Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriðjudagur X. júnl 1976. næsta vor SJ-Reykjavik. Enskukennarar viö tiu gagnfræðaskóla á Reykja- vikursvæðinu hafa lýst óánægju sinni með kerfi það, sem tekiö hefur verið upp við einkunnagjöf á samræmdu lands- og gagn- fræðaprófi, svokallað „normal dreifingarkerfi”. Kennararnir gengu í siöustu viku á fimd prófa- nefndar og vildu fá kerfinu breytt, en gagnrýnin þótti of seint fram borin, þar sem búið er að slita ýmsum skólum og afhenda prófskirteini. Kennararnir höfðu ekkigert sér grein fyrir hvernig kerfiö verkaði fyrr en þeir sáu það er unnið var úr próflausnum nú i vor. Kennararnir sem starfa við Ár- múlaskóla, Garða-, Haga-, Hóla- brekku-, Laugalækjar-, Réttar- holts-, Vighóla-, Voga-, Vörðu- og Þinghólsskóla telja nýja kerfiö ekki gefa rétta mynd af stöðu nemenda, þar sem þeir eru ýmist hækkaöir upp eða lækkaðir niður i samræmi við fyrirfram geröa „kúrfu”. Sem dæmi um þetta má nefna að nemandi sem hefur 44 stig fær einkunnina 5,0, annar sem hefur 71 stig fær einkunnina 6.0. Sem sagt þótt siöarnefnda úrlausnin sé 61% betur af hendi leyst en sú Stundum er sagt, að menn fari yfir lækinn til þess að sækja vatnið. Vist er, að ekki þurfa islendingar að ferðast til ann- arra landa til þess að finna fagurt myndaefni. Þessi mynd gæti tildæmis heitið „Stiklað á steinum i öxará”, — og þar með eru aðrar útskýringar ó- þarfar. Tim amynd Gunnar. Stjórnunarfélagið heldur fund um Lánamál atvinnuveganna Stjórnunarfélag Islands gengst fyrir almennum fundi um lána- mál atvinnuveganna að Hótel Loftleiöum fimmtudaginn 3. júni n.k. kl. 15.00. A fundinum flytja framsöguræður þeir Bjarni Bragi Jónsson hagfr., Helgi Bergs bankastjóri og Valur Vals- son aðstoðarbankastjóri. Fulltrúi Seðlabankans verður gestur fundarins. Tilgangur fundarins er að efna til umræðna um það, hvernig beina eigi fjármagni og starfs- orku þjóðarinnar að þeim verk- efnum sem færa mesta björg I bú. Segja má, aö kveikjan að fundin- um sé ræða Jóhannesar Nordal seðlabankastjóra, formanns bankastjórnar Seölabankans, sem hann flutti á ársfundi bank- ans 6. mai 1976. 1 ræðunni komu fram gagnmerkar upplýsingar um þróun efnahagsmála og þann vanda, sem viö er að glima. Seðlabankastjóri benti m.a. á, að framvindan á slöasta ári heföi veriösú, aö öll aðlögun þjóðarút- gjalda að minnkandi þjóöartekj- um hefði átt, sér stað með sam- drætti i einkaneyzlu og fjárfest- ingu fyrirtækja og einstaklinga, en aukningu bæði I samneyzlu og opinberum framkvæmdum. Enn- fremur gat hann þess, aðútlán fjárfestingalánasjóöa heföu auk- izt um 68%, þannig aö eiginf jár- hlutfall i útlánum fjárfestinga- sjóða væri aöeins um 6% siöustu tvö árin. Skortur á heilsteyptri og samræmdri stefnu i fjár- og pen- ingamálum hefði veriö megin- veikleiki hagstjórnar á siöasta ári og nauðsynlegt væri aö gera á vegum fjármálaráðuneytisins ár- legar lánsfjáráætlanir, þar sem stefnt væri að þvi að samræma á- kvaröanir um útlánastarfsemi lánastofnana , fjármála rlkisins og lántökur erlendis. t ræðu sinniminnti seölabanka- stjóri á þaö, hvernig gengið hefur veriö á sjóðu framtiðarinnar meö ofnýtingu fiskistofna og skulda- söfnun viö útlönd. Taldi hann vafasamt hvort það tækist að tryggja verulegan hagvöxt hér á landi næstu ár, nema að stefn- unni I fjárfestinga og atvinnumál- um verði breytt og hinu takmark- aða fjármagni, sem til ráðstöfun- ar er, veröi beint i auknum mæli til þeirra greina, sem bezt skil- yrði hafa til aröbærrar fram- leiösluaukningar og útflutnings. Mikilvægur Iiður i slikri stefnu- breytingu væri endurskoðun á starfsemi lánakerfisins og fjár- magnsmarkaðsins. Þaö heföi lengi verið eitt af höf- uðeinkennum og hinn mesti galli knöttinn og sendi hann slðan með góðu skoti fram hjá Þor- steini Ólafssyni, markverði Keflvikinga. Knötturinn hafn- aöi út viö stöng — I hliöarnet- inu. Hermann Gunnarsson var svo stuttu siöar (70. mln.) á feröinni — hann notfæröi sér varnarmistök Keflvikinga og „vippaöi” knettinum skemmtilega yfir Þorstein, á hinu islenzka lánakerfi, hversu sérhæfðar flestar stofnanir þess hafa veriö eftir atvinnuvegum. Ætti þetta að nokkru við um bankakerfið, en þó fyrst og fremst um fjárfestingalánasjóö- ina. Hefi þessu skipulagi bæði fylgt ósveigjanleiki