Tíminn - 04.06.1976, Síða 24

Tíminn - 04.06.1976, Síða 24
[ Föstudagur 4. júni 1976. AAótmælin í Afríku harðna Reuter, Lusaka. — RDcis- stjórn Zambiu hefur fariö þess á leit viö Einingarsam- tök Afrikurikja (OAU) aö þau beiti áhrifum sinum viö Frakka til þess aö fá þá til aö hætta viö umdeildan samn- ing um sölu á kjarnorkuveri til Suöur-Afriku. Beiöni Zambiustjórnar bætist i vaxandi hóp Afriku- búa sem mótmæla nú samningi þessum, en sam- kvæmt honum á Frakkland aö byggja kjarnorkuver i Suöur-Afriku. — Afrika veröur aö halda áfram aö vera kjarnorku- laust svæöi og afhending vopns af þessu tagi er greini- lega mjög hættulegt skref, sagöi formaöur þeirrar nefndar rikisst jórnar Zambiu sem hefur meö myndun utanrikisstef nu landsins aö gera, i gær. Sagöi hann aö, beita ætti hverjum þeim þrýstingi, sem OAU væri tiltækur, svo og þeim þrýstingi sem öör- um friöelskandi þjóöum heims væri tiltækur, til þess aö stööva byggingu þessa orkuvers. Orkuveriö er aöeins yfir- skyn, þvi endanlegt mark- miö S-Afrikumanna er aö framleiöa kjarnorkuvopn til þess aö styöja kúgun sina á þjóöum Afriku, sagöi for- maöur utanrikismálanefnd- . arinnar i Zambiu. Norðmenn harðir Reuter, Osló. — Jens Even- sen, hafréttarráöherra Noregs, sagöi i gær, aö Norö- menn hyggöust halda fast viö þá stefnu sina aö færa efnahagslögsögu sina út i tvö hundruö milur siöar á þessu ári. Sagöi Evensen i norska þinginu i gær, aö ef samningaviöræöur um út- færsluna viö Efnahags- bandalag Evrópu bæru ekki árangur, vegna innbyröis deilna i bandalaginu, þá myndu Norömenn færa land- helgi sina út einhliöa. — Ég vil leggja áherzlu á i þessu sambandi, aö þaö er I raun og veru ekki nauösyn- legt aö ljúka samningum viö öll þau riki sem hlut eiga aö máli áöur en lögsagan verö- ur færö út, sagöi hann. Eins og er standa yfir samningaviöræöur milli Noregs og Efnahagsbanda- lagsins og Noregs og Sovét- rikjanna. kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siöumúla 22 Slmar 85494 & 85295 PfLlfis g COCURA 4, 5 og 6 vanta í jötuna SAMBANDIÐ*-^. INNFLUTNINGSDEILD ^ Gólf-og Veggfli Nýborg Armúla 23 - Sími 86755 Stjórnarherinn í Rodesíu fagnar auknum drangri: Skæruliðadrdp þeirra gengur betur en sigurinn þó ekki í sjónmóli enn Reuter, Salisbury, — Hermenn úr her rikisstjórnar hvita minnihlut- ans i Ródesiu hefur drepiö meira en fimmtiu þeldökka skæruliöa á slöastliönum sex dögum — þar af tólf siöastliöinn sólarhring — án þess aö nokkur maöur félli úr stjórnarhernum, sagöi I til- kynningu frá höfuöstöövum stjórnarhersins I gær. Haftvar eftir heimildum innan varnarmálaráöuneytis landsins, aö rikisstjórnin fagnaöi þvi sem virtist vera aukinn árangur öryggissveita hennar, nú mánuöi eftir aö þær hófu gagnaögeröir gegn skæruliöunum, sem ætla sér aö steypa rikisstjórn hvita minni- hlutans i landinu. Var haft eftir sömu heimildum, aö þessi aukni árangur ætti rætur sinar aö rekja til aukinnar her- væöingar stjórnarhersins siöan i marzmánuöi. —Viö tókum stööu okkar til gagngerrar endurskoöunar og nú erum viö færir um aö hefna harmaokkar af hörku, sagöi einn af talsmönnum stjórnvalda i Ródesiu I gær. Yfirmenn stjórnarhersins reyna þó ekki enn aö lýsa þvi yfir aö sigur yfir skæruliöum sé i nánd. Aö minnsta kosti eitt þúsund skæruliöar berjast nú innan landamæra Ródesiu og minnst átta þúsund til viöbótar eru I bækistöövum i nágranna- landinu Mósambik, reiöubúnir til þátttöku I striöinu. Stjórnarherinn þyrfti aö ráöa niöurlögum aö minnsta kosti tvö hundruö skæruliöa á viku.