Tíminn - 10.08.1976, Side 15

Tíminn - 10.08.1976, Side 15
TÍMINN 15 Þriðjudagur 10. ágúst 1976 Góður sigur Celtic Skozka liöiö Celtic lék á laugardaginn æfingaleik við meistaraliö Uruguay, Penarol, og fór leikurinn fram I Glasgow. Celtic haföi algjöra yfirburöi i leiknum, og aöeins frábær markvarzla markvaröar Pena- rol bjargaöi liðinu frá stórtapi. 1 hálfleik var staöan 1-0 og skor- aöi McCluskey markiö úr vita- spyrnu. t seinni hálfleik bættu þeir Kenny Dalglish og Bobby Lennox viö mörkum, þannig aö lokastaöan varö 3-0 fyrir Celtic. Liö Celtic var þannig skipaö: Latchford, McGrain, Lynch, McDonald, Edvaldsson, Glavin, Dalglish, Doyle, G. McCluskey (P. McCluskey), Burns, Wilson (Lennox). Enska blaöiö „Sunday Telegraph” skrifaöi þó nokkuö um þennan góöa sigur Celtic, en ekkert var minnzt á frammistööu Jóhannesar Eö- valdssonar i greininni. — Ó.O. 3ja mark Gunnars Mark Gunnars Guömundssonar fyrir Fram á móti FH var hans þriöja mark I fyrstu deiid. Fyrsta markið skoraöi hann á móti Akureyri á Melavellinum 1970, þegar Fram vann 7-1, en þá skor- uöu bæöi Kristinn Jörundsson og HelgiNúmason ,,hat-trick”. Bæöi hin mörk Gunnars gáfu sigur i leik. Hann skoraði sigurmark Fram á móti Keflavik 1972, þegar Fram vann 3-2 i Keflavik. Hann skautþá lúmsku skoti af 30 metra færi, sem hafnaöi i samskeytun- um. Hans þriöja mark, af 13 sm færi, eins og einn félagi Gunnars sagöi, gefur siöan af sér sigur á móti FH i Kaplakrika s.l. laugar- dag. Ó.O. t/als- skuggi Óskar hættir keppa í spjótkasti — Ég hef ákveöið aö hætta aö æfa og keppa I spjótkasti, en snúa mér aö kringlukastinu af fullum krafti, sagöi óskar Jakobsson, cftir spjót- kastskeppnina á 50. meistaramóti Islands I frjálsum fþróttum. — Ástæöan fyrir þessu er, aö ég hef ekki náö þeim árangri, sem ég hef vonaö, vegna meiösla, sagöi óskar, sem á íslandsmetiö I spjótkasti — 75.86 m. Óskar hefur átt viö þrálát meiösl aö striöa I öxl, og hafa þau komið I veg fyrir aö hann geti æft spjótkast af fullu. Meiðslin hafa aldrei náö aö jafna sig, þar sem hann rykkir til hendinni, þegar hann kastar spjótinu. búning einnar mestu frjáls- Óskar hefur ákveöiö aö snúa sér algjörlega aö kringlukastinu, en kringlukastiö virkar ekki eins á öxlina á honum og spjótkastiö. Óskar, sem varö sigurvegari i spjótkasti (64.82) á meistaramót- inu, varð annar i kringlukasti — 53.26. Erlendur Valdimarsson (KR) varö sigurvegari — 59.35m, sem er ágætur árangur. Annars var meistaramótið mjög sviplitiö og leiöinlegt á að horfa, enda veður slæmt. Ahuginn hjá keppendum var i lágmarki og aðeins litill hluti af þeim, sem skráðir voru til leiks, mættu til keppni. Þá setti það leiöinlegan svip á mótið, að flestir þátttak- endurnir voru ekki i sinum fé- lagsbúningum — heldur klæddust þeir ýmiss konar búningum og einn mætti t.d. i rússneska lan ds- liðsbúningnum, sem er fyrir neðan allar hellur. Sá hefur kannski hugsað, að hann myndi hlaupa hraðar, ef hann keppti i íþróttir Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson — eftir að hafa nælt sér í 2 mikilvæg stig í Hafnarfirði, þegar