Tíminn - 09.03.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.03.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 9. marz 1976 Þriðjudagur 9. marz 1976 DAC Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 5. marz til 11. marz er i Vesturbæjar apóteki og Háa- leitis apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað, Hcilsuverndarstöð Reykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir fu 11 - orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Sjálfsbjörg Reykjavik: Spil- um I Hátúni 12 þriðjudaginn 9. marz kl. 8,30 stundvíslega. Fjölmennið. Nefndin. Kvenfélagið Seltjörn heldur fund miðvikudaginn 11. marz kl. 20:30 I félagsheimil- inu. Kynnt verður saumanám- skeið á vegum Gróu Guöna- dóttur kjólameistara, Margrét Jónsdóttir sýnir hárgreiðslu. Stjórnin. Frá tþróttaféiaginu Fylki: Aðalfundur Iþróttafélagsins Fylkis verður haldinn þriðju- daginn 9. marz kl. 8.30 i sam- komusal Arbæjarskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Onnur mái. Stjórnin. Kvenféiag Kópavogs: Aðal- fundur félagsins veröur fimmtudaginn 11. marz i Félagsheimilinu 2 hæð kl. 20,30. Konur mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild StS Jökulfelifer i kvöld frá Gauta- borg til Hafnarfjarðar. Disar- fellfer væntanlega I kvöld frá Akureyri til Húsavikur. Helgafell kemur til Svend- borgar i dag. Mælifell fer væntanlega á morgun frá Fá- skrúðsfirði til Gdynia. Skafta- fell fer væntanlega I dag frá Akranesi til Gloucester. Hvassafell fer i dag frá Sauðárkróki, til Akureyrar. Stapafell fer I dag trá Breiö- dalsvik til Reykjavikur. Litla- fell losar á Norðurlandshöfn- um. Suðurland losar á Norður- landshöfnum. Sæborg lestar i Rotterdam um 15. þ.m. og Hull þann 18. Svanur lestar I Antwerpen um 22. þ.m. Tilkynning Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i Kópavogi. Kvenfélagasam- band Kópavogs starfrækir fótaaðgeröarstofu fyrir aldrað fólk (65ára ogeldri) að Digra- nesvegi 10 (neðstu hæð gengið inn að vestan-verðu) alla mánudaga. Simapantanir og upplýsingar i sima 41886. Kvenfélagasambandiö vill hvetja Kópavogsbúa til að not- færa sér þjónustu þessa. Kvenfélagasamband Kópa- vogs. Skagfirska söngsveitin minnir á happdrættismiðana, geriö skil sem fyrst I verzlunina Roða Hverfisgötu 98 eða hringið I sima 41589 eða 24762 og 30675. 13. marz. hefst námskeið i hjálp i viölögum og fl. er að ferðamennsku lýtur, i sam- vinnu við hjálparsveit skáta. Nánari uppl. á skrifstofu Ferðafélags íslands, öldugötu 3, S: 19533, 11798. Ferðafélag Islands. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn I kirkjunni er þriöjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulag^ simi 10535. Séra Guðmundur Óskar Öiafsson. Tilkynningar sem birtast eiga í þess- um dálki verða að berast blaðinu i sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir Grunnvíkingar gefa smásjá G.S.