Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 19
Þri&judagur 31. ágúst 1976. TÍMINN 19 flokksstavfið Austurríki — Vínarborg Nú er hver aö ver&a slöastur aö tryggja sér miöa I eina af okkar stórkostlegu feröum til Vinarborgar 5.-12. sept. n.k. Beint flug. örfá sæti laus. Þeim, sem eiga ósóttar pantanir, er bent á aö hafa samband viö skrifstofuna strax. Skrifstofan á Rauöárstlg 18 er opin frá kl. 9-6, simi 24480. Orðsending til framsóknarmanna í Kjósarsýslu Framsóknarfélag Kjósarsýslu hefur nú náð hagstæðum samn- ingum við Samvinnuferðir, sem gefa félagsmönnum kost á ódýrum ferðum til Kanarieyja í vetur, en feröirnar hefjast I október. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfelissveit slmi 66406 á kvöldin. ísafjörður Framsóknarfélag ísfirðinga boðar til fundar á skrifstofu félags- ins Hafnarstræti 7, sunnudaginn 29. ágústkl. 17. Fundarefni: Kosnir verða fulltrúar á Kjördæmisþing. Stjórnin. Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Vestfjaröakjördæmi verð- ur haldið I örlygshöfn, Rauðasandshreppi dagana 4. og 5. september n.k. — Stjórn kjördæmissambandsins. Vegna forfalla eru til sölu tvö leyfi i Þverá i Borgarfirði. Upplýsingar i sima 37443. ELDURI PRENTSAL BLAÐAPRENTS O Aðalfundur Stéttarsambands bænda Gsal-Reykjavlk. — 1 gærdag kom upp eldur I prentsal Bla&aprents o Nordli aö haf og fiskirannsóknum, og á öðrum rannsóknum I þágu fisk- veiða. Þeim Nordli og Bolle bar saman um að athyglisvert hefði verið aö kynnast framkvæmdun- um við jarðgufuvirkjunina við Kröflu, sem væri sú fyrsta sinnar tegundar á svo norðlægum slóö- um og gæti átt sér mikla fram- tlðarmöguleika. Hér byggi kjarnafólk, sem hefði mikinn vilja til aö beizla náttúruöflin, sagði Eivind Bolle fiskveiðiráð- herra. © UEFA Þórhallsson af, hinir spiluöu flestir undir getu. Dómari var Bjarni Pálmason, og sem fyrr var yfirferð hans ekki mikil. Hann hélt sig mest við miöju vallarins, og dæmdi aöal- lega eftir köllum leikmanna og áhorfenda. Maður leiksins: Agúst Guö- mundsson. Ó.O. viö Slöumúla og var slökkviiiöiö kalla&á vettvang. Þegar þaö kom á staöinn höf&u starfsmenn Biaöaprents ráöiö niöuriögum eidsins meö handsiökkvitækjum. Aö sögn verkstjóra i Blaöaprenti uröu skemmdir litlar. Edlurinn blossaði upp er tveir starfsmanna Blaðaprents voru að hreinsa prentvélarnar með hreinsuðu benzini. Þeir brugðu skjótt við og náðu I slökkvitæki, en þegar þeir höfðu ráðiö niður- lögum eldsins og voru komnir út blossaði eldurinn upp að nýju. Þá voru fleiri handslökkvitæki sótt og tók skamma stund aö slökkva eldinn. Fullyrða má, að vaskleg fram- ganga starfsmanna Blaðaprents hafi komið I veg fyrir mikiö tjón. Leiðrétting 1 leiðarlýsingu um Dalasýslu, sem endurprentúö var I bla&inu fyrir skömmu, var rangt fariö meö nafn húsfreyjunnar I ólafs- dal á skólaárunum þar, konu Torfa ólafssonar. Hún hét Guö- laug Sakariasdóttir eins og al- kunna er, ekki Ólöf. Afkoma bænda Afkoma bænda var lakari á ár- inu 1975 en 1974. Skilaverö afuröa varð lægra en vera átti sam- kvæmt verðlagningu, verðþensl- an var ör og verðlagningin fylgdi henni ekki eftir. óhagstætttlöarfar hafði áhrif á afurðir, þannig að þær minnkuðu frá fyrra ári. Ekki eru nákvæmar samanburðartölur til að sanna, hver munurinn er á tekjum bænda, en niðurstöður búreikn- inga og úrtak Stéttarsambands- ins úr skattaskýrslum