Tíminn - 11.03.1976, Side 6

Tíminn - 11.03.1976, Side 6
6 TÍMINN Fimmtudagur 11. marz 1976 Stjórnarfrumvarp um jafnrétti kvenna og karla: Flýtir fyrir, að fullt jafn- rétti kynjanna náist í reynd Kvennafridagurinn I fyrra. Með frumvarpi rikisstjórnarinnar er stefnt t gær mælti Gunnar Thorodd- sen félagsmálaráðherra fyrir stjórnarfrumvarpi um jafnrétti kvenna og karla, eða um jafn- stöðu kvenna og karia, eins og frumvarpið heitir. Helztu atriði frumvarpsins eru þessi: Tilgangur laga þessara er að stuöla að jafnrétti og jafnri stööu kvenna og karla á öllum sviöum. Konum og körlum skulu InnlencJ orka verði notuð við upphitun húsa á Norðurlandi eystra Allir þingmenn Noröur- landskjördæmis eystra hafa boriö fram sameiginlega þingsály ktunartillögu um notkun innlendrar orku til upphitunar húsa I Norður- landskjördæmi eystra. t till- ögunni er gert ráð fyrir, aö iðnaöarráðuneytiö beiti sér fyrir gerð áætlunar um notkun og dreifingu innlendrar orku til upphitunar húsa á þessu svæði, ásamt kostnaöar áætlun um nauðsynlegar endurbætur á dreifikerfi raf- orku. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Ingi Tryggvason. t greinargerð segja flutningsmenn: „Með þi n g S - ályktunar- tillögu þessari er ráö fyrir þvi gert, að iðnaðarráðu- neytið beiti sér fyrir áætlunargerð um notkun innlendra orkugjafa til upp- hitunar húsa á ákveönu lands- svæöi, nánar til tekiö i Norðurlandskjördæmi eystra. Þykir flutningsmönnum mjög timabært, að slik áætlum sé gerð nú þegar, þar sem likur benda til að innan skamms veröi beisluð nægileg orka á svæðinu til að fuilnægja hús- hitunarþörf. Miklu máli skiptir, aö á þeim timamótum, sem nú viröast vera i orku- málum norðlendinga, sé sem gerst að þvi hugaö, hvemig dreifing og nýting þessarar orku verði sem haganlegast fyrir komið. Flutningsmónnum er ljóst, að um allt land er þörf likra áætlana sem hér er gert ráð fyrir. Hins vegar er nú ljósara i Norðurlandskjördæmi eystra en viöa annars staðar, hverjir möguleikar eru fyrir hendi um öflun heits vatns til upphitunar húsa. Þess vegna er nauðsynlegt að gera sem fyrst úttekt á þvi, hvar henta muni að nota heitt vatn og hvar raforku til húsahitunar. Bráð nauðsyn er fyrir sveitar- stjórnir og einstaklinga aö þessir aðilar eigi leiðbeininga kost i þessu efni. Að dómi flutningsmanna ber fyrst og fremst að skoða þessi mál frá almennu þjóðhagslegu sjónarmiði, þar sem gera veröur ráð fyrir, aðþeir timar komi, að þessir orkugjafar veröi verðlagöir sem jafnast til sambærilegra nota. veittir jafnir möguleikar til at- vinnu og menntunar og greidd jöfn laun fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf. Atvinnurekendum er óheimilt aö mismuna starfsfólki eftir kyn- ferði, og gildir það meðal annars hvað varðar ráðningu og skipun i starf, stöðuhækkun, stöðuheiti, uppsögn úr starfi, veitingu hvers konar hlunninda og almenn vinnusk ilyröi. Starf sem auglýst er laust til umsóknar, skal standa opið jafnt konum sem körlum. I sllkri aug- lýsingu er óheimilt að gefa til kynna, að fremur sé óskað starfs- manns af öðru kyninu en hinu. Nú er umsækjandi um aug- lýst starf kona, en þaö hefur verið veitt karlmanni, og á hún þá rétt til, að hlutaðeigandi atvinnurek- andi veiti henni skriflegar upp- lýsingar um hvaða menntun, starfsreynslu og aðra sérstaka hæfileika sá hefur til að bera, er ráðinn var i starfiö. Sama rétt skal karlmaður, sem er umsækj- andi um starf, hafa, ef konu er veitt starfið. Konur og karlar, er starfa hjá sama atvinnurekanda skulu njóta sömu möguleika til framhalds starfsþjálfunar og til að sækja námskeið, er haldin eru til aö auka hæfni i starfi eöa til undir- búnings annarra og betri starfa. 