Tíminn - 20.02.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.02.1976, Blaðsíða 9
Föstudagur 20. febrúar 1976 TÍMINN 9 Aðrir starfsmenn fyrirtækisins hafa komið sér saman um það að taka henni með kurteislegu umburðalyndi. í vinnutimanum verður fólk litið vart við hana. Það segir henni enginn fyrir um á hvaða tima sólarhringsins hún eigi að vinna. Enginn kemur heldur með verkefnabúnka sem hún á að vinna úr og skellir fyrir framan hana inn á einkaskrifstofu hennar i ritstjóraálmunni. Hún hefur ekki verið spurð að þvi hvernig hún kunni við sig i þessari einangrun en sé hún i raun og veru að reyna að verða bara venjuleg vinnandi kona, væri það gott fyrir hana að blanda geði við starfsbræður sina. Hingað til hefur hún haldið sig i fjarlægð frá venjulegum borgurum svo varla getur hún bú- izt við þvi að þeir verði fyrstir til A fyrstu ljósmyndasýning- unni, sem Karólfna tók þátt i diki alls fyrir löngu voru þess- ar þrjár myndir. Sú efsta er af móður hennar, næst koma vin- ir hennar og sú neðsta er af blökkuunglingum i fátækra- hverfi New York borgar. að rétta fram höndina. Yfirleitt er hún komin á skrifstofuna um hálf ellefu leytið og farin i kringum eitt eftir hádegi. A þessari hálfri þriðju klst. hringir hún fáein simtöl, blaðar i handritum um stund og kemur stöku sinnum með uppástungur hvað varðar út- gáfu á nýjum bókum. Tveimur fyrstu sjálfstæðu uppástungunum hennar var visað frá. önnur var barnabók en hin myndabók með ljósmyndum af fornmenjum. Jafnvel forstjórinn vinur hennar þorði ekki að taka áhættuna ein- göngu til að gera Jackie til geðs. Svona mistök eru lærdómsrik fyrir konu sem vön er að fá ævin- lega vilja sinum framgengt. Það hefur þó ekki allt tekizt illa hjá henni, —henni hefur m.a.s. tekizt alveg ljómandi vel upp. Að hennar tilstuðlan náði fyrirtækið samningi við Frank Sinatra um útgáfuréttinn á ævisögu hans. Frankieboy mun hafa upp úr krafsinu 170 milljónir, en Guins- berg hugsar sér gott til glóðarinn- ar, þvi að upphæðin sem þeir koma til með að stinga i eigin vasa hjá fyrirtækinu verður tvisvar sinnum hærri. Með þessu ætti Jackie að hafa tryggt starfsferil sinn þarna, þ.e.a.s. ef ekkert kemur upp á, á siðustu stundu. Auk starfs sins tekur hún að nýju þátt i almennu lifi samborgara sinna. Hún fylgist með öllu sem fram fer i lista- heiminum og lánar nafn sitt fyrir alls kyns góðgerðastarfsemi, af og til skrifar hún greinar um nútima ljósmyndir og söluörv- andi formála á ljósmyndabækur. Ekki alls fyrir löngu veitti hún liðsinni hópi borgara, sem börð- ust fyrir verndun aðaljárnbraut- arstöðvarinnar, sem ákveðið hafði verið að rifa, — en bygging þessi er vist verðmæt vegna sér- stæðs byggingarstils. Það vekur furðu manna hve virk hún er i þvi sem hún tekur sér fyrir hendur, — hún sem fram að þessu hefur ekki sýnt áhuga á öðru en sjálfri sér. Eyðslusemi frúarinnar er viðfræg og á fáa sér lika, enda varð hún oft kveikjan að hörðum sennum milli hennar og maka hennar fyrrverandi. Peningalega séð er hún ekki á flæðiskeri stödd en fjárhagur hennar er samt tak- markaður og verður hún vafa- laust að slá aðeins af kröfum til að fá enda til að ná saman. Nýju vinirnir hennar eru tónlistar- menn, alls kyns fræðimenn, mál- arar og þ.h. Hún lætur ekki neina tónleika i Carnegie Hall fram hjá sér fara, missir ekki af neinni sýningu sem sett er upp og les allar mikilvægar nýútkomnar bækur. Samhliða öllu þessu er hún orð- in umhyggjusöm móðir og er það einnig nokkuð nýtt fyrir hana. Á hverju kvöldi hringir hún til Karólinu dóttur sinnar sem stundar nám i listaskóla i London til að geta fylgzt sem nánast með henni og til að leggja henni lifs- reglurnar. Eftir að sprengja drap H. Fraser sem var gestgjafi hennar i London, flutti Karólina i hús Onassis fjölskyldunnar þar sem hún býr með Kristinu O. og ráðskonu sem vakir yfir heilsu hennar og heiðri. Samt sem áður hefur Jackie áhyggjur af dóttur- inni. Eftir að Karólina var laus við FBI leynilögreglumennina sem hún hafði haft á hælunum i mörg ár, gaf hún sér lausan tauminn og blöðunum efni i krassandi sögur. Jackie var ekki nógu hress yfir þvi sem hún las um dóttur sina i blöðunum