Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
Þriöjudagur 31. ágúst 1976.
Yogastöðin-Heilsubót
ER FYRIR ALLA
Likamsþjálfun er lifsnauðsyn, að mýkja
og styrkja likamann, auka jafnvægi og
velliðan.
Morguntimar, dagtimar, kvöldtimar, fyr-
ir konur og karla á öllum aldri.
Innritun er hafin.
Yogastöðin — Heilsubót
Hátúni 6 A — Simi 2-77-10
Starf ritara
á skrifstofu landlæknis er laust til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launaflokki B 8 i kjara-
samningi starfsmanna rikisins. Leikni i
vélritun áskilin, stúdentsmenntun eða
sambærileg menntun æskileg. J'
Umsóknir óskast sendar skrifstofu land-
læknis fyrir 8. september næstkomandi.
Landlæknir.
Aðalskoðun
bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur
í septembermánuði
Mi&vikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur*
Föstudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
1. september R-31601 til R-32000
2. september R-32001 til R-32400
3. september R-32402 til K-32ÖUU
6. september' R-32801i til R-33200
7. september R-33201 til R-33600
8. september R-33601 til R-34000
9. september R-34001 til R-34400
10. september R-34401 til R-34800
13. september R-34801til R-35200
14. september R-35201 til R-35600
15. september R-35600 til R-36000
16. september K-36001 til R-36400
17. september R-36401 til R-36800
20. september R-36801 til R-37200
21. september R-37201 til R-37600
22. september R-37601 til R-38000
23. september R-38001 til R-38400
24. september R-38401 til R-38800
27. september R-38801 til R-39200
28. september R-39201 til R-39600
29. september R-39601 til R-40000
30. september R-40001 til K-40400
•
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins Borgar-
túni 7, og verður skoðun framkvæmd þar
alla virka daga kl. 8,00 til 16.00.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardög-
um. Festivagnar, tengivagnar og far-
þegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til
skoðunar. ®
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá-
trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningar-
númer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni
til skoðunar á auglýstum tima verður
hann látinn sæta sektum samkvæmt um-
ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð
hvar sem til hennar næst.
Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur:
Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1.
ágúst 1976 skal sýna ljósastillingarvott-
orð.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að
máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavík,
27. ágúst 1976.
Af helgarumferðum
Reykjavíkurskákmótsins
Ég vil eindregið beina þeim
tilmælum til fóiks, að mæta upp i
Hagaskóla og horfa á — þótt þaö
væri ekki nema eina umferð i
alþjóðaskákmótinu, þvi það er
meðai betri skemmtana, sem völ
er á i bænum um þessar mundir.
Til aö mynda er aöstaöan fyrir
keppendur eins og bezt veröur á
kosiö. Hægt er aö fylgjast meö
öllum 8 skákunum á stórum sýn-
ingarboröum, sem sjást vel aö úr
öllum salnum. Yfirleitt hefjast
umferöirnar klukkan hálf sex og
maöur getur hæglega komiö beint
úrv%inunni upp i Hagaskóla, þvi
þareruá boöstólum margs konar
veitingar, kaffi, kleinur, brauö,
gos o.m.fl.
Þá þarf enginn aö óttast, þótt
hann kunni ekki meir en mann-
ganginn, þvi þegár liöa tekur á
kvöldiö, er athyglisverö skák tek-
in fyrir og skýrö sérstaklega . i
einni kennslustofunni. Jón Þor-
steinsson hefur yfirleitt veriö meö
þessar skákskýringar og er stór-
skemmtilegt og fróölegt aö fylgj-
ast meö þeim.
Þá má geta þess, aö reykingar
erubannaöar I áhorfendasalnum,
sem er lofsvert, en hins vegar er
leyfilegt aö reykja i veitingasaln-
um.
„Spennandi mót
Þaö hefur varla fariö framhjá^
neinum, aö mótiö er og veröur
meö afbrigöum spennandi. Ég
veit ekki hvort þaö eru hin háu
^verölaun, sem valda þvi, aö
keppendur berjast yfirleitt af
gifurlegri hörku I hverri skák.
Stórmeistarajafntefli, sem eru
oröin aö hreinni plágu á flestum
stórmótum, eru mjög fá á 7.
Reykjavikur-skákmótinu.
Reyndar eru jafnteflin ákaflega
fá og flestar jafnteflisskákirnar
hafa veriö tefldar til þrautar.
Þaö er of snemmt aö spá ein-
hverju um úrslit mótsins, en
vitanlega beinast augu okkar Is-
lendinga mikiö aö þeim stór-
meisturum Friöriki og Guö-
mundi. Sérstaklega hefur Friörik
vakið aödáun fyrir góða og
skemmtilega taflmennsku. Þykj-
ast sumir nú þekkja aftur hinn
gamla góöa Friðrik.
Ef hann ætlar aö halda þessu
áfram, þá veröur erfitt aö mót-
mæla þvi. Athugiö t.d. skákir
hans viö þá Westerinen og Keen.
Þetta eru perluskákir.
