Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 5
ÞriOjudagur 31. ágúst 1976. TÍMINN 5 á víðavangi Dylg|ur og uppskera Forystugreinin i DagbiaOinu á laugardag er merkilegt plagg um óhugnanleg vinnu- brögö. Hún hefst á þessum oröum: „t umræöum á vinnustööum og f heimahúsum um marg- vislegustu fjársvikamál eru oft nefndir menn, sem sitja nálægt kjötkötlunum i Fram- sóknarflokknum. Suma þess- ara manna hefur almanna- rómur vafaiaust ranglega fundiö seka. Engu aö siöur er ljóst, aö spillingaröflin hafa einna bezt getaö athafnaö sig i þessum flokki, og kemur þar margt til”. Um langt skeiö hafa ýmis blööhaft uppi alls konar dylgj- ur i skjóli þess, aö ekki hafa veriö birt nöfn þeirra manna, sem riönir eru viö ávisana- svikamáliö alkunna. Þessar dylgjur hafa fætt af sér um- ræöur „á vinnustööum og i heimahúsum”, og siöan er uppskeran af dylgjunum notuö sem röksemd og uppistaöa i forystugrein. Þar með er tii- ganginum náö og hringnum lokaö. Þetta eru vinnubrögö, sem segja sex. Til þess aö lyfta frekar undir hinar verstu kjaftasögur er svo birt mynd af einum ráöherra Fram- sóknarflokksins, tæpast af neinni tilviljun, viö hliöina á þessum þokkalega leiöara. Og það er gert, eftir aö þvi hefur þó veriö lýst yfiropinberlega, aö enginn ráöherra, flokksfor- ingi né þingmaöur sé viö ávisanasvikamálið riöinn. Fer varla eftir flokkunum Óséö er enn, þvi miöur, hverjir eru tengdir ávisana- hringnum eöa ávisana- hringunum, ef fleiri eru en einn. Hyggilegast mun aö fresta þvi aö bendla menn úr einum flokki öörum fremur viö þaö mái, unz hiö sanna hefur komiö I ljós. Þeir eru iika þunnir i roöinu, sem imynda sér, að fylgi viö ein- hvern flokk eöa jafnvel flokks- skirteini stuðli aö afbrotum eöa sé vörn gegn þvi, aö menn misstigi sig I þeim efnum. Brotamenn þjóöfélagsins eru úr öllum flokkum og öllum stéttum, og þar þurfa vist fæstir annan aö öfunda né áfeilast. Og enn er óséö, hvort fleiri eöa færri menn, sem ná- komnir eru stjórnmála- flokkunum, koma þar viö sögu, og þá lika hvaöa flokk- um. Þessinefnda forystugrein er aöeins dæmi um ófyrirleitni i blaöamennsku og tækni viö aö magna illan oröróm og not- færa hann siðan. Samvinnu- hreyfingunni ekki gleymt Samvinnuhreyfingunni er ekki gleymt i þessari maka- lausu forystugrein. „Sam- vinnuhugsjónin varö aldrei stór nema þá I ræöum I ung- mennafélögum”, segir þar, þegar búiöer aö fara um hana niðrandi oröum til þess aö gera hana tortryggilega. Þarna er einn sleggju- dómurinn og þess eölis, aö margir munu reka upp stór augu. Hvaöa mark er aö ööru þvi.sem i þessari forystugrein er borið á borð, ogekki er unnt aö festa hendur á aö svo stöddu, úr þvi aö svona er far- iö meö staöreyndir, sem dóm- ur sögunnar er þegar genginn um og fólk i landinu veit full skil á? Skýringin á þessum skrifum er aðeins ein: Hún er sú, aö allt er þetta matreitt meö heiftarhug, sem ekki hefur tekizt aö hemja. FRAMKVÆMDIR BÆNDA í EYJAFJARÐARSÝSLU SVIPAÐAR OG í FYRRA komin út Bókin Islensk fyrirtæki veitir aógengilegustu og víðtækustu upplýsingar um íslensk fyrirtæki, félög og stofnanir, sem eru fáanlegar í einni og sömu bókinni. Islensk fyrlrtæki sklptlst niður í: Fyrirtækjaskrá, Viðskipta- og þjónustuskrá, Umboðaskrá og lceland today. Viðskiptalegar upplýsingar á ensku um fsland í dag. Islensk fyrirtæki kostar kr. 4.500.