Tíminn - 10.08.1976, Side 20
Þriftjudagur 10. ágúst 1976
FÓÐURVÖRUR
þekktar
UM LAND ALLT
fyrir gæði
Guðbjörn
Guðjónsson
Heildverzlun Siðumúla 22
Simar 85694 & 85295
Auglýsingasími
Tímans er
ALLAR TEGUNOIR"'
FÆRIBANDAREIMA
Einnig: Færibandareimar úr
ryðfriu og galvaniseruðu stáli
ÁRNI ÓLAFSSON & CO.
40088 a* 40098 —
Vonir um lausn í Líbanon glæðist enn einu sinni:
Reynt að semja um losun
Tel al-Zaatar búðanna?
Reuter, Beirút. — Hernaöarleg-
ir leifttogar Palestínumanna og
hægrisinnaftra Libanona, komu
i gsr til fundar meft yfirmanni
Friftargæzluhers Arababanda-
lagsins, til viftræftna um nýtt
vopnahlé og ennfremur um
hugsanlegan brottflutning allra
ibúa Tel al Zaatarflóttamanna-
búftanna i Beirút.
Fyrsta fundi nefndar þeirrar,
sem sjá áttiumaö vopnahléinu i
Libanon yrfti framfylgt I þetta
sinn, hefur þó verift frestaft um
eina viku aft minnsta kosti, þar
sem tveir af leiötogum hennar
eru fjarverandi.
Bardagar i sufturhluta Beirút
og i fjailasvæftunum austur og
suftaustur af höfuftborginni juk-
usttil muna i gær, eftir afthægri
menn náftu á sitt vald
múhameftstrúarmannahverfinu
Nabaa i siftustu viku.
Eftir fund fulltrúa Palestinu-
manna og yfirmanna tveggja
deilda hægri-sinnaftra Libanona
I gær, falangista og frjálslyndra
þjófternissinna, sagfti Hassan
Sabri Al-Kholi, sendimaöur
Arababandalagsins i Libanon
aft ýmislegt jákvætt heffti komift
fram. Hann fékkst þó ekki til
þess aft fara nánar út i þá sálma
i gær.
Talift var aft meftal umræftu-
efna á fundinum heffti verift al-
gert vopnahlé, svo og hugsan-
legir möguleikar á þvi aft flytja
alltfólká brott frá Tel al-Zaatar
flóttamannabúftunum, sem nú
hafa verift i umsátri hægri
manna um meir en sjö vikna
skeift. t‘ búftunum rikir mikill
vatnsskortur og skortur á lyfj-
um og öftru fyrir sex hundruö
særfta sem þar eru innilokaöir.
Flóttamenn frá
Nabaa-hverfinu i austurhluta
Beirút, sem kristnir menn hafa
nú á valdi sinu, héldu i gær
áfram aft streyma yfir mörk
þau sem skipta borginni, yfir á
svæfti þaft sem vinstri menn
hafa á valdi sinu.
Talift er aft margir flótta-
mannanna, sem eru
Shiite-múhameöstrúarmenn,
muni snúa til upprunalegra
heimila sinna i sufturhluta Liba-
non nú.
Ef nú tekst. aft semja um
flutning alls fólks úr Tel
al-Zaatar-búftunum, þá hefur
hægri mönnum tekizt aft fella
bæfti þauvigi, semþeir töldu sér
andstæð á landsvæöum þeim
sem þeir vilja meina aft séu
hefftbundin yfirráöasvæfti
kristinna manna.
Sumir telja aft slikt geti greitt
götuna aft samningaborftinu,
þannig aft friöarsamningar
gætu loks átt sér staft i alvöru.
Nefnd frá Alþjófta Eauða
krossinum hætti vift tilraunir
sinar til aft flytja særfta úr
flóttamannabúftunum, eftir aft
skotift var á bifreiöar þær sem
notaftar voru til flutninganna.
Ef almennir borgarar og allir
særftir verfta fluttir frá búftun-
um, þá verfta þar eftir nokkur
hundruft skæruliöar, sem þá
stæöu frammi fyrir algeru
hungri, eöa árás frá hægri-sinn-
um þeim, sem umkringja
búftirnar. Slik árás yrfti þó
hægri mönnum sjálfum svo
dýrkeypt, aft vafasamt er aft
þeir leggi i hana.
Dr. Kholi sagfti á sunnudag,
að hann heffti nöfn sextán
manna úr öryggisnefnd þeirri,
sem koma á saman vinstri
mönnum og hægri mönnum i
Líbanon, svo og Palestinum og
Sýrlendingum, til þess aft hafa
sameiginlega umsjón meft
framkvæmd vopnahlésins i
landinu, þar til Elias Sarkis,
kjörinn forseti landsins, tekur
vift embætti i næsta mánufti.
