Tíminn - 13.02.1976, Síða 23

Tíminn - 13.02.1976, Síða 23
Föstudagur 13. febrúar 1976 TÍMINN 23 Kiwanis menn í Hafnarfirði afla fjár með bingó-spili Kiwanismenn i Hafnarfirði, hafa undanfarið haldið „Bingó” til ágóða fyrir styrktarsjóð klúbbsins. Hafnfirðingar hafa ávallt sýnt starfsemi kiwanis- manna verðugan skilning og veitt ómetanlegan stuðning við fjáröfl- un þeirra félaga og hafa bingó- kvöldin verið vel sótt. Aundanförnum árum hafa þeir Eldborgarmenn safnað veruleg- um fjármunum, sem þeir hafa siðan veitt til styrktar ýmsum aðilum i Hafnarfirði m.a. starf- semi aldraðra, St. Jósefsspitala og fleirum. Næsta „Bingó” Eldborgar verður haldið i Skiphóli, þriðju- daginn 17. febrúar og hefst kl. 20.30. Bingóvinningar verða fjöl- breyttir og glæsilegir að venju og má þar m.a. nefna sólarlandaferð á vegum ferðaskrifstofunnar „Úrval”. Myndin hér að ofan var tekin i einni af sumarferðum Eldborgar- félaga með aldraða i Hafnarfirði. Nýjungar í loftljósmyndun kynntar Rannsóknaráð rikisins gekkst fyrir skömmu fyrir fræðslufundi um loftljósmyndir i Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla Islands. Annaðist fjarkönnunarnefnd, sem starfar á vegum Rannsóknaráðs undirbúning fundarins, en hann var haldinn með stuðningi Land- mælinga Islands, Orkustofnunar, Rannsóknastofnunar land- búnaðarins og Vegagerðar rikis- ins. Til fundarins var sérstaklega boðiðE. McLaren forstöðumanni loftmyndadeildar kanadisku fjar- könnunarstofnunarinnar, en Kanadamenn eru taldir með fremstu þjóðum á sviði loftmynda og annarrar fjarkönnunar. Flutti McLaren tvö viðamikil erindi um töku, gerð og notkun loftmynda og nýjungar á þvi sviði. Auk þess sat hann sérstaka fundi með starfsmönnum Landmælinga Is- lands og með fjarkönnunarnefnd. Varð mikill og góður árangur af heimsókn hans hingað. Framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs rikisins, Steingrimur Hermannsson setti fræðslufundinn, en fundarstjórar voru Markús Á. Einarsson veður- fræðingur, Ingvi Þorsteinsson magister, Arni Reynisson fram- á s.l. ári HINN 5. febrúar s.I. var haidinn aðalfundur Stjórnunarfélags is- lands að Hótel Sögu. Auk venju- legra aðalfundarstarfa flutti Matthias Á. Matthlesen fjár- málaráðherra erindi um hagræð- ingu I opinberri stjórnun. Formaður félagsins Ragnar S. Halldórsson forstjóri setti fund- inn, en fundarstjóri var kjörinn Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson for- stjóri. 1 skýrslu stjórnar kom m.a. 'fram, að hinn 24. janúar s.l. voru liðin 15 ár frá þvi að félagið var stofnað, en fyrsti formaður fé- lagsins var Jakob Gislason fyrr- verandi orkumálastjóri. Á s.l. ári voru haldin 25 nám- kvæmdastjóri Náttúruverndar- ráðs og Magnús Magnússon prófessor. íslenzkir frummælendur voru Ágúst Böðvarsson forstjóri Land- mælinga Islands sem ræddi um upphaf að notkun loftmynda við kortagerð á íslandi, Agúst Guð- mundsson Landmælingum ís- lands ræddi um töku, gerð og notkun loftmynda á Islandi, Ólaf- ur Ásgeirsson Landmælingum Is- lands, um myndmælingar og kortagerð, Gylfi Már Guðbergs- son dósent fjallaði um almenna myndatúlkun og Ævar Jóhannes- son Raunvisindastofnun Háskól- ans um nýjungar á þvi sviði. Fræðslufundur þessi þótti tak- ast hið bezta og voru þátttakend- ur um 120 talsins frá 55 stofnunum og fyrirtækjum. I lok fundarins var Agústi Böðvarssyni, sem um þessar mundir lætur af starfi for- stjóra Landmælinga Islands, þakkað brautryðjendastarf á sviði landmælinga. Sérstök nefnd innan fjarkönnunarnefndar annaðist undirbúning fundarins undir forystu Ingva Þorsteinsson- ar magisters. Hlutverk fjarkönnunarnefndar er að gera tillögur um framtiðar- skipulag fjarkönnunarmála á Islandi, svo sem öflun gagna frá gervihnöttum og flugvélum, úr- vinnslu þeirra og miðlun. Er áætlað, að nefndin ljúki störfum i skeið á vegum Stjórnunarfélags- ins um 18 mismunandi efni og þátttakendur voru um 470 talsins. Auk fræðslustarfsins gekkst fé- lagið fyrir fundum og námskeið- um að