Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 31. ágúst 1976. Bikar- inn áfram í her- búðum r • • • • ÍR-ingar unnu hann með yfirburðum fimmta árið íröð Ármenningar verða fvrir blóðtöku: Guðsteinn leggur skóna á hilluna — til að getað helgað krafta sína Hvítasunnusöfnuðinum ISLANDSMEISTARAR Ármanns i körfuknattleik hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku/ þar sem hinn stórefnilegi 20 ára lands- liðsmaður í körf uknattleik/ Guðsteinn Ingimarsson, hefur ákveðið að hætta að leika körfuknattleik/ þar sem hann ætiár nú að helga lifi sínu guði. Guðsteinn hefur ákveðið að starfa fyrir Hvítasunnusöfnuðinn í Keflavík. Þaft verftur mikil eftirsjá af þessum snjalla körfuknattleiks- manni, sem var einn af burftarás- um Armanns-iiftsins, sem tryggfti sér tslandsmeistaratitilinn 1976. Guftsteinn segir að annað hvort heffti guft eða körfuknattleikurinn þurft aft vikja hjá honum — hann valdi guð. Ármenningar hafa nú misst þrjá að þeim lykilmönnum, sem iéku aðalhlutverkið sl. keppnis- timabil. Guftsteinn og Birgir Orn Birgirs hafa lagt skóna á hilluna og blökkumafturinn Jimmy Rogers mun ekki leika meft liftinu I vetur. Ármenningar fá Simon Ólafsson aftur I raftir sinar og mun þessi sterki leikmaður koma tii meft aft fylla að nokkru leyti þaft skarft, sem þeir Birgir örn, Guðsteinn og Rogers skilja eftir sig. —SOS GUÐSTEINN INGIMARSSON. „Myrkra verk" — á Laugardals vellinum í gærkvöldi IR-ingar unnu öruggan sigur i bik arkeppninni i frjálsum iþróttum, sem fór fram á Laugardalsvellin- um um helgina — hlutu 156 stig, efta 38 stigum meira en KR-ingar, sem komu I öftru sæti, meft 118 stig. Ingunn Einarsdóttir var hetja lR-inga — þessi sprett- harfta stúlka var afar sigursæl og sigrafti hún I fjórum greinum: 100, 200 og 400 m hlaupi og 100 m grindahlaupi, og þar að auki var hún i sigursveit 1R, sem sigrafti i 4x100 m bofthlaupi. Ingunn fékk þvl alis 5 gull. Vilmundur Vilhjálmsson úr KR tryggöi sér einnig fimm gullverft- laun, hann varft sigurvegari i 100 og 200 m hlaupi, 400 m grinda- hlaupi og þá hljóp hann i boft- hlaupsveitum KR, sem urftu sigurvegarar I 4x100 og 1000 m bofthlaupi. Sveit KR setti þar nýtt bikarmet — hljóp vegalengdina á 1:59,8 minútum. Eldra metift átti einnig sveit úr KR — sett 1966. Þar meft féll 10 ára gamalt bikar- met. Þaft var fátt um fina drætti i bikarkeppninni, enda veftur ekki upp á þaft bezta. Keppnin var samt geysilega spennandi og var barizt um hvert stig. IR-ingar urftu bikarmeistarar fimmta árift i röft, þeir sigruftu bæfti i karla- og kvennaflokki. Karlarnir hlutu 93 stig, efta afteins einu meira en Kr- ingar. Stúlkurnar urftu yfirburfta sigurvegarar — 87 stig. HSK féll aft þessu sinni niftur i 2. deild, en úrslit urftu þessi I bikarkeppn- inni: IR — 156, KR — 118, UMSK —100, HSÞ — 96, Armann — 94 og Skarphéftinn rak lestina, meft 82 stig. FH-ingar taka sæti HSK i deildinni næsta sumar. Gunnar ljósmyndari tók mynd- ina hér fyrir neftan, og sýnir hún IR-ingana ásamt Guftmundi Þórarinssyni, hinum snjalla þjálfara 1R. Björgvin tryggði sér sigur í „GLASSEXPORT CUP"- golfkeppninni á Nesinu á síðustu brautinni BJÖRGVIN ÞORSTEINSSON, hinnsnjalli kylfingur frá Akureyri, bætti enn einni skrautf jöðrinni í hatt sinn um helgina á Nesvellinum, þegar hann varð sigurvegari í „GLASSEXPORT CUP"-golfkeppninni. Það var ekki fyrr en á síðustu holu, að Björgvin tryggði sér sigur í