Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 5
Þri&judagur 1. júnl 1976. TÍMINN 5 Allar fyrri fiskveiðideilur hafa endað með samningum Vafalaust eru mjög skiptar skoðanir um þa&, hvort rétt sé aö ganga til samningavið- ræ&na við Breta á grundvelli þeirra sáttahugmynda, sem kynntar hafa veriö. Þaö er ekki sizt vegna fólskulegra ásiglinga brezkra herskipa á islenzku var&skipin undan- farna daga og vikur, sem margir eru andvigir þvi, aö yfirleitt sé nokkuö viö Breta talaö. Þeir, sem eru andvigir samningum, benda enn frem- ur á þaö, aö i þessu máli vinni timinn meö okkur og þess vegna sé ástæöulaust aö semja viö Breta. 1 þessum efnum er þó rétt aö llta á þaö, aö aUar fyrri deilur viö Breta út af landhelginni hafa veriö leystar meö samningum, og þessi deilda ver&ur heldur ekki leyst, nema meö samningum. En þaö, sem skiptir auövitaö höfuömáU, er aö viöunandi samningar náist, þó aö segja megi, aö tslendingar geti helzt ekki séö af einu einasta fisk- tonni til brezku togaranna. Enda þótt sáttahugmyndir Bretanú séu fjarri þvi aö vera a&gengilegar fyrir okkur tslendinga, eru þær þó mun skárri en fyrri tUlögur Breta, og er enginn vafi á þvi, aö auk- inn þrýstingur tslendinga á NATO-þjóöirnar hefur haft sin áhrif, scrstaklega yfirlýsing Einars Agústssonar utanrikis- rá&herra á ráöherrafundi NATO í Osló á dögunum þess efnis, aö áframhaldandi þorskastrlö gæti leitt tU þess, að tsiendingar neyddust tU aö segja sig úr bandalaginu. Meö þessu var ráöamönnum NATO Karlakór Reykjavíkur Um þessar mundir minnist Karlakór Reykjavikur 50 ára afmæiis sins. A þessari hálfu öld, sem Karlakór Reykja- vlkur hefur starfaö, hefur hann sett svip sinn á menningarilf höfuöborgar- innar. Kórinn hefur einnig fer&azt vi&a um lönd og fiutt hróöur islenzkrar sönglistar. Standa Reykvikingar i þakkarskuld viö kórféiaga lifs og iiöna, sem lagt hafa af mörkum mikið og óeigin- gjarnt starf i þágu menningarlifs Reykjavlkur. t því sambandi verðurekki hjá þvi komizt aö minnast sér- Kariakór Reykjavlkur. staklega Siguröar heitins Þórarinssonar, sem var aöai- hvatamaftur a& stofnun kórs- insogstjórna&ihonum i tæp 36 ár. „Hann varöafti þennan veg og var& einnig leiöarljósiö”, eins og Ragnar Ingólfsson stjórnarforma&ur kórsins komst a& or&i um hann nýlega. Karlakór Reykjavikur minntist afmælis sins með Einar Agústsson Steingrlm ur Hermannsson glæsilegum hljómieikum i Háskóiabiói s.l. fimmtudag. Var þaö ánægjuleg og eftir- minnileg stund, en auk Karla- kórsins komu fram norrænir karlakórar. Vonandi á Karla- kór Reykjavikur eftir aö starfa áfram af sama krafti um ókomin ár Reykvlkingum og ö&rum til glefti og ánægju. —a.þ. gert ljóst betur en áöur, hvaö væri i húfi. Varðandi þær sáttahug- myndir, sem kynntar hafa veriö, sýnist mikilvægast, aö samiö veröi til mjög skamms tima og aö tryggt verði, aö Bretar geri ekki frekari kröfur um rétt I fiskvei&ilögsögu okkar aöþvi samningstimabili loknu, eins og Steingrlmur Hermannsson, ritari Fram- sóknarflokksins hefur bent á. Þaö atriöi sáttahugmynd- anna, sem mest hefur verið fundiö aö, er sú hugmynd, aö eftir aö væntanlegu samningstimabiii ijúki, ver&i tsiendingar framvegis aö eiga viö Efnahagsbandalagiö en ekki Breta sjáifa um hugsan- legar veiöiivilnanir. Þetta atriöi þarfnast nánari skýringar viö. Stjórnarandstö&uflokkarnir hafa lýst sig andviga samningshugmyndunum, sem kynntar hafa vcriö. Sjónarmiö þeirra viröist fyrst og fremst að vera á móti hvers konar samningum. En hér sem oftar ræöur þaö, hvorumegin viö boröiö menn sitja. Rétt er aö minna á þaö, aö þeir flokkar, sem nú telja samninga viö Breta útilokaöa, hafa allir staðiö aö samningum viö Breta á&ur, Alþýöubandalag og Samtökin 1973 og Aiþýöu- flokkurinn 1961. Yogastöðin HEILSUBÓT er fyrir alla Likamsþjálfun er lifsnauðsyn. Safnið orku, aukið jafnvægi. Morguntimar, dagtimar, kvöldtimar fyrir konur og karla á öllum aldri. Yogastöðin Hátúni 6 A Heilsubót Simi 2-77-10 Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA Stationbíla Sendibila — Vöruflutningabiía 14 ára reynsla i bilaviðskiptum. Opið alla virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. Bílasclan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 Fólksbíla TEKKNESKA B/FREIÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/E AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SÍMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI Hjf. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAV. GUNNARS GUNNARSSONAR. Nú er hver síðastur að tryggja sér Skoda. Síðustu sendingarnar á hinu einstakiega lága afmælisverði eru að verða uppseldar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.