Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.08.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 31. ágúst 1976. Grunnskólar Hafnarfjarðar (Lækjarskóli, Viðistaðaskóli og öldutúns- skóli) hefjast i byrjun september. Nemendur 1., 2., 3. og 4. bekkjar komi i skólann mánudaginn 6. september: Nemendur 4. bekkjar (fæddir 1966) kl. 9 f.h. Nemendur 3. bekkjar (fæddir 1967) kl. 10,30 f.h. Nemendur 2. bekkjar (fæddir 1968) kl. 13. Nemendur 1. bekkjar (fæddir 1969) kl. 14.30. í dag Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. iiafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — .Kópavogur. Ragvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Nætur- og heigidagavörzlu apóteka vikuna 27. ágúst til 2. sept., annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild aila daga frá kl. 15 til