Tíminn - 14.05.1976, Síða 2

Tíminn - 14.05.1976, Síða 2
2 TÍMINN Föstudagur 14. mal 1976. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN FÆR SKUTTOGARAN N RUN- ÓLF FRÁ GRUNDARFIREH gébé Rvik — Loksins var tekin ákvöröun um aö leigja skuttogara fyrir Hafrannsóknastofnunina. i gærdag var gengiö frá samning- um viö eigendur skuttogarans Rundlfs frá Grundarfiröi, en skipiö er taliö aö öllu leyti mjög hentugt tii tilrauna veiöa og rannsóknaferöa. Skipiö er leigt tii sex vikna, sem hægt er aö fram- lengja um tvær vikur i senn, eftir samkoniuiagi. — Um leigu- upphæðina er erfitt aö segja neitt ákveðiö.þar semmun vera miöað viö afla skipa af sömu stærö og Runólfur er á þessu timabili sagöi Þórður Asgeirsson, skrif- stofustjóri i sjávarútvegsráöu- neytinu, og viö vitum þvi varla hver upphæðin veröur fyrr en aö leigutimanum liönum. Runólfur er 312 brúttólestir smlöaöur I Stálvik i Arnarvogi áriö 1974, en var afhentur i árs- byrjun 1975. Ahöfn mun vera óbreytt á skipinu eftir aö Haf- rannsóknastofnun tekur viö rekstri þess, en sérfræöingar ogleiöangursstjórar frá stofnun- innimunuaösjálfsögöuverða þar um borð. Jakob Jakobsson fiskifræðing- ur lýsti yfir ánægju sinni meö þaö i gær, aö búið væri aö leigja skip fyrir stofnunina og sagöi hann aö sáralitlar breytingar þyrfti aö gera á skipinu, en ef til vill bætt viötækjum um borö. Jakob sagði einnig, aö skipið væri i alla staöi mjög vel útbúiö og væri reyndar betur útbúið en Baldur, sem upp- haflega var leigöur fyrir Haf- rannsóknastofnunina. Bensínmál Morgunblaðsins: AAálið var látið niður falla, þegar sáttum var hafnað Skuttogarinn Runólfur I Reykjavikurhöfn I gær. Timamynd: G.E. ASÍ: AAótmælir álagningu á vörugjald Gsal-Reykjavik — Verölagsnefnd samþykkti á fundi I fyrradag aö heimila verzluninni aö leggja fulla álagningu á 18% vörugjald þaö, sem nýlega var samþykkt af rikisstjórninni. Þetta var sam- þykkt af fulltrúum atvinnurek- enda og oddamanni nefndarinn- ar, sem er fulltrúi rlkisstjórn- arinnar, gegn atkvæöum fulltrúa Alþýöusambandsins og fulltrúa Bandalags starfsmanna rlkis og bæja. Rlkisstjórnin ákvaö sem kunnugt er fyrir nokkru, aö hækka vörugjald úr 10% I 18%. Miðstjórn Alþýöusambandsins fjallaöi um þetta mál á fundi sin- um I gær, og var eftirfarandi yfir- lýsing samþykkt samhljóöa: ,,A fundi verölagsnefndar I gær, ákváöu fulltrúar atvinnurekenda og fulltrúi rikisstjórnarinnar.aö gefa verzluninni rétt til þess, aö taka fulla álagningu, á aukiö vörugjald, sem þýöir i reynd, aö hundruð milljóna eru fluttar frá almenningi til verzlunarinnar. Miöstjórn ASI fordæmir harölega þessa ákvöröun stjórnvalda, á sama tima og lagöar eru stór- felldar álögur á almenning.” Orðsending til Hafnfirðinga AÐ gefnu tilefni vill Bæjarráö Hafnarfjaröar taka fram, aö spurningalistar, sem sendir hafa veriö til ýmissa Hafnfiröinga aö undanförnu, meö bréfhaus Hafn- arfjaröarbæjar, eru ekki sendir út á vegum bæjarins, heldur af svonefndri jafnréttisnefnd. Happamarkaður Konur I Hverageröissókn efna til happamarkaöar, hlutaveltu og sölu á gömlum einstæöum hlutum á sunnudaginn kl. 14 I félagsheimilinu viö Eden i riverageröi. Engin núll eru i hlutaveltunni, og til sölu verður m.a. 150 ára gamalt mortel, rokkur, kista og margt fleira. Auglýsing stöðvuð í sjónvarpi gébé Rvik — í annaö skipti á stuttum tlma, hefur auglýsing I sjónvarpinu veriö bönnuö, eftir aö hún hefur veriö sýnd. i fyrra skipti var um aö ræöa auglýsingu frá ASl, en nú er um aö ræöa augiýs- ingu frá islenzkri iönkynningu. Kvartanir bárust frá innflytjend- um erlendra vörutegunda, sem sýndar eru I auglýsingunni, en