Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Þriðjudagur 1. júni 1976. LEIKFÉLAGaS iil REYKJAVÍKUR *T SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. Listahátið i Reykjavik: SAGAN AFDATANUM Frumsýning 2. hvitasunnu- dag. — Uppselt. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 til 19. Simi 1-66-20. s&ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ 2T ii.2oo IMYNDUNARVEIKIN miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: LITLA FLUGAN i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Innheimtustofnun Sambands málm- og skipasmiðja Innheimtustofnun Sambands málm- og skipasmiðja tekur til starfa þann 1. júni. Aðildarfyrirtæki geta frá og með deginum i dag notfært sér þessa þjónustu. Samband málm- og skipasmiðja. Garðastræti 38, Reykjavik, Simar: 17882 og 25531. Menntamálaráðuneytið, 28. mai 1976. Laus staða Umsóknarfrestur um dósentsstöðu I efnafræði við verk- fræöi- og raunvlsindadeild Háskóla tslands, sem auglýst var i Lögbirtingablaði nr. 35/1976 meö umsóknarfresti til 1. júní nk„ framlengist hér meö til 10. júnl nk. Fyrirhuguð aðalkennsiugrein er efnagreining. Umsóknum skal skilað tii menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Reiðhjólaskoðun Lögreglan i Reykjavik og Umferðarnefnd Reykjavikur efna til reiðhjólaskoðunar fyrir 7—14 ára böm. Viðurkenningar verða veittar fyrir þau reiðhjól sem eru i lagi. Skoðað verður við eftirtalda skóla. Miðvikudagur 2. júnl Melaskóli Austurbæjarskóli Arbæjarskóli HHðaskóli Kl. 09.00 — 10.30 — 14.00 — 15.30 Fimmtudagur 3. júni Hvassaleitisskóli Breiöagerðisskóli Fellaskóli Langholtsskóli Kl. 09.00 — 10.30 — 14.00 — 15.30 * Föstudagur 4. júni Alftamýrarskóli Fossvogsskóli Vogaskóli Breiðholtsskóli Laugarnesskóli Kl. 09.00 — 10.30 — 11.30 — 14.00 — 15.30 Lögreglan i Reykjavik Reykjavikur Umferðarnefnd HJP 8796 ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁYALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tllbúinn eftir firtim mínútur 5 bragðtegundir .3*1-89-36 Bankaránið The Heist ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. Endursýnd kl. 10. Bönnuð börnum. 5. sýningarvika. Fláklypa Grand Prix Álfhóll ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Sýnd kl. 6 og 8. Miðasala frá kl. 5. 3* 2-21-40 “It’s still the same old story, a fight for love and glory.’’* Paramounl Pictures presents “LLAy IT A0A1N, SA/H'" Reyndu betur, Sæmi Play it again Sam Sprenghlægileg bandarisk gamanmynd með einum snjallasta gamanleikara Bandarikjanna Woody Allen i aðalhlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Myndin er i litum. ISLENZKUR TEXTI: Sýnd kl. 5, 7 og 9. DEAAPARAR í flestar gerðir bíia 3*3-20-75 Einvígið Duel Övenjuspennandi og vel gerð bandarisk litmynd. Leikstjóri: Steven Speelberg (Jaws). Aðalhlutverk: Dennis Weaver (McCloud). Endursýnd kl. 5, 7 og 11.15. A UNIVERSAl PiCTURE TECHNICOLOR' RANAVISION' Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles mvndi iita ut eftir jarðskjálfta að styrkleika 9.9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: C.eorg Fox og Mario PÚ20 (Guð faöirinn). Aðalhlutverk: Charlton lleston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Siðasta sinn. Gamli kúrekinn .Bráðskemmtileg og spenn- andi ný Disneymynd með ÍS- LENZKUM TEXTA. Brian Keith, Michele, Carey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. » • Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd um einn ill- ræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg, heims- fræg, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn, t.d. er hún 4. beztsótta mynd- in i Bandaríkjunum sl. vetur. 3*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTl Cleavon Little, Gene Wilder. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lönabíó 3*3-11-82 Neðanjarðarlest í ræningjahöndum The Taking of Pelham 1-2-3 Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mann- rán i neðanjarðarlest. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Walter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Balsam. Hingað til bezta kvikmynd ársins 1975. Ekstra Bladet. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'Coffý” Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hörkuspennandi bandarisk litmynd um hefndarherferð hinnar haröskeyttu Coffy. Pam Grier. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. hnfnarbm 3*16-444

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.