Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 31. ágúst 1976. TÍMINN 7 einfalda stöðuna og þegar hún fór I biö, þá var staöan jafnteflisleg. Enn einu sinni tefldi Ingi R fallega og skemmtilega skák og í þetta sinn var andstæöingur hans Gunnar Gunnarsson: Hvitt: Gunnar Gunnarsson Svart: Ingi R. Jóhannsson Vængtafl 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. Da4+ . Eölilegra viröist 5. b3. 5. — c6 6. cxd5 exd5 7. Rf3 0-0 8. 0-0 Ra6 9. d4(9d3) 9. — He8 10. Hdll Bf5 11. a3 Rc7 12. h3 h6 13. g4? 13. — Bh7 14. Bf4 Re6 15. Bg3-Bd6 16. Re5 - Rc5 góöur leikur 17. dxc5 Bxe5 18. Bxe5 Hxe5 19. Dd4 De7 20. e3 (?) 20. - Hae8 21. b4 Re4 22. Rxe4 Bxe4 23. Bxe4 (?) 23. - Hxe4 24. Db2 Dh4 25. Kg2 h5! 26. gxh5 — H8e5 27. hgl 27. — Hxe3! Skemmtileg fórn, sem brýtur niöur hvitu stööuna 28. fxe3 — Hxe3 29. Kfl — Hf3 + og nú gaf Gunnar. Hápunktur dagsins var þó góö- ur sigur Friöriks yfir brezka al- þjóöameistaranum Keene: Hvitt: Friörik ólafsson Svart: Keene (England) Kóngsindverk vörn. 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. c4 d6 5. Rc3 Rf6 5. Be2 0-0 6. Bg5 h6 7. Be3 e5 8. d5 Rbd7 9. g4 Rc5 10. f3 a5 11. h4 h5 12. g5 12. — Rh7 13. Rh3 c6? 14. Dd2 cxd5 15. Rxd5 Ha6 16. Rf2 Re6 17. 0-0-0 Hc6 18. Kbl He8 19. Hcl Bd7 20. Rdl Rd4 21. Rlc3 Rf8 22. Rf6 + Falleg peösfórn, sem Keene veröur aö þiggja, en þá veröur hann veikur á svörtu reitunum. 22.—Bxf6 23. gx6 Rxe2 24. Dxe2 Dxf6 25. Rd5 De6 26. Dd2 Ha8 27. Bg5 Hc5 28. Rf6+ Kh8 29. Hhdl Ha6 30. Rd5 Bc6 31. Bd8 Kg7 32. Rc7 Dh3 33. Rxa6 bxa6 34. Dxd6 1:0 Enn ein skák Björns fór i biö og i þetta sinn var þaö skák hans viö Islandsmeistarann Hauk Angan- týsson, en Björn var peöi undir i biöstööunni. 5. umferð Metaösókn var á 5. umferö mótsins, en þá komu 220 manns. IngiR.vann Hauk Angantýsson i skemmtilegri skák og fjörugri. Helgi tefldi sikileyjarvörn gegn kóngspeöi Vukcevich og féll skák- in i sama farveg og skák Guö- mundar viö Bandarikjamanninn. Varö hún brátt hin fjörugasta og sýndist sitt hverjum, en henni lauk um siöir meö jafntefli. Guömundur fékk fljótlega góöa stööu gegn Antoshin, en Sovét- maöurinn varöist vel og þegar skákin fór i biö, þá var hún jafn- teflisleg. Björn tefldi vel á móti Timman, en enn einu sinni fór skák hans i biö og sýndist mönnum, aö Björn ætti möguleika á jafntefli, ef hann væri þá ekki of þreyttur eftir allar hinar biöskákirnar. Tukmakov og Westerinen sömdu jafntefli i rúmlega 30 leikj- um. Staöan I upphafi benti þó ekki til þess, aö sú skák yröi jafntefli, en báöir reyndu sitt ýtrasta til aö tafliö yröi ekki of flókiö. Friörik vann þriöju skák sina i röö og I þetta sinn gegn Matera. Najdorf og Keene sömdu fljót- lega jafntefli. Margeir lék af sér peöi i skák sinni viö Gunnar og þegar skákin fór ibiö, þá átti Gunnar einhverja vinningsmöguleika, þótt þeir væru ekki miklir. MÓL Lesendur eru beðnir velvirðingar á þvi, að vegna þrengsla i blaðinu i dag, þá hefur ekki reynzt unnt að birta neinar skákir frá 5. um- ferð mótsins. 