-—. Sláiö upp í ”ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finniö svarið. Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 ASK-Reykjavik — Mér sýnist á öllu að framkvæmdir á vegum bænda séu mjög svipaðar og undanfarin ár, sagði Ævar Kjartansson hjá Búnaðar- félagi Eyjafjarðar er Tim- inn ræddi við hann I gær. — Þróunin er hins vegar i þá átt, að bændur byggja t.d. stærri hlöður, þannig getur rúm- metratalan verið hærri i ár en i fyrra, en hlöðurnar samt sem áður færri. Til dæmis eru nú i byggingu þrjárhlöður, sem slaga hátt upp i' 10 þúsund rúmmetra samtals. Jarðræktunarfram- kvæmdir eru hins vegar svipaðar ár frá ári, enda er fjármagnið minna sem lagt er i þær. Stærstu hlöðurnar, sem nú eru i byggingu, eru á Bakka i Svarf- aðardal, Auðbrekku i Skriðu- hreppi og á Ytra-Kálfsskinni i Arskógshrqipi. Þá er unnið að byggingu fjóss á tilraunabúi rikisins á Möðruvöllum. Ævarr taldi að bændur myndu vinna álika mikið að jarðræktarfram- kvæmdum i ár og i fyrra, en þá voru unnir rétt 200 hektarar. Það var nokkuð meira en 1974 þegar rétt um 160 hektarar voru unnir. 1975 voru byggðir 13 þúsund rúmmetrar i hlööum og áburð- argeymslur voru rétt um 8 þús- und rúmmetrar. Ævarr áleit ekki að framkvæmdir við hlöðubygg- ingar færu niður fyrir 15 þúsund rúmmetra i ár. — Hinsvegarer kurri mörgum bændum út af Stofnlánadeildinni, sagði Ævar. — Erfiðleikar á að fá lán þaðan hefur skapað mörgum þeirra ýmis vandræði. Einnig það, hve deildin dregur bændur á þvi að segja til um, hvort þeir fyrirleitt fái lán. Svör við lánsumsóknum eru að koma i júni og júli, en þá urðu sumir, sem fengu þó jákvæð svör við um- sóknum sinum að hætta við allt saman, þvi að á þessum tima er erfitt að fá menn til vinnu. Þeir bændur, sem sóttu um lán til nýbygginga útihúsa fengu flestir afsvar, nema ef um var að ræða sérstök tilfelli. Aftur á móti fengust auðveldlega lán til bygg- inga ibúðarhúsa. Tónlistarkennara vantar við Tónlistarskóla Grindavikur. Æskilegar kennslugreinar: Blásturshljóð- færi. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar, Ólinu Ragnarsdóttur, simi 8207. Skólanefnd. Fjölbrautarskóli Suðurnesja tilkynnir Fjölbrautaskóli Suðumesja verður settur i félagsheimilinu Stapa laugardaginn 11. september kl. 14. Skólameistari. □ Ref lections of love— Roger Whittaker □ Man to Man — Hot Chokolade □ Sky High — Tavares □ How dare You — 10 C.C. □ Black and Blue — Rolling Stones □ Greatest Hits — Diana Ross □ Rose of Cimarron — Poco □ l'm Nearly Famous — Cliff Richard □ Music, Music — Helen Reddy □ Whistling down the Wire — Crosby & Nash □ Morning Heights — Pilot □ Cronicle — Creedence Clearwater Revival □ Passport — Nana Mouskoury □ Night on the Town — Rod Stewart □ Changes on Bowie — David Bowie □ Verst af öllu — Rio ,aSL sen' _________ - qe9n é9 ^ & 9 86 ,\öW ,óe" ,6 Suð"' ,r\a"' .ósbr Nýkomnir varahlutir í: BILA- PARTA- SALAN auglýsir Singer Vouge 68/70 Toyota 64 Taunus 17M 65 og 69 Benz 219 Peugeot 404 Saab 64 Dodge sendiferðabill Willys 55 Austin Gipsy Mercedes Benz 50/65 Opel Cadett 67 Plymouth Belvedera 66 Moskvitch 71 BÍLAPARTASALAN Röfðatúni 10. Sinn 1-13-97. Sendum um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.