Tíminn - 11.03.1976, Page 10

Tíminn - 11.03.1976, Page 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 11. marz 1976 UH Fimmtudagur 11. marz 1976 Heilsugæila Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 5. marz til 11. marz er i Vesturbæjar apöteki og Háa- leitis apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Ilafnarfjörður — Garöabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Uæknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöð Reykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvilið Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsvcitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoA borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvenfélagið Seltjörn heldur fund miðvikudaginn 11. marz kl. 20:30 I félagsheimil- inu. Kynntverður saumanám- skeið á vegum Gróu Guöna- dótturkjólameistara, Margrét Jónsdóttir sýnir hárgreiðslu. Stjórnin. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla: Munið fundinn I kvöld kl. 20:30 i Lindarbæ. Afengisvarnarnefnd kvenna i Reykjavfk og Hafnarfirði heldur aðalfund fimmtudag- inn 18. þ.m. kl. 8,30 s.d. að Hverfisgötu 21. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaöra og fatlaðra Fundur verður að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 11. marz kl. 20,30. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.I.S. Jökulfell fór frá Gauta- borg 9. þ.m. til Keflavikur. Dísarfell fer væntanlega i dag frá Húsavik til Fáskrúðsfjarð- ar og siðan Hornafjarðar. Helgafell fer á morgun frá Svendborg til Akureyrar. Mælifell fer væntanlega i dag frá Fáskrúðsfirði til Gdynia. Skaftafeil fór9. þ.m.frá Akra- nesi áleiðis til Gloucester. Hvassafell fer væntanlega i kvöld frá Húsavik til Heröya. Stapafell fer i kvöld frá Vest- mannaeyjum til Reykjavikur. Litlafell fór i morgun frá Hafnarfirði til Vestfjarða- hafna. Suðurland losar á Akranesi. Sæborg lestar I Rotterdam um 15. þ.m. og Hull þann 18. Kirkjan Frikirkjan i Hafnarfirði: Samkoma verður haldin i dag fimmtudag 11. marz kl. 20,30. Verður þar einkum rætt um málefni þroskaheftra barna. Menntamálaráðherra Vil- hjálmur Hjálmarsson flytur aðalræðuna og mun svara fyrirspurnum varðandi þetta mikilvæga mál. Hafnfirðingar og nágrannar notið tækifærið til þess að ræða þetta mál, sem æskulýðs- og fórnarvika kirkjunnar er helgað. Neskirkja. Föstuguðsþjónusta I kvöld kl. 8.30. Sr. Lárus Halldórsson annast messu- gjörðina. Sr. Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. Laugard. 13.3. kl. 13 Með Elliðaánum, gengið að Elliöavatni. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Mæting við B.S.Í. og Elliðaárnar. Sunnud. 14.3. kl. 13 1. Tröllafoss og nágrenni. Fararstj. Friðrik Danielsson. 2. Móskarðshnúkar, æfingar i meðferö isaxar og fjallavaðs. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Brottför frá B.S.l. vestanverðu. Otivist Simavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaöar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Kvenfélag Kópavogs: Aðal- fundur félagsins verður fimmtudaginn 11. marz i Félagsheimilinu 2 hæö kl. 20,30. Konur mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Tilkynningar sem birtast eiga í þess- um dálki verða að berast blaðinu í sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir Gísli V. Einarsson endurkjör- inn formaður Verzlunarr ráðs íslands Aðalfundur Verzlunarráðs Is- lands var haldinn að Hótel Sögu þriðjudaginn 9. marz s.l. For- maður ráðsins, Gisli V. Einars- son, setti fundinn. Þá minntist hann látinna kaupsýslumanna og fundarmenn heiðruðu minningu hinna látnu með þvi að risa úr sætum. Fundarstjóri var kjörinn Höskuldur ólafsson bankastjóri. Formaður Verzlunarráðsins, GIsli V. Einarsson, flutti þvi næst ræöu, þar sem hann ræddi efna- hagsmál og málefni atvinnulifs- ins. 1 ræðu sinni ræddi Gisli fyrst um mikilvægi atvinnuveganna og sagði, að lifskjör þjóðarinnar