sýna, að tekjur bænda urðu mjög lágar 1975. Sama þróun gæti orðið á þessu ári. Samdráttur er I mjólk- urframleiðslunni og óþurrkar á stórum svæðum spá ekki góöu, „Ég óttast, að afleiðingar þessa árferðis verði þær, að mjólkur- skortur verði á aðalneyzlumjólk- urmarkaðnum og ekki verði unnt að bæta úr þvi nema að flytja af Norðurlandi svo til alla þá mjólk, sem þar verður framleidd, en þá koma upp rekstrarvandamál hjá mjólkurbúunum þar, svo að vandamálið getur oröið marg- slungið.” Auk þess má búast við, að Is- land tapi ostamörkuöum þeim, sem unnizt hafa erlendis aö undanförnu. Gunnar taldi ó- heppilegt, hvernig stefndi að mildum samdrætti I mjólkur- framleiðslunni en aukningu á kjötframleiöslunni. Á kjötmörkuðum erlendis er bæði við að striða niðurgreiðslur á kjöti, svo og margbrotið styrkjakerfi, svo sem I Noregi. Búast má við, að kjötiö, sem flytjaþarfút, verðimeira en þeir kvótar, sem við höfum haft. Skýrsla Gunnars var m jög itar- leg og henni fylgdu margháttaðar tölulegar upplýsingar um landbúnað og stööu hans. Skýrslur framkvæmda- stjóra og erindreka Sæmundur Friðriksson, fram- kvæmdastjóri Stéttarsambands- ins, las og skýrði reikninga Stétt- arsambandsins og Bændahallar- innar, sem er að einum þriðja i eigu Stéttarsambandsins og að tveimur þriðju I eigu Búnaöarfé- lags Islands. Afkoma Stéttarsam- bandsins var góö og hafði þaö rúmar 12 milljónir kr. I tekjuaf- gang. Reksturshagnaður Bænda- hallarinnar var 5,8 milljónir króna Ihúsaleigu og 30,2milljónir frá Hótel Sögu. Arni Jónasson erindreki gerði I skýrslu sinni einkum grein fyrir þremur málefnum: Þátttöku Stéttarsambandsins I bréfaskóla SÍS og fleira, athugun á tekjum bænda eftir úrtaki skattaskýrsl- unnar, en að þvi hafði formaður einungis vikið, og skýrslu, sem hann hafði unnið um bústærð, flokkun búa, tölu bænda og aldur eftir sýslum eins og þetta var i árslok 1973. Skýrsla þessi, sem var hin for- vitnilegasta, er unnin upp úr spjaldskrá Stéttarsambandsins yfir jaröir og bændur og fleiri heimildum. Samkvæmt þessari talningu voru bændur I sveitum, sem stunda almennan búskap og hafa aðalframfæri sitt af land- búnaöi, 4219. 39 voru með al- mennan búskap I kaupstöðum, 251 bóndi var með hænsna-, svlna-, hrossa-, garðyrkjubúskap eða annað. 482 voru bændur, sem höfðu annað að aöalatvinnu, og 216 elli- eða örorkullfeyrisþegar, sem höfðu jafnframt búskap. Samtals voru 5207, sem gátu talizt bændur. Ávörp gesta Asgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags 1 Islands, ávarp- aði fundinn og flutti kveðju Bún- aöarfélagsins. Hann geröi að um- ræðuefni skipulagsmál landbún- aöarins, m.a. að gefnu tilefni I greinum I slðustu Árbók landbún- aöarins. Hann taldi rétt, að bænd- ur gerðu sér ljósastöðuslnaog á- hrifamátt I þjóðfélaginu, sem væri annar en meðan þeir voru nær eina stéttin. — Þó aö þetta væri nú breytt, væru áhrif bænda ekki lítil og þeir hefðu styrk full- komlega I hlutfalli við fjöldann. Hann taldi þó rétt að fara meö gát við hugsanlegar breytingar á fé- lagskerfi landbúnaðarins. Asgeir benti á, að margt væri sem vekti bjartsýni um framtlð landbúnað- arins, —margt ungt fólk vill fara i sveitir og i landbúnað. Sem dæmi má nefna, að bændaskól- arnir fá nú umsóknir langt um- fram það, sem þeir geta annað. Ávarp landbúnaðar- ráðherra. Landbúnaðarráðherra, Halldór