Tíminn - 14.05.1976, Síða 5

Tíminn - 14.05.1976, Síða 5
Föstudagur 14. maí 1976. TÍMINN 5 nordÍÍIende Þörfu máli slegið á frest Míkiö annriki er á Alþingi þessa siöustu daga þingsins, en reiknaö er meö, aö þing- lausnir verði I næstu viku. Töluverðar umræöur uröu I neöri deild Alþingis fyrr i þessari viku um dómsmála- frumvörp þau, er óiafur Jó- hannesson hefur lagt fram á þessu þingi, en fram kom, aö allsherjarnefnd deiidarinnar hefur ákveðið að fresta af- greiöslu frumvarps um rannsókn- arlögreglu rikisins til næsta haust þrátt fyrir | eindreginn vilja dómsmálaráöherra þess efnis, aö þetta frumvarp og fylgifrumvörp þess, yröu af- greidd fyrir þinglok ná. t þessum efnum ræöur ekki alltaf vilji ráöherra, en dóms- málaráðherra sagöist þd hafa haft ástæöu til aö ætla, aö ein- mitt þetta frumvarp næöi fram aö ganga vegna mjög jákvæöra undirtekta þing- manna jafnt úr stjórnarand- stööu sem stjórnarliði, þegar máliö kom fyrst til umræöu, en siðan hefur veriö nokkuð rúmur tfmi til aö skoöa máliö og fjalla um þaö I nefndum. Ilér er aö visu um stórt og viöamikiö mál aö ræöa, og skoða þarf ýmsar hliðar þess vandlega. Þess vegna var frumvarpiö sent til umsagnar ýmissa aöila, sem siöan hafa gert slnar athugasemdir viö það. Dómsmálaráðherra varpaði þeirri hugmynd fram, hvort ekki væri heppilegra, þegar leita þyrfti til umsagn- araðila, aöþeir yröu kallaöir á fund þingnefnda I staö þess aö óska eftir skriflegri umsögn. Taldi ráöherra, aö ef þessi háttur yrði hafður á, myndi dýrmætur tlmi sparast, en helztu mótbárur nefndar- manna allsherjarnefndar neöri deildar voru einmitt þær, aö ekki væri unnt aö af- greiða málið sökum tlma- skorts. Vel má vera, aö allsherjar- nefnd neöri deildar hafi nokkra afsökun i þessum efn- um. En þaö er kaldhæönislegt, aö jafn þýðingarmikið mál og rannsóknarlögregla rikisins ó- neitanlega er, skuli tefjast I nefnd, sem einn aöalumbóta- sinni á sviöi dómsmála fyrr I vetur, Ellert B. Schram, veitir forstööu. Heföi sannarlega mátt ætla, aö EUert helöi gert allt, sem I hans valdi stóö, til aö flýta framgangi þessa máls. Þaö er hins vegar á- nægjulegt, aö Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður og ritstjóri Alþýðublaðsins, skuli nú standa aftur I báöar fætur eftir aö vera búinn aö fara heilan hring i þessum málum. t upphafi sagðist hann vera fylgjandi frumvörpum 1 11 ■VU AFSALSBRÉF Miöás s.f. selur Hugrúnu Rafnsd. og Jóni A. Kristjánss. hluta i Ara- hólum 4. Friörik Gunnarsson selur Margréti Owen hluta í Sörlaskjóli 58. Loftleiðir h.f. selur Fram- kvæmdasjóöi Islands húseignina Vesturg. 2. Jón Þ. Eggertsson selur Sigurði Karlssyni hluta i Laugavegi 147. Margrét Arnórsd. o.fl. selja Gunnari M. Guömundss. hluta í Garðastræti 11. Sigurður Isaksson selur Ólafi Jóh. Jónssyni hluta I Bólstaðarhlið 62. Gisli Garðarsson selur Helga Rosenberg o.fl. húseignarhluta i Miklubraut 90. Sighvatur Sveinsson selur Stéttarsambandi bænda hluta i Kaplaskjólsvegi 51. Gisli Brynjólfsson selur Mariu Oddgeirsd. hluta I Kleppsvegi 30. Sjómannadagurinn i Reykjavik selur Onnu ólafsd. og Jasoni Steinþórss. hluta i Laugarnesv. 