Tíminn - 09.03.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.03.1976, Blaðsíða 17
Þriðjudat'ur 9. marz 1976 TÍMINN 17 Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson Snöggar gggnárásir settu Júgóslava út af laginu — og þeir máttu hrósa happi að vinna sigur (23:22) yfir íslendingum í æsispennandi leik í Novamesta — Frábær leikur íslendinga í byrjun kom Júgóslövum á óvart Aöeins eitt mark skildi á milli íslands og Júgóslavíu, þegar þjóðirnar mættust i Novomesta i Júgóslavíu. Þetta eru virkilega góð tiðindi fyrir handknattleiksunnendur hér heima — aðeins 1 marks tap (22:23) á útivelli gegn hinu geysisterka landsliði Júgóslavíu, sem er í hópi allra sterkustu landsliða heims i dag, er enginn ósigur yfir ís- lenzka landsliðið, þvert á móti sigur. un og komist i 2:0 , 4:1, 7:3 og 8:4 um miðjan fyrri hálfleik. bessi kafli islenzka liðsins var glæsi- legur og léku Islendingar þá mjög góðan handknattleik. Júgóslavar náðu að jafna 8:8, en áður en flautað var til hálfleiks, vöru Is- lendingar aftur búnir að ná for- ystunni — 13:11. hann hefði fótbrotnað. brátt fyrir þetta óhapp, gáfust tslendingar ekki upp — þeir höfðu tveggja marka forskot (17:15) um miðjan hálfleikinn. Júgóslavar nó yfirhöndinni Júgóslavar ná forystu (19:18) i fyrsta skiptið i leiknum — þegar 10 minútur voru til leiksloka. En Islendingar jöfnuðu 19:19, 20:20 og 21:21. begar staðan var 22:21 fyrir Júgóslava, brást Gunnari Einarssyni bogalistin i vitakasti og upp úr þvi náðu Júgóslavarnir tveggja marka forskoti — 23:21, en Arni Indriðason átti siðasta orð leiksins, sem lauk með naum- um sigri Júgpslava — 23:22. Leikur Júgóslava og tslendinga var æsispennandi frá fyrstu minútu til hinnar siðustu og höfðu tslendingar alltaf frumkvæðið i leiknum, eða þar til rétt fyrir leikslok, að Júgóslavar náðu að jafna o.g tryggja sér sigur. Árangur islenzku landsliðsmann- ana i Novomesta, þar sem þeir léku gegn Olympiumeisturunum, er frábær. Glæsileg byrjun og fjögurra marka forskot Iteuter-fréttastofan hefur það eftir fréttastofu Júgóslaviu, að árangur tslands hafi komið mjög áóvart. íslendingar hefðu byrjað leikinn mjög vel, með snöggum gagnárásum, baráttu og glæsi- legum skotum — og hefðu þeir tekið leikinn i sinar hendur i byrj- Pall Björgvinsson fótbrotnar tslendingar halda sinu striki i byrjun siðari hálfleiksins og höfðu l'rum- kvæðið — en er staðan var 14:13 fyrir is- lenzka liðið, varð það fyrir óhappi. Páll Björgvinsson meiddist og var hann fluttur á sjúkrahús. bar kom i ljós, að Ólafur Jónsson skoraði mest ólalur Jónsson skoraði flest mörkin i leiknum, eða 6 — annars skiptust mörkin þannig: ólafur J. 6, Gunnar Einarss. 5(1), Páll Björgvinsson 4, Jón Hjaltalin 3,4 Bjarni Jónsson 1, Jón Karlsson 1 (1) Ólafur Einarsson 1 og Árni Indriðason 1. —SOS ÓLAFUK II. JÓNSSON.... fyrir- liði landsliðsins, skoraði 6 mörk i sinum 93. landsleik. „Trukkurinn" í ham 1 — hann var óstöðvandi gegn Njarðvíkingum og skoraði 42 stig STAÐAN Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i körfuknattleik. eftir leiki helgarinnar: Ármann........ll II o 1032:932 22 ÍR ........... II 9 2 990:845 18 KR........... 10 7 3 889:790 14 UMFN..........11 ‘i 5 888:881 12 ÍS........... II 5 6 878:926 10 Valur.........12 4 8 1013:1021 8 Fram......... 11 2 9 744:870 4 Snæfcll...... 