1 skólum og öðrum mennta- stofnunum skal veita fræðslu um jafnstöðu kvenna og karla. Kennslubækur og kennslutæki, sem þar eru notuð, skulu vera þannig úr garði gerð og hönnuð, að kynjum sé ekki mismunað. Auglýsendum er óheimilt að birta nokkrar þær auglýsingar i orðum eöa myndum, er orðið geti öðru kyninu til minnkunar eða litilsviröingar. Jafnstöðuráð skal annast framkvæmd laga þessara. Jafnstöðuráð skal skipaö 5 mönnum til þriggja ára i senn, og skuli þeir ásamt varamönnum skipaðir þannig: einn skipaður af Hæstarétti og er hann formaður ráðsins og skal hafa lokið em- bættisprófii lögum, einn skipaöur af f él a g s m á 1 a r á ð h e r r a , Allsherjarnefnd sameinaðs Al- þingis hefur mælt meö samþykkt þingsályktunartillögu Jóns Skaftasonar um viðgerða- og við- haldsaðstöðu flugvéla á Kefla- vikurflugvelli. Allsherjarnefnd sendi tveimur aðilum málið til umsagnar og lýstu þeir báðir yfir eindregnum stuðningi við tillöguna. Voru það flugmálastjóri Agnar Kofoed Hansen fyrir hönd Flugmála- stjórnar og formaður Flugvirkja- félags islands, Ragnar Karlsson fyrir hönd sins félags. 1 umsögn sinni segir flugmála- stjóri m.a.: ,,Ég er tillögu þessari eindregið fylgjandi, og tel að brýnt sé að koma á fót fullkominni viðgerða- og viðhaldsþjónustu fyrir stærri gerðir m illilandaflugvéla á Keflavikurflugvelli. Töluverður fjöldi vel menntaðra flugvirkja er fyrir hendi hér á landi, og hafa á undanförnum árum sýnt að þeim er vel treystandi fyrir viðgerðum og viðhaldi loftfara af ýmsum að jafnrétti i raun. einn skipaðuraf Bandalagi starfs- manna rikis og bæja, einn skipað- ur af Alþýöusambandi Islands, og einn skipaður af Vinnuveitenda- sambandi Islands. I gre inargerð með frumvarpinu segir m.a.: ,,I ágústmánuði 1975 fól Gunnar gerðum og stærðum. Slik við- haldsaðstaða hér á landi myndi geta sparað töluverð útlát gjald- eyris, og jafnframt skapað aukna vinnu fyrir það tæknilið, sem að þessum málum myndi starfa.” I umsögn formanns Flugvirkja- félagsins segir m.a.: „F.V.F.l. vill lýsa eindregnum stuðningi við þingsályktunartil- lögu frá Jóni Skaftasyni alþingis- manni. Eins og fram kemur i nefndri tillögu, brann viðgerðar- skýli Flugfélags tslands hf. á Reykjavikurflugvelli i janúar 1975. I skýli þessu hafði farið fram meginhluti af viðhaldi og viðgerðum flugvéla FI, og virð- ist engum hafa dottið i hug, að hagkvæmara væri að láta þessa vinnu fara fram erlendis, enda bera reikningar flugfélaganna, Ft og Loftleiða það með sér, a.m.k. á árunum eftir 1970, að viðhald á flugvélum Loftleiða var stærri hluti af heildarrekstrar- kostnaði flugfélagsins, en.hjá FI, en Loftleiðir hafa sem kunnugt er Thoroddsen félagsmálaráðherra þeim Hallgri'mi Dalberg, ráðu- neytisstjóra og Guðrúnu Erlends- dóttur, hæstaréttarlögmanni og formanni Kvennaársnefndar og Jafnlaunaráðs, að semja frum- varp til laga um jafnrétti og jafn- stöðu kvenna og