64. Gunnsteinn Gislason selur Sigur- jóni Einarssyni hluta i Leiru- bakka 16. Jóhann J. Hafstein selur Birni Jóhannss. húseignina Brekkusel 23. Ármannsfell h.f. selur Kára Jónassyni hluta i Espigerði 2. Guðmundur Þengilsson selur Ólafiu Þórðard. hluta i Krumma- hólum 2. Guðmundur Þengilsson selur Sunnu Sigurðardóttur og ólafi Pétri Jakobss. hl. i Krummah. 2 Breiðholt h.f. selur Smára Ingvarssyni hluta i Kriuhólum 4. Kristbjörg Þórarinsd. o.fl. selja Karli J. Steingrimss. húseignina Ránargötu 6. Þórey Þórðard. selur Braga Þór Haraldss. og Bjarka Tryggvas. hluta i Hraunbæ 182-186. Kristján Péturss. selur Friðgeiri S. Haraldss. hluta i Arahólum 6. Miðafl h.f. selur Kristni Hrólfssyni hluta i Krummahólum 4. Afl s.f. selur Jóhönnu Sigmarsd. hluta i Hraunbæ 102D. Breiðholt h.f. selur Hauki Július- syni hluta i Kriuhólum 4. Guðmundur örn Ragnarss. selur Þorbj. Hannesd. og ómari Wieth hluta i Vesturg. 17A. Kristin Kjartansd. selur Óskari Ósvaldss. hluta i Hverfisg. 99A. Benedikt Guðbrandsson selur Lisu Berndsen og Gunnbirni Bemdsen hluta i Lindarg. 63a. Asdis Karlsd. selur Jóni Sigurðs- EUert Schram og Sighvatur. Verö kr. 30.980,00 Litir: Hvitt Rautt Palisander Álmur Hnota, mött Hnota, póleruð Skipholti 19 v/Nóatún Simar: 23800 — 23500 BUÐ^RNAR HF. Klapparstig 26 Slmi 19800 \mnai(Qf/jgeöóöo/i k.f. Reykjovík o/ Akureyri dómsmálaráöherra, en Imeykslaöistsföan á þeim IA1- þýðublaöinu islöustu viku. En kom sföan aftur myndarlega til liðs við dómsmálaráðherra I byrjun þessarar viku, og skiptir væntanlega ekki oftar um skoöun. Eftir allar þær miklu um- ræöur, sem orðið hafa um dómsmál og nauösyn þess aö gera úrbætur á þvl sviði, er ekki til of mikils mælzt, aö þingmenn styöji vel viö bakiö á Ólafi Jóhannessyni dóms- málaráöherra I viðlcitni hans til að knýja fram nauðsynleg- ar breytingar á dómsmála- kerfinu. Sllk mál eiga að vera hafin yfir hiö daglega stjórn- málaþras. En þvi miður virö- ist frumvarp þaö, sem gert hefur veriö að umræöuefni, ætla aö stranda I þinginu nú. Formaöur allsherjarnefndar virti aö vettugi ósk þingfor- seta, Ragnhildar Ilelgadóttur, að boða til fundar i nefndinni I gær til aö fjalla um þetta mál. —a.þ. syni hluta i Vesturbergí 138. Katrin G. Sigurðard. o.fl. selja Sigurði B Jóhanness. hluta i Dvergabakka 32. Jóhanna Einarsd. o.fl. selja Guðrúnu Eyjólfsd. hluta i Kleppsvegi 128. Jón Þorbjörnss. selur borgarsjóði Rvikur húseignina Suðurlandsbr. 84 til niðurrifs. Rikey Guðmundsd. selur Jóni Þór Hjaltasyni hluta i Dalseli 6. Einar Már Einarss. selur Guðmundi Svavarss. hluta i Hraunbæ 98. MjbMJbIí t gær blöktu fánar Noröurlandaþjóöanna Ihálfa stöng viö Norræna hús- íö I Reykjavík, en svo sem kunnugt er, lézt fínnski arkitektinn Alvar Aalto, á miðvikudag. Alvar Aalto var I hópi frægustu arkitekta heims og teiknaöi m.a. Norræna húsiö I Reykjavik. Tfmamynd: G.E. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 18. mai kl. 12-3. Tilboðin verða opn- uð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.