Og Guömundur hefur lika sýnt
tennurnar, eins og sjá má á skák
hans viö Bandarikjamanninn
Vukcevich. Skák hans viö Matera
— hinn Bandarik jamanninn —
var einnig mjög góö framan af,
þótt hann hafi misst tökin á henni
er á leið og biðstaðan sé tvisýn.
Þá tefldi hann af hörku á móti
Antoshin, en sovézka stór-
meistaranum hefur sennilega
tekizt aö bjarga sér í jafnteflis-
höfnina.
Ingi R. Jóhannsson er sérstak-
ur kapi'tuli. Ég hef reyndar alltaf
dáöst aö honum sem skákmanni
og árangur Inga hingaö til i þessu
móti hefur ekkidregiö úr þviáliti.
Þvert . á móti, enda hefur hann
teflt með afbrigöum skemmti-
lega, þráttfyrir æfingaleysiö. Ég
heyröi hann segja, þegar dregiö
var um töflurööina á Hótel Holti,
að liklega færu tvær fyrstu
umferðirnar i upphitun. Sú spá
brást reyndar illilega, þegar hann
sigraöi Tukmakov i 2. umferö-
inni, þá tefldi Ingi stórvel í tima-
hrakinu.
Af útlendingunum hljóta augu
okkar aö beinast mest aö hol-
lenzka stórmeistaranum Timman
og Najdorf hinum argentinska.
Timman teflir alltaf skemmti-
lega, en Najdorf virðist hins veg-
ar ætla aö hafa þann háttinn á, ab
semja jafntefli við sterku menn-
ina og vinna svo hina stigalægri
Islendinga. Hann ætti þó aö vera
sig á þeirri áætlun.
Biðskákir 1.-3.
umferðar
A föstudaginn voru tefldar
biöskákir úr 1., 2. og 3. umferð.
Þaö má ef til vill segja, aö föstu-
dagurinn tilheyri eldci helginni,
eins og fyrirsögnin gæti gefiö til
kynna. En engu siður látum viö
þessar biöskákir fylgja, enda
hafa þær ekki áöur birzt I Timan-
um.
Fimm skákum úr þessum
þremur umferöum var ólokiö og
átti Björn Þorsteinsson þrjár
biðskákir. Þess vegna var aöeins
unnt aö ljúka við fjórar skákir.
Björn tapaði skák sinni viö
BretannKeen úr 1. umferö og var
það hálf sorglegt, þvi Björn haföi
tefltþá skák með mestu ágætum,
þangað til hann lék af sér
skömmu áöur en skákin átti aö
faraibið, enþá var Björn kominn
i nokkuö timahrak,
Björn tapaði einnig biöskák
sinni viö Matera, en þar hafði
hann einnig leikiö af sér skömmu
fyrir biö.
Þá var þaö biöskák Guðmundar
við Vukcevich úr 1. umferð, en
staöan reyndist unnin hjá
Guðmundi, eins og menn höföu
reyndar búiztvið. Þessi skák var
mjög vel tefld af hálfu Guðmund-
ar og aö mörgu leyti skemmtileg.
Hvitt: Vukcevic (Bandarikin)
Svart: Guömundur
Sigurjónsson
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. 0-0 Be7 8.
f4 0-0 9. Be3 Rc6 10. Del Bd7.
11. Dg3 Rxd4 12. Bxd4 Bc6 13.
Bd3 b5 14. a3 Dd7!?
15. Hael a5 16. Dh3.
16. — e5!
Nú er Guðmundur búinn aö
jafna taflið.
17. fxe5 — dxe5
18. Bxe5?
Sennilega má setja spurningar-
merki við þennan leik, og þá sér-
staklega eftir skák Helga viö
Vukcevich i 5. umferð, sem tefld-
ist mjög svipað og þessi skák.
Betra er trúlega 18. Rd5.
18. — Dxh3 19. gxh3 b4 20. axb4
axb4 21. Rdl Bc5+ 22. Rf2.
22.—Hae8 23. Bxf6gxf624. Hal
f5! 25. Ha5.
Ekki 24. exf5 vegna Kh8! og
hvitur er varnarlaus gegn Hg8+.
25. — He5
26. Hxc5 Hxc5 27. exf5 Hd8!
29. Re4 Bxe4 30. Bxe4 Hd2 31.
Hf2 Hxf2 32. Kxf2 Hc3.
33. Bd3 Kg7 34. Kg3 Hc8 35. Kf4
Kf6 36. Bc4 Hd8 37. Bd3 Hd4+ 38.
Kf3 Ke5 39. Kg3 Hf4 40. h4 Hg4 +
41. Kh3 Hf4.
Biöleikurinn
42. Kg3 Hg4+
Nú er eftirleikurinn einungis
tæknileg úrvinnsla fyrir Guö-
mund, þótt hann veröia auövitaö
að gæta sin.
43. — Hg8!
45. Be2 Hh8 46. Bd3 f6 47. Kg3
Hg8+ 48. Kf2 Kf4 49. Be2 Hh8 50.
Bd3.
