Tíminn - 09.03.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.03.1976, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 9. marz 1976 TÍMINN 19 INGUNN SETTI TVO ÍSLANDSMET.... — og Friðrik Þór setti glæsilegt met í langstökki á Meistaramótinu í frjólsum íþróttum innanhúss INGUNN EINARSDÓTTIR, hin sprettharða stúlka úr ÍR, setti tvö islandsmet á Meistaramóti islands i frjálsum iþróttum innanhúss. Ingunn setti met i 50 m grindahlaupi, hljóp vegalengdina á 7.3 sekúndum og i 50 m hlaupi, þar sem hún hijóp vegalengdina á 6.4 sekúndum. Friðrik Þór Óskarsson úr IR setti glæsilegt met i langstökki — hann stökk 7.10 m og bætti hann met KR-ingsins Ólafs Guömunds- sonar um 22 sm. Spretthlauparinn ungi úr Armanni, Sigurður Sigurðsson, jafnaði metið i 50 m hlaupi, þegar hann hljóp vega- lengdina á 5.8 sekúndum. Að undanförnu hefur verið mik- ið um félagsskipti hjá frjáls- Iþróttafólki okkar og hefur straumurinn legið yfir i KR. Elias Sveinsson og Ragnhildur Páls- déttir kepptu fyrir KR á meistaramótinu og tryggðu þau KR-ingum þrenn meistaraverð- -laun. jC/ INGUNN — FRIÐRIK — — settu met á meistaramótinu. Úrslit i einstökum greinum á mótinu, urðu þessi: Karlar: 800 m hlaup: Gunnar Þ. Sigurðss., FH . ..2:10,2 Kúluvarp: Óskar Jakobsson, 1R.......16,29 Langstökk: Frið. Þór Óskarss., IR..... 7,10 Þristökk: FriðrikÞórÓskarss.,IR ... .14,36 STEINUNN SÆMUNnSDóTTIR...hin stórefnilega 15 ára stúlka frá Reykjavik, varð sigursæi á punktamótinu á isafirði. ) 50 m grindahlaup: ValbjörnÞorláksson, KR .....6,9 1500 m hiaup: Sigurður Þ. Sigurðss. FH ... 4:26,4 Hástökk: Elias Sveinsson.KR.........1.96 Stangarstökk: EliasSveinssonKR...........4,30 50 m hlaup: SiguröurSigurðss., Arm......5,8 Konur: 800 m hlaup: Ragnhildur Pálsd. KR.....2:31,0 50 m hlaup: IngunnEinarsd. 1R..........6,4 Hástökk: Þórdi's Gisladóttir, IR...1,61 50m grindahlaup: Ingunn Einarsdóttir, IR.....7,4 Langstökk: ErnaGuðmundsdóttir,KR. ..5,32 Ármannsstúlkurnar sigruðu i boðhlaupi kvenna, en KR-ingar i boðhlaupi karla. Kr-ingar og IR-ingarfenguflesta meistarana, eða 6 hvor. Armann fékk 3 og FH 2 meistara. — SOS. Steinunn sýndi strúkur mikið öryggi 17 ára skóla- stökk lenast — 'og sigraði í alpatvíkeppni kvenna á Isafirði með miklum yfirburðum ★ Sigurður Jónsson varð sigurvegari í keppni karla STEINUNN SÆMUNDSDÓTTIR, skíöastúlkan snjalla frá Reykjavík, sýndi mikið öryggi, þegar hún vann yfirburöarsigur í punktamóti i alpatvíkeppni, sem fór fram á isafirði um helgina. Þessi 15 ára snjalla skiðakona, sem vakti mikla athygli á Olympiuleikunum i Innsbruch, hafði mikla yfirburði — sigraði hún bæði i svigi og stórsvigi og þar með alpatvíkeppninni. Isfirðingurinn ungi Sigurður sem hann brunaöi i gegnum hliðin Jónsson var einnig i sviðsljósinu, af mikilli leikni. Hann náði mjög en hann sigraði i alpatvikeppni góðum tima og tryggði sér þar karla, eftir spennandi keppni við með sigur i alpatvikeppninni. Árni óðinsson varð annar og Akureyringurinn Ilaukur Jó- hannsson varð i þriðja sæti. Arna óðinsson frá Akureyri sem sigraði i stórsvigi — en Sigurður varð i öðru sæti. Sigurður sýndi mikið öryggi i svigkeppninni, þar Eins og fyrr segir, þá sigraði Steinunn með miklum yfirburð- um i alpatvikeppni kvenna. Jórunn Viggósdóttir frá Reykja- vik varð önnur, en i þriðja sæti varð Margrét Baldvinsdóttir frá Akureyri. — SOS — og setti glæsi- legt heimsmet í skíðastökki Hinn stórefnilcgi skiðamaður frá Austurriki, Toni Innauer, sem er 17 ára skólapiltur var heldur betur i essinu sinu — þegar liann náði frábærum árangri í stökk- keppni á skiðum i Obersdorf i V- Þýzkalandi. Þessi 17 ára strákur setti tvi- vegis heimsmet. — Hann stökk fyrst 174 m. Þeirri lengd ná einnig Falko Wcisspflog frá A-Þýzka- landi. Innauer bætti siðan metið, þegar hann stökk 176 in. Þess má geta, að Innauer varð silfurverð- launahafi á Olympiulcikunum i lnnsbruck. SIGURÐUR JÓNSSON....varð sigurvegari á alpatvikeppni karla. asgeir SIGURVINSSON. stórum félögum. hefur fcngið freistandi tilboð frá Ásgeir skoraði gullfallegt mark — þegar Standard Liege lagði Guðgeir Leifsson og félaga að velli í Charleroi ÁSGEIR SIGURVINSSON skoraði gullfallegt mark, þegar Standard Liege sigraði (2:1) Guð- geir Leifsson og félaga hans hjá Charleroi. 30 þús. áhorfendur sáu leikinn sem fór fram í Charleroi. Asgeir skoraði markið með góðu skoti af löngu færi. og átti markvörður Charleroi ekki möguleika á að verja. Asgeir hefur nú fengið tilboð frá félögum i Belgiu og einnig er- lendum félögum. — Hann er nú að kanna máliö. hvort komi til mála að hann fari frá Standard. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.