11 0 9 652:948 0 Curtis ,,Trukkur" Carter var í vígamóði, þegar KR- ingar léku gegn Njarðvik- ingum i 1. deildarkeppn- inni i körfuknattleik. Þessi hávaxni blökkumaður var óstöðvandi og skoraði hann alls 42 stig í leiknum — það er greinilegt aö hann ætlar sér að verða stigahæsti leikmaður 1. deiidar. Leikurinn var afar jafn og spennandi. en KR-ingar með ,,Trukkinn” sem aðalmann — bæði i sókn og vörn — voru sterk- ari á endasprettinum og sigruðu 100:90. Brynjar Sigmundsson átti góðan leik hjá Njarðvikurliðinu — hann skoraði 24 stig. bá var Kári iMariussoueinnig góður — skoraði 25 stig. Torfi Magnússon landsliðsmað- urinn snjalli úr Val, var drjúgur, þegar Valsmenn unnu yl'ir- burðasigur yfir Snæfellingum — 105:65. Torfi skoraði 33 stig og átti mjög góðan leik. Snæfellingar töpuðu öðrum leik um helgina fvrir stúdentum 76:86. Ingi Stefánsson sýndi sina gömlu leikni og skoraði 20 stig fyrir stúdenta. ERLA S V E R R I S D ÓT T llt...skoraði 6 mörk. Erlo bjargaði kvenna- landsliðinu fró tapi — hún skoraði 6 mörk, þegar ísland vann upp 7 marka (8:1) forskot Bandaríkjanna og tryggði sér jafntefli 11:11 ERLA SVERRISDÓTTIR, handknattlciksstúlkan snjalla úr Ármanni, lék aðalhlutverkið hjá .kvennalandsliðinu i hand- knattleik, sem náði að vinna upp 7 marka forskot (8:1) Banda- rikjanna og tryggja sér jafntefli 11:11 i iþróttahúsinu á Kefla- vikurflugvelli. Útlitið var ekki gott hjá is- ienzku stúlkunum — þær náöu sér aldrei á strik i fyrri hálf- leiknum og gerðu mörg slæm mistök. Bandarisku stúlkurnar sendu knöttinn átta sinnum i netið hjá islenzku stúlkunum, áöur en þeim tókst að svara fyr- ir sig — en Erla Sverrisdóttir skoraöi fyrsta markið rétt fyrir leikshlé, úr vitakasti. bær mættu siðan ákveðnar til leiks i síðari hálfleik, éftir að Pétur Bjarnason var búinn að ræða við þær. Hann breytti leik- aðferð liösins og lét eina stúlk- una fara út á völlinn, til að trufla leik bandarisku stúlkn- anna. betta dugði og islenzku stúlkurnar fengu sjálfstraustið afturogtóku völdin i leiknum — og náðu aö jafna fyrir leikslok. Erla Svcrrisdóttir bar af I is- lenzka liðinu — hún skoraði 6 mörk i le iknum, flest með sinum snöggu langskotum. Jóhanna Halldórsdóttir átti einnig ágæt- an leik — skoraði 2 mörk. Harpa Guðmundsdóttirskoraði 2 mörk og Jóna Margrét Brandsdóttir, eitt. Punktar • VARÐI VÍTAKAST Á ELLEFTU STUNDU KARL-MAX ST.AD. Hoffman. markvörður \'-þyzka landsliðsins i handknattleik var hetja V-bjóð- verja i Karl-Max Stad i A-byzka- landi. eftir að h.ann hafði tryggt þeim farseðilinn til Montreal. með þvi að verja vitakast frá A- bjóðverjanum Engel eftir að búið var að l'lauta leikinn af. A-bjóð- verjar sem sigruðu 11:8. misstu af lestinni. þvi að markatalan var jöfn eftir leiki þjóðanna — 25:25. þar sem V-bjóðverjar sigruðu fvrri leikinn 17:14. Varð því að láta markatölu i leikjum þjóð- anna gegn Belgiumönnum. sem léku einnig i riðlinum. ráöa ur- slitum. V-bjóðverjar konuist áfram. þar sem þeir höfðu unnið Belgiumenn með meiri mun. • PÓLVERJAR OG TÉKKAR TIL AAONTREAL VARS.IÁ . Pólverjar tryggðu sér farseðiiinn til Montreal. þegar þeirunnu sigur i25:17> yfir Norð mönnum nm helgina. ba tryggðu Tékkar sér einnig farseðilinn til Montreal. með þvi að sigra Svia — 20:16 i Travna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.