keppninni og þar með hina glæsilegu kristalsvasa frá Tékkóslóvakíu. Ragnar Ólafsson, sem veitti Björgvini harfta keppni um Is- landsmeistaratitilinn á dögunum, varft aft bfta i þaft súra epli, aft tapa fyrir Björgvini á 9undu braut, en áftur en þeir léku hana, haffti Ragnar tveggja högga for- skot á Björgvin. Ragnar varft tvisvar sinnum aft taka viti á brautinni, sem hann fór siftan á 8 höggum. Björgvin lék aftur á móti frábærlega og fór brautina á einu undir pari, efta þremur höggum. Björgvin lék mjög vel siftustu 18 holurnar, sem hann fór á pari — 70 höggum og 9 siftustu holurnar fór hann á 33 höggum, sem er mjög vóftur árangur. Björgvin hefur verift mjög sigursæll i þeim mótum, sem hann hefur tekift þátt i nú I sumar — hann hefur sigrað i þeim öllum, nema tveimur, þá varft hann i öftru sæti. Beztu kylfingarnir i „CLASSEXPORT CUP” voru: Björgvin Þorsteinss. GA.....145 Ragnar ólafsson GR .........148 Óskar Sæmundsson GR.........154 Þorbjörn Kjærbo, GS.........156 Alec Graas, Lux.............158 Þá má aft lokum geta þess aft Golfklúbbur Reykjavikur vann sigur I „Aftmirálskeppninni” —■ sveitakeppni klúbbana sem fór fram á Akranesi. GR-sveitin lék á 475 höggum. —SOS BJÖRGVIN... Nesinu. var beztur á ENN EIN SKRAUT- FJÖÐURIN í HATT BJÖRGVINS ÞAÐ var vægast sagt ömurleg verftlaunaafhending sem fram fór á Laugardalsvellinum i gærkvöldi. Þá krýndi EllertB. Schram, formaftur K.S.l. Valsmenn tslandsmeistara- titlinum I knattspyrnu 1976 aft viftstöddum afteins um 50 áhorfendum. Þaft var ömur- legt aft sjá verftlaunaafhend- inguna i tilefni eftirsóttasta takmarks islenzkra knatt- spyrnumanna — Islands- meistaratitilsins. Mjög skuggsýnt var á meðan á verftlaunaafhendingunni stóft, og er henni bezt lýst meft einu orfti,. sem einn áhorfandinn sagfti vift þetta ömurlega tæki- færi: — MYRKRAVERK”. Já, vcrftlaunaafhendingin var svo sannarlega myrkraverk hjá stjórn KSt, sem I gær- kvöldi afhenti tslands- meistaratitilinn á lágkúru- legan hátt. 1. DEILD LOKASTAÐA 1. deildarkeppn- innar i knattspyrnu, eftir leik KR og FH i gærkvöldi, varft þessi: KR — FH .................0:1 Helgi Ragnarsson skorafti markift rétt fyrir leikshlé, meft þrumuskoti. Valur........ 16 10 5 1 45:14 25 Fram..........16 10 4 2 30:16 24 Akranes ......16 8 5 3 27:19 21 Víkingur......16 8 2 6 22:21 18 Breiftablik ...16 8 2 6 21:22 18 Keflavik......16 6 3 7 22:23 15 KR ...........16 3 5 8 20:22 11 FH............16 2 4 10 10:31 8 Þróttur......16 1 2 13 10:37 4 Markhæstu menn: IngiB. Albertsson, Val........16 Guðmundur Þorbjörnsson Val .11 Hermann Gunnarsson,Val ....11 Hinrik Þórhallsson,Breiftabl... 10 Kristinn Jörundss.Fram .......10 Teitur Þórftars. Akranesi.... 8 Jóhann Torfason, KR........... 7 Bayern tapaði — fyrír Anderlecht í gærkvöldi Belgiska meistaraliftift Ander- lecht tryggfti sér titilinn bezta fé- lagslið Evrópu 1976 i gærkvöldi, þegar liftift vann sigur (4:1) yfir Evrópumeisturum Beyern Munchcn i Brussel. 33 þús. áhorf- endur sáu Anderlecht — Evrópu- meistara bikarhafa, fara létt meft „lamaft” lift Bayern. Rensen- brink (2), Vander Elst og Hann, skoruftu mörk Anderlecht, en GerdMuller skorafti aft sjálfsögðu fyrir Bayern, sem vann fyrri leik- mn — 2:1. V-þýzku landslifts- mennimir Uli Hoeness, George Schwarzenbach og Bernd Duer- berger iéku ekki með Bayern I gærkvöldi, vegna meiðsla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.