Tíminn - 14.05.1976, Síða 9
Föstudagur 14. mal 1976.
TÍMINN
Papillon kemur út
hjá Bókaklúbbi AB
F.J. Rvik Bókaklúbbur Almenna
bókafélagsins hefur nú gefið út
bókina PAPILLON eftir Henri
Charriere i þýðingu Jóns. 0.
Edwalds.
Bókin Papillon kom út fyrir
siðustu jól hjá bókaútgáfunni
Firmakeppni
Sleipnis
Gsal-Reykja vik. — FIRMA-
KEPPNI Sleipnis verður haldin á
Selfossi laugardaginn lö.maikl. 2
á Engjavegi. 56 fyrirtæki taka
þátt i keppninni og keppt verður
um farandbikar, sem Landsbanki
Islands gaf, en einnig verða veitt
sérstök knapaverðlaun fyrir
knapa fimmtán ára og yngri.
Engin sérstök skráning á hest-
um fer fram, en menn eru beönir
að koma með hesta sina stundvís-
lega kl. 13.30 við hesthús félags-
ins.
Setberg. Samkomulag tókst um,
að hún kæmi einnig út á vegum
BAB og er þetta þvi i fyrsta skipti
sem félagsmönnum bókaklúbbs-
ins stendur til boða bók, sem
hefur áður komið út á Islenzku.
Bókin er saga Frakkans Henri
Charriére, sem var dæmdur til
ævilangrar þrælkunar i fanga-
nýlendunni á Frönsku Guiana, er
hann var 25 ára.
Þó að Papillon hafi strokið,
veriö gripinn aftur og strokið enn
á ný og þó að hann hafi verið á
skrá yfir „mjög hættulega
fanga”, tókst honum að strjúka
frá sjálfri Djöflaeyjunni. Þá fór
hann langa leið um opið haf til
meginlands Suður-Ameriku á
tveim strigapokum fullum af
kókoshnotum. Hann komst til
Venezuelaogaðþvikom að Vene-
zuelabúar gáfu honum tækifæri.
Hann varð rikisborgari i
Venezuela og settis að i Caracas.
Henri Charriére lést i
sjúkrahúsi i Madrid 1. júh' 1973.
50 ára afmæli
skátastarfs á
Akranesi
G.B.-Akranesi. 13. mai voru liðin
50 ár siðan skátastarf hófst á
Akranesi. Skátar minnast þess
meö afmælismóti i landi
Stóru-Drageyrar i Skorradal 2.-4.
júli n.k. Þaf verður mikil og fjöl-
breytt dagskrá. Skátafélagið
Væringjar var stofnað 13. mai
1926. Það var félag drengjaskáta.
Fyrsti foringi þess var Jón
Hallgrimsson. Kvenskátafélag
Akraness var stofnað 25. marz
1928. Fyrsti foringi þess var
Svava Þorleifsdóttir. 2. nóvember
1952 voru félögin sameinuð i eitt
félag, Skátafélag Akraness.
46 umsóknir O
verður siðan skipt milli umsækj-
enda, sem siðan ráða sjálfir,
hvort þeir hefja veiðar strax I vor
eða vilja frekar veiða sinn kvóta i
haust.
Frestur til umsókna veiðileyfa
á humri á næstu vertið, rennur út
i dag. I gær höfðu þegar um 150
umsóknir borizt og að sögn Þórð-
ar Ásgeirssonar, var jafnvel búizt
viö að þær yrðu fleiri áður en
fresturinn rynni út. Tæp 140 hum-
arveiðileyfi voru veitt i fyrra.
Humarveiðikvótinn i ár er átta
hundruð tonnum meiri en i fyrra,
eða alls 2.800 tonn. Bátunum
verður ekki úthlutað ákveðnum
kvóta, heldur verða veiðarnar,
sem hefjast nk. sunnudag, stöðv-
aðar þegar heildarkvótinn er
fylltur.
Bændur
16 ára stúlka óskar
eftir sveitavinnu i
sumar.
Upplýsingar í síma
34919.
Bændur
athugið
Oska eftir að komast á
sveitaheimili, er með
eitt barn. Upplýsingar
i síma 91-26115.
Auglýsið í
Tímanum °
Fyrsti félagsforingi þess var
Hans Jörgensson.
Skátastarf hefur yfirleitt verið
gottá Akranesiþessi 50 ár. Félög-
in hófu sameiginlega byggingu
skátaheimilis 1929. Var það mikið
átak á þeim tima og byggt af
bjartsýni. Þetta skátaheimili
hefur siðan verið stækkað og
endurbyggt. Það er nú lang-
stærsta og bezt búna skátaheimili
landsins. Félagið á einnig úti-
leguskála við rætur Akrafjalls, og
annan viö rætur Skarðsheiðar. Þá
eru i byggingu sumarbúðir i landi
Stóru-Drageyrar i Skorradal. Þar
hafa skátarnir 700 metra strand-
lengju meðfram Skorradalsvatni.