En leifttogar sendinefndar
Sýrlendinga og Palestinu-
manna, þeir Abdel-Halim
Khaddam, utanrikisráöherra
Sýrlands og Farouk Kaddoumi,
yfirmaöur stjórnmáladeildar
PLO, fórufrá Damaskus, i gær,
áleiðis til Colombo.þarsem þeir
munu sækja ráftstefhu.
Leifttogi vinstri-sinnaftra
Libanona, Kamal Junblatt,
sagfti á sunnudag aft hann bygg-
ist viö langri styrjöld, ef Sýr-
lendingar flyttu ekki hersveitir
sinar frá Libanon og hann bætti
vift: — Viö höfum ekki lengur
áhuga á umræftum um mála-
miölunarsamninga.
Miklar óeirðir á írlandi
vegna afnáms sérréttinda
t y
Sakaður
um njósnir
í Uganda
Reuter, Bonn. —
Vestur-Þjóftverjar kröfftust
þess i gær, aft Ugandamenn
heimiluftu Vestur-Þjóftverja
nokkrum, sem leitaft hefur
hælis i' sendiráfti V-Þ jóftverja
i Kampala, aft fara úr landi,
óáreittur.
Opinber talsmaftur sagfti i
gær aö utanrikisráöuneytiö
þýzka heffti kallaft sendi-
herra Uganda i Bonn til
fundar, vegna manns-
ins en hann heitir Dietrich
Babeck, fjörutiu og átta ára
gamall kennari viö tæknihá-
skóla Uganda.
Sendifulltrúa þjóftverja i
Kampala var fyrirskipaft aft
koma kröfu þeirra á fram-
færi vift þarlend yfirvöld.
Babeck var handtekinn
þann 1. ágúst og er ekki vitað
um ástæftur til þess enn. I
blaöafregnum i Bonn segir
að hann hafi siftar flúift úr
fangelsi og leitaft hælis ii
sendiráftinu.
Segja blöftin aft Babeck
hafi verift barinn og hýddur
af öryggisvörftum I Uganda,
sem vildu fá hann til aft játa
aö hann starfafti fyrir leyni-
þjónustu Israela og
Vestur-Þjóftverja.
Utanrikisráftuneytift
skýrfti frá þvi aö um áttatiu
Vestur-Þjóftverjar væru
staddir í Uganda, en fregnir
hefftu ekki borizt af handtök-
um annarra en Babecks.
Reuter, Belfast. — Lögreglan i
Belfast handtók i gær konu
nokkra sem er meftal félaga I
irska Lýftveldishernum (IRA'.
Handtaka þessi var liftur i til-
raunum yfirvalda til aft stöftva
Reuter.Genf. — Ahmed Zakir
Yamani, olium álaráöherra
Saudi-Arabiu, spáfti i gær aö oliu-
verft muni hækka á komandi ári
og aft hækkunin veröi i hlutfalli
við efnahagsástand iftnvæddra
rikja og þróun samningaviftræftna
um efnahagsmál.
Yamani sagfti aft nú væri þrýst
á aft haldinn verfti fundur Sam-
taka oliuútflutningsrikja fyrir lok
þessa árs, þar sem gengift yrfti frá
verfthækkunum.
— Ég býst ekki vift að vift
verðum i aftstööu til aö sam-
þykkja slikan fund, sagfti ráft-
herrann, en bætti siftan vift: — ég
held að verft muni samt hækka á
næsta ári. —
Ráftherrar OPEC-rikjanna
munu koma saman i Doha þann
15. desember, til þess aft ræfta
óeirftir þær, sem i gær stóftur á lr-
landi, og koma f veg fyrir út-
breiftslu þeirra.
Frú Marie Drumm, sem er
varaforseti stjórnmáladeildar
IRA, var ekki ákærb til aft byrja
hækkanir á olíuverfti á næsta ári
og um þaft sagfti Yamani: —
Nokkur oliuútflutningsrikjanna
láta sig nú dreyma um miklar
hækkanir, svipaðar þeim sem
komu árið 1973. Saudi-Arabia
mun setja sig á móti sliku. —
Þá sagði Yamani einnig i gær,
að magn oliu á Noröursjávar-
svæöum Breta væri alls ekki eins
mikift og af væri látift.
Sagfti ráftherrann að sam-
kvæmt upplýsingum, sem hann
hefði fengið frá oliufélögum, hefði
magn oliu á þessu svæfti verift of-
áætlað.
