Tíminn - 04.06.1976, Side 10
10
TÍMINN
Föstudagur 4. júnl 1976.
w
Forysta Islendinga vekur athygli
í Afríku:
MIKILL ÁHUGI
í KENYA
F
A
SAMSTARFI
VIÐ
ÍSLENDINGA
Ljóst er, aö forysta lslendinga i
sjávarútvegi og landhelgismálum
hefur viöa vakiö athygli, m.a. [
hinum fjarlægustu löndum*
þar sem sjávarútvegur er
á frumstigi, en áætlanir
á dagskrá um uppbyggingu
hans. Timinn hefur m.a. afl-
aö upplýsinga þess efnis, aö eitt
helzta forysturöci Afrlku, Kenya,
hafi mikinn áhuga á nánu sam-
starfi viö íslendinga I þessum
efnum og e.t.v. á fleiri sviöum.
Heimir Hannesson, lögfræöing- 1
ur, kom i sl. mánuöi heim úr
kynnisferö til Austur-Afriku,
einkum Kenya, þar sem hann
feröaöist um landiö i boöi þar-
lendra opinberra aöila og hitti
menn aö máli i opinberum stofn-
unum, ráöuneytum, bönkum og
skyldum stofnunum. 1 stuttu
samtali viö blaöiö sagöi Heimir
Hannesson, aö þessi ferö haföi i
alla staöi veriö hin ánægjuleg-
asta, og mjög fróölegt heföi veriö
aö kynnast málefnum þessarar
fjarlægu þjóöar, sem ekki heföi
búiö viö sjálfstæöi nema i rúman
áratug. Ótrúlegt væri aö lita þær
framfarir er oröiö heföu i landinu
á ekki lengri tima þó aö margt
værióunniö. Þróun feröamála hef
i oröiö meö ólikindum, og væri ó-
hætt aö segja, aö fá lönd i heimin-
um byöu upp á jafnmargt i þeim
efnum og Kenya meö hinu fjöl-
breytta, villta dýrallfi og þeirri '
aöstööu er þar heföi veriö komiö
upp i hinum kunnu „saf-
ari”-svæöum landsins.
I lok feröarinnar hitti Heimir
Hannesson aö máli i Nairobi
sjávarútvegs — og atvinnumála-
ráöherra Kenya þar sem fram
kom, aö rikisstjórn Kenya hefur
sérstakan áhuga á þvi aö efna til
náinnar samvinnu viö Islenzka
aöila um þróun og uppbyggingu
Rætt við Heimi Hannesson,
lögfr. um kynnisferð
til Austur-Afríku
Heimir Hannesson.
sjávarútvegs landsins, allt frá
fiskveiöum til sölumála, og hefur
islenzkum stjórnvöldum veriö
gerö grein fyrir þeim málum, þó
að margt sé órætt i þeim efnum.
Er þess aö vænta, aö formleg
greinargerö muni berast um
þessi mál innan tiöar, én máliö
mun hafa verið kynnt aö hluta
fyrir viökomandi ráöuneytum
hér.
í samtali viö blaöiö sagöi
Heimir, aö ljóst væri, aö rikis-
stjórn Kenya heföi mikinn áhuga
á þvi aö taka upp tvennskonar
samstarf viö reynda fiskveiöi-
þjóö eins og Norömenn eöa Is-
lendinga. I fyrsta lagi þyrftu þeir
á verulegri sérfræöiaöstoö aö
halda i formi tækniþekkingar á
Feröamenn veröa oft undrandi yfir fjölbreytninni i mat og drykk og
glæsilegri framreiöslu. Hér sjáum viö matborö meö fánum margra
þjóöa, og ekki sjáum viö betur, en aö þar sé m.a. vlkingaskip á boröum.
1t heimsstyrjöldinni slöari var mikiö herliö I Nairobi vegna hættu á inn-
rás Itala frá Abysslniu. Þá gekk mjög á dýrastofna umhverfis borgina,
þvl aö dýr voru felld til aö fæöa herdeildirnar og borgarana. Áriö 1947
varö fyrst til visir aö þjóögaröi I Kenya, og var girt af stórt landsvæöi
og verndaö, bæöi dýr og gróöur. Garöurinn er aöeins I um 12 km fjar-
lægö frá miöborginni I Nairobi Siöan áriö 1950 hefur borgin veriö byggö
eftir fyrirframgeröu skipulagi og er miöborgin hin nýtizkulegasta yfir
aö sjá.
