Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriöjudagur 31. ágúst 1976. Tóbaksnotkun eykst jafnt og þétt: Islendingar næstmesta tó- baksþjóðin á Norðurlöndum JH-Reykjavik. — Ariö 1960 voru flutt inn og tollafgreidd 236.800 kllógrömm af tóbaki handa tæp- lega 176 þúsund tslendingum. Ariö 1975 fengu tæplega 218 þús- und tslendingar 616.700 kfló- grömm tóbaks meö sama hætti. Tóbaksneyzlan, sem var sam- kvæmt þessum tölum 1.347 grömm á mann aö meöaltali ár- iö 1960, hefur aukizt i 2.830 grömm á sföasta ári — meö öör- um oröum meira en tvöfaldazt. Þetta kemur fram I greinar- gerö frá landlæknisembættinu um könnun á tóbaksneyzlu ts- lendinga 1960-1975. Trúlega seg- ir þetta þó ekki alla söguna. Miklu fleiri Islendingar hafa fariö utan áriö 1975 heldur en 1960 og dvalizt þar um stundar- sakir á vegum feröaskrifstofu, og þetta fólk hefur aö sjálfsögöu keypt mikiö af tóbaki erlendis. Auk þess eru vafalaust nokkur brögö aö smygli. Sú aukning tóbaksneyzlu, sem reiöur veröa hentar á, hefur oröiö miklu meiri en annars staöar á Noröurlöndum, og áriö 1973 var tóbaksneyzlan oröin næstmest aö tiltölu. Danir einir notuöu meira tóbak, en allar aörar Noröurlandaþjóöir miklu minna, Norömenn innan viö helming þess, sem Islendingar notuöu. Þaö, sem af er þessum áratug, hefur tóbaksinnflutn- ingur ATVR ekki aukizt á hvern ibúa taliö. Eitt ár, 1971, sker sig úr inn- flutningi og tollafgreiöslu á tóbaki, er þá hrapaöi niöur fyrir tvo þriöju þess, sem var áriö undan og eftir, og hefur engin skýring fengizt á orsökum þessa. Langmest selst af skaövæn- legustu tóbakstegundinni, vindlingum, og hefur sala þeirra á hvern ibúa aukizt jafnt Framhald á 19. siöu. íslendingar og Danir skera sig úr öörum Noröurlandaþjóöum um tóbaksnotkun, og hér aukast reykingar jafnt og þétt, þótt all- ir viti, hvaöa heilsutjón þaö hefur I för meö sér. Loks bjartviðri á votviðrasvæðunum — en víða torvelt að nota þurrkinn vegna bleytu JH-Reykjavík.— I gær var bjartviðri og sólfar um allt mesta votviðrasvæði landsins/ en miklu kaldara norðan lands en verið hef- ur að undanförnu. Hrafn Karlsson á veðurstofunni tjáði blaðinu/ að menn gerðu sér vonir um að þurrviðri héldist eitthvað/ en þó væri dumbungur skammt suðvestur af Reykjanesskaga. Þerririnn i gær kom þó aö tak- mörkuöum notum af tveim ástæöum. Viöa eru tún svo blaut, aö ekki er fært um þau meö þung- ar vélar, og i ööru lagi var logn, aö minnsta kosti sums staöar á NÝ RANNSÓKN HJÁ SAKADÓMI í LEIRVOGSMÁLINU Gsal-Reykjavik — Saksóknara- embættiö hefur sent sakadómi Reykjavikur bréf þar sem fariö er fram á, aö tiltekin atriöi i sam- bandi viö Leirvogsmáliö veröi rannsökuö og er taliö liklegt aö rannsóknin hefjist innan tlöar i sakadómi. Faöir piltsins sem lézt I Leir- vogsslysinu, sem svo hefur veriö nefnt, hefur bent á ymis atriöi i málinu, sem aö hans dómi voru ekki nægjanlega rannsökuö á sinum tima, — og hefur hann marg óskaö eftir þvi, aö máliö veröi rannsakaö aö nýju. Þá hefur Halldór Halldórsson blaöa- maöur einnig kynnt sér málsskjöl Itarlega og komizt aö þeirri niöurstööu aö taka veröi máliö upp aö nýju. Suöurlandi, þótt hins vegar sé þess aö gæta, aö ruddinn sem úti er, þarf ekki sérlegan þurrk. Viöa