Hann bætti þvi vift aft þaft væri
hagsmunamál Breta aft ná nú
fram eins mikilli hækkun á oliu-
veröi á heimsmarkaftnum og
mögulegt væri, til þess aft gera
nýtingu oliusvæftanna I Norftursjó
hagkvæma.
meft, en samkvæmt neyftarlög-
gjöf má halda henni I gæzlu allt aft
sjötiu og tveim klukkustundum,
án þess aft bera fram kæru.
Hún haffti sagt á útifundi i Bel-
fast um helgina aft borgin yrfti
rifin niftur, stein fyrir stein, ef
brezka rikisstjórnin tæki af þau
sérréttindi sem fangar, dæmdir
fyrir pólitisk ofbeldisverk, hafa
notift i fangelsum á Bretlandseyj-
um.
öeirftir brutust út vegna máls
þessa i nokkrum af vigjum
kaþólskra i Belfast á sunnudags-
kvöld og í einu tilviki beitti brezk-
ur þingmaftur, Gerry Fitt, byssu
til aft stöftva hóp manna sem
ruddust inn á heimili hans i Bel-
fast.
öeiröirnar lægfti snemma i gær,
en I gærkvöldihöföu þær tekift sig
upp aft nýju i vesturhluta Belfast,
þar á meöal á Andersons-
town-svæftinu, þar sem mikift var
um átök i irsku borgarastyrjöld-
inni.
Lögreglanskýrftifrá þvi aft þaft
svæfti heffti verift lokaft af meft
bifreiftum,þannig aft lögreglan og
hermenn hefftu ekki komizt inn á
þaft og heffti múgurinn grýtt þá,
þegarþeir gerftutilraunir til þess.
Merlyn Rees, Irlandsmálaráft-
herra brezku rikisstjórnarinnar,
endurtók i gær, aft rikisstjórnin
heffti ekki i hyggju annaft en aft
framfyigja þeirri ákvörftun sinni
aft svipta þá fanga, sem dæmdir
hafa verift fyrir pólitiskt ofbeldi,
sérréttindum þeim sem þeir hafa
notift. Þaft á vift um bæfti kapólska
og mótmælendatrúar.
?'ramhald á bls. 19
Olíumdlaráðherra Saudi-Arabíu:
Olíuverð hækkar á
næsta ári -
hugmyndir manna um magn olíu
í Norðursjó ýktar
•1 '
Óeirðir
halda
áfram í
S-Afríku
Reuter, Jóhunnesurborg. —
Lögreglan i Suftur-Afrlku
skaut I gær til bana tvö þel-
dökk ungmenni, þegar
óeirftir stúdenta breiddust út
frá Soweto-hverfinu i
Jóhannesarborg, til sjö
annarra hverfa umhverfis
þaft.
Soweto-hverfi sjálft, sem
er úthverfi þar sem um
milljón þeldökkir eiga
heimili sin, var ókyrrt I gær
og Ikvekjui1 og óeirftir héldu
þar áfram. Þó var ofbeldi
þar mun minna en I siftastlift-
inni viku.
Verstu óeirftirnar urftu lik-
lega i gær i hverfinu
Alexandra, sem er nifturnitt
úthverfi þeldökkra i
norft-austurhluta Jó-
hannesarborgar.
Háttsetturyfirmaftur i lög-
reglu Jóhannesarborgar
sagfti i gærkvöldi aft lög-
reglan heffti neyftzt til aft
gripa til skotvopna þegar
óeirftaseggir réftust á farar-
tæki hennar i Alexandra.
Hefftu-þrir þeldökkir menn
oröift fyrir skotum og tveir
þeirra létust siftar i gær.
Hinn þriftji er á sjúkrahúsi.
Lögreglan greip einnig til
skotvopna i Nohla-
keng-hverfinu, nálægt Rand-
fontein, fyrir vestan Jóhann-
esarborg.
1 fyrstu skýrfti lögreglu-
maftur á staftnum frá þvi aft
einn þeldökkur maftur heffti
verift skotinn til bana og
óviss f jöldi heffti særzt. Siftar
bar háttsettur yfirmaftur
þetta til baka, sagöi aft tveir
þeldökkir heföu særzt, en
enginn látift lifift.
Lögreglan sagfti i gær aft i
Alexandra heffti komift til
gagnárása verkaihanna á
námsmenn, sem umkringt
höfftu verksmiftju þar og
hrópuftu á verkamennina aft
koma ser heim.
I Soweto, þar sem
óeirftirnar tóku sig upp aft
nýju I gær, eftir tiltölulega
friösamlega helgi, kveiktu
námsmenn i tveim skólum
og dómshúsi, auk þess aft
þeir grýttu þá verkamenn,
sem héldu til vinnu sinnar i
Jóhannesarborg.
Timann vantar fólk til
blaðburðar i eftirtalin
hverfi:
Skólavörðustígur
og Tunguvegur