—Isafirði. — Grunnvikinga- féiagið á tsafirði heldur árlega sitt þorrablót — og á blótinu 1974 var ákveðið að gefa fjórðungs- sjúkrahúsinu á tsafirði smásjá af fuilkomnustu gerð, til minningar um prestshjónin að stað I Grunnavik, Guðrúnu Jónsdóttur og sr. Jónmund Halldórsson, en hann hefði orðið tiræður 4. júii það ár. Smásjáin var nýlega afhent sjúkrahúsinu, og hafði Valgerður Jakobsdóttir orð fyrir gefendum. Kvað hún fjár til kaupa á tækinu hafa verið aflað með samskotum meðal Grunnvikinga, auk ágóða af skemmtunum, og margir hefðu látið fé af hendi rakna til þessara kaupa eftir guðsþjónustu i Staðarkirkju s.l. sumar. tllfur Gunnarsson, yfirlæknir sjúkra- hússins, þakkaði gjöfina, en auk hans tóku til máls Bolli Kjartans- son bæjarstjóri og Kri^tján Guð- jónsson, formaður Grunnvikinga- félagsins. Kaupverð smásjárinnar er um 380 þús. kr., en aðflutningsgjöld voru felld niður. r Islenzk stúlka við kristniboð í Svasilandi G.S.—Isafirði. — Ung islenzk stúlka, Anna Höskuldsdóttir, starfar nú við kristniboðið i Svasilandi á vegum Salem- safnaðarins á isafirði og fleiri stöðum. Anna er lærð hjúkrunar- kona og vinnur þarna með norsk- um kristniboðsflokki. Hún hefur sent mikið af litmyndum til Salem-safnaðarins á isafirði, og eru þær bæði fróðlegar og skemmtilegar. ÍVERÐ- 1 LÆKKUN Texos Instruments TI-1200 KR. án minnis 4.685 SR-51A SR-50A Kr. 24.900 Nýtt ■ Nýtt RS-56A prógrammvélin frá Texas væntanleg í þessum mánuði ÞÓR^ 5ÍIV1! QT50Q'ÁRIVlÚLA'n ____________________/ 2) Ung.- 3) Lóa,- 4) Leysa.- 5) Ódæði.- 7) Nyt,- 8) Lár.- 9) Lárétt . Nói.- 13) Aur,- 14) Fát,- 1) Óheilnæm.- 6) Eyja.- 10) Sama,- 11) Tónn.- 12) Kaup- staður.- 15) Vendir.- Lóðrétt 2) Kalla.- 3) Skrövka,- 4) Tind- ar,- 5) Skotvopn.- 7) Hvass- viðri,- 8) Spil.- 9) Eins.- 13) Stuilidur,- 14) Afsvar.- X Ráðning á gátu nr. 2161 T ár£tt I) Rugla,- 6) Land,- 10) YY,- II) ÓÆ.- 12) Starfið.- 15) Gráta.- 1 3 7 s m 6 7 <> 10 wrm ” ll li /V U % Skrifstofustúlka óskast Þurfum að ráða vana skrifstofustúlku. Með handskrifuðum umsóknum óskast upplýsingar um aldur, skólanám og fyrri störf. Upplýsingar ekki gefnar i sima. PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. Almennur lífeyris- sjóður iðnaðarmanna Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa borist sjóðstjórninni fyrir 1. april n.k. Há- mark lánsfjárhæðar er sem hér segir, enda sé gætt ákvæða reglugerðar sjóðsins um veð eða rikisábyrgð: a. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt ið- gjald til sjóðsins i full 2 ár, geta fengið kr. 250.000.00 b. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt ið- gjald til sjóðsins i full 3 ár, geta fengið kr. 400.000.00 c. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt ið- gjald til sjóðsins i full 4 ár, geta fengið kr. 600.000.00 d. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt ið- gjald til sjóðsins i full 5 ár, geta fengið kr. 1.000.000.00, enda hafiþeir ekki áður notfært sér lántökurétt sinn hjá lifeyr- issjóðnum. Sjóðfélagi, sem notfært hefur sér rétt sinn til lántöku hjá sjóðnum, öðlast ekki rétt til viðbótarláns fyrr en fullnægt er umsóknum um lán frá öðrum sjóðfélögum og eigi fyrr en 5 ár eru liðin frá þvi að hann fékk siðast lán úr sjóðnum. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna, Hallveigarstig 1, Reykjavik, skrifstofu Meistarafélags iðnaðarmanna, Strandgötu 1, Hafnarfirði og skrifstofu Iðnaðarmannafélags Suðurnesja, Tjarnargötu 3, Keflavik. Stjórn Almenns lifeyrissjóðs iðnaðar- manna. +------------------------------------------ Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ölvers Guðmundssonar Neskaupstað. Matthildur Jónsdóttir og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.