áöur en hann getur talizt I verulegri sókn. í tilkynningu öryggissveitanna i gær var ekki tekiö fram hvar siöustu átök heföu átt sér staö. Haft var eftir áreiöanlegum heimildum aö minnst helmingur skæruliöanna fimmtiu heföu falliö i héruöunum umhverfis Bindura, I norö-austur hluta landsins, þar sem skæruliöar hófu baráttu sina. Bardagarnir milli skæru- liöanna og stjórnarhersins ná nú eftir endilöngum austur-landa- Bandaríkjamenn minnast Franz Kafka í Prag Reuter, Prag. — Sendifulltrúi Bandarikjanna I Tékkóslóvakiu, Jack Perry, afhjúpaöi i gær minningarskjöld um rithöfund- inn Franz Kafka i bandarlska sendiráöinu i Prag. Kafka var fæddur i Prag og ritaöi verk sin á þýzku. Meöal verka hans er „The Trial” og aörar þekktar skáldsögur. Opinberir embættismenn og stofnanir i menningarmálum Tékkóslóvaklu hafa ekki viöur- kennt Kafka sem listamann, en hann leigöi sér i lifanda lifi her- bergi I Schoenborg-höllinni i Prag, sem nú er húsnæöi banda- riska sendiráösins þar. Verk Kafka eru ekki fáanleg I Tékkóslóvaklu nú. Þau voru gefin út þar á miöjum sjöunda áratugnum, en voru tetón úr umferö i bókaverzlunum og bókasöfnum eftir aö Alexander Dubcek var rekinn frá völdum meö innrás Sovétrlkjanna i Tékkóslóvaki'u áriö 1968. Kafka, sem lézt áriö 1924, hef- ur oft veriö fordæmdur af menningarfulltrúum kommún- ista i landinu fyrir „svartsýni” og „óraunhæf” skrif. Ford Bandaríkjaforseti: Leiðtoqqfundur í Pouerto Rico Reuter, Washington. — Gerald Ford, Bandarikjaforseti, til- kynnti i gær aö leiötogar sex helstu iönaöarrikja heims hafi þegiö boö hans um aö hittast til ráöstefnu um efnahagsmál I Puerto Rico dagana 27. og 28. júni næstkomandi. Ráöstefnuna munu sækja leiö- togar frá Kanada, Frakklandi, Þýzkalandi, Italiu, Japan og Bretlandi, auk Bandarikjanna. —Ég hef boöiö þeim aö taka þátt I fundi þessum, þvi aö þaö er áriöandi aö leiötogar iönvæddra lýöræöisrikja haldi áfram viö- ræöum sinum og samstarfi um erfiöleika og möguleika þá sem . eru nú fyrir hendi á sam- eiginlegum áhugamálasviöum þeirra, sagöi forsetinn viö frétta- menn i gær. —Aöur fyrr hittust leiötogar heimsins til þess aö glima viö vandamál og kreppur, sagöi hann ennfremur, en flókin vandamál nútimans krefjast þess, aö leiö- togar hittist til aö koma I veg fyrir vandamálin og kreppurnar—. Ford sagöi, aö samvinna sú i efnahagsmálum sem leiötogar iönvæddu rikjanna heföu sam- þykkt i Ramboullet I Frakklandi á siöasta hausti, heföi þegar haft I för meö sér minnkandi veröbólgu og atvinnuleysi. —Nú veröum viö aö hittast aö nýju til þess aö ákveöa þá stefnu, sem haldiö getur efnahagslegum afturbata á heilbrigöum og jöfnum hraöa, sagöi hann. Ford sagöi viö fréttamennina, aö á ráöstefnunni I Puerto Rico yröi rætt um mörg önnur málefni, en vildi ekki skýra nánar frá hver þau yröu. 1 sameiginlegri tilkynningu sem birt var I gær,- segir aö Kanada hafi veriö bætt i hóp ráö- stefnuþjóöa, þar sem hún væri nú haldin á vesturhveli jaröar. Ekki var getiö sérstaklega um sig brezka pundsins og Itölsku llrunnar undanfariö, en taliö er aö gjaldmiölar og staöa þeirra veröi meöal umræöuefna. Þá er taliö, aö leiötogarnir sjc muni