Tíminn - 10.08.1976, Síða 17

Tíminn - 10.08.1976, Síða 17
Þriöjudagur 10. ágúst 1976 TÍMINN 17 „Ég get ekki fengið mig lausan frá Trier" — segir Elmar Geirsson í stuttu spjalli við Tímann — Ég hafði mikinn áhuga á að leika með strákunum gegn Belgíumönnum og Hollendingum, en því miður get ég ekki komið heim, sagði Elmar Geirsson í stuttu spjalli við Tímann.— Ég get ekki fengið mig lausan, þar sem Trier-liðið þarf að leika þá daga, sem landsleikirnir f ara fram — gegn 1. FC Nurnberg og SV Valdhof. Það var al- gjörlega vonlaust fyrir mig, að fá mig lausan, sagði Elmar. Eintracht Trier lék gegn 1. deildarliöinu Fortuna Dusseldort á laugardaginn i bikarkeppninni, og fór lcikurinn fram á Rhein- stadion i Dusseldorf. Trier-liöiö stóö sig vel og tapaöi aöeins (1:3) fyrir þessu sterka liöi, sem má teljast góöur árangur hjá Elmari og félögum. — Viö fengum já- kvæöa dóma i þeim biööum, sem ég sá eftir leikinn — og viö getum veriö ánægöir með okkar hlut gegn Dusseldorf-liöinu, sem er eitt af sterkustu liöum V-Þýzka- lands, þar sem þaö er alltaf erfitt að leika gegn sterkum liöum á útivelli, sagöi Elmar. — Viö vorum fyrri til aö skora. Þaö var Bergmuller, sem Trier keypti nýlega frá Fortuna Köln, sem skoraöi markiö meö þrumu- fleyg af löngu færi. — Nú, viö lék- um varnarleik — og var ég aöeins einn frammi. Þar af leiöandi A ELMAR GEIRSSON... sést hér á fullri ferö i sigurleik tslendinga gegn A-Þjóöverjum — 2:1 á Laugardalsvellinum. sóttu leikmenn Dusseldorf-liösins meira, og geröu þeir síöar út um leikinn með þremur mörkum — 3:1, sagði Elmar. Þess má gcta aö Trier-liöiö lék tvo æfingaleiki í sl. viku og stóöu Elmar og félagar sig vel i þeim, sem og gegn Dusseldorf. Þeir gerðu fyrst jafntefli (2:2) gegn 1. deildarliðinu Rot-Weiss Essen og siðan jafntefli (0:0) gegn Fortuna Köln. —SOS íþróttir Umsjón: Sigmundur O. Steinarsson Nigbur fer til Herthu Berlín ■ AAikil ólg hjá Evert BOB LATCHFORD.... marka- skorarinn mikli hjá Everton. um. oáöu fjórir af aöalmönnum liösins aö veröa seldir. Þetta voru þeir Bob Latchford, John Connolly, Mick Buckleyog David Lawson. Svarið var aö Connolly og Buckley gætu farið, en Latch- ford og Lawson yröu að vera um Hjá Everton er mikil ólga um þessar mundir. Eftir heimkom- una frá Þýzkalandi, en þar gekk Everton mjög vel i vináttuleikj- verk hans að -mata Tek MacDougall á sendingum, og á þannig að taka að nokkru leyti við hlutverki Phil Boyer. Terry Wancini er nú mjög lik- lega að yfirgefa Arsenal, og Arse- nal leitar nú mikið að manni, sem gæti tekið stöðu hans. Liklegastur sem kemur til greina, er Paul Futcher f rá Luton. Ó.O. Bill Garner illa meiddur CHELSEA-liöiö varö fyrir miklu áfalli i leik sinum viö Fulham, þegar Bill Garner meiddist illa á fæti, og veröur hann a.m.k. frá knattspyrnu i 6-8 vikur. Chelsea vantar nú illilega góöan sóknar- mann, og i leiknum viö Fulham kom þaö berlega I ljós. Uppbygg- ing á sóknarlotum var góö, en þegar inn I vitateiginn kom rann allt út i sandinn. t marki Fulham var Ritchie Tcaie, sem þeir hafa nýlega keypt frá QPR og stóö hann sig mjög vel I fyrsta leik sin- um fyrir Fulham. Ó.O. BILL GARNER GRAEME SOUNESS... einn af buröarásum Middlesbrough. kyrrt. Þetta er i annað skiptið á stuttum tima, sem Bob Latchford fer fram á sölu. Norwich hefur mikinn áhuga á að kaupa John Conway frá Ful- ham, en á þar i harðri samkeppni við Manchester City. Ef Norwich nær i Conway, verður það hlut- 4 stjörnur liðsins vilja fara á sölulista ★ Graeme Souness óánægður hjá ,,Boro" Graeme Souness, aðaldriffjööur Middles- brough liðsins, bað é laugardaginn um að vera seldur til annars liðs. Hann sagði að hann hefði nú þegar fengið nóg af vistinni hjá Middles- brough og þráði að komast sem fyrst til annars fyrstu deildar liðs. Framkvæmdastjóri Middles- brough, Jackie Charlton, sagði við þetta tæki- færi að hann myndi aldrei leyfa Souness að fara. ■ - *■ ■ m Anderlecht sigraði Evrópubikarmeistarar Anderlecht frá Belgiu tryggöu sér sigur i fjögurra Iiöa æfingamóti, sem fór fram I Amsterdam i Hollandi um helgina. Anderlecht lék gegn Ajax I úrslitum og sigraöi — 3:1. Leeds-liöið tapaöi fyrir Borussia Mönchengladbach I keppninni um þriöja sætiö. Staöan var jöfn (3:3) þegar leiknum lauk— Eddie Gray (2) og Alan Clark skoruöu mörk Leeds, og þurfti þá vita- spyrnukeppni, scm Borussia sigraði (3:1) i. Tony Curry skoraöi fyir Leeds, en þeir Gray, Trevor Cherry og Norman Hunter misnotuöu sinar vitaspyrnur. V-þýzki landsliösmarkvöröur- inn Norbert Nigbur var sl. laugardag seldur frá Schalke 04 til Hertha BSC Berlin fyrir 550.000 þýzk mörk. Nigbur hefur leikiö nokkra landsleiki fyrir Þýzkaland og veriö fast- ur maöur I liöi Schalke 04. En fyrir nokkru keypti Schalke júgóslavneska landsliösmark- manninn Enver Maric, og þá var Nigbur ljóst aö þaö átti aö sparka honum úr libinu, og fór þvi strax fram á sölu. Schalke setti upp milljón mörk fyrir hann en ekkert liö leit viö þvl, og þegar Hertha kom meö til- boðupp á 550.000 mörk var þvi tekið. Er þetta hæsta upphæö, sem greidd hefur verið fyrir markmann I V-Þýzkalandi. Ó.O. Gorski hættir — ÞAÐ er kominn timi til, aö ég dragi mig I hlé og láti af störfum, sagöi hinn 55 ára landsliösþjálfari Pólverja i knattspyrnu, Kazimierz Gorski I útvarps viötali i Varsjá á laugardaginn. Gorski er maðurinn á bak við velgengni pólska lands- liðsins undanfarin ár. Hann stýrði liöi Pólverja til sigurs á Ólympiuleikunum i Munchen 1972 og undir hans stjórn hlaut pólska landsliöiö silfriö i Mon- treal. Þá urðu Pólverjar i þriðja sæti i HM-keppninni i V- Þýzkalandi 1974. —sos

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.