á flatlendum túnum i sveitum, þar sem úrkoma hefur veriö mest, stóöu tjarnir fyrir helgina, hvar sém lægö var, og mjög viöa hefur bleyta veriö svo mikil, aö hjól vinnuvéia rista niö- ur úr sveröinum. Dæmi veit blaö- iö þess vestan úr Hnappadals- sýslu, aö menn hafa bókstaflega fest dráttarvélar sinar I eöjunni. Viö töluöum i gær viö Pálma Eyjólfsson, fréttaritara Timans á Hvolsvelli, og sagöi hann okkur, aö hann vissi dæmi þess, aö menn heföu rakaö saman langhröktu heyi af túnum til þess aö henda þvi, bæöi I Fljótshliö og niöri I Landeyjum, og á Stórólfsvelli heföi oröiö aö gera hlé á vinnslu i heykögglaverksmiöjunni vegna þess, hve túnin eru ill yfirferöar. — Viö erum þó hér á mörkum óþurrkasvæöisins og þeirra byggöarlaga austur undan, þar sem veöurfar hefur veriö betra, þótt slæmt hafi þar lika veriö oft- ast I ágústmánuöi. Grimur Gislason frá Saurbæ i Vatnsdal, sem heita má búsettur nálægt austurmörkunum noröan lands, sagöi okkur, aö mjög mis- jafr.lega heföi tekizt til um hey- Framhald á 19. siöu. veiðihornið Miðfjarðará Siöastliöinn laugardag voru komnir á land úr Miöfjaröará J540 laxar, en þaö er rétt um eitt hundraö fleiri laxar en á svip- uöum tfrna á liönu ári. Stærsti laxinn fékkst I byrjun ágúst og vó hann 22 pund. Aö sögn eins starfsmannsins i veiöihúsinu Laxahvammi, þá er áin núna nokkuö góö, en eins og VEIÐIHORNIÐ skýröi frá á sin- um tima þá voru miklir. vatna- vextir i henni i byrjun ágúst. Síöasta holliö er nú viö veiöar I ánni, en veiöitimanum lýkur i dag. Úr Miöfjaröará komu á s.l. ári 1414 laxar og var meöalþyngd þeirra 8,5 pund. Veiöi haföi þá stóraukizt frá árinu áöur, en 1974 veiddust aöeins 837 laxar. Vesturdalsá: An vatns- miðlunar hefði verið al- gjör ördeyða — Þaö hefur veriö frekar treg veiöi nú undanfarna daga, sagöi Sigurjón Friöriksson Ytri-Hliö i samtali viö VEIÐIHORNIÐ i gær. — Ain er óvenju vatnslltil vegna langvarandi þurrka, en hér hefur veriö þar til I gær. tuttugu gráöu hiti og þar fyrir ofan. Fyrir þremur árum var gerö vatns- miölun viö Arnarvatn og var vatni hleypt á þann 7. júll. Ef hennar heföi ekki notiö viö, þá er þaö öruggt aö þaö heföi veriö al- gjör ördeyöa. Sigurjón sagöi aö um 300 laxar væru komnir á land en þaö mun vera svipaö og I fyrra. Meöaltal tveggja siöustu ára var 325 laxar. Þyngsti laxinn sem mér er kunnugt um aö veiözt hafi i sumar vó 20 pund, sagöi Sigurjón. — Þaö var Lúövik Jósefsson sem fékk hann I Krókhyl. Annars er lax mun smærri nú i ár en I fyrra til dæmis þegar ein bezta meöal- þyngdin var hér i Vesturdalsá. Mikiö hefur boriö á 4 til 9 punda löxum. Látin vom 2000 gönguseiöi i ána i sumar, sem og undanfarin sum- ur. Sagöist Sigurjón hafa oröiö fyrir nokkrum vonbrigöum meö árangur. Mun meiri lax heföi átt aö skila sér til baka. I Vesturdalsá eru tvær og hálf stöng. Leyföar eru tvær stangir fyrir hádegi og þrjár eftir hádegi. Tvö svæöi eru i ánni. Þaö er veiöifélagiö Vopni, Nes- kaupsstaö, sem hefur ána á leigu. Stangveiðifélag Akraness VEIÐIHORNIÐ ræddii gær viö Benedikt Jónmundsson, formann Stangveiöifélags Akraness og innti hann eftir þvi hvernig veiöi heföi veriö I ám félagsins. Sagöi Benedikt aö úr Haukadalsá væru Töldu sig hafa séð neyðarljós: AAikil leit á sunnudagsnótt Gsal-Reykjavik. — Þetta voru svo ótviræöar upplýsingar aö okkur var ekki stætt á ööru en aö óska eftir þvl aö hafin yröi leit, sagöi Óskar Þór Karlsson erind- reki Slysavarnafélagsins i sam- tali viö Timann i gær, en á sunnu- dagsnóttina leituöu fimmtán bát- ar aö báti sem talinn var i nauöum staddur á Húnaflóa. Heimilisfólkiö á Höskuldsstööum haföi taliö sig sjá neyöarljós úti á flóanum og geröi viövart. Óskar taldi aö um missýn heföi veriö aö ræöa hjá fólkinu, þvi enginn bátur fannst i nauöum og ekki er neins báts saknaö. Auk bátanna fimmtán flaug flugvél Landhelgisgæzlunnar yfir Húnaflóa og leitaöi meö strönd- um. Leitin stóö yfir alla nóttina. Norrænir háskólamenn þinga í Reykjavík ASK-Reykjavlk. Dagana 1. til 3. september n.k. veröur þing sam- taka norrænna háskólamanna haldiö aö Hótel Sögu. Samtökin hafa innan sinna vébanda yfir 350.000 háskólamenn sem starfa ýmist hjá opinberum aöilum, sjálfstætt, eöa hjá einkaaöilum. Þingiö sitja 170 fulltrúar. Bandalag háskólamanna hefur veriö aöili aö Nordisk akademik- errad frá þvl áriö 1962, en I þvi ráöi eiga sæti samtals 15 fulltrúar frá hliöstæöum samtökum á hin- um Noröurlöndunum. A þinginu i Reykjavik veröa flutt framsöguerindi um hlutverk samtaka háskólamanna i þjóöfé- laginu, meö sérstöku tilliti til launamálastefnu, vinnumarkaös- mála og atvinnulýöræöi. A eftir framsöguerindunum veröa hring- borösumræöur og síöan almennar umræöur. Þinginu lýkur siödegis á fimmtudag, en á föstudag munu þátttakendur fara I dagsferö og Þingvöllum. komnir 840 laxar, en hann taldi þaö nokkuö góöa veiöi miöaö viö aöstæöur. Veiöin hefur ekki veriö eins jöfn og oft áöur, komiö hafi timabil þegar nær ekkert hefur fengizt vegna vatnavaxta, en inn á milli hafa komiö góöir kaflar. Veiöití'mabilinu lýkur þann 17. september, 914 laxar veiddust i ánni á s.l. áriog var meöalþyngd- in sjö pund. Úr Flekkudalsá hafa komiö um 300 laxar og er hún heldur lakari en i fyrra. Einnig er laxinn eitthvaö smærri. Sömu sögu má segja um AndakDsá, sagöi Bene- dikt aö hún virtist ætla aö veröa mun lélegri en I fyrra. A land eru komnir 215 til 220 fiskar, en á öll- um veiötimanum i fyrra veiddust 331 laxar. Siöasti veiöidagur i Andakilsá er 20. september og tiu dögum áöur likur veiöitimanum i Flekkudalsá. 1 Stangveiöifélagi Akraness eru nálægt 300 félagar. Sagöi Bene- dikt aö eölilega væru ekki tíl nógir dagar fyrir allan þennan fjölda á bezta timanum, en reynt væri aö dreifa dögunum þannig, aö hver ætti aö fá þokkalegan dag i sinn hlut. — Stangveiöifélagiö hefur ekki i hyggju aö fara út i þaö aö leigja nein vötn, sagöi Benedikt, — Þaö er ekki svo mikill áhugi fyrir slikum veiðum i félaginu. — Viö leigjum eingöngu tíl ís- lendinga, sagöi Benedikt, — Hins vegar fer alltaf einn og einn út- lendingur meö kunningjum og viö því er ekkert aö segja. Annars hiröa útlendingar kjarnann af beztu veiðidögunum og vilja ekki sjá annaö. Til aö gera útlend- ingunum erfiöara fyrir þá ættu tslendingar aö hætta aö kaupa endana, þ.e. upphaf og lok veiðitímabilanna. Hitt er svo aftur annaömál aö það er eflaust erfitt aö ná samtökum um slikt. ASK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.