Búið er að byggja þar hús, sem er
yfir 300ferm.aðstærðog innrétta
hluta af þvi.
Skátarnir á Akranesi hafa unn-
ið mikið og gott starf fyrir æskuna
I bænum. Stjórn félagsins er nú
skipuð ungu og bjartsýnu fólki,
sem mun halda merki skátanna
hátt.
Grásleppunet
— Girni
til sölu.
Upplýsingar
i síma 2-32-22.
1
LAWN-BOY
Garðsláttuvélar
fyrirliggjandi
Vorsýning hjá Myndlista-
og handíðaskólanum
JG. RVK. — t dag, föstudag kl.
14.00, opnar Myndlista- og hand-
iðaskóli islands hina árlegu vor-
sýningu sina á verkum nemenda.
Um það bil 200 nemendur eiga
verk á sýningunni og myndlista-
verk skipta hundruðum. Auk þess
hafa myndlistanemar gert sam-
eiginlega myndir, sem eru sýndar
á baklóðskólans. „hljómsveit” úr
púströrum ogkæfum ónýtra bila,
„heimilið” úr affalli hins tækni-
vædda manns, og svo eru sýndar
„járnliljur” eftir nemanda úr
þriðja bekk, auk annars.
Að sögn kennara skólans eru
um 140 nemendur i dagdeildum
skóláns,en þær eru auk myndlist-
adeildar þrjár listiðnaðardeild-
ir, augiýsingateiknun, keramik-
deild og deild fyrir textilhönnuði,
eöa vefnaðarhönnuði.
Myndlista- og handiðaskólinn
útskrifar auk þess vefnaðarkenn-
ara og teiknikennara.
Sem áður sagði eru um 140
nemendur i dagdeildum skólans,
en auk þess hafa um 800 hundruð
manns sótt þangað námskeiö
ýmiss konar og er það fólk á aldr-
inum 5—80 ára.
Hörður Agústsson, listmálari,
sem hefur verið skólastjóri
undanfarin ár hefiir sagt nú starf-
inu lausu, en Hildur Hákonardótt-
ir, hefúr verið skólastjóri I vetur.
Hefur staðan verið auglýstlaus til
umsóknar.
Nemendasýningin er á öllum
hæðum skólans, i hinum mörgu
kennsludeildum.
Myndlista- og handiðaskólinn
er til húsa að Skipholti 1, þar sem
hann býr við mikil þrengsli að
sögn manna.
Tilgangur Myndlista- og hand-
iðaskólans er:
1. að veita undirstöðufræöslu i
hinum ýmsu greinum myndlista
og handiða.
2. að þrœka nemendur til sjálf-
stæðrar listsköpunar
3. að veita faglega þekkingu i
listiðnum
4. að búa nemendur undir
kennarastörf I teiknun og vefnaði.
Námstiminn erfjögur árog þaö
eru nemendur á öllum námsstig-
um, sem sýna verk á sýningunni.
VÁ
\
Innlendar vörur
Niðursoöið grænmeti:
Ora grænar baunir 1/1 dós kr. 172,-
Ora grænar baunir 1/2 dós ” 111.-
Ora grænar baunir 1/4 dós
Ora gulr.-f gr. baunir 1/1 dós ’
Ora gulr. + gr. baunir 1/2 dós ’
Ora blandað gr.meti 1/2 dós’
Ávaxtasafi:
I Vals, 2 ltr. kr. 745,-
Vals 3,8 Itr. ” 1,320,-
Egilsl,91tr. ” 640,-
Flóru (appels.) 2 Itr. ” 567,-
Flóru (ananas) 2 ltr. ” 485,-
Þvottaefni:
C-ll 0,65 kg. kr. 156,-
C-ll 3 kg. ” 710,-
Vex3kg. ” 610,-
Vex0,70kg. ” 167,-
| Perla 0,4 kg. ” 77,-
Uppþvottalögur:
Extra, 0.57 ltr. kr. 92,-
Extra 3,8 ltr. ” 493,.
Hreinol 0,57 Itr. ” 90,-
Ilreinol2ltr. ” 269,-
Handsápur:
Vex kr. 41,-pr. stk.
Pálmasápa kr. 38,-pr. stk.
Nautahakk kr. 650, pr.
Nýir kjúklingar
kg. Hangikjöt á gamla verðinu
Opið til kl. 10 í kvöld og til hádegis laugardag
Vörumarkaðurinn hf
J ÁRMÚLA 1A
Simar: 1
Matvörudeild 86- 111
Husgagnadeild 86- 112
Heimilistækjadeild 86- 112
Vefnaðarvorudeild 86- 113
Skrifstofan 86- 114
Zí