Tíminn - 10.08.1976, Síða 1

Tíminn - 10.08.1976, Síða 1
^^fÆNGÍRÍ Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkishólm- ur — Rif Súgandafj. Sjúkra- og leiguflug um allt £2 land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 HÁÞRÝSTIVÖRUR okkar sterka hlið flmZ3Q33aHl Síðumúla 2 1 Sími 8-44-43 Loðnuvttiðin: Heildarveiðin orðin rösk 34 þúsund tonn — fcs — Rvfk. Engra breytínga er að v»n4a á tlðarfariaa á n»st- nnni, aft sögn Knáts Knudsen, vefturfræftings. Veftnr verftur aft Ukindum meft ágxtum fyrir norftan og austan, eins ©g verift hef- ur meirihluta þessa sumars, en þeir sem byggja Suftvesturlandift mega eiga von á áframhaldandi rigningarveftri frá almættisins hendi. Aft visu má búast vift nokkrum dagskiptum f veftrinu, en nánast eina reglan fyrir vefturfari á tslandi er einmitt sá, aft þaft er meft eindæmum óreglulegt. Þessa rigningamynd tók Ijós- myndari Timans, Eóbert Ágústsson, og ekki verftur betur séft, en hönd almættisins hafi slæftzt inn á myndina. — Sigurður RE aflahæstur með rúm 5 þús. tonn gébé Rvik — Heildarfoðnuveiftin er nú orðin rúmlega 34 þúsund lestir. Loðnuveiftin hefur gengið heldur stirðlega að undanförnu, en um helgina tilkynntu þó mörg skip loðnunefnd um afla, en flest voru þau með mjög litið. Hins vegar voru skipin búin að vera það lengi við veiðar, að nauðsyn var að fara með þann litla afla, sem þau höfðu fengið til löndunar til þess að eiga ekki á hættu að hann skemmdist. Að sögn Andrésar Finnbogasonar hjá Loðnunefnd, fór veöur batnandi á loðnumiðunum i gær, en ekkert skip hafði tilkynnt um afla. Enn eru það sömu ástæðurnar sem hamla veiði.ishrafl er enn á mið- unum ogloðnan er mjög stygg og liggur djúpt, auk þess sem torf- urnar hafa dreift sér mjög. Afla- hæsta skipið er Sigurður RE sem fengið hefur 5.146 lestir. bessi skip tilkynntu Loðnu- nefnd um afla s.l. föstudag: Grindvikingur 400 tonn og Eld- borg 140 tonn. Tvö skip uröu að leita hafnar vegna smávægilegra bilana, Guðmundur og Asberg, og varhvortþeirrameðrúmlega 100 .tonn. Á laugardag tilkynntu eftirtalin skip um afla: Jón Finnsson 170 tonn, Rauðsey 60 tonn, Sæberg 100 tonn, Magnús 140tonn, Hákon 300 tonn, Huginn 80 tonn, Helga II 80 tonn, Bjarni Ólafsson 300 tonn, í dag Þegar auð mannssynir leika sér. Grein um þd er stóðu að rdninu d 26 skólabörnum í Ameríku. .—, o Aldraður einbúi finnst í íbúð Loftur Baldvinsson 220 tonn, Börkur 550 tonn, Súlan 140 tonn Gisli Arni 40 tonn, Helga Guð- mundsdóttir 170 tonn, Svanur 60 tonn, Hilmir 110 tonn, Asgeir 80 tonn og Arsæll 40 tonn. Þessi skip lönduöu afla sinum á mörgum stöðum, bæði á laugardag svo og á sunnudag. Nokkur skipanna hafa þegar haldið til veiöa á ný. Sem kunnugt er, er loönan seld eftir fituinnihaldi og er verðið þvi nokkuð breytilegt. Ef fituinni- hald loðnunnar er upp að 6% fást kr. 5,15 pr. kg en kr. 9,35 pr. kg ef fituinnihaldið reynist vera 16%. Rúmlega 34 þúsund tonn hafa þegar veiðzt af loðnu og er verð- mæti hennar um 200-300 milljónir kr. Árni Sigurður til loðnuleitar gébé-Reykjavik. t gærkveldi var ákveðið að Arni Sigurður AK 370 myndi halda til loðnuleitar á vegum