þeir unnu sigur (2:1) yfir FH Kristin. Jörundsson, sem átti máttlaust skot á mark. Ómar hafði hendur á knettinum en missti hann frá sér, og þegar bolt- inn var að fara yfir llnuna kom Gunnar Guðmundsson og bætti um betur, 2-1 fyrir Fram. Þetta var alveg rétt hjá Gunnari, þar sem varnarmenn FH voru á næsta leiti og verður markið að skrifast á hann en ekki Kristin . Þetta gerðist á 78. minútu. Það sem eftir var af leiknum var mest þóf, hvorugt liðið skap- aöi sér færi, og þvi lauk honum með sigri Fram 2-1. FH liðið virkaði óöruggt i vörn- inni án Janusar Guðlaugssonar, en framherjar þeirra eru fljótir og hættulegir. Eins og oft áður var Ólafur Danivalsson sá sem skapaöi mesta hættu, enda sá eini, sem hefur eitthvað auga fyrir spili i framlinunni. Leifur Helgason er góöur hlaupari og skapaði stundum hættu, þegar hann hljóp á hælunum á hinum þungu varnarmönnum Fram. Hjá Fram voru það aðallega tveir leikmenn sem báru af. Pétur Ormslev átti skinandi leik, og átti heiðurinn af báöum mörk- unum. Trausti Haraldsson er mjög vaxandi leikmaður. bæði fljótur og leikinn, og hleypir ekki mörgum i gegn um sig i vörninni. Sigurbergur kom vel út i vörninni en sem fyrr vantar hann meiri hraða. DÓmari var Valur Benedikts- son og ætti hann að gera knattspyrnuunnendum þann greiða að skila flautunni. Maöur leiksins: Pétur Ormslev. Ó.O. einnar þróttarþjóöar heims. En nóg um það. Fjórir Rússar kepttu á mótinu og bar árangur valkyrjunnar Khnelevskaya hæst — hún setti nýtt vallarmet i kringlukasti, er hún kastaði 56.95 m. Þá jafnaöi hún vallarmet Mary Peters frá Bretlandi i kúlu- Douft Meistaramót varpi — sett 1973, er hún kastaði 15.71 m. Vilmundur Vilhjálmsson varð meistari i 100 (11.4), 200 (22.1) og 400 m hlaupi (50.6 sékúndur). Þá vann Vil- mundur fjórða islandsmeistara- titilinn, þegar hann hljóp i 4x400 m boöhlaupi —- sveit KR, sem hljóp vegalengdina á 3:31.5 minútum. Vilmundur heföi orðið fimmfaldur meistari, ef 4x400 m boöhlaupiö hefði ekki mistekizt. Hlaupiðvarmjög sögulegt, þvi aö KR-sveitin var sú eina, sem mætti til leiks af 6 sveitum, sem voru skráðar. Valbjörn Þorláks- son hljóp fyrsta sprettinn, sem varð aldrei meira en 30 m — þá uppgötvaði hann, að hann hljóp án keflis, en þaö þykir ekki gott i boðhlaupi. Annars var fátt um fina drætti á meistaramótinu. Asgúst Asgeirs- son sigraði bæði i 800 og 1500 m hlaupi, Hreinn Halldórsson varð sigurvegari i kúluvarpi — 19.20 m,sem er nýtt meistaramótsmeí. ÓSKAR JAKOBSSON... hættur i spjótkasti. Þórdis Gisladóttir stökk hæst i hástökki kvenna — 1.68 m. Val- björn Þorláksson varð að sjálf- sögðu sigurvegari i 110 m grinda- hlaupi og stangarstökki 4.10 m, en Rússinn Boikostökk hæst — 4.80 m. —SOS. PETER NOGLY AAótherjar Kefl víkinga urðu fyrir ófalli... Peter Nogly, fyrirliði Hamburger, fótbrotnaði á laugardaginn HAMBURGER SV frá V-Þýzkalandi, mótherji Keflvikinga I Evrópu- keppni bikarhafa i knattspyrnu, varð fyrir miklu áfalli á laugardaginn. Peter Nogly, fyrirliði liðsins og landsliðsmaður, varð þá fyrir þvi óhappi að fótbrotna I leik gegn