Tíminn - 10.08.1976, Side 12

Tíminn - 10.08.1976, Side 12
12 TÍMINN Þri&judagur 10. ágúst 1976 Kennarar Tvær kennarastöður við barnaskóla tsa- fjarðar eru lausar til umsóknar.Umsókn- arfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar gefur Björgvin Sighvatsson, skólastjóri simi 94-3064. *r Z w ÞAK — EIR Tilboð óskast i þakklæðningarefni úr eir, á þak Listasafns rikisins. Heildarmagn er áætlað ca. 675 fermetrar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 + Hjartkær eiginmaöur minn og faöir okkar Ámundi Sigurðsson Laugarásvegi 31 andaöist i Landakotsspitala 8. ágúst. Nanna Agústsdáttir, Margrét Ámundadóttir, Siguröur Amundason, Jón örn Ámundason. Eiginmaöur minn Páll Rögnvaldsson Hólmgar&i 56, Reykjavfk varö bráökvaddur 8. ágúst. Asta Björnsdóttir. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúö og vin- arhug viö andlát og útför Kristinar Sigurjónsdóttur Bergsta&astræti 51. Ágústa Júliusdóttir, Bára Steingrlmsdóttir, Sævar Guönason, Kristin Halia Haraldsdóttir, Hilmar Jónasson. Faöir okkar Jóhann Kr. Ólafsson trésmi&ur lézt aö heimili sinu, Litla-Skaröi, 7. ágúst. Otförin veröur gerö frá Dómkirkjunni i Reykjavik, laugardaginn 14. ágúst kl. 10.30, f.h. Gróa Jóhannsdóttir, Rannveig Jóhannsdóttir, Þórarinn Jóhannsson. öllum þeim f jölmörgu er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför ■■, Halldóru Magnúsdóttur Staðarhóli, A&aldal, sendum viö innilegt þakklæti. Svandis Hannesdóttir, Hólmfri&ur J. Hannesdóttir. Höskuldur A. Sigurgeirsson, Sigriöur I. Hannesdóttir, Garöar Gu&mundsson, Maria G. Hannesdóttir, Hermann Hólmgeirsson, Ólafur Karlsson, Helga Þórarinsdóttir, og barnabörn. Þökkum innilega sýnda samúö og hlýhug viö andlát og út- för mannsins mins, fööur, tengdafööur, afa og langafa. Frimanns Ingvarssonar, Grettisgötu 53 A. Ingibjörg Narfadóttir, Arni Frimannsson, Ragna ólafsdóttir, Dóra Frimannsdóttir, Helgi Jensson, Katrín Frimannsdóttir, Agúst Sigfússon, ógmundur Frimannsson, Au&björg Pétursdóttir, barnabörn og barnabarnahörn. Þriðjudagur 10. ágúst 1976 Heilsugæzla SlysavarOstofan: Simi 81200, eftir skiptibor&slokun 81212. Sjúkrabifrei&: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. Hafnarfjör&ur — Gar&abær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Lögregla og slökkvílið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvili&iö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiösimi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsími 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 si&degis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. 'l'ekiö viö tilkynningum um bilanir I veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Vaktma&ur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. í dag Félagslíf Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell er væntan- legt til Þorlákshafnar á morg- un frá Lissabon. M/s Disarfell fór i gærkvöldi frá Reykjavik til Blönduóss. M/s Helgafell fer væntanlega I nótt frá Borg- arnesi til Svendborgar. M/s Mælifell fór 6. þ.m. frá Húsa- vik áleiðis til Sousse. M/s Skaftafell fór 6. þ.m. frá Keflavik áleiöis til New Bed- ford. M/s Hvassafell fer i kvöld frá Akureyri til Rotter- dam og Hull. M/s Stapafell fór i gær. frá Hafnarfiröi til Hornafjaröar og Vestmanna- . eyja. M/s Litlafell losar i Hafnarfiröi. M/s Elisabeth Hentzer losar á Akureyri. M/s Su&urland átti aö fara 6. þ.m. frá Sousse áleiöis til Horna- fjarðar. ★ Sólheimasafn er lokaö á laugardögum og sunnudögum frá 1. mai til 30. september. Bókasafniö Laugarnesskóla og aörar barnalesstofur eru lokaðar á meöan skólarnir eru ekki starfræktir. SIMAR. 