hafrannsóknarstofnun- arinnar. Eins og skýrt hefur verið frá i Timanum eru önnur skip stofnunarinnar upptekin, R.S. Bjarni Sæmundsson og Arni Friðriksson eru við seiða- rannsóknir. Fiskifræðingar og skipstjórar loðnuskipa mæltu með þvi, að eitt af norsku nótaskipunum yrði tek- ið á leigu fyrir loðnuleitina, þar sem þau eru mjög vel útbúin nauðsy nlegum tækjum til loðnu- leitar, sagði Gylfi Þórðarson i sjávarútvegsráðuneytinu, er Timinn hafði samband við hann. Fiskifræðingur verður um borð i Arna Sigurði, en skipið er nú statt á Bolungarvik. Eyjólfur Friðgeirsson fiskifræðingur mun fara þangað i dag og ætti Arni Sigurður að geta haldið á loðnu- miðin strax i dag, að sögn Gylfa. Árni Sigurður mun verða við loðnuleitina þar til R.S. Árni Friðriksson hefur lokið hinum ár- legu seiðarannsóknum umhverfis landið, en það verður i lok ágúst- mánaðar. Skipið er leigt fyrir ákveðna upphæð sem fer eftir lengd leigu- timans. Skipstjóri á Árna Sigurði er annar eigenda skipsins, Einar Árnason, en hinn eigandinn er Þórður Sigurðsson. Skipið er frá Akranesi og hefur það verið við loðnuveiðar að undanförnu norð- ur af H orni Gæsin eyðilagði 50 þúsund króna fóðurkólsræktun ó fjórum nóttum MÓ-Sveinsstöðum/MÓL- Reykjavik. A fjórum nóttum eyðilögðu gæsir fóðurkálsakur Ragnars Bjarnasonar, bónda á Norður-Haga i Sveinsstaöa- hreppi, svo að nú er akurinn svart flag. Ragnar ræktaði þarna fóðurkál á einum hektara og hafði hann kostað um 50 þúsund krónum til ræktunar- innar. Nú er gæsin friðuð, en með haustinu flýgur hún vænt- anlega feit af fóöurkálsátinu á tslandi til suðlægari slóða, m ,a. Englands, þar sem sport- veiðimenn veiða hana á jóla- borðið. Timinn snéri sér til Finns Guðmundssonar, fuglafræðings, vegna þessa. — tsland er aðili að alþjóða- samning, þar sem kveðið er á, að óheimilt sé að drepa gæsina yfir varptimann og fram til 20. ágúst, sagði Finnur. Enda væri það ómannúðlegt i meira lagi að drepa fuglinn meðan hann er á hreiðri. — Ef bændur vilja hins vegar og þurfa að skjóta gæsina, þá geta þeir snúið sér til mennta- málaráðuneytisins og fengið undanþágu frá ákvæðum gild- andi laga. Slikar undanþágur hafa yfirleitt verið veittar eftir þvi sem ég bezt veit. Hitt er annað, að ég er ekki viss, hve mikill hagnaður það er að skjóta gæsina. A hverju ári skjóta þeir um 15 þús. grágæsir yfir Bretlandseyjum, en ekkert sér á stofninum. Þá erum við Is- lendingar svo fámennir, aö þótt við skjótum eitthvað á gæsina, þá er ekki vist að það hafi nokk- ur áhrif. Það væri liklegra til árang- urs, að reyna að bægja þeim frá með einhverjum ráðum. Sem dæmi má nefna hvellbyssur, hræður og ef akurinn er þétt- vaxinn, þá mæli ég með raf- magnsgirðingu, þar sem gæsin sezt ekki á slika akra, heldur gengur inn á þá. Hefur stofninn vaxið að und- anförnu? — Það er erfitt að segja til um þróunina frá ári til árs, en gæsa- stofninn hefur vaxið frá alda- mótunum. Það hefur verið heildarþróunin, en einnig að hér áður var gæsin á ákveðnum svæðum, en nú hefur hún hins vegar dreifzt um allt landið, sagði Finnur að lokum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.