þar er aöallega lögð áherzla á ,,aö verzla Isienzkt”. Tilgangur Iönkynningar meö auglýsingunni, er aö auka sölu á Islenzkum iön- varningi og skapa jákvæðari afstööu almennings til Islenzks iönaöar. Að sögn Andrésar Björnssonar, útvarpsstjóra, sam- ræmist auglýsing þessi ekki regl- um sjónvarps um auglýsingar, þar sem viss hlutdrægni kemur fram I henni. Umrædd auglýsing var sýnd s.l. mánudags- og þriöjudagskvöld I sjónvarpinu, en á þriöjudag barst aöstandendum hennar kvörtun og um leið tilkynning um aö ákveöiö heföi veriö aö stööva hana. — Efnislega hefur enginn á móti henni út af fyrir sig, sagöi Andrés Björnsson, og auglýsingunni var rennt i gegn án þess aö neinu athugaveröu væri veitt athygli, en viö nánari athugun þótti ekki rétt aö sýna hana, þar sem viss hlutdrægni kemur fram I henni, sagöi hann. Á blaðamannafundi hjá Iönkynningu kom fram, að erlendu vörurnar heföu veriö valdar af handahófi og aö i auglýsingunni sé ekki hallaö einu oröi á þær. Þar var einnig minnzt |IIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIII||||||||||!IIIIIH= ÍSMYGLl lí BÁTI 1 = t þessari viku lauk toll- = 1 gæzlan rannsókn á smygli á = = 204 flöskum af áfengi, 2184 = E flöskum af bjór og 12200 = = vindlingum meö m/b Fylki | = NK 102 til Neskaupstaöar. = | Varningurinn, sem keyptur i = var i Englandi, kom til = = landsins i fimm feröum báts- = = insá timabilinu ágúst 1974 til = = nóvember 1975. Skipstjórinn i E á bátnum var eigandi aö = = megin hluta varningsins. § iniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii á hina gifurlegu aukningu skulda- byröarinnar, sem erlend vöru- kaup hafa I för meö sér, en áriö 1970 nam skuldabyrðin 76 þús. kr. á hvert mannsbarn I landinu, en áriö 1975 hafði hún hækkaö um 460% og var orðin 328 þús. kr. Iönkynning hefur ekki kært stöövun auglýsingarinnar til útvarpsráðs, a.m.k. ekki enn. Auglýsingin veröur þvi sýnd um næstu helgi, en meö þeirri breytingu að engin mynd sést á skerminum þegar erlendu vöru- merkin eiga að sjást. Þar meö er 16 1/2 sek. af auglýsingunni aðeins svartur flötur. Kostnaöur viö þessa auglýsingu var um hálf milljón króna. gébé Rvik — Eins og lesendur Timans rekur e.t.v. minni til, var skýrt frá óiöglegum flutningum starfsmanna Morgunblaösins á bensfni, I júni 1975. Mál þetta hefur verið I rannsókn, bæöi hjá lögregiu og slöar hjá rikissak- sóknara allar götur siðan, en ný- lega var ákveöiö að þaö skyldi látiö niöur falla. Jón Erlendsson, fulltrúi saksóknara, sagöi að fyrst lieföi veriö leitaö sátta i máiinu, þannig aö starfsmenn Morgun- blaösins ogeinn hjá Skeijungi, en þar var bensiniö keypt, sættu ein- hverjum sektum. Lögfræöingur þeirra hafnaði sáttunum, og sagöi Jón aö máiiö yröi látiö niöur falla og aö um frekari kröfur aö hálfu saksóknara yröi ekki aö ræða I þessu máli. — Máliö er ekki þaö stórt aö ástæöa þyki aö ákæra viðkomandi, sagði hann. Það var þann 25. júni 1975, að vart varö við grunsamlegar ferö- ir sendiferðabifreiöa Morgun- blaösins viö Landakot á Vatns- leysuströnd. Kom I ljós aö þar var verið aö flytja um 3.200 litra af bensfni á ólöglegan hátt. Bensinið höfðu starfsmenn Morgunblaös- ins aflað sér nokkru áöur, er taliö varaöverkfall myndi skella á. Af þvi varö þó ekki, og átti að flytja benskiiö til Reykjavikur aftur á sama hátt og áður, I sendiferöa- bifreiöum Morgunblaösins, en slikir flutningar eru meö öllu ó- löglegir. Myndin hér fyrir ofan sýnir þegar lögreglan stöðvaði bensin- flutninga Morgunblaðsmanna að Landakoti. ISI og UMFI gerasamning við Ferða- miðstöðina FJ-Rvik. Iþróttasamband íslands og Ungmennafélag íslands