nú grundvölluðust á sérhæfingu og verkaskiptingu milli atvinnu- greina og fyrirtækja. Gisli ræddi siðan þá kosti, sem hann taldi fylgja hinu „frjálsa markaðshagkerfi”. Þegar formaður Verzlunar- ráðsins hafði lokið ræðu sinni, flutti Jónas Haralz bankastjóri ræðu um friverzlun og þróun efnahagsmála. Ræddi hann fyrst i upphafi nokkuð hagþróun er- lendis, mikilvægi friverzlunar og vöxt verðbólgunnar. Hann ræddi siðan aðgerðir íslendinga i fri- verzlun og horfur i efnahagsmál- um. Framkvæmdastjóri Verzlunar- ráðsins, Þorvarður Eliasson, flutti skýrslu um störf ráðsins, en ýtarleg skýrsla um störf ráðsins s.l. tvö ár kom út fyrir skömmu. Fyrir fundinn höfðu starfað nefndir i þremur málaflokkum: efnahagsmálum, skattamálum og málum, sem snerta starfsemi atvinnullfsins. Voru lagðar fram ályktanir i þessum málaflokkum. Þær voru siðan ræddar og sam- þykktar. Þá fór fram kjör formanns, og var Gisli V. Einarsson einróma endurkjörinn formaður Verzlunarráðsins til næstu tveggja ára. Haraldur Sveinsson gerði siöan grein fyrir reikningum ráösins, en siðan var lýst kjöri stjórnar. Eftirtaldir menn hlutu kosningu i stjórn ráðsins: Hjörtur Hjartar- son, Albert Guðmundsson, Hjalti Geir Kristjánsson, Othar Elling- sen, Haraldur Sveinsson, Jón Magnússon, Hilmar Fenger, Höskuldur ólafsson, Jóhann J. Ólafsson, Þorvaldur Guðmunds- son, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, önundur Asgeirsson, Gunnar As- geirsson, Pétur O. Nikulásson, Halldór Jónsson, Kristmann Magnússon, Sveinn Björnsson og Sigurður Gunnarsson. Fundinum lauk með þvi, að Þorvarður Eliasson, fram- kvæmdastjóri ráðsins, gerði grein fyrir starfsáætlun Verzlunarráðsins fyrir næstu tvö árin. Leiðrétting 1 Timanum á föstudag birtist stutt frétt um mikinn námsárang- ur islenzks námsmanns, Björns Guðmundssonar, i Bandarikjun- um. Þar sagði að Björn væri út- skrifaður úr Réttarholtsskóla, sem er rétt, og var samkvæmt upplýsingum frá Dartmouth Coll- ege i New Hampshire, þar sem hann stundar nám. Björn er hins- vegar einnig með stúdentspróf frá Menntaskólanum við Tjörn- ina. Björn leggur stund á nám i efnafræði. Hann er mikill mála- maður og hefur vakið athygli fyrir frábæran árangur i ensku og bókmenntum i háskólanum I Dartmouth. 2164 Lóðrétt Lárétt 1) Manna.- 6) Land.- 10) Fæddi,- 11) Eins,- 12) Sigur- sæll,- 15) Sæmir tign-. Lóðrétt 2) Máttur,- 3) 54.-4) Forstöðu- maður,- 5) Avirðing.- 7) Strák.-8) Vond.-9) Stelpu.-13) Taflmaður,- 14) óhreinka,- 2) EBE,- 3) Fri,- 4) Varla,- 5) Balar,- 7) Móa.- 8) Róg,- 9) Kví.- 13) Nón,- 14) Vog,- ■ -r i ■ ■ m ■ 5' k 10 f i Hl 1' ■ <? mii X Ráöning á gátu nr. 2163 Lárétt I) Herfi,- 6) Amrika,- 10) Ró.- II) VL.- 12) Langvia,- 15) Snagi.- /2 /i /V c Akranes — Blaðburð- arbörn óskast til að bera út Timann. — Upplýsingar á Jaðarsbraut 9. Simi 1771. Guðmundur Björnsson. ARAAULA 7 - SIAAI 84450 tauþurrkarar 2,75 og 4 kg jafnan fyrirliggj- andi. Eru ódýrastir i sinum gæðaflokki. Ennfremur útblástursbark- ar og veggfestingar fyrir TD 275. Bróðir okkar Bjarni Bárðarson frá Holti, Alftaveri, sem andaðist 2. marz, verður jarðsunginn frá Vikur- kirkju, laugardaginn 13. marz kl. 14. Systkinin. Alúðarþakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa Árna Guðlaugssonar prentara, Hagamel 16, Reykjavik. Kristin Siguröardóttir, Guðrún Arnadóttir, Hannes Aðalbjörnsson, Bragi Arnason, Rósa Jónsdóttir og barnabörn. Fósturmóðir min og systir okkar Rakel Sigurðardóttir frá Kiukkuiandi til heimilis að Fjarðargötu 32, Þingeyri, lézt I Borgarspitalanum 16. febrúar. — Jarðarförin hefur farið fram i kyrrþey, að ósk hinnar látnu. Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug. Sérstakar þakkir til Jens Guðmundssonar, læknis, og starfsfólks sjúkrahússins á Þingeyri. Þórdis Garðarsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Aðalheiður Sigurðardóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.