Rot-Weiss Essen i v-þýzku bikarkeppn- inni. Þetta er mikið áfall fyrir Hamburger-liðið, þvi aö Nogly hefur ver- ið lykilmaður hjá liðinu undanfarin ár. HamburgerSV vannsigur (4:1) yfir Essen-liðinu á hinum fræga leik- velli félagsins — Volksparkstadion, sem tekur um 80 þús. áhorfendur. Keflvikingar leika þar 15. september, en Hamburger SV leikur i Kefla- vik 29. september. —-SOS BLIKARNIR Á FULLRI FERÐ — og þeir óttu ekki í neinum vandræðum með staðnað meistaralið Keflvíkinga KEFLVIKINGAR, með alla sina gömlu góðu stjörnuleik- menn, höfðu ekkert að gera i hendurnar á Breiðabliksmönn- um, þegar þeir leiddu saman hesta sina i Kópavogi á sunnu- daginn. Blikarnir settu strax á fulla ferð og yfirspiluðu „gömlu” meistarana frá Keflavik — fyrr- um stórveldiö i knattspyrnu. Þeir sem fylgdust með viðureign- inni, sáu Blikana leika Keflvik- inga sundur og saman, svo að Keflvikingar voru i varnarstöðu nær allan leikinn og máttu þola tap — 1:3. Blikarnir tóku „gömlu” meist- arana frá Keflavik i kennslustund og sýndu þeim hvernig á aö leika knattspyrnu. Keflvikingar héldu i við Blikana i byrjun, eöa meðan þeir höfðu úthald, en Blikarnir náðu góðum tökum á miðjunni i siðari hálfleiknum — og þeir fundu leiðina i gegnum hinn slaka varnarvegg Keflvikinga. Hinrik Þórhallssonopnaði leikinn, þegar hann komst einn inn fyrir varnar- Slovan ekki komið á skrið Slovan Bratislava, liðið, sem Fram á að keppa við I UEFA keppn- inni, mætti i siðustu viku þýzka liöinu Stuttgart i æfingaleik. Stutt- gart spilar i 2. deild Sud i Þýzkalandi, sömu deild og liö Elmars Geirssonar Eintracht Trier spilar I. Leikurinn fór fram I Stuttgart og lauk honum með sigri heimaliðsins 3-0. Tékknesku evrópu- meistararnir eru þannig greinilega ekki komnir á fullan damp enn þá, en i liöi Slovan Bratislava spila 6 menn, sem léku I liði Tékkó- slóvakiu á móti V-Þýzkalandi og ennfremur einn, sem var vara- maður i þeim ieik. ó.O. vegg Keflvikinga og skoraði örugglega fram hjá Þorsteini Ólafssyni, markverði. Þorsteinn máttisiðan hirða knöttinn tvisvar sinnum til viðbótar úr netinu hjá sér — i bæði skiptin, eftir að Blik- arnir höfðu skotið slökum skot- um, sem fóru i gegnum klofið á Þorsteini. Fyrst skoraði Vignir Baldursson og siðan Heiðar Breiðfjörð— og var þá staöan 3:0 fyrir Blikana. Einari Gunnars- syni tókst að minnka muninn (3:1) rétt fyrir leikslok, þegar hann skallaði knöttinn i netiö hjá Kópavogsliðinu. Eins og fyrr segir, þá eru Kefl- vikingar, sem voru stórveldi i knattspyrnunni fyrir nokkrum árum, óþekkjanlegir frá fyrri tið og mega leikmenn liðsins muna sinn fifil fegri. Gömlu lands- liðsmennirnir i Keflavikurliöinu, þeir Guðni Kjartansson, Karl Hermannsson, Steinar Jóhanns- son, Astráður Gunnarsson og Jón Ólafur Jónsson, eru ekki þeir sömu — leika langt frá þeim gæðaflokki, sem þeir voru i fyrir nokkrum árum. Blikarnir fara vaxandi með hverjum leik — lið þeirra er skipað jöfnum og Meiknum leik- mönnum, sem hafa komið einna mest á óvart i 1. deildarkeppn- inni. —SOS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.