ræöa niöurstööur ráöstefni Sameinuöu Þjóöanna um viö skipti og þróunarmál, sem nýieg lauk i Nairobi. Bandarikjamenn brugöust þa reiöir viö móttökum þeim, ser tillögur þeirra um stofnun sé: staks alþjóölegs banka til s aöstoöa viö flutning á einkafé I ákveöinna þróunarlanda, feng mærum Ródesiu, þaö er landa- mærunum aö Mósambik, og eru farnir aö breiöast út vestur á bóginn. Aöallega er þó þar um aö ræöa skyndiárásir skæruliöa- hópa, sem ráöastlangt inn á yfir- ráöasvæöi stjórnarhersins, en draga sig jafnharöan til baka áöur en til samhæföra aögeröa hermanna kemur gegn þeim. Enn hrip- lekur Bonn austur yfir landa- mærin Reuter, Karlsruhe. — Rikis- saksóknari Vestur-Þýzka- lands lét aö þvi liggja i gær aö skrifstofumaöur i skýrsludeild ráöuneytis, sem aögang haföi aö leyniskjöl- um frá NATO, hafi veriö félagi I njósnahring kommúnista innan varnar- málaráöuneytis V-Þýzka- lands. Sagöi saksóknarinn, aö annar skrifstofumaöur og eiginkona hans, sem einnig störfuöu i ráöuneytinu, hafi starfaö meö honum aö njósnunum. A blaöamannafundi, sem saksóknarinn hélt til aö kynna máliö i smáatriöum kom meöal annars fram, aö þetta þrennt starfsfólk varnarmálaráöuneytisins er meöal fimmtán manna og kvenna, sem handtekin hafa veriö slöustu tvo sólar- hringa, vegna gruns um aö þau stunduöu njósnir fyrir A-Þýzkaland. Formlegar handtöku- skipanir hafa veriö gefnar út á hendur tólf úr hópnum. Þetta er þriöja stóra njósnahneyksliö i V-Þýzka- landi á stuttum tima, en taliö er aö þessum njósnahring hafi veriö stjómaö af hjón- um, sem búsett eru i Con- stance, rétt viö landamæri Sviss og V-Þýzkalands. Hitnar umhverfis fasista á Italíu Reuter, Róm. — Starfsmaöur Itölsku leyniþjónustunnar var handtekinn á skrifstofu sinni I Róm I gær, sakaöur um aö styöja og uöstoöa hóp ný-fas- ista, sem stóöu aö moröinu á ungum kommúnista i siöastliö- inni viku. Leyniþjónustumaöurinn, FrancescoTroccia.sem er yfir- maöur i Itölsku lögreglunni, en hefur undanfariö starfaö meö leyniþjónustu landsins, var staddur I Sezze Romano, þegar moröiö var framiö þar. Þá er Troccia einnig sakaöur um aö hafa falsaö vitnisburö sinn varöandi atburöi þá sem uröu i Romano. Sandro Saccucci, sem er þing- maöur og var einn af ræöu- mönnum á útifundinum þar sem kommúnistinn var myrtur, hef- ur viöurkennt aö hann hafi hleypt af þrem skotum út i loft- iö, og hefur honum veriö sagt fráþvi,aö hann megi búast viö ákærum um aö vera samsekur um moröiö. Á þriöjudagsmorgun I þessari viku var Saccucci snúiö viö á landamærum ltaliu og Sviss, vegna fyrirmæla frá innanrfkis- ráöuneytinu. Hann hefur ekki sést siöan. Taliö er aö italska þingiö muni koma saman til sérstaks fundar i næstu viku og veröi þá gengiö til atkvæöa um þaöhvort svipta eigi Saccucci þinghelgi hans. Ef svo fer er liklegt aö hann veröi handtekinn og dreg- inn fyrir dóm vegna morösins á kommúnistanum. Mikil ólga hefur risiö meðal vinstri manna á Italiu út af máli þessu, og einkum vegna þess aö margir þeirra telja aö Saccucci eigi aö vera I fangelsi vegna þátttöku hans i byltingartilraun hægri manna á Italiu áriö 1970. A sföasta ári greiddu margir kristilegir demókratar atkvæöi meö þvi, ásamt vinstri mönn- um, aö hann yröi sóttur til saka vegna þess. BARUM BREGST EKKI i i i Vörubíla hjólbarÖar Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.