Tíminn - 04.06.1976, Qupperneq 5
Föstudagur 4. júnf 1976.
TtMINN
5
1
llllll
1
llilllll
nXVi
1111111111111
VrlV
i
Misheppnaður
mótmæiafundur
Þaö hljóta aö hafa oröiö for-
ystumönnum stjórnarand-
stööunnar og forseta ASl mikil
vonbrigöi, aö einungis 2-3 þús-
und manns skyldu hafa sótt
mótmælafundinn á Lækjar-
torgi i fyrradag. Var fundur-
inn þó haldinn á peim tima,
sem vænta mátti þess, aö
nokkur fjöldi staldraöi viö á
leiö úr vinnu sinni. Þessi
dræma fundarsókn er til
marks um þaö, aö almenning-
ur gerir sig ánægöan meö
samningana i Osló. Þar er
ekki aöcins um fólk i stjórn
arfiokkunum aö ræöa, heldur
einnig óbreytt Alþýöubanda-
lagsfólk og Alþýöuflokksfólk.
Hin móöursýkislega herferö
forystumanna Alþýöubanda-
lagsins og Alþýöuflokksins og
tilraun þeirra til aö beita ASi
og öörum fjöldasamtökum
fyrir vagn sinn, til aö mót-
mæla samningunum I Osló, er
dæmd til aö misheppnast.
Meira aö segja einstaka þing-
menn úr stjórnarandstööunni
hafa lýst yfir ánægju sinni
meö samningana. Þannig seg-
ist Jón Armann Héöinsson
styöja þessa samninga og
vera ekkert feiminn aö segja
þaö.
Ummæli
skipherranna
Mbl. haföi I gær viötöl viö
nokkra skipherra Landhelgis-
gæziunnar, og lýsa þeir allir
yfir ánægju sinni meö samn-
ingana I Osló. M.a. segir Helgi
Hailvarösson: ,,Frá minum
sjónarhóli séö hefur náöst sig-
ur I landhelgismálinu og ef
þetta er ekki sigur, þá veit ég
ekki hvaö er sigur”.
Gunnar H. ólafsson skip-
herra sagöi: „Ég er ánægöur
meö þessa samninga og ég er
stórhrifinn af 10. grein samn-
ingsins, sem þýöir I raun, aö
eftir 1. desember geti ekkert
brezkt veiöiskip komiö inn I Is-
lenzka 200 mflna fiskveiöiiög-
sögu til veiöa, nema meö sam-
þykki Islenzkra stjórnvalda.
Ég held, aö engum geti biand-
azt hugur um, aö þetta er
viöurkenning á 200 mflna fisk-
veiöilögsögu okkar”.
ólafur Valur Sigurösson
skipherra sagöi: „Þaö, aö
Bretar skuli viöurkenna 200
mflna fiskveiöilögsöguna viö
island vegur margfalt upp þau
atriöi, sem ef til vill má finna
aö þessum samningi. Þetta
voru betri samningar en ég
átti von á, þegar ráöherrarnir
fóru utan, og ég veit aö fleiri
eru á sama máli”.
Stjórnun
fiskveiðanna
Þessi ummæli skipherranna
spegla almenningsáiitiö i
iandinu. En vitaskuld er þaö
ljóst, aö þótt hagstæöir samn-
ingar hafi náöst viö Breta, er
ekki unninn endanlegur sigur I
landhelgismálinu. Eftirleikur-
inn snýr aö okkur sjálfum.
Skynsamleg stjórnun fiskveiö-
anna er þaö mál, sem gefa
veröur aukinn gaum á næstu
mánuöum. 1 þeim efnum er
margt ógert enn.
—a.þ.
Þing Bandalags fatlaða
d Norðurlöndum haldið í fyrsta
sinn hér d landi
Dagana 8.-13. júni næstkomandi
veröur9. þing Bandalags fatlaöra
á Noröurlöndum haldiö aö Hótel
Loftleiöum I Reykjavik.