50. — Hd8
51. Ke2 Hg8 52. Kf2 Hg4 53. c3
bxc3 54. b4 Hxh4 55. Kg2 Ke3
og hvitur gaf.
Eftirfarandi skák er ein af þeim
fjörugri og flóknari, sem ég hef
fylgzt með. Ingi hyggst losa sig
við veikleikann á c6, en þá svarar
Tukmakov með góöum leik, sem
rifur upp stööuna og allt fer I bál
og brand. Ingi verst vel og vinnur
skiptamun, þegar sovézki stór-
meistarinn reynir aö rugla hann i
riminu i timahrakinu. Skemmti-
leg skák.
Hvitt: Tukmakov (Sovétrikin)
Svart: Ingi R. Jóhannsson
Tarrasch vörn.
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3c54. g3
Rc6 5. Bg2 d5 6. exd5 exd5 7. d4
Be7 8. 0-0 0-0 9. Bg5 c4 10. Re5 Be6
11. e3 Rd7 12. Rxc6 bxc6 13. Bxe7
Dxe7 14. b3cxb315. Dxb3 Hab8 16.
17. a3 Hb7 18. Ra4 Hc8 19. Hfcl
c5.
Þessum leik veröur Ingi reynd-
ar aö leika, ef hann ætlar að losa
um sig. En Tukmakov svarar vel:
20. e4!
20. — dxe4 21. Bxe4
21. — Bb3. 22. Dd3
22. — c4 23. Df3
23. — Hbb8 24. Rc3 Rf6<?)
25.Bc6Hd8 26. d5Dc5 27. Df4 h6
28. a4 a6 29. Habl Hd6 30. Hel
Hbd8.
31. He3 Bc2 32. Hb7 g5 33. De5
Bg6 34. h3 Kg7 35. De7 Dd4 36. Hf3
h5 37. Be8?
Nú tapar hvitur einfaldlega
skiptamun og eftirleikurinn er
auðveldur fyrir Inga.
37. — g4 38. Bxf7 H8d7 39. Hxd7
Hxd7 40. Dxf6+ Dxf6 41. Hxf6
Kxf6 42. Be6 Hb7 43. hxg4 hxg4 44.
Bxg4 Hb3 45. Re2 c3 46. d6 Hbl +
47. Kg2 c2 48. d7 Ke7 0:1.
4. Umferð, laugardaginn
28. ágúst
Þegar fjóröa umferöin hófst, þá
var ljóst, aö áhorfendur myndu
veröa fleiri en nokkru sinni fyrr á
þessu móti, enda fridagur.
Skák Najdorfs og Westerinens
endaöi meö friösömu jafntefli
eftir aðeins 15 leiki og þótti mörg-
um súrt I broti:
Hvitt: Najdorf
Svart: Westerinen
Drottningarbragö
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3
Rf6 5. e3 0-0 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 a6
8. a4 c5 9. 0-0 Rc6 10. Dd3 b6 11.
Hdl Bb7 12. De2 Dc7 13. b3 cxd4
14. exd4 Ra5 15. Hbl l/2:l/2
Vukcevich tefldi illa meö svörtu
mönnunum gegn Tukmakov og
Sovétmaöurinn vann auðveldlega
I 28 leikjum.
Helgi Ólafsson og Margeir
Pétursson tefldu skemmtilega
skák og vel teflda. Það er óhætt
aö segja aö viö eigum efnilega
skákmenn:
Hvitt: Helgi Ólafsson Svart:
Margeir Pétursson
Vængtafl
1. C4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 Bb4 4.
Dc2 c5 5. a3 Ba5 6. Ra4 d6 7. e3
Rc6 8. Be2 e5 9. 0-0 e4 10. Rg5 Bf5
11. d3 exd3 12. Bxd3 Bxd3 13. Dxd3
Re5 14. Dc2 0-0 15. Hdl De7 16. Bd2
Bxd2 17. Hxd2 Reg4 18. Hel h6 19.
Rh3 Re4 20. Hddl De5 21. g3 Rgf6
22. f3 Rg5 23. Rxg5 hxg5 24. Rc3
Had8 25. Rd5 b5 26. f4 De6 27.
Rxf6+ Dxf6 28. cxb5 Hb8 29. a4
Hfe8 30. Dd3 gxf4 31. exf4 Dxb2 32.
Dxd6 Db4 33 He5 Dxa4 34. Hxc5
Hxb5 1/2:1 /2
Guðmundur Sigurjónsson
byggöi markvisst upp stööu sina
gegn Matera og þegar hann hót-
aöi aö vinna skiptamun, þá tók
Matera þaö til bragös aö fórna
drottningu sinni fyrir hrók og létt-
ann mann. Þá brá svo viö, aö
Guömundur fór aö tefla veikt og
er staöan fór i biö, þá stóö hann
lakar. í gærdag, þegar biöskákin
var tefld, þá tókst þó Guömundi
aö halda jafntefli.
Antoshin tefldi vel á móti
Timman og fékk góöa stööu. Þá
vann hann peö, en fór siðan aö