Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 1. júni 1976. Reyðarfjarðarkauptún skipulagt Byggðin þróast inn fjörðinn MS-Reyöarfiröi, SJ-Reykjavík. — t marzlok var aöalskipulag Reyö- arf jaröarkauptúns samþykkt formlega. Þaö er byggt á tiilögu úr samkeppni skipulags rikisins áriö 1971 i tilefni 50 ára afmælis skipulagningar byggöar hér á landi. Einar Þ. Asgeirsson arki- tekt vann aöalskipulag Reyöar- fjaröar á árunum 1973-’76 i sam- ráöi viö skipulag rikisins og er myndin hér fyrir ofan af likani af þvi. 1 skipulagi Reyöarfjaröar er tekiö til meöferöar 200 hektara landsvæöi, er nægir um 10.000 manna byggö. Taliö er rétt aö leggja nú þegar drög aö svo stóru bæjarstæöi, þar sem landfræöileg lega og aöstæöur á staönum, á- samt fleiru, bendir til þess, aö á Reyöarfiröi komi til meö aö þró- ast ein af stærstu bæjum Austur- lands. Austurlandsáætlun Fram- kvæmdastofnunar rfkisins staö- festi þetta álit á siöasta ári. — Meö samþykki á aöalskipulagi er þróun Reyöarfjaröar beint i vesturátt innan landsvæöis, sem er i eigu Reyöarfjaröarhrepps. Hafnarsvæöiö, I tengslum viö iönaöarsvæöi, er stór aukið m.a. með uppfyllingum. Enda hefur Reyöarf jörður þegar veriö geröur aö aöaluppskipunarhöfn Austur- lands. Drög eru lögö aö nýjum miö- bæjarkjarna meö blandaöri byggö og háum nýtingarstaðli, meö nýtilkomna bæjartjörn og útivistarsvæði. Þeim möguleika er haldið opn- um, aö beina gegnumferö um þjóöveg ofan viö bæjarstæöiö. Byggðin veröur þvi ekki látin ná nema upp aö vissum hæöarmörk- um. Hörður Þórhallsson sveitar- stjóri sagöi Timanum, aö næsta verkefni i skipulagsmálum Reyö- arfjaröar væri deiliskipulag á nýtingu hluta af hafnarsvæöinu og á iðnaðarsvæöi vestan viö núver- andi byggö. Hins vegar sagöi hann, að lokiö væri deiliskipulagi ibúöahverfa fyrir næstu 5-6 árin. Vísir kau pir hlutabréf Sveins og 1 Jón- asar í Járnsíðu FJ-Reyk javik. Aðstandendur dagblaðsins Visis hafa keypt þá hluti Járnsiðuh.f., sem Sveinn R. Eyjólfsson, Jónas Kristjánsson og Pétur Pétursson áttu en sem Pétur var áður búinn að selja Kassagerðinni. Eru þeir Sveinn og Jónas þar með ekki lengur i stjórn Blaðaprents hf., en hluta- félagið Járnsfða fer með aðild Visis að prentsmiðjunni. Sem kunnugt er voru Sveinn framkvæmdastjóri og Jónas rit- stjóri Visis, áður en þeir hófu út- gáfu Dagblaðsins. Meö Pétri Péturssyni mynduöu þeir meiri- hluta i Jámsiöu hf., sem fer með aöild Visis aö Blaöaprenti hf., og voru þeir Sveinn og Jónas áfram i stjórn Blaðaprents fyrir hönd Járnsiöu eftir aö þeirhættu á Visi og voru farnir aö gefa út Dag- blaöiö. Núverandi aðstandendur Visis voru þá i minnihluta i Járn- siöu hf. Nú hafa Sveinn, Jónas og Kassageröin selt aöstandendum Visis bréf sin i Járnsiöu, og mun veröiö hafa veriö yfir 30 milljón- um króna. Þar meö er lokiö aöild þeirra Dablaðsmanna aö Blaöaprenti hf., en semkunnugterhafa komiö upp deilur milli stofnaöila Blaða- prents, Timans, Visis, Þjóövilj- ans og Alþýöublaösins, og Dag- blaösmanna um fjárhagslega stöðu Dagblaðsins gagnvart Blaöaprenti. pillllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllll= Búvörur hækka FJ-Reykjavik. Búvörur hafa hækkað og eru nú smásöluverð helztu vara sem hér segir: Súpukjöt, frampartar og siður, hækkar úr kr. 553 krónum i 584, eöa um 31 krónu. Súpukjöt, læri, hryggir, fram- partar hækka úr kr. 595 kg i kr. 629, eöa um 34 krónur pr. kg. Kótclettur hækka úr kr. 68« i kr. 720, eða um kr. 40 hvert kg. Ileil læri hækka úr kr. 612 i kr. 647 eða um kr. 35 hvert kg. Aörar kjöttegundir hækka hlut- fallslega. Mjólk I tveggja litra fernum hækkar um 6 krónur fernan eða kr. 3 hver litri. Rjómi í kvarthyrnum hækkar úr kr. 141 i kr. 146 hver hyrna. Smjör hækkar úr kr. 815 krónum i 860 kr. hvert kg eða um 45 krónur hvert kg. Ostur 45% hækkar úr kr. 779 i kr. 808, eöa um kr. 29 hvert kg. Verð á öörum vörum hækkar hlutfallslcga. I fréttatilkynningu frá Upplýs- ingaþjónustu landbúnaðarins, segir að sex-mannanefnd hafi að undanförnu rætt breytingar þær á verðlagi búvaranna, sem leiðir af