Tíminn - 10.08.1976, Síða 19

Tíminn - 10.08.1976, Síða 19
Þriöjudagur 10. ágúst 1976 TÍMINN 19 flokksstarfið FUF í Kópavogi Almennur fundur i FUF i Kópavogi veröur haldinn fimmtu- daginn 12. ógúst kl. 20.30 i Neöstutröö 4. Fundarefni: Kosning fulltrúa á SUF þing. önnur mál. Stjórnin Ungt framsóknarfólk 16. þing SUF veröur haldiö aö Laugavatni dagana 27.-29. ágúst " Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofuna sem fyrst og til- kynnið þátttöku. Stjórn SUF Skagfirðingar Héraösmót framsóknarmanna i Skagafiröi veröur haldiö aö Miögaröi laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræðumenn veröa Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráöherra og Steingrimur Hermannsson, alþingismaður. Skemmtiatriöi: Garðar Cortes og Ólöf Haröardóttir syngja tvisöng og einsöng meö undirleik Jóns Stefánssonar. Karl Einarsson gamanleikari, fer meö gamanþætti. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. Norðurlandskjördæmi eystra — Akureyri Fastir viðtalstimar minir i ágúst mán- uði á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri, Hafnarstræti 90, veröa þriðjudaga og miövikudaga kl. 11-14. Simi: 21180. Heimasimi: 11070. Ingvar Gislason, alþingismaður. Árnesingar Héraösmót framsóknarmanna i Arnessýslu veröur haldiö aö Arnesi laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00. Eins og jafnan áöur veröa fjölbreytt dagskráratriöi, sem nánar veröur sagt frá siöar. Skólastjórastaða Skólastjórastaðan við barnaskólann i Hnifsdal er laus til umsóknar, Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýs- ingar gefur Jón Páll Halldórsson, simi 94- 3222. Skólanefnd ísafjarðar. Útboð Tilboö óskast I 7 dreifistöövarhús úr forspenntum eining- um á steyptum sökklum, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavlk- ur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama staö, miövikudaginn 25. ágúst 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Nýr fram- kvæmdastjóri sinfóníuhljóm- sveitarinnar ASK-Reykjavik. Siguröur Björnsson óperusöngvari hefur veriö ráöinn fram- kvæmdastjóri sinfóniuhljóm- sveitarinnar, frá og meö næstu áramótum. Hingaö kemur Siguröur frá Þýzka- landi, en þar hefur hann starfaö viö óperuna i Miinchen. Þá hefur Siguröur einnig dvaliö mikiö I Austur- riki. Aö sögn Andrésar Björns- sonar útvarpsstjóra er Sigurö- ur ráöinn til tveggja ára. Alls munu 7 manns hafa sótt um stööu framkvæmdastjórans. írland Handtaka frú Drumm var talin benda til þess aö rikisstjórnin hyggöiststanda fast viö ákvörðun sina. öryggissveitir biöu I gær reiöu- búnar um allt Noröur-lrland, og óttazt var aö handtaka frtl Drumm myndi ekki hafa þau áhrif aö minnka óeiröirnar, heldur þvert á móti, myndi hún verka eins og olia á eld. Frú Drumm, sem er fimmtfu og sex ára gömul, hefur alla tiö stutt IRA og veriö félagi I hreyf- ingunni. Rees, Irlandsmálaráð- herra likti henni eitt sinn viö madame Defarge, eina þeirra kvenna sem sátu viö höggstokk- inn i frönsku byltingunni, töldu höfuöin og prjónuöu. Nýleg kynditæki 5 ferm, ketill og allt til- heyrandi að verðmæti ca. 250 þúsund kr. selj- ast f yrir 100 þúsund kr. strax. Sími 91-42646. Til sölu er lítil heybindivél, gerð New Holland, lág- pressa. Bindur ca. 2 til 3 tonn á klukkustund. Verð: Kr. 90.000,- Loft- ur S. Loftsson, Breiða- nesi, Gnúp, Árn. 5KIPAUTGCR0 RIKISINS AA/s Esja fer frá Reykjavfk föstu- daginn 13. þ.m. austur um land i hringferö. Vörumóttaka: þriöjudag, miövikudag og fimmtudag til Vestfjaröa- hafna, Noröurfjaröar, Siglu- fjaröar, Ólafsfjaröar, Akur- eyrar, Húsavikur, Raufar- hafnar, Þórshafnar og Vopnafjaröar. Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr.1 -’76. - CLAAS BSM6 Hjólmúgavélin £ Dragtengd. 0 Vinnslubreidd 340 sm. % Sex rakstrarhjól. £ Hvílir á þrem gúmhjólbörðum. 0 Afköst allt að 2—3 ha/klst. 0 Auðveld stjórn frá ekilssæti. # Rakar mjög vel, jafnvel á ílla sléttu landi. % Dreif mælist u.þ.b. 1.0 hb/ha. % Rakar auöveldlega frá skurðbökkum og girðing- um. Leitiö upplýsinga um verö og greiösluskilmála i næsta kaupfélagi eöa hjá okkur. DAcéé£oAvé£g/t A/ I SUÐURLANDSBRAUT 32* REYKJAVlK • SiMI 86500- SÍMNEFNI ICETRACTORS stan Tré- og mólm- gardínustangir í mörgum stærðum PÓSTSENDUAA Málning & Járnvörur Laugavegi 23 • Sí^ar 1-12-95 & 1-28-76 • Reykjavík Staöa Deildarfulltrúa i fjölskyldudeild stofnunarinnar er laus til umsóknar fyrir félagsráögjafa. Æskilegt er aö umsækjandi hafi starfsreynslu. Ennfremur er laus staöa Félagsróðgjafa meö aösetri i Breiöholtsútibúi, Asparfelli 12. Nánari upplýsingar veitir yfirmaöur fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavlkurborgar. Umsóknir skulu hafa borist Félagsmálastofnun Reykjavlkurborgar, Vonarstræti 4, fyrir 1. sept. n.k. [lf| Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.