E. Sigurösson, flutti yfirgrips- mikla ræðu um landbúnaðar- mái. I upphafi rakti hann þau lög, sem sett voru á slöasta þingi og varða landbúnaðinn og gat helztu efnisatriða þeirra. Frá þeim hefur aðeins veriö skýrt, en þau eru: Lög um gærumat, lög um ullarmat, lög um afréttar- málefni og fjallskil, áburðarlög, jarðalög, breyting á lögum um Búnaðarbankann og á lögum framleiðsluráðs landbúnaðarins og fleira. Siðan vék hann að mál- um, sem væru undirbúin eða i undirbúningi, Þar nefndi hann m.a. frumvarp til laga um búnað- arfræðslu, sem samið hefur verið og ætlað er að flytja. Þar er m .a. kveðið á um stofnun búnaðarhá- skóla á Hvanneyri. Hann taldi upp fjórar nefndir, sem skipaðar hafa verið til að vinna að tillögu- gerö um mikilvæg málefni land- búnaðarins: Nefnd til að endur- skoða lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun o.fl. Nefrid til aö at- huga stækkun áburðarverksmiðj- unnar og möguleika á nýrri, og á útflutningi áburðar. Sú nefnd hefur, þegar komizt að þeirri niðurstöðu. að núverandi áburð- arverksmiðju þurfi að stækka og endurskoða. Nefndin hefur svo hafið endurskoðun á lögum um stofnlánadeild landbúnaðarins. I þvi sambandi vék ráðherra að fjárskorti Stofnlánadeildarinnar og erfiðri stöðu vegna þess, að hún hefur lánað fé með kjörum, sem voru hagstæðari lántakend- um en þau, sem deildin varð að sæta hjá þeim, sem hún fékk pen- ingana frá. „ Ráðherra benti á, að fjarskort- ur deildarinnar væri ekki vegna þess,aðhennihefði ekki verið út- vegað jafnmikið fé og fyrr, þvl væri víös fjarri. „Verðgildi lánanna miðað viö vlsitölu byggingakostnaðarins hefur vaxið verulega. Væri það sett 100 1970, svaraði það til 278 árið 1975oghefur þvl meira en 2,5 faldaztá fimm árum. Astæðurnar fyrir þessari útlánaaukningu taldi ráðherrann, að verömæti og mat bygginga hefði hækkað meira en sem svaraði bygginga- visitölu og ýmsir nýir lánaflokkar hafa verið teknir upp. Þá nefiidi ráðherra að endurskoðun stæði yfir á þvi, hvernig standa ætti að byggingu heykögglaverksmiöja og hver yrði eignaraðild að þeim. Stjórnvöld hefðu mikinn áhuga á, að þvi yrði hraöaö og að þessi mál yrðiunnt að taka til endurskoðun- ar á næsta þingi. Landbúnaðar- ráðherra vék einnig að tolla- og skattamálum bændastéttarinnar og kvað þau I endurskoðun hjá stjórnvöldum og myndu koma til afgreiðslu á næsta vetri. Undir lok ræðu sinnar sagði ráðherra: „Mér er ljóst, að ræða min hefur ekki verið neinn gleðiboðskapur, enda hefði ég ekki verið heiðar- legur I málflutningi, ef ég hefði eingöngu rætt um þá þætti landbúnaöarmála, sem valda gleðL Éghef kosiðaðfylgja þeirri reglu, að ræða þaö vandasama og erfiða, þvi að hið góöa skaðar ekki. Enda þótt ýmis verkefni séu óleyst I islenzkum landbúnaði, trúi ég svo á manndóm bænda- stéttarinnar, félagslega forystu hennar og þrek til átaka, þegar á reynir, aö ég er viss um farsælar lausnir. Fundarstörfin Aö loknum skýrslum og ávörp- um um klukkan 3 hófust almenn- ar umræður, sem stóöu fram til átta um kvöldið. Margir fulltrúar tóku til máls. Einkum var rætt um lánamál landbúnaöarins, bæði skort á fé til stofnlána og litil rekstrarlán. Mjólkurframleiöslan var til umræðu, og menn lýstu áhyggjum slnum yfir þvl, hve mjólkurframleiðendum fækkaði og þeim afleiöingum, sem það kynni að hafa fyrir markað og | búsetuþróun. Mikiö var rætt