karla. Hafa þau i viðhald flugvéla sinna að lang- mestu leyti erlendis. Eftir flug- skýlisbrunann var starfsemi við- haldsdeildar Fí i rúst, en meiri- háttar skoðanir framundan á báðum Boeing 727 vélunum og þrem F-27 vélum. Eftir mjög stuttan umhugsunartima var þó ákveðið, að framkvæma allt sem hægt væri af þessum skoðunum hér heima, þótt aðstæður væru nánast eins óhagstæðar og hugs- ast getur, og nýtni á starfskröft- um þar af leiðandi langt frá þvi sem æskilegt væri. Eins og fram kemur i þingsályktunartillögunni er um stórar fjárupphæðir að ræða. Ljóst er að viðhalds- kostnaður verður aldrei að öllu leyti innlendur. Ætið þarf að kaupa efni og varahluti erlendis frá. Ennfremur þarf að fjárfesta i tækjum, þvi meir sem meira á að framkvæma hér. Af framansögðu ætti að vera ljóst, að slik fjárfest- ing er i flestum tilfellum arðbær, auk alls þess gjaldeyrissparnaðar sem leiðir af þvi, að þurfa ekki að ■llÉBiÍlllIlllIÍflllIlllIIil BmffllMMMlmllllimlfTTilmiTTillffllllJffLLMIiBlffl. Styðja tillögu Jóns Skaftasonar eindregið um viðgerða- og viðhaldsþjónustu flugvéla samráði við féíagsmálaráðherra samið frumvarp það, sem hér er lagt fram. Þessu frumvarpi um jafnstöðu kvenna og karla, ef að lögum verður, er ætlað það hlutverk að stuðla að jafnstöðu kynjanna á öllum sviðum. Fullkomið jafnrétti rikir ekki Þótt konur og karlar búi við sama lagalegan rétt til menntun- ar, atvinnu og launa, þá skortir i raun nokkuð á, að jafnrétti kynj- anna riki á þessum sviðum. Það er staðreynd að atvinnulif landsins greinist i ákveðin kvennastörf og karlastörf. Konur sinna heimilisstörfum, barna- gæzlu og ýmiss konar þjónustu- störfum, en karlar eru hins vegar rikjandi við stjórnun, tæknistörf og aðalatvinnuvegi þjóðarinnar. Þrátt fyrir lagalegan rétt skipa konur á mörgum sviðum ekki sam’a sess og karlar og veldur þar miklu um hin rótgróna og hefð- bundna hlutverkaskipan kynj- anna i þjóðfélagi okkar, sem við- gengst án þess að aðilar eigi i raun og veru nokkurt val. Lýöræðislegt þjóðfélag byggir á jafnrétti og frelsi til að velja sér lifsstarfa. Flestir eru sammála um, að nauðsynlegt sé að gera konum auðveldara um val á lifs- starfi, en til þess að sUkt sé mögu- legt, þurfa karlmenn að verða virkari þátttakendur við heimilis- störf. Könur hafa minni og einhæfari menntun I skýrslu námsbrautar i þjóð- félagsfræðum við Háskóla Is- lands til félagsmálaráöuneytis- ins, sem út kom vorið 1975 og fjallar um raunverulegt jafnrétti karla og kvenna, að þvi er varðar menntun, störf, launakjör, og hvers kynsþátttöku i félagslegum verkefnum kemur fram að konur hafa almennt minni og einhæfari menntun en karlar. Einnig kemur fram i skýrslu þessari, að þjóö- félagsleg forysta á Alþingi i Framhald á 5. sibu. Jón Skaftason alþm. kaupa erlenda vinnu.” Siðar segir i umsögn Flug- virkjafélagsins: „Að lokum er rétt að geta þess, að hér er ekki eingöngu um at- vinnuöryggi og gjaldeyrissparn- að að ræða. Einn veigamikill þáttur þessa máls ersá, að tækni- þekking sé ekki látin hverfa úr landinu vegna þess að gamalt og af sér gengið flugskýli hefur brunnið, heldur sé reynt að skapa þau skilyrði aðhún megi vaxa hér og dafna. Mikilvægt er að málið verði tekið nú þegar föstum tök- um.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.