Ráöstefnuhöllin (The (Jonference
Centre) er stolt Nairobibúa og
prýöi borgarinnar, þar sem þaö
stendur I fallegu umhverfi meö
fögrum gróöri allt um kring.
öllum sviöum sjávarútvegs, allt
frá skipasmiöum, fiskveiöum á
hafi og vötnum svo og á sviöi út-
flutnings — og sölumála. Stjórn-
völd þar i landi teldu eölilegt aö
við sama aöila yröi samiö, bæöi i
sambandi við slika tækniþekk-
ingu og hugsanlega skipasmiði,
en landiö skortir tilfinnanlega
fiskiskip, bæöi til veiöa á Ind-
landshafi svo og minni skip til
veiöa á hinum ýmsu vötnum
landsins, einkum hinu stóra
Viktoriuvatni. I dag eru veiðar
stundaöar á vötnunum skammt
frá landi á litlum skipum, en stór-
flotar Japana og Kinverja hafa
veitt verulega viö strönd Kenya,
og er þaö mikiö áhugamál rikis-
stjórnarinnar aö færa út fisk-
veiðilögusögu landsins og spyrna
þannig gegn gegndarlausri veiöi
hinna miklu flota stórþjóöanna
frá Asiu. Fór ekki milli mála, aö
barátta Islendinga I þessum efn-
um hefur vakiö mikla athygli
strandrlkjanna I Austur-Afriku,
sagöi Heimir, amk. gætti þess
mjög hjá ýmsum aöilum I Kenya.
Það sjónarmiöheföimjög kom-
iö fram, aö nú þegar heföi tekizt
aö ná þaö góöum árangri i tveim-
ur „heföbundnum” atvinnuveg-
um landsmanna, þ.e. kaffirækt og
feröamannaþjónustu, aö tima-
bært væri aö hefjast handa meö
uppbyggingu þess þriðja, þ.e.a.s.
sjávarútvegs. Þaö væri nauösyn-
legt, bæöi vegna vaxandi neyzlu
innanlands, m.a. vegna aukins
fjölda erlendra feröamanna og aö
auki meö þaö i huga aö hefja út-
flutning á fiskafurðum til ná^
grannarikjanna, ekki sizt þeirra"
er ekki eiga land aö sjó. Þetta
verkefni væri stærsta verkefniö
á stefnuskrá stjórnvalda á
næstunni og myndi hafa forgang.
Aberandi var, sagöi Heimir
Hannesson, aö Norðurlandabúar
njóta mikils trausts á þessum
slóöum. Hinar nýfrjálsu þjóöir
vilja frekar efla samskipti sin viö
þjóöir eins og Noröurlandabúa en
gömlu nýlenduveldin, og það er
min skoöun, aö íslendingar eigi
að gera mun meira en til þessa
hefur veriö gert til aö rækta og
efla samskiptin viö þessar þjóöir
til hagsbóta fyrir báöa aðila. Þaö
var ánægjulegt, sagöi Heimir, aö
kynnast af eigin raun starfi
Noröurlanda þar sem tslendingar
eru virkir þátttakendur, sem
fram fer innan vébanda sam-
vinnuhreyfingar I Kenya, en kost-
aö aö hluta af rikisstjórnum
Noröurlanda. A þessum slóðum
starfa 7 tslendingar aö margvis-
legum verkefnum á sviöi banka-
mála, stjórnunarmála ogaö áætl-
anagerö, svo aö nokkur sviö séu
nefnd. Aberandi var hjá opinber-
um aöilum i Nairobi, að þessi
störf tslendinga og annarra
Noröurlandabúa voru mikils met-
in og höföu vakiö athygli, og ljóst
var m.a. af opinberum umræö-
um, aö samvinnuhreyfingunni
þar i landi eru ætluö enn stærri
viöfangsefni á sviöi atvinnumála.
Islendingarnir i Kenya dvelja þar
meö fjölskyldum sinum og eru
dreiföir viös vegar um landið, en
halda mjög saman eins og tslend-
inga er háttur. Ásamt fjölskyld-
um eru þeir um 30 talsins, en sjö-
menningarnir eru Ólafur Ottós-
son, Sigfús Gunnarsson, Haukur
Þorgilsson, Óskar óskarsson,
Steinar Höskuldsson, Jóhannes
Jensson og Sigurlinni Sigurlinna-
son.
Blaöiö mun nánar skýra frá
ofangreindum málum á næstunni.
—a.þ