Tíminn - 09.03.1976, Blaðsíða 21

Tíminn - 09.03.1976, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 9. marz 1976 TÍMINN 21 ELNýir titlar á hverjum degi gébé Rvík — Kjölmennt var á bökamarkaðnuin i lðnaðarhúsinu Kiia lljartardúttir kvaðst hafa séð marga bókatitla, sem ekki hefðu verið á bókamörkuðum áð- ur, en þar sagðisthún vera árleg- ur gestur. Þá sagði Erla, að sér fyndist mun betri bækur vera á boðstólum núna heldur en i fyrra. Erla var að kaupa bækur fyrir dóttur sina, en sagðist hafa keypt fyrir sjálfa sig fyrr um daginn. Ari Sigurðsson: Ég er að bæta i safnið á ódýran hátt, og hef þegar fengið mér bækur fyrir á fjórða þúsund krónur. Það var hægt að gera miklu betri kaup á svona mörkuðum i gamla daga. Þá var kannski meiri áhugi hjá út- gefendum að koma bókum út á meðal fólks, heldur en bara að græða á fólki eins og nú. Auglýsið í Tímanum ef þig vantar bll Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur 4LliJ\ ál t\nj /n LOFTLEIDiR BILALEIGA Suersta bilajeiga landsins RfNTAL ^21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental * qa no Sendum 1-94-92 við Hallvéigarstig er blaðamaöur og Ijösmyndari Timans litu par inn. Ungir sem gamlir voru með nefin niðri ibókunum, og út l'óru þeir hlaðnir þungum bókapökk- um. Þarna virtust allir fmna eitt- livað við sitt hæfi, enda úr nógu að veljá, þar sem þarna eru um l'imm þúsund bókatitlar, að sögn Kárusar iilöndal, sein er einn af 60 aöilum. sem standa að þessum 16. bókamarkaði Kélags bókaút- gefenda. — Þaö er óhætt að segja, að bév séu á annaö hundraö þús- und bækur, sagði Lárus. — Og daglega bætast við nýir titlar. Lárus sagði, að bókaútgefendur hefðu verið fremur svartsýnir á að fara af stað með bókamarkað svo stuttu eftir tveggja vikna verkfall. Sér sýndist fólk þó ekki setja það fyrir sig og spáði, að salan myndi verða álika góð og undanfarin ár. — Það seljast allt- af upp á hverjum bókamarkaði um 50-80 titlar, sagði Lárus. Þá kvaðst hann ekki vera frá þvi, að bækur um þjóðlegan fróðleik og ævisögur virtust einna vinsælast- ar hjá fólki, sér sýndist mest vera keypt af þeim. Bókamarkaðurinn hófst þann 3. rnarz og stendur til og með 13. marz. Opið er á venjulegum verzlunartima, nema á föstudög- um, þá er opið til kl. 23, og á laugardögum til kl. 18. Þá verður opiö frá kl. 14-18 sunnudaginn 7. marz. Sigmundur Örn Arngrfmsson: Ég er litið farinn að skoða héma enn- þá,enbyrjaá ljóðasöfnunum. Ég fer árlega á bókamarkað, en heldur finnst mér farið að slá i gömlu góðu krónuna.húnerekki i jafngóðu gildi og fyrir nokkrum áru m! Páll Sigvalda son 9 ára: Ég er hérna með mömmu, og ég ætla að fá þessa bók, Prince Valiant. Ég les mikið og heima segja þau, að ég lesi alltof mikið. Auðvitað les ég skólabækurnar lika. Félög með skipulagðar skíóaferóir til Evrópu Áskiðum í hlíðum Alpafjalla LOFTLEIOIfí /SLAJVDS Morguninn eftir, snemma, er stigiö á skíóin og haldið beint upp í brekkur - svona gengur þetta dag eftir dag eftir dag, meðan á dvölinni stendur. Sem sagt, dýrðleg dvöl í alþjóðlegu andrúmslofti með fullkomnu ”apré ski”. Þeir sem velja tveggja vikna ferðir, geta dvalið viku á hvorum stað ef þeir kjósa heldur. Skíðafólk leitið upplýsinga hjá söluskrifstofum okkar, ferðaskrifstofunum og umboðsmönnum. Eins og síðastliðinn vetur bjóðum við nú viku og tveggja vikna skíðaferðir til Kitzbuhel og St. Anton í Austurríki á verði frá 41.700 og 50.600 krónum. í Kitzbuhel og St. Anton eru jafnt brekkur fyrir byrjendur, sem þá bestu. Þar er verið á skíðum í sól og góðu veðri allan daginn, og þegar heim er komið, bíður gufubað og hvíld, góöur kvöldmatur og rólegt kvöld við arineld, - eða upplyfting á skemmtistað ef fólk vill heldur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.