Þaö var fyrir réttum þrjátiu ár-
um, aö fulltrúar fatlaös fólks á
Noröurlöndum komusaman ISvi-
þjóö og mynduöu meö sér banda-
lag. Sjálfsbjörg, landssamband
fatlaöra gjöröist aöili áriö 1961 og
er ómælt þaö gagn, er samtökin
hafa haft af þeim tengslum.
Þing eru haldin á fjögurra ára
fresti til skiptis i aöildarlöndun-
um og er rööin nú komin aö ís-
landi I fyrsta sinn. Stjórn banda-
lagsins er skipuö tveimur fulltrú-
umfrá hverju landiog er formaö-
ur kjörinn til fjögurra ára I senn.
Núverandi formaöur er Theodór
A. Jónsson, formaöur Sjálfs-
bjargar landssambands fatlaöra,
Húsmæðra-
félagið dnægt
með kjöt-
merkingarnar
Aðalfundur Húsmæörafélags
Reykjavikur haldinn 31. mal 1976
fagnar þviaölög um merkingar á
unnum kjötvörum skuli hafa ööl-
azt gildi.
Þá vill fundurinn eindregiö
mótmæla sifelldum hækkunum á
nauðsynjavörum og itreka fyrri
kröfur sinar, þess efnis aö lands-
mönnum veröi séö fyrir ætum
kartöflum.
Fundurinn skorar á stjórnvöld,
aö sjá um aö ellilifeyrir veröi
greiddur hjónum sem tveim
einstaklingum, út á sln nafnskir-
teini eins og öðrum þegnum þjóð-
félagsins.
Óska eftir
skozkum hvolpi.
Upplýsingar í síma
99- 1212.
en framkvæmdastjóri er Sviinn
Göran Karlsson.
Þingiö sækja 110 fulltrúar, þar
af 80 frá hinum Noröurlöndunum.
Mörg málefni, er snerta hags-
muni fatlaöra veröa á dagskrá,
svo sem tryggingar, atvinnumál,
endurhæfing og farartækjamál.
Þaö er Sjálfsbjörg gleðiefni aö
geta skýrt frá þvi, aö i tilefni
þessa þings, hefur stjórn Loft-
leiða veriö svo vinsamleg aö láta
breyta fimm salernum er fylgja
hótelherbergjum, þannig aö þau
henti fólki i hjólastólum, en flest
gistihúsasalerni landsins eru of
þröng fyrirhjólastóla. Sjálfsbjörg
sneri sér ennfremur til Flugaf-
greiöslunnar á Keflavikurflug-
velli með tilmælum um iagfær-
ingarog þar hafa nú veriö lagöar
skábrautir fyrir hjólastóla viö
útidyr og salerni hafa veriö
stækkuö.
Þessar endurbætur koma ekki
aöeins að gagni þeim fötluðu
mönnum er nú sækja Island heim,
heldur og hinum mörgu innlendu
og erlendu gestum, sem hingaö
koma. Vonandi er aö fleiri fylgi
þessu góöa fordæmi.
Mikið athafnaár hjá Kf. Grundfirðinga
BYGGIR YFIR
UNGA FÓLKIÐ
Fiskverkun hófst á vegum
félagsins í vetur
HG-Grundarfiröi. Aöalfundur
Kaupfélags Grundfiröinga var
haldinn 1. júni sl. 1 skýrslum
stjórnar og framkvæmdastjóra
kemur fram, aö áriö 1975 hefur
veriö athafnaár hjá félaginu.
Keypt var mjólkurstöðvarhúsiö,
byggt var vörugeymsluhús um
300 fermetrar aö stærö, eitt
ibúöarhús var byggt og selt á ár-
inu, og er þaö þriöja Ibúöarhúsiö,
sem félagiö byggir og selur unga
fólkinu hér I Grundarfiröi. Enn-
fremur fóru fram miklar endur-
bætur á verzlunarhúsinu.
