Tíminn - 04.06.1976, Qupperneq 2
2
TÍMINN
Föstudagur 4. júní 1976.
Bátar til loðnu-
og djúprækjuleitar
valdir mjög f Ijótlega
gébé Rvlk. — Hafin er vinna
viöaö athuga þær umsóknir,
sem bárust sjávarútvegs-
ráöuneytinu vegna skipa tii
leigu fyrir rækju- og loönu-
leit I sumar fyrir Hafrann-
sóknarstofnun, en frestur til
aö skila þeim rann út 1. júni
s.l. Alls bárust þrjátiu um-
sóknir, fjórtán fyrir rækju-
leitina og sextán fyrir loön-
una. Búizt er viö, aö ákvörö-
un veröi tekin mjög fljótlega
um hvaöa bátar veröa teknir
á leigu, þar sem áætiaö er aö
hefja rækjuleit upp úr miöj-
um júnimánuöi, en ekki er
búizt viö aö loönutilraunir
hefjist fyrr en 1. júil.
Akveöið er aö leigja þrjá
báta fyrir loðnuleitina og
þrjá fyrir leit aö djúprækju.
Ýmislegt þarf aö athuga 1
vali þessara báta, t.d. þurfa
þeir aö hafa góöan togkraft
og góö spil, ásamt góöum
vlrum og öörum útbúnaöi,
einsog lórantækjum. Flestar
umsóknirnar, sem bárust,
voru frá bátum, sem voru
130-150 lestir aö stærö.
Sólmundur Einarsson
fiskifræöingur sagöi I gær, aö
búiö væri aö þrengja hópinn i
val þeirra báta, sem taka á
til djúprækjuleitar, niöur I
sex báta. Lltiö er hins vegar
fariö aö vinna úr umsóknun-
um fyrir loönutilrauna-
veiöarnar.
Ekki ástæða til að greiða
bætur vegna eignarnáms
lands undir steypta vegi
O.Ó. Rvik. Nokkrir landeigendur
I Mosfellssveit hafa krafiö Vega-
gerö rikisins um skaöabætur fyrir
land, sem tekiö var eignarnámi
vegna lagningar hraöbrautarinn-
ar frá EUiöaám upp i Kollafjörö.
Sýslumaöur Gullbringu- og
Kjósarsýslu skipaöi matsnefnd til
aö meta land og skaöabætur, og
er lokiö viö nokkrar matsgeröir,
og þykir ekki tilefni til aö úr-
skuröa landeigendum skaöabæt-
ur, þar sem jaröirnar hafa hækk-
aö mjög i veröi vegna tilkomu
hraöbrautarinnar, og nemur sú
hækkun meiruen næmi verömæti
þess lands, sem tekiö var eignar-
námi.
Matsmenn eru þeir Bjarni K.
Bjarnason borgardómari og Ein-
ar B. Pálsson prófessor. Hinn
Slöarnefndi ritar grein um
eignarnám á landi vegna vega-
geröar I nýútkomiö Fréttabréf
Verkfræöingafélags Islands, og
eru þær upplýsingar, sem hér
birtast úr þeirri grein.
Niöurstaöa matsins byggist á
61. grein vegalaga, sem sam-
þykkt var þegar áriö 1907 og fjall-
ar um hvernig meta skuli bætur
fyrir land, sem tekiö er eignar-
námi vegna vegageröar. 1 grein-
inni segir m.a.iSérstaklega skal
tekiö tUlit til þess, ef ætla má, aö
land hækki I veröi viö vegagerö-
ina.
Mörg mál hafa komiö til meö-
feröar matsnefndarinnar vegna
hraöbrautarinnar um Mosfells-
sveit. Hafa allir viökomandi land-
eigendur, nema Reykjavlkurborg
og Mosfellshreppur, gert kröfu
um bætur. Lokiö er viö þrjár
matsgeröir, vegna eignarnáms á
landsspldum úr jöröunum Leir-
vogstungu og Blikastööum.
Kröföust landeigendur þess, aö
þeim yröi bætt landiö aö fullu, og
aö þaö yröi ekki metiö sem bú-
Framhald á bls. 23
Sýningar-
ferð um
landið
A vegum Véladeildar
Sambandsins er nú lagt upp I
sýningarferð um landiö og
veröa nýjar dráttarvélar
fyrst kynntar aö Bifröst I
dag, aö Brú I Hrútafiröi á
laugardag og siöan veröur
haldiö áfram eftir hring-
veginum og sýnt aö Blöndu-
ósi, Varmahllö Skagafiröi,
Akureyri, Húsavik, Egils-
stööum, Höfn I Hornafirði,
Kirkjubæjarklaustri, Hvols-
velli, Selfossi og endað i
Reykjavik.