hækkunum rekstrarvara og ann- ars tilkostnaðar, er oröi hefur sið- an siðast var verölagt. Helztu at- riði i verðlagningunni, sem valda breytingunni, séu: Verðlagsgrundvöllurinn 1. Kjarnfóöur hækkar um 1,05% 2. Áburðarliðurinn hækkar um 39,96% 3. Liðurinn varahlutir i vélar hækkar um 30% 4. Verð á bensini hækkar um 18,44%. Þessar hækkanir samsvara 4,89% af grundvallarupphæðinni. Vinnslu- og heildsölukostnaður á kjöti og mjólk helzt óbreyttur frá þvi sem verið hefur. Smásöluálagningin Breyting á smásöluálagningu er á þann veg að „Annar kostnaður” i smásöluálagningu sem er um 1/3 hluti smásöluálagningarinnar að krónutölu hækkar um 4 1/2%. Þvi til viðbótar hækkar smásöluá- lagningin i krónutölu i réttu hlut- falli við hækkun á heildsöluverði varanna. M FJ-Reykjavik. Guömundur = = Sigurjónsson er nú i 2-3ja ^ = sæti á Capablanca-skákmót- = = inu á Kúbu með 6 1/2 vinning = S eftir 11 umferðir. Sovét- M = maöurinn Gulko er I efsta = H sæti með 7 1/2 vinning, en E = hann sigraöi Guömund i ni- = E undu umferð mótsins. Jafn = = Guðmundi að vinningum er = = Búlgarinn Peev. = 14-5 sæti eru Razuvaev frá = 5 Sovétrikjunum og Vogt frá E = A-Þýzkalandi meö 5 1/2 = |j vinning hvor og Sovétmaöur- E = inn Beliavski og Sviinn = s Anderson eru meö 5 vinn- E = inga. | = 1 elleftu umferö mótsins = E sigraöi Guömundur Beli- = 1 avski, en af fréttum aðdæma 1 = hefur Guömundur setiö yfir i = = tiundu umferöinni. Gulko = = geröi jafntefli viö Tékkann = = Kosma i elleftu umferöinni. = ÍllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllÍ Landbúnaðarvörur hækka i dag. Vinnslu- og heiidsölu- kostnaöur á kjöti og mjólk helzt óbreyttur, en hækkanir á kjarnfóðri, áburði, vara- hlutum i véiar og benzini hækka verðlagsgrundvöllinn um 4,89%. Þá vcrður breyt- ing á smásöluálagningunni, sem skýrt cr frá i fréttinni hér til hliöar, en meðaltals- hækkun þar er tæp 3% aö sögn Agnars Guönasonar blaðafulltrúa. NÚ EIGA ALLAR UNNAR KJÖTVÖR- UR AÐ MERKJAST I dag tekur gildi auglýsing um merkingu unninna kjötvara, sem seldar eru i smásölu. Frá og með deginum i dag er skylt að merkja allar unnar kjötvörur, sem seldar eru i smásölu i neytendaumbúð- um hér á landi. Auglýsingin tekur þó ekki til niðursoðinna kjötvara. Um frágang t vörumerkinga samkvæmt auglysingunni er svo mælt fyrir, að á eða i umbúðum vörunnar skuli vera greinilegar upplýsingar á islenzku, sem lesa má án þess að rjúfa umbúðir (vörumerkingarseðill). Þau at- riði semmeðþessum hætti verður skylt að veita upplýsingar um, eru: Heiti vörunnar, framleiðslu- háttur, samsetning, aukefni, geymsluaðferð og meðferð fvrir neyzlu, nettóþyngd innihalds og eftir atvikum einingarfjöldi, ein- ingar- og söluverð, nafn og heim- ilisfang framleiðanda og/eða þess aðila, sem búið hefur um vöruna og pökkunardagur. Auk þess er lögð áherzla á, aö siðasti söludagur og næringargildi verði tilgreint, en ekki verður það skylt að svo stöddu. Um eftirlit meö framkvæmd auglýsingar þessarar fer eftir á- kvæðum laga um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum. Að auki mun verölagsskrifstofan fylgjast með þvi, að ákvæða auglýsingarinnar sé gætt. Auglýsingunni er ætlað að tryggja neytendum sem gleggst- ar upplýsingar um vörur þær, sem hún tekur til. Neytenda- nefnd, sem starfar á vegum við- skiptaráöuneytisins hefur undir- búið auglýsingu þessa i samráöi við hlutaðeigandi aðila, segir i fréttatilkynningu frá viðskipta- ráðuneytinu. Vængir fljúga af fullum krafti á nýjan leik SJ-Reykjavik. Vængjadeilan svonefnda leystist á laugar- dag og fóru leikar svo aö stærstu hluthafarnir i fyrir- tækinu seldu starfsmönnum og nokkrum öðrum 40% af hlutabréfum slnum á fjór- földu nafnveröi. Starfsemi Vængja hófst á nýjan leik á laugardag meö eölilegum hætti, og er nú flogiö á alla áætlunarstaöi, sem eru um tólf talsins. Hluthafar i Vængjum eru nú um 25. Aðalfundur félagsins veröur um miöjan mánuðinn, en þangaö til er stjórn óbreytt og framkvæmdastjóri sem fyrr Hafþór Helgason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.