Tíminn - 13.02.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.02.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 13. febrúar 1976 llll Föstudagur 13. febrúar 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 6. til 12. febrúar er i Borgarapóteki og Reykjavik- urapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Oagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvi liö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar ltafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Félags- konur munið aðalfundinn sem verður að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. I.O.G.T. Svava nr. 23. Fundur 15. febr. kl. 14. Kvenfélag Frikirkjusafnaöar- ins I Reykjavik: Heldur skemmtifund fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20 i Tjarnarbúð niðri. Spiluð verður félagsvist og fl. verður til skemmtunar. Allt Frikirkjufólk velkomið og má taka með sér gesti. Atthagasamtök Héraðsmanna halda árshátið sina i Domus Medica laugardaginn 14. febrúar kl. 19.00. Allir héraðs- menn og gestir þeirra vel- komnir. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður i Félagsheimilinu II hæð fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20,30. Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt flytur er- indi og sýnirmyndir. Stjórnin. Kvæðamannafélagið Iðunn, heldur árshátið sina föstudag- inn 13. feb. i Lindarbæ niðri. Hefst kl. 20. Upplýsingar og miðapantanir i sima 24665 fyrir miðvikudagskvöld. Laugardagur 14. fcbrúar. Kl. 07.00. Þórsmörk, þorri blótað- ur m.a. með brennu, flugeld- um, kvöldvöku o.fl. Farar- stjóri: Sturla Jónsson. Far- seðlar á skrifstofunni. Kl. 13.00 Kynnisferð til Grinda- vikur. Hvernig var þar um- horfs áður fyrr? Hvað er að sjá þar nú? Þessum spurning- um svara leiðsögumennirnir Gisli Brynjólfsson og Einar Kr. Einarsson. Fargjald kr. 1000 greitt við bilinn. Brottfar- arstaður: Umferðarmiðstöðin (að austanverðu) Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. S: 19533 og 11798. Bahaitrúin. Kynning á Bahai-trúnnier hvert fimmtu- dagskvöld kl. 20 að Óðinsgötu 20. Bahaiar I Reykjavlk. Kristniboðsfélag kvennahefur fjáröflunarsöfnun í Betaniu Laufásvegi 13, laugardaginn 14. febr. kl. 8.30. Dagskrá: Kristniboösþáttur. Margrét Hróbjartsdóttir. Einsöngur: Arni Sigurjónsson. Ræða séra Karl Sigurbjörnsson o.fl. Agóðinn rennur til Kristni- boðsins i Kosó. Allir velkomn- ir. Laugard. 14/2. kl. 20. Tunglskinsganga um Hamra- hlið, blysför, stjörnuskoðun o.fl. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson, Brottför frá B.S.I., vestanverðu. Sunnud. 15/2. kl. 13. Kringum Selfjall. í göngunni verður leiðbeint um notkun korts og áttavita. Fararstj. Jón I. Bjarnason. — Utivist. Frá Guðspekifélaginu: ,,End- urnýjun hugans” nefnist er- indi sem Sverrir Bjarnason flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstu- daginn 13. febrúar kl. 9. öllum heimill aðgangur. Tilkynning Vinningar I happdrætti byggðasafsnins i Görðum á Akranesi: Nr. 3049 Mallorka- ferð frá Sunnu. Nr. 21. Tjald. Nr. 1801. Reiðhjól. Nr. 59. Blaðið Akranes. Nr. 1985. Veiðihjól. Nr. 2622. Ferðaút- varp. Nr. 1450. Málverk (eftir- prentun). Nr. 1742. Málverk (eftirprentun). Nr. 2924. Svefnpoki. Nr. 2024. Lopa- peysa. Nr. 14. Lopapeysa. fyrir alia VIKTUN Vogir fyrir: fiskvinnslustöðvar/ kjötvinnslustöðvar, sláturhús, efnaverksmiðjur, vöruafgreiðslur, verzlanir, sjúkrahús, heilsugæzlustöðvar, iðnfyrirtæki, flugstöðvar. Ennfremur hafnar- vogir, kranavogir og fl. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sundaborg Reykjavík Sími 84-800 RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bfla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental « 0 A 00 Sendum 1-94-92 cf þig Nantar bil TU að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur 41LIK ál a,\n j áci LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ^21190 2146 Lárétt 1) Borg 5) Neyðarmerki 7) Röð 9) Hestur íí) Nesja 13) Strákur 14) Kona 16) Nhm 17) Belju 19) Kækir. Lóðrétt 1) Mótor 2) Höfuðáttir 3) Bið 4) Borg 6) Ró 8) Svik 10) Ásaka 12) tlát 15) Ennfremur 18) Röð. Ráðning á gátu No. 2145 Lárétt 1) Kvarta 5) Týr 7) NM 9) Kort 11) Týs 13) Góa 14) Öska 16) In 17) Áning 19) Granna Lóðrétt 1) Kontór 2) At 3) Rýk 4) Trog 6) Stanga 8) Mýs 10) Róinn 12) Skár 15) Ana 18) In. <*VV ^/a H HALOGEN framljósaperur í alla bíla fy rirligg jandi — Póstsendum ARMULA 7 - SIMI 84450 Gagnavinnsla Stórt fyrirtæki i Reykjavik óskar eftir að ráða starfsfólk við undirbúning að keyrslu verkefna i tölvudeild. Umsóknir merktar ,, GAGNAVINNSLA ’ ’ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. Auglýsið í Tímanum Látið r f okkur Zr-JL i /.%_ __ ____ ÞVO OG BÓNA BÍLINN Erum miðsvæðis í borginni — rétt vid Hlemm Hringio í síma ^ 2-83-40 Ölver Guðmundsson útgerðarmaður, Neskaupstað, lézt 11. febrúar. Fyrir hönd vandamanna Matthildur Júnsdóttir. Innilegar þakkir til allra, nær og fjær, er auðsýndu okkur samúð, vinarhug og ómetanlega hjálp við andlát og jarð- arför eiginmanns mins, sonar og bróður Stefáns Ingimundarsonar Vogagerði 8, Vogum. Sérstakar þakkir til Guðmundar Oddssonar læknis og allra, er starfa á deild A 7, Borgarspitalanum, fyrir frá- bæra hjúkrun og hlýju. Guðriður Sveinsdúttir, Anigael Halldórsdúttir, Guðrún Ingimundardúttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.