A myndinni hér fyrir ofan
sést vélakosturinn, sem
sýndur veröur.
Húsið tekur
stakkaskiptum
Hvort sem mála þarf úti eSa inni.
Að mála hús sitt með Hörpusilki er auðveld og
ódýr aðferð til þess að fegra umhverfið
og vernda eignir sínar gegn harðleikinni veðráttu.
Með réttri undirvinnu stenzt Hörpu málning
hin tíðu veðrabrigði.
Fagleg vinnubrögð og góð málning tryggja
langa endingu.
Látið Hörpu gefa tóninn.
HARPA
EINHOLTI 8
Asheville-skipin:
Gætu efalaust
hentað okkur
að sumarlagi
Gsal-Revkjavik. — Viö fórum
bæöi i heimsókn til skipasmiöa-
stöövarinnar, sem smiöaöi Ashe-
ville-bátana og einnig fórum viö á
bátunum I ferö til þess aö kynnast
eiginleikum þeirra, sagöi Pétur
Sigurösson forstjóri Landhelgis-
gæzlunnar i samtali viö Tlmann I
gær, en hann er nýkominn heim
frá Bandarlkjunum, þar sem
hann kynnti sér Asheville-bátana
ásamt Guðmundi Kjærnested,
skipherra, I boði bandariskra
stjórnvalda.
— Þaö er ógjörningur aö fá
tæki, hvort sem þaö er flugvél eöa
skip, sem hæfa jafnvel öllum aö-
stæöum. Þaö er tvennt óllkt, aö
þurfa aö vera á skipum aö vetri til
langt út á hafi, eöa vera á skipi aö
sumri til nálægt ströndum. Ashe-
ville-skipin hafa þá takmörkun,
eins og allir minni bátar aö viö
getum ekki treyst þeim aö vetri
til, þegar allra veöra er von og þvl
geta Asheville-skip aö mlnum
dómi ekki komiö aö tilætluöum
notum aö vetri til viö gæzlustörf á
miöunum viö Island — og þetta
vissum við áöur en viö fórum i
þessa ferö, sagði Pétur. Hins veg-
ar gætu þau efalaust komiö að
gagni yfir sumarið.
Feröin var skipulögö af sendi-
ráöi Islands I Washington, og
ræddu Pétur og Guömundur, bæöi
við yfirmenn á Asheville-bátun-
um og þá sem stjórna gæzluskip-
um bandarlska flotans. Asheville-
skipin eru ekki notuð, að sögn
Péturs, til strandgæzlu I Banda-
rlkjunum,heldur tilgæzlustarfa á
vegum flotans.
Ennfremur kynntu Pétur og
Guðmundur sér starfsemi banda-
rlsku strandgæzlunnar I þessari
ferö og ræddu um lausnir á sam-
eiginlegum vandamálum Is-
lenzku Landhelgisgæzlunnar og
strandgæzlunnar I Bandaríkjun-
um. — Við höfum um langt árabil
haft samráö viö bandarisku
strandgæzluna um ýmislegt viö-
vikjandi gæzlustörfum, sagöi
Pétur, og viö áttum þess kost aö
hitta ýmsa yfirmenn strandgæzl-
unnar og eyddum einum degi I
Washington til þess að ræða viö
þá.
— Vandamál okkar eru svipuö,
og bæöi Landhelgisgæzlan og
bandarlska strandgæzlan eru að
leita fyrir sér að ýmsum tækjum,
m.a. til staöarákvaröana og við
gæzlustörf úr flugvél aö nóttu til,
sagöi Pétur Sigurösson aö lokum.
:lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillllllllllllll!llllllllllllliilllllllllliiiiiiiiiiiiinii;
Reykvískir
skókmenn
annarra 5 landsliðsmenn, þar á
meöal Helgi Ólafsson skák-
meistari Reykjavikur, Margeir
Pétursson og ómar Jónsson.
Munu skákmennirnir tefla fjöl-
heimsækja
Austfirðinga
Um hvitasunnuna fer 18
: manna unglingasveit frá Taflfé-
| lagi Reykjavikur til keppni viö
: Skáksamband Austurlands.
Unglingasveitin hefur veriö
valin og veröa I henni meöal
tefli á ýmsum stöðum austan-:
lands, m.a. á Egilstööum Nes-:
kaupstaö, Eskifiröi, og Reyöar- j
firöi. Fjölteflin munu fara fram :
á hvitasunnudag.
Hraöskákkeppni milli Skák- j
sambands Austurlands og T.R.j
fer fram á Egilstööum á laugar- j
dag, en aðalkeppnin veröur siö-j
an á Reyöarfiröi á annan ij
hvitasunnu.
=E]||||lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|l||llllllllllllllllllllllllllllllllllllllilll=