152 48025 53659 58368 3949 8275 13463 19051 23543 28448 33610 38079 43195 48031 53706 58418 4068 8358 13492 19053 23581 28567 33791 38108 43214 48058 53769 58424 4131 8381 13636 19260 23798 28627 33825 38193 43219 48082 53810 58612 4166 8448 13874 19414 23823 28677 33958 38375 43242 48270 54166 58639 4212 8480 13739 19422 23913 28734 34046 38450 43245 48284 54195 58779 4508 8515 13914 19479 23938 28846 34165 38456 43258 48382 54237 58810 4720 8533 13943 19576 23968 28882 34160 38474 43277 48402 54326 59142 4721 8594 14014 19590 23977 29004 34224 38509 43590 48455 54405 59233 4758 8666 14017 19598 24042 29287 34355 38699 43595 48575 54425 59251 4760 8677 14093 19603 24091 29355 34358 38723 43675 48699 54527 59269 4831 8758 14107 19639 24154 29404 34451 38764 43756 48733 54550 59275 4889 8921 14139 19729 24259 29434 34467 38835 43767 48747 54588 59344 4923 9080 14225 19766 24324 29444 34532 38844 43854 48755 54595 59358 4934 9145 14231 19904 24490 29477 34632 38920 43860 48767 54689 59371 5010 9190 14260 19942 24498 29492 34718 38937 43863 48768 54719 59496 5071 9262 14311 20012 24590 29562 34748 39032 44002 48883 54784 59520 5153 9276 14343 20017 24596 29637 34837 39246 44027 48913 54817 59564 5191 9747 14407 20123 24756 29675 34846 39253 44141 48921 54845 59634 5260 9905 14445 20138 24885 29689 34850 39268 44179 48932 54924 59736 5296 9916 14446 20168 24926 29772 34921 39271 44214 48965 55014 59819 5310 9918 14485 20371 24999 29935 35034 39277 44407 48970 55039 59874 5386 9925 14499 20735 25029 29952 35045 39446 44410 48994 55063 59909 5434 9997 14541 20968 25148 29963 35075 39477 44437 49014 55094 59940 21051 25161 29971 35139 39628 44490 49042 55264 59946 5509 10078 14614 21234 25162 30015 35155 39732 44566 5543 10135 14631 21245 Vinningar verða greiddir f skrifstofu Happdrættisins í Tjamargötu 4 daglega (nema þann dag, sem dráttur fer framum. Endurnýjun til 3. fl. fer fram 24. febr. verða að vera áritaðir af umboðsmönn) kl. 10—16 eftir 24. febr. Vinningsmiðar til 5. marz. Við endurnýjun verður að afhenda 2. flokks miðana. Utan Reykjavík- ur og Hafnarfjarðar munu umboðsmenn hapdrættisins greiða vinninga þá, sem falla í þeirra umdæmi eftir því sem innheimtufé þeirra hrekkur til. Reykjavík, 10. febrúar 1976 Happdrætti Háskóla Islands Auglýsið í Tímanum Dráttarvéla-og vinnuvélaeigendur Eigum enn nokkur pör af hinum viöurkenndu norsku NATIONAL snjókeöjum í eftirfarandi stæröum: Veró meó söluskatti: 11x28 8mm kr. 64.194 12x28 8mm kr. 68.276 14x28 9mm kr.88.864 14x30 9mm kr. 95.466 184x28 10mm kr. 119.267 er innifalió í veróinu HUDUHLANDSBRAUI 3L> • REYKJAVlK • SIMI 86500 • SIMNEFNI ICETRACTORS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.