Tíminn - 14.05.1976, Page 22
22
TÍMINN
Föstudagur 14. maí 1976.
LEIKFÉLAG 22 22
REYKJAVlKUR *T
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppsélt.
miðvikudag kl. 20,30
EQUUS
laugardag. — Uppselt. —
Allra siðasta sýning.
SAUM ASTOFAN
sunnudag kl. 20,30.
fimmtudag kl. 20,30.
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14
til 20,30. Simi 1-66-20.
€íMÓOLEIKHÚSIÐ
3*11-200
NATTBÓLIÐ
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Tvær sýningar eftir.
FIMM KONUR
laugardag kl. 20
Tvær sýningar eftir.
KARLINN A ÞAKINU
sunnudag kl. 15
Siðasta sinn.
Litla sviðið
STÍGVÉL OG SKÓR
Gestaleikur frá Folke-
teatret.
Frumsýning laugardag kl. 20
2. sýn. sunnudag kl. 20
3. og siðasta sýn. mánudag
kl. 20.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
>Verjum
^gróðurJ
verndum
land
Vorkappreiðar
Fyrstu kappreiðar ársins verða haldnar
sunnudaginn 16. mai á skeiðvelli félagsins
að Viðivöllum (Selási) og hefjast kl. 14
með glæsilegri hópsýningu unglinga. Þá
fer fram keppni i eftirtöldum hlaupum:
Skeið 250 m
Stökk 250 m, 350 m og 800 m.
Þar að auki 1500 m brokk.
Þarna koma fram einhverjir snjöllustu
hestar landsins, milli 60 og 70 hlaupagarp-
ar.
Veðbanki starfar.
Komið og fylgist með spennandi keppni.
Vatnsveituvegur er aðeins opinn fyrir
gesti mótsins frá kl. 13-17. Hesthús félags-
ins i Selási verða lokuð frá kl. 13-17.
Ath. forskoðun kynbótahrossa sem sýnd
verða á fjórðungsmóti á Rangárbökkum,
fer fram á skeiðvelli félagsins, laugardag-
inn 15. mai.
Stóðhesturinn Hrafn frá Holtsmúla verður
til afnota hjá okkur næstu vikur.
Starfsmenn mætið kl. 13.
Hestamannafélagið Fákur.
Husqvarna .. „
saumavélin yðar HLJÓÐLÁT OG TRAUST iío r«r *
__ / ^gunnai S^ó^eiióóon h.f. AKUREYRI - REYKJAVÍK o
Pappírstungl
Hin margeftirspurða kvik-
mynd, eftir skáldsögunni
Addy Pray.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neil,
Tatum O’Neil.
Endursýnd aðeins i 3 daga
kl. 5 og 9.
Karlakórinn
Fóstbræöur
Kl. 7.
Farþeginn
Passenger
Viðfræg itölsk kvikmynd
gerð af snillingnum Michael-
angelo Antonioni.
Jack Nicholson, Maria
Schneider.
Hækkað verö.
Sýnd kl. 9.
Stundum sést hann
stundum ekki
Disney gamanmyndin
sprenghlægilega.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Húsdýradburður
til sölu
SÍMI 7-31-26
Hreingern.
ingar
Tökum aö okkur
hreinger ni ngar á
hótelum og stofnunum
út um allt land. Málum
og gerum við hús.
Vanir menn.
Upplýsingar í síma
26097 eftir kl. 7 á kvöld-
in.
Auglýsírf
i Timanum
"lonabíö
3*3-11-82
Uppvakningurinn
Sleeper
Sprenghlægileg, ný mynd
gerð af hinum frábæra grin-
i ista Woody Allen.
Myndin fjallar um mann,
sem er vakinn upp eftir að
hafa legið frystur i 200 ár.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Woody Allen,
Diane Keaton.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fi 21 ÍRBtJÁR I
3*1-13-84
ÍSLENZKUR TEXTI .
Bráðskemmtileg, heims-
fræg, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision,
sem alls staðar hefur verið
sýnd við geysimikla aðsókn,
t.d. er hún 4. beztsótta mynd-
in i Bandarikjunum sl. vetur.
Cleavon Little,
Gcne Wilder.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Guö fyrirgefur,
ekki ég
God forgives,
I Don't
Hörkuspennandi itölsk-ame-
risk litmynd i Cinema Scope
með Trinity-bræðrunum
Terence Hill og Bud Spencer
i aðalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
)Rl
o
3*1-89-36
Fláklypa Grand Prix
Álfhóll
ISLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný norsk kvikmynd i lit-
um.
Framleiðandi og leikstjóri:
Ivo Caprino.
Myndin lýsir lifinu i smá-
bænum Fláklypa (Álfhóll)
þar sem ýmsar skrýtnar
persónur búa. Meðal þeirra
er ökuþór Felgan og vinur
hans Sólon, sem er bjartsýn
spæta og Lúðvik sem er böl-
sýn moldvarpa.
Myndin er sýnd i Noregi við
metaðsókn.
Mynd fyrir alla fjölskyld-
una.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Miðasala frá kl. 5.
3*3-20-75
A UMVERSAL PICIURE
TECHNIC0L0R" (WNAVISION *
Jarðskjálftinn
Stórbrotin kvikmynd um
hvernig Los Angeles myndi
lita út eftir jarðskjálfta að
styrkleika 9,9 á Rjchter.
Leikstjóri: Mark Itobson.
Kvikmyndahandrit: Georg
Fox og Mario Pézo (Guð
faðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton
Heston, Ava Gardner,
George Kennedy og Lorne
Green o.fl.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7,30 og 10.
American Graffity
cndursýnd kl. 5.
haffnorbís
'át 16-444
Ekki núna elskan
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd i litum, byggð á
frægum skopleik eftir Ray
Cooney.
Leslie Phillips, Julie Ege.
ISLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11,15.