venju. I stjórn félagsins sitja: Ragnar S. Halldórsson formaður, Hörður Sigurgestsson, Sigurður R. Helgason, Brynjólfur Bjarnason og Eggert Hauksson. I varastjórn eiga sæti: Guðmundur Einarsson, Sigurður Gils Björgvinsson, Ragnar Kjartansson og Jakob Gislason. Ennfremur starfa á vegum fé- lagsins 12 manna framkvæmda- ráð og 5 manna fræðsluráð. Framkvæmdastjóri SFI er Frið- rik Sophusson lögfræðingur. vor. Formaður hennar er Markús Á. Einarsson veðurfræðingur, ® Leikhús jafnvel lika torskilið fyrir fullorðna, eins og viss guðfræði, sem þarna er stunduð á stöku stað. Á hinn bóginn er margt vel gert i leikritinu, einkum þó fyrsta senan, þar til að hin ein- kennilegu ferðalög hefjast, en þau eru eitthvert sambland af landafræði og átthagafræði i Austurlöndum fjær. Þátturinn um Galdra-Jóru er lika góður um margt, en þar er flutt þula sem varðveitt er i þjóðsögum Jóns Árnasonar. Leikbrögö og tjöld Um leik, leikbrögð og leik- stjórn má margt gott segja. Þar eru höfundar öllu hugmyndarik- ari en i samningu textans. Sama er að segja um ljós og hljóð. Ef að einhverju ætti að finna þá mætti kannski segja, að of mikill fullorðinsbragur væri á leiknum á köflum, að ekki var reynt að ná persónulegu sam- bendi út i sal við hina ungu áhorfendureins og nú er dálitið i tizku. Leikmynd er frumleg, en hana gerði Steinþór Sigurðssoni samvinnu við einhver börn. Leikmyndin er einföld, þvi ætl- umn mun að ferðast um ná- grennið með sýninguna. Lýsing Daniels Williamssonar er ágaú og ævintýraleg á köflum. Tónlist cr eftir Jakob Magmisson. Hún var hressandi, en hvorki minnti hún á barna- lögin i minu ungda'mi, eða bernsku, né heldur ýmis barna- lög eins og þau gerast i frægum leikritum hér, meira á danstón- list unga fólksins, og á þá íe- lagsmálastofnun er við nefnum diskótek. Þegar upp er staðið eftir svona sýningu, og maður reynir að gera sér grein fyrir mark- miðum og árangri, þá virðist árangurinn mestur á hinu leik- ræna sviði. Stilleysi hins ritaða texta er aðeins dapúrleg stað- reynd, en lyrst og fremst verður leikhúsið þó að muna, að kriti- kerar eru ekki börn, þótt dómar þeirra þyki á stundum barna- legir, og niðurstaða vor er sú, með þeim augljósa fyrirvara, að hér vanti a.m.k. herzlumun- inn þráttfyrirmarga góða hluti, sem þarna er að sjá. Jónas Guðmundsson Héldu 25 námskeið liiiiÍMÍii Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verður til viðtals laugar- daginn 14. febrúar á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðar- árstig 18, frá kl. 10 til 12. Sækið farmiðana í Kanaríeyjaferðina Farmiðar í Kanarieyjaferðina verða afhentir á skrifstofu Framsóknarflokkins Rauðarárstig 18, i dag eftir hádegi og á morgun, laugardag frá kl. 10 til 12. Borgnesingar nærsveitir Næsta spilakvöld verður mánudaginn 16. febrúar næstkomandi kl. 20:30. Munið að koma með botna við þessa fyrriparta: Votidalur virðist mér vera sældarstaður A Hamarstúni kúlukarl kylfu sinni beitir. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund fimmtudaginn 19. febrúar kl. 8,30 að Neðstutröð 4. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogs 1976. Framsögumað- ur, Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Onnur mál. Fulltrúar Framsóknarflokksins i nefndum á vegum bæjarins eru einnig velkomnir á fundinn. Stjórnin A i&J Auglýsing um umferð í Kópavogi Bráðabirgðarvegi milli Borgarholtsbraut- ar og Hamraborgar hefur verið lokað. Rekstrarstjóri. Námskeið verða haldin i Hússtjórnarkennaraskóla islands, Háuhlið 9. Kennt verður frá kl. 13,00-16,30, þessa daga: 1. Mánudag 23. og miðvikudag 25 febrúar er bakað brauð og bollur með pressugeri. 2. Mánudag 8. og miðvikudag 10. marz er sýnd glóðarsteiking. 3. Mánudag 15. og miðvikudag 17. er.kennt að leggja á borð og hirða fatnað. 4. Mánudag 22. og miðvikudag 24. marz er matreidd sild. Hringið i sima 16145 frá kl. 9,00-14,00 virka daga. Spyrjist fyrir og geymið auglýsing- una.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.