Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 1. júnl 1976. TÍMINN Framsóknarfélag Hveragerðis og Ölfuss heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 10. júni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, önnur mál. Þórarinn Sigur- jónsson alþingismaður mætir á fundinum. Aformað er að á undan aðalfundi verði haldinn almennur stjórnmálafundur, enn er óákveðið hverjir veröa formælendur á þeim fundi. Nánar auglýst siðar. F.H.ö. Þingmálafundir Flateyri þriðjudaginn d. júní kl. 21.00. Þingeyri,miðvikudaginn 2. júni, kl. 21.00. Gunnlaugur Finnsson mætir á fundunum. Húsavík Alþingismaðurinn Ingi Tryggvason verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins á Húsavik, miðvikudaginn 2. júni, ki. 20:30. Framsóknarfélag Húsavikur. Styrktarfélag vangefinna: Stórar gjafir og óheit Félagið flytur gefendum sínar ’;eztu þakkir. GJAFIR OG AHEIT YFIR I. ARSFJRÓÐUNG (jan.—aprfl) 1976, til félagsins: FráM.J. 8.000,- Frá Friðrik Guðmundssyni 181.100,- Frá börnum, sem héldu hlutaveltu 1.495.- Frá börnum, sem héldu hlutaveltu 772.- FráG.B. 2.000,- Frá Lilju Pétursdóttur 500,- FráR.E.S. 500.- Frá S.A.P. 500,- FráP.A. 500.- FráSv.G.H. 4.300,- Frá Arna Guðmundssyni 1.000.- FráS.G. 1.000,- Fráónefndum 1.000,- Frá Kvenfél. Mosvallahr., önundarf. 10.000,- FráS.E.M. 540,- Frá Jóni Runólfssyni 2.000.- FráH.R. 6.000.- Frá óþekktum 5.000.- Frá óþekktum 500.- Frá Kristleifi Indriðasyni 4.000.- Frá óþekktum 400.- FráG.G. 2.000.- Frá Snorra Sigfússyni 2.000,- Frá börnum, sem héldu hlutaveltu 5.000.- Frá börnum, sem héldu hlutaveltu 2.000,- Frá börnum, sem héldu hlutaveltu 1.600.- Frá börnum, sem héldu hlutaveltu 5.109.- Frá Eliasi Theodórssyni 5.000.- FráE.F. 5.000.- FráF.F. 5.000,- Til dagheimilisins Lyngáss: FráR.E.S. 500,- Frá Lilju Pétursdóttur 500,- Frá Hrönn Agústsdóttur 10.000,- Frá Lilju Pétursdóttur 400,- FráR.E.S. 400,- Frá börnum, sem héldu hlutaveltu 2.033,- Frá börnum, sem héldu hlutaveltu 5.100.- Frá Lilju Pétursdóttur 500.- FráR.E.S. 500,- Frá Lilju Pétursdóttur 400,- Frá Viðari Péturssyni 400,- Frá Asrúnu Héðinsdóttur 3.000.- Til dagvistunar- og vinnuheimilisins Bjarkaráss: FráS.A.P. 500,- FráS.A.P. , 400,- FráS.A.P. 500,- Frá Viðari Péturssyni 500.- FráS.A.P. 400.- FráR.E.S. 300,- Tónlistar- skóla ísafjarðar slitið GS-ísafirði. Skólaslit Tónlistar- skóla Isafjarðar voruá laugardag og 28. vorhljómleikar skólans. Nemendur voru 70-80 i vetur og komu þeir nær allir fram. Hljóm- sveit Tónlistarskóla Isafjarðar lék undir stjórn Jónasar Tómas- sonar. Atta kennarar voru viö skólann i vetur auk skólastjórans Ragn- ars H. Ragnars. Að vanda gáfu ýmis fyrirtæki á teafirði verðlaun, sem veitt voru nemendum, sem sköruðu fram úr. Kaupið bílmerki Landverndar kérndum líf rerndum yotlendi Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 Hljómleikar Samkór Selfoss heldur samsöng í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut í Hdskólahverfi miðvikudag 2. júní kl. 9 e.h. Stjórnandi er dr. Hallgrimur Helgason en einsöngvari Dóra Reyndal. Pianóundirleik annast Krystyna Cortes. Á efnisskrá eru m.a. islenzk kórlög og þjóðvisudansar, kantata eftir Franz Schu- bert. Aðgöngumiðar fást við innganginn. Daglegt umhverfi er oft grátt og hversdagslegt. Það þarf ekki að vera og má í rauninni ekki. Mestum hluta ævinnar er eytt innan fjögurra veggja, heimilis eða vinnustaðar. Þess vegna skiptir miklu hvernig þeir líta út. Sama máli gegnir um allt annað umhverfi. Um- hverfið hefur áhrif á andlegt ásigkomulag. Það eru margar leiðir til að hafa bætandi áhrif á umhverfi sitt. Ein er sú að mála það I HÖRPU-LITUM. LÍF í LITUM ER ÁNÆGJULEGRA LÁTIÐ HÖRPU GEFA TÓNINN HARPA SKÚLAGÖTU 42 Gjöf til Asgerðis: Frá Oddfellowst. nr. 12, Skúla fógeta 100.000,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.