Vörusala Kaupfélagsins nam
kr. 63,2 milljónum og haföi aukizt
um 51% frá árinu áöur. Bókfært
verö fasteigna er kr. 26 1/2
milljón. Rekstrarafgangur er um
kr. 540 þús.
Aðalfundur ákvaö aö gefa kr.
80.000 til félagsmála hér i
Grundarfiröi. Einnig má geta
þess aö kaupfélagiö hóf fiskverk-
un á siöastliöinni vetrarvertiö, og
framleiddi saltfisk fyrir um 25
milljónir aö útflutningsverömæti,
og er veriö aö pakka og afskipa
þessa dagana.
1 stjórn Kaupfélags Gnmd-
firöinga eru nú Hjáimar
Gunnarsson, Þórólfur Guöjóns-
son, Arnór Kristjánsson, Guöni
Hallgrimsson og Sigrún Halldórs-
dóttir. Kaupfélagsstjóri er Þor-
kell Sigurösson.
Sjúkraliðaskóli íslands
tekur inn nýja nemendur I byrjun september næstkom-
andi.
Umsækjandi skal hafa náö 17 ára aldri og lokiö 5. bekk
gagnfræöaskóla, 1. bekk fjölbrautarskóla, heilsugæslu-
braut eöa hafa hliöstæða menntun.
Umsókn skal fylgja:
1. Staðfest afrit af prófskirteini
2. Læknisvottorö
3. Sakavottorö
4. Meömæli
Umsóknareyöublöö fást I skólanum aö Suöurlandsbraut 6,
IV. hæð, virka daga frá kl. 13-15. Simi skólans er 84476.
Umsóknarfrestur er til 31. júli 1976.
Skólastjóri
Lögtök vegna
ógreidds orlofst|úr
Samkvæmt úrskuröi uppkveönum 21. mal s.l. og skv.
heimild 17. gr. 1. nr. 87, 1971, fara fram lögtök fyrir orlofs-
fé, sem gjaldfailiö var og ógreitt hinn 30. áprll 1976, á
'ábyr^ö Póst- og slmamálastjórnar, en á kostnaö geröar-
þola, aö liönum átta dögum frá birtingu þessarar aug-
iýsingar.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík,
2. júni 1976.
Styrkir til visindanáms i Sviþjóð
Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa Islendingum til
vlsindalegs sérnáms I Sviþjóö. Boönir eru fram fjórir
styrkir til 9 eöa 10 mánaöa dvalar, en skipting I styrki til
skemmri tima kemur einnig til greina. Gera má ráö fyrir
aö styrkfjárhæö veröi a.m.k. 1.400 sænskar krónur á mán-
uöi. Styrkirnir eru aö ööru jöfnu ætlaöir til notkunar á há-
skólaárinu 1976-77.
Umsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum
prófskirteina og meömælum, skal komiö til menntamála-
ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. júli nk. —
Sérstök umsóknareyöublöð fást i ráöuneytinu.
Menntamáiaráöuneytiö, 1. júni 1976.
ÞAÐ SEMÞO ÆTTIR|AÐ VITA UM COMBI-
CAMP 2000:
• Mest seldi tjaldvagn á norðurlöndum.
• Tekur aðeins 15 sek. að tjalda. 2 nýjar gerðir
af tjöldum.
• Svefnpláss fyrir 2 fullorðna og 3 börn.
• Möguleikar á 11 ferm. viðbótartjaldi.
• Sérstaklega styrktur undirvagn fyrir ísl. að-
stæður.
• Okkar landskunna varahluta- og viðgerðar-
þjónusta.
• Combi-Camp er stórkostlegur ferðafélagi.
KOMIÐ! SKOÐIÐ! SANNFÆRIST!
SJON ER SÖGU RIKARI.
BENCO
Bolholti 4,
Reykjavík.
Sími 91-21945.