11798 og 19533. Mi&vikudagur 11. ágúst kl. 08.00. Þórsmörk 13.-22. ágúst. Þeystareykir- Slétta-Axarfjöröur-Mývatn- Krafla. 13.-15. ágúst. Hlööufell-Brúar- árskörö. 17.-22. ágúst. Langisjór- Sveinstindur-Alftavatnskrók- ur-Jökulheimar. 19.-22, ágúst. Berjaferð I Vatnsfjörð. 26.-29. ágúst. Noröur fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. — Ferðafélag Islands. Tilkynningar Diabolus In Musica.syngur sitt siöasta Þriðjudaginn 10. ágúst verður haldinn laufléttur lokakonsert Diabolus In Musica, þar sem hljómsveitin er nú að hætta störfum. Þar kynna tónskratt- arnir nýjustu breiðskifu sina. Tónleikarnir verða haldnir I Norræna húsinu kl. 21.00 og eru allir velkomnir á meöan húsrúm leyfir. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Sr. ölafur Skúlason verður fjarverandi frá 9. ágúst til mánaðarmóta. AAinningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjó&s vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboöi DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, guílsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjaröar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garöi og i Reykjavik i verzl- unnl Hof Þingholtsstræti. Flugáætlun Frá Reykjavik Tiöni Brottför/ komutimi Til Bildudals þri, 0930/1020 fös 1600/1650 Til Ðlönduoss þri, f im, lau 0900/0950 sun 2030/2120 Til Flateyrar mán, mió, fös 0930/1035 sun 1700/1945 Til Gjögurs mán, fim 1200/1340 Til Hólmavikurman, f im 1200/1310 Til Mývatns oreglubundió flug uppl. á afgreióslu Til Reykhóla mán, 1200/1245 fös 1600/1720 Til Rifs (RIF) mán, miö, fös 0900/1005 (Olafsvik, Sandur) lau, sun 1500/1605 T i 1 S i g 1 u f jaröar þri, fim, lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis hólms. mán, miö, fös 0900/0940 lau, sun 1500/1540 Til Suöureyrar mán, mið, fös 0930/1100 sun 1700/1830 ÆNGIRf reykjavIkurflucvelli Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augi. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara. Tiikynningar sem birtast eiga i þess- um dálki verða að berast blaðinu í sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir hljóðvarp Þriðjudagur 10. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.t 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson byrjar að lesa þýöingu sina á „Ötungunarvélinni”, sögu eftir Nikolaj Nosoff. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: FDharmoniusveitin i ósló leikur „Zorahayda”, krossgata dagsins 2273 Lárétt 1) Brauð. 6) Forfeöur. 7) Haf. 9) Tvihljóði. 10) Bykkjur. 11) Hreyfing. 12) Eins. 13) Ellegar. 15) Kambar. Lóðrétt 1) Hreingerning. 2) Lita. 3) Rannsakaði. 4) Korn. 5) Framleiðsla. 8) Sturluð. 9) Tóm. 13) Eins. 14) Nhm. Ráðning á gátu No. 2272 Lárétt 1) Prammar. 6) Nei. 7) CI. 9) At. 10) Kjóanna. 11) Ak. 12) Ið. 13) Tin. 15) Dauðrar. Lóðrétt 1) Packard. 2) An. 3)Meðaliö. 4) MI. 5) Ritaðir. 8) IJK. 9) Ani. 13) TU. 14) Nr. ~ z i ý rr~ :52: /5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.