um þá óhæfu, að bændur skyldu neyddir til að hella niöur mjólk I verkföllum og hvaða leiðir mætti finna til áð ná samkomulagi við Alþýöusambandiö um, að sllkt þyrfti ekki að koma fyrir. Óþurrkarnir sunnanlands og vestan voru mikið til umræðu og hvaða úrræöum mætti beita til að tryggja fóðuröflun. Margir lýstu áhyggjum slnum yfir versnandi afkomu bænda og þvl, að stöðugt gengur erfiðlegar að ná grund- vallarverði fyrir afurðirnar, einkum vegna þess hvað vinnsla og dreifingarkostnaður fer fram úr áætlun, svo og vegna óhóflegs fjármagnskostnaðar sölusam- taka landbúnaðarins. Að lokum var skipað i nefndir og mál lögð fram Fimm nefndir störfuöu á fundinum og fengu þar um 48 tillögur frá félögum og sambönd- um til umfjöllunar. Störfuðu þær siöan á sunnudagskvöld og fyrir hádegi I gær. Varbúiztviöaö fundinum lyki um nóttina. ® Loks bjart skapinn þar. Þeir, sem byrjuðu slátt nógu snemma, hefðu fengið iðilgóð hey framan af sumri, en á hinn bóginn vissi hann lika um menn, sem allt aðra sögu hefðu að segja. ® Tóbak og þétt frá árinu 1969 úr 1100 vindlingum á mann að meðal- tali I tæpa 1600 vindlinga. Sala vindla hefur einnig auk- izt frá 1969 úr tæpum fimmtiu á mann I tæpa niutlu árið 1975. Sala piputóbaks var hvað mest árin 1968 og 1969, þegar þrengzt var um hjá almenningi, en minnkaðisfðan ár frá ári þar til 1975, aö hún jókst nokkuð á ný. Neftóbakssala, sem var 187 grömm á Ibúa árið 1960, hefur fariö slminnkandi og var ekki nema 79 grömm á Ibúa síðast liðið ár. Talsvert samband hefur kom- ið I ljós á milli kaupmáttar og tóbakssölu. Með vaxandi kaup- mætti eykst sala vindlinga og vindla, en sala piputóbaks dregst saman. Þó er þetta ekki alveg einhlítt. Arið 1964 dró úr sölu vindlinga, en sala á vindl- um og piputóbaki jókst, en skýrslur bandarisku heilbrigð- isstjórnarinnar og brezka læknafélagsins um skaðsemi tóbaksreykinga birtust einmitt um þær mundir og virðast hafa skotið fólki skelk i bringu I bili og breytt venjum þess. I skýrslulok segir, að viðleitni sú, sem uppi hefur verið höfð til þess að sporna gegn tóbaks- reykingum, hafi ekki borið sýni- legan árangur, og eru niöur- lagsorðin þessi: „Ljóst er, að þróunin hefúr gengið I þveröfuga átt við það, sem vænzt var og aö var stefnt”. O íþróttir BæöiBristol City og Newcastle höfðu mestan áhuga á að tapa ekki, og því varð óhjákvæmilega jafntefli I leik þeirra á St. James’Park I Newcastle. Ritchie fór illa með þrjú upplögð tækifæri fyrir Bristol og Connell og Natt- rass komust nálægt þvi að skora fyrir Newcastle. En úrslitin urðu 0-0 jafntefli. Tottenham og Middlesbrough spiluðu leiðinlegan leik á White Hart Lane i London, varnarleikur Middlesbrough er ekki beint til að gleðja augað, en hann gefur þeim stig, og það er mest um vert að þeirra áliti. Úrslitin urðu 0-0 i leik sem var eitt stórt núll. Þaö var furðulegt I fyrri hálf- leik I leik West Ham og Leicester, að West Ham skyldi ekki takast að skora. Þeir áttu skot I báðar stengur og slá, fyrir utan aragrúa af dauðafærum, sem þeir misnot- uðu. I seinni hálfleik hélt West Ham áfram sömu pressunni, en Wallington I marki Leicester átti stórleik. Á siðustu minútu leiks- ins var það síðan mjög góð mark- varzla Day, sem kom i veg fyrir það að Worthington stæli báöum stigunum til Leicester. ó.O

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.