og hefur eftir það reynt að hafa hemil á henni i gegnum simann. Og svo virðist sem móðurlegar ráðleggingar Jackie hafi ekki verið bornar upp fyrir daufum eyrum, a.m.k. fer Karólina minna út á lifið með vin- um sinum en áður. Það virðist sem henni ætli að takast að verða það sem hana hefur lengi dreymt um, — að verða ósköp venjuleg ung stúlka. Jackie er æ fáséðari gestur i klúbbunum þar sem hún var vön að snæða, og er það ekkert undar- legt. Hún er svo upptekin við starf sitt og tómstundaiðju, að það er vel skiljanlegt að hún hafi ekki oft tima til að setjast niður og snæða iburðarmikla hádegisverði. Nú fer hún bara út á horn og fær sér snarl eins og hinir. Ekki getur hún alveg neitað sér um að eyða eins og tveimur timum á dag i Karólina lærir aö standa á eig- in fótum þar sem hún er við nám i London. Fyrst eftir að hún kom stóðu mannsefni af góðum ættum i biðröð tii að fá hana út með sér. Karólina nautþess irikum mæli og voru blöðin iðin við aö segja fréttir af henni og hinu Ijúfa lifi henn- ar i London móður hennar tii hrellingar. Núna hefur hún hægara um sig. búðarráp, en þar eru margar freistingarnar og margar illmögulegt að standast. Stuttu áður en hún byrjaði að vinna aftur, ákvað hún að hún þyrfti að endurnýja fatnað sinn, þvi auðvitað var ekki viðeigandi að klæðast tizkuklæðnaði frá Dior, Ungaro eða Valentino á skrif- stofunni. Hún skellti sér i bæinn og fékk sér nokkrar hagnýtar vinnuflikur sem hún taldi sig geta borið kinnroðalaust á skrifstof- unni. Reikningurinn fyrir þessu var hærri en árslaun hennar hjá bókafcrlaginu. — Þrátt fyrir góðan vilja voru allar áætlanir fyrir bi, — Jackie er enn við sama heygarðshornið. — (Þýtt og eudursagt J.B.) Sjúkraflutninganefnd Reykjavíkurborgar: Flutningur d sjúklingi frd heimili eða slysstað d sjúkrahús tekur að meðaltali minna en sex mínútur AÐ gefnu tilefni óskar Sjúkra- flutninganefnd Reykjavikurborg- ar, að eftirfarandi korni frarn varðandi notkun neyðarbils Reykjavikurdeildar Rauða kross- ins. Er neyðarbifreiöin var afhent Reykjavikurdeild Rauða kross- ins, var Slökkviliðinu i Reykjavík falið að annast rekstur hennar, svo sern annarra sjúkrabifreiða i borginni. Ákveðið var i upphafi, að bifreiðin skyldi nýtt til flutn- inga i alvarlegustu veikindatil- fellunurn, svo og til slysaflutn- inga. Aður en þessi ákvörðun var tekin höfðu veriö kannaðar ýrnsar leiðir í sarnbandi við rekstrar- forrn bifreiðarinnar, þ.á.rn. stað- setningu hennar á sjúkrahúsi, sérstaklega rneð tilliti til þess að unnt væri að rnanna bilinn rneð sérrnenntuðu starfsliöi t.d. lækni. Kostnaður við þetta rekstrar- fyrirkornulag var talinn svo rnik- iíl, að ekki væri réttlætanlegt að i hann yrði lagt rneð tilliti til hins takrnarkaða árangurs, er væri að vænta við okkar aðstæður. Við kannanir, sern gerðar hafa verið á sjúkraflutningurn i Reykjavik hefur kornið i ljós, að það tekur innan við 6 rnin. að rneðaltali að flytja sjúkling frá heirnili eða slysstað á sjúkrahús. Lögð hefur verið áherzla á að rnennta og þjálfa sjúkraflutn- ingarnenn i rneðferð sjúkra og slasaðra, t.d. hjartahnoöi og önd- un. Er þar farið að dærni flestra annarra þjóða, er leggja rnikla áherzlu á hæfni þessara aðila. Við slys eða alvarleg veikindi er að sjálfsögðu öllurn heirnilt að óska eftir neyðarbifreiðinni, en sá, sern við beiðninni tekur á slökkvistöðinni, spyrst ávallt fyrir urn fáein atriði varðandi hinn sjúka, rn.a. hvort búið sé að útvega spitalarúrn til að átta sig á, hvort neyðarbifreiðar sé raun- verulega þörf. Munu allir skilja nauðsyn þessa atriðis, þvi óþörf notkun bifreiðarinnar getur leitt til þess, að hún verði ekki tiltæk i flutninga, þar sern hennar er sér- stök þörf. Gerð er sérstök skýrsla urn allar ferðir bifreiðarinnar, þannig að ávallt er hægt að gera sér grein fyrir hversu góð nýting hennar er. Æskilegt hefur verið talið, að læknir, sé hann á staðn- urn, óski sjálfur eftir neyðarbif- reið, til að taka af allan vafa urn nauðsyn hennar, en náist ekki i lækni og hafi spitalarúrn ekki verið útvegað er regla að sjúkl- ingur er fluttur á slysadeild Borg- arspitalana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.