hafa gert samning viö Feröamiö- stöðina hf. um vikulegar hópferö- ir til höfuðborga Noröurland- anna. Þessi samningur er niðurstaöa á könnun ISI og UMFI á leiöum til að lækka ferðakostnað keppnishópa og félaga innan iþrótta- og ungmennafélaganna, - en i fréttatUkynningu frá ISI og UMFl segir, aö „eitt þeirra vandamála, sem iþrótta- og ung- mennafélögin standa frammi fyrir, er sivaxandi ferðakostnað- ur, innanlands og utan. Aukin iþróttalegsamskipti milli héraöa, samhliða auknum alþjóðavið- skiptum, eiga hér stærstan hlut aö máli auk vaxandi veröbólgu.” ll TTTTj i \teá I VEIÐIHORNINU i dag, er aö finna ýmsar gagnlegar upplýsingar varðandi veiöimál, sem ættu aö koma þeim, sem áhuga hafa á lax- og silungs- veiöi aö gagni. Þó að mörgum veiöimönnum ættu aö vera þessi atriöi kunnug, þá þykir ekki úr vegi nú þegar laxveiöitlmabiliö er I nánd, aö rifja upp þessar upplýsingar, sem VEIÐIHORNIÐ fékk frá Veiöi- málastofnun. Stjórn veiðimála Samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði, fer landbúnaöar- ráðherra með yfirstjórn veiöi- mála, en honum til aöstoðar eru veiöimálastjóri og Veiðimála- nefnd. Veiðimálastjóri annast daglega stjórn veiöimála og rannsóknir vatnafiska og veiöi- vatna. Veiöimálanefnd getur gert tillögur um allt er að veiði- málum lýtur og skal leita sam- þykkis hennar um setningu reglugerða og annarra ákvæða um friöun eöa veiöi. Veiðiréttur og laxveiði Veiöiréttur fylgir löndum, sem liggja að ám og vötnum. Landeigendur ráöstafa veiöi- rétti fyrir löndum sinum, nema þar sem veiðifélög starfa, en slik félög hafa ráðstöfunarrétt yfir veiði á félagssvæðum sinum. Þar sem á skilur landar- eignir, fylgir veiðiréttur út i miðja á. I sjó má ekkiveiða lax. Lax- veiðitiminn stendur frá 20. mai til 20. september ár hvert, en þó má ekki veiða lax i neinni á lengur en i 3 mánuði. Sérstak- ur veiöitimi er ákveöinn fyrir hverja á. Daglegur veiðitimi á stöng eru 12 stundir á sólarhring á timabilinu frá kl. 7 að morgni til kl. 10 að kvöldi. I sumum ám er veitt samfellt þennan tima, en i öðrum er 1-3 stunda hlé um miðjan daginn. Hver á hefur sinn ákveðna daglega veiði- tima. Stangafjöldi i hverri á er ákveðinn sérstaklega af veiði- málastjórninni. 1 lagnet og króknet er laxveiöi leyfð frá þriöjudagsmorgni frá kl. 9 til föstudagskvölds til kl. 21. Til ádráttarveiði þarf sérstakt leyfi, sem ráöherra veitir. Sjósilungs- og vatna- silungsveiði Sjósilungsveiði stendur frá 1. april til 20. september ár hvert. Daglegur veiðitimi á stöng er sá hinn sami og fyrir lax. Stangafjöldi er ákveðinn sér- staklega. I lagnet og króknet má veiða með sama hætti og á sama tima og lax. Vatnasilungsveiði stendur yfir I vötnum frá 1. febrúar til 26. september ár hvert, nema i Þingvallavatni, en þar lýkur veiðitimanum i ágústlok og hefst aftur 1. desember. I stöðu- vötnum, sem lax gengur um, er veiðitiminn 12 stundir á dag og netaveiðitiminn eins og i lax- ánum, þ.e. hálfa vikuna. Veiðileyfi og félög Veiöileyfi i ám og vötnum fást hjá veiðieigendum eða umboðs- mönnum þeirra. Laxveiðiárnar eru leigöar af veiöieigendum eða framleigðar af leigutökum, sem eru stangaveiöifélög eða einstaklingar. I sjósilungs- ánum, sem lax gengur ekki i, leigja eigendur oftast frá degi til dags. Sama á við um veiði i stöðuvötnum. Veiöifélög eru félög ábúenda veiöijarða. Þau ráöstafa veiöi, hvert á sinu félagssvæði og skulu ennfremur vinna aö fisk- rækt. Stangaveiöifélög eru frjáls samtök stangaveiöi- manna. Vinna þau aö þvi að útvega félagsmönnum sinum aöstööu til stangaveiði i ám og vötnum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.