Tíminn - 09.03.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.03.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Þriðjudagur 9. marz 1976 ' u--- íoo ár ÁSGRÍMUR JÓNSSON 100 ár Sýning í tilefni aldaraf- mælis Asgrims Jdnssanar var opnuð að Kjarvals- stöðum á iaugardag að við- stöddum forsetahjónunum, menntamálaráðherra og frii og fjölda gesta. Birgir ts- leifur Gunnarsson, borgar- stjóri flutti ávarp og sömu- leiðis frú Bjarnveig Bjarna- dóttir, forstöðumaður As- grimssafns. A sýningunni eru 272 verk listamannsins, þar á meðai ýmsar þjóðsagnamyndir og skissur, scm aidrei hafa ver- ið sýndar áður, og einnig má sjá þarna siðustu handbrögð meistarans i ófullgeröri mynd, sem hann vann síðast aö fjórum dögum fyrir and- lát sitt. Ljósmyndari Timans, Gunnar tók myndirnar. Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra heils- ar hér upp á „sveitunga sinn" Mjóafjaröarskessuna. Borgarfulltrúarnir Alfreð Þorsteinsson og Björgvin Guömundsson ásamt frúm Guðnýju Kristjánsdóttur og Dagrúnu Þorvaldsdóttur og Þórarinn Þórarinsson, rit- stjóri. Forsetahjónin ásamt frú Bjarnveigu Bjarnadóttur við eina Svarfaöardalsmynd As- grims Jónssonar. Frú Bjarnveig Bjarnadóttir segir þeim Birgi isleifi Gunnarssyni, borgarstjóra, Alfreö Guðmundssyni, for- stöðumanni Kjarvalsstaða, Vilhjálmi Hjálm arssyni, menntamálaráðherra og frú Margréti Þorkeisdóttur frá verkum Asgrims. Halldór Laxness og Sveinn Einarsson, þjóðieikhúss- stjóra, ræða myndirAs- grims. Biskupshjónin, Sigurbjörn Einarsson og frú Magnea Þorkeisdóttir voru meðal gesta viö opnun sýningar- innar. Eyjólfur Eyfells virðir fyrir sér listahandbragð meistara ns. 0 Aldarafmælissýning opnuð að Kjarvalsstöðum Mikið fjölmenni var v i ð o p n u n sýningarinnar á laug- ardaginn Meöal gesta voru sendimenn erlendra rikja. Hér er forsetinn á tali við kinverska sendiherrann og túlk hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.