01-0 Notið NOBO termistorstýrða rafofna Spyrjið um álit fagmanna. Myndlistar hjá rafverk- tökum um land allt. Söluumboð LÍ.R. Hólatorgi 2. Sími: 16694 Formaður TR: Verðum að fá betri aðsókn — svo að hægt verði að halda slík mót í framtíðinni MóL-Reykjavfk. — Fjárhagsleg staöa mótsins er frekar bágborin, sagöi Guöfinnur Kjartansson, formaöur Taflfélags Reykja- vikur, er Timinn spuröi hann um þá hliö mótsins, en TR sér um alþjóöamótiö aö þessu sinni. Ef viö fáum ekki fleiri áhorfendur á hverja umferö en veriö hefur hingaö til, þá er ég hræddur um aö viö þurfum aö taka til ræki- legrar athugunar hvort hægt veröi aö halda slik mót i framtlö- inni. Hvaö getur þú sagt okkur um þær kostnaöaráætlanir, sem hafa veriö geröar? — Áætlaöur heildarkostnaöur hljóöar upp á rúmar 5 milljónir, en sú upphæö er reyndar alltaf aö hækka eins og oft vill veröa. Viö höföum gert ráö fyrir, aö aögangseyririnn yröi stærsti tekjuliöurinn, en þaö viröist ætla aö bregöast, sem er nokkuö einkennilegt, þvi þetta er gifur- lega skemmtilegt mót og spenn- andi. — Aætlunin geröi ráö fyrir, aö 3 þúsund áhorfendur kæmu, sem gerir 1,5 milljón i tekjur. Þaö þyöir, aö 200 manns væru aö meöaltali á hverri umferö, en þaö hefur brugöizt. A sunnudaginn voru hér aö visu 220 manns og á laugardag 195, en hina dagana hefur þaö fariö allt niöur I 100 manns. En þiö hljótiö aö fá einhverja styrki? — Já, viö fáum 250 þúsund krónur á ári frá ríkinu og sömu upphæö frá bænum, sem gerir eina milljón fyrir þetta mót, þvi þau eru haldin á tveggja ára fresti. En auk þess gerum viö ráö fyrir, aö tekjur af auglýsingum nemi um milljón og af verzluninni 3-400 þúsund. — Þá er happdrætti I gangi, en þaö hefur varla komiö inn fyrir vinningunum. Þaö ætti þó meö timanum aö gefa eitthvaö af sér. Þegar allt er tekiö saman, þá viröist vanta um eina milljón svo aö endarnir nái saman. Viö Guöfinnur R. Kjartansson, formaöur TR spuröum Guöfinn hvernig biliö yröi brúaö. — Þaö eru tvær leiöir, sem koma til greina. Annars vegar aö fylgja fordæmi flestra rikis- stjórna, þ.e. velta skuldunum meö vixlum yfir á næstu kynslóö. Hins vegar aö hvetja fólk til aö mæta betur, þvi þaö veröur eng- inn svikinn af þeirri skemmtun, sem þarna er boöiö upp á, sagöi Guöfinnur aö lokum. Þér getið valið um fjölmörg boröstofu- sett - og við hlökkum til að sjá yður. Húsgagnadeild A A A A Sil :______________________________ 62 L_ Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 2 8601 oa9a°® O0°/o V<‘Xuv,ós90?So3's'a ', k\e9a° k\óan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.