I dreifingu lánsfjár milli greinaog misræmi i lánakjörum milli atvinnuvega. Hvort tveggja hefði þetta áreið- anlega hamlað gegn þvi, að lánsfé beindist með eölilegum hætti til þeirra framleiðslugreina og fyr- irtækja, sem arðbærust væru hverju sinni fyrir þjóðarbúið. M.a. hefði þetta skipulag oröiö til þess að beina óeölilega stórum hluta'Tjármagnsins til hinna hefö- bundnu atvinnuvega á kostnað iðnaðar og þjónustustarfsemi. Þaöværi t.d. athyglisvert, að 56% fóru til sjávarútvegs, 17% til landbúnaðar, en i báöum greinum hefði veriö tiltölulega litil fram- leiðsluaukning um nokkurra ára skeið. A hinn bóginn fóru aðeins 15% til almenns iðnaðar, sem þó hefði verið einn vaxtarbroddur þjóöarbúskaparins undanfarið ár. Hér yröi augsjáanlega að veröa breyting á, ef takast ætti að tryggja viðunandi hagvöxt næstu árin. sem kom hiaupandi út á móti honum. Hermann Gunnarsson, var eins og fyrri daginn, hættulegasti leik- maöur Vals — hann dreiföi knettinum kantanna á milli meö góðum sendingum. Guömundur átti ágæta spretti i sókninni, lék sig oft frian — en þá fékk hann ekki knöttinn sendan, þar sem hann stóð oft i opnu færi. Magnús Bergs og Grlmur Sæmundsen voru sterkir I vörninni, og einnig fyrri þá er einkunnaraukningin ekki nema 10% af einkunna- stiganum. Fyrirfram er ákveðið hvaö margir nemendur fái 0,0, hvað magrir 6,0 o.s.frv. (Eftir þessu kerfi fengi 1% nemenda 0,0 jafn- vel þótt engin úrlausn hefði færri en 20stig rétt af 100 mögulegum). „Þetta kerfi sem hefur verið i notkun hjá þeim þjóðum er fremst standa i skólamálum i heiminum nú, er á hröðu undan- haldi. Leggjum við þvi eindregið til, að frá þessu „normal dreifingarkerfi” verði horfið þeg- ar í stað, og að nemendur fái næsta vor og þaðan I frá þá ein- kunn er þeim ber samkvæmt þeirra próflausnum að mati kennara og stjórnskipaðra próf- dómara,” segir i bréfi kennar- anna til menntamálaráðherra. Aðalfundur rafverktaka: Verk- menntun verði aukin SJ-Reykjavik.Á aðalfundi Félags löggiltra rafverktaka i Reykjavik var samþykkt að beina þeim til- mælum til menntamálaráðherra, að kanna námsaðstöðu i iönskól- um á landinu, og hve mikinn hluta verklegs náms er hagkvæmt og tæknilega mögulegt að kenna i iðnskóla, og hve viða á landinu þvi verður við komið. Ennfremur ihvaða iðnskólum núerum verk- legt nám að ræða, hve vlðtækt og hver árlegur kostnaður er. Einnig vildi fundurinn aö kannað yröi hvort timabært sé að gera heildarúttekt á öllu iðnnámi á landinu og byggja á henni fram- tiðaráætlun er stefndi að varan- legri lausn þessara mála. Þá lagði aðalfundurinn áherzlu á, að hagur Islenzks iðnaöar yröi bezt tryggöur með auknum fjár- framlögum til verkmenntunar, en aukin verkmenning er öruggasta leiðin til að auka arðsemi og bæta samkeppnisaðstööu á sviði fram- leiðslu og innlendrar þjónustu. Fundur rafverktakanna beindi einnig þeim tilmælum til iðnaðar- ráöherra, að ekki verði dregið lengur að ákvæði reglugerðar um raforkuvirki er varða löggildingu rafverktaka taki gildi. Stjórn félags löggiltra rafverk- taka skipa nú: Gunnar Guð- mundsson formaður og aðrir i stjórn eru Hannes Vigfússon, Guðjón Árni Ottósson, Þórarinn Helgason og Astvaldur Jónsson. átti Dýri Guömundsson, ágætan leik. Siguröur Dagsson var öruggur I markinu. Vörnin var sterkasti hluti Keflavlkur-liösins, þarsem Einar Gunnarsson lék aðalhlutverkið. Gisli Torfason og Ólafur Július- son, sem lék frekar aftarlega i leiknum, áttu ágæta spretti. Sóknarleikur Keflvikinga er al- gjörlega bitlaus — sóknarleik- mennirnir hlupu og hlupu, og snerust kringum sjálfa sig eins og skopparakringlur e i sjaldan sást heil brú I þvi, sem’þeir voru að gera. Það er ekki nóg að vera á hlaupum allan leikinn — aðal- atriöið er að skila knettinum rétt og leika knattspyrnu. MAÐUR LEIKSINS: Hermann Gunnarsson. — SOS Vantar ykkur smið út á land. Hringið þá i sima 35167. Fiskvinnsluskólinn Umsóknarfrestur um skólavist er til 15. júni. Inntökuskilyrði eru að nemandi hafi staðist landspróf eða gagnfræðapróf. Ljósrit af prófskirteini fylgi umsóknum, sem sendist til Fiskvinnsluskólans, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Skólastjóri. Valur vann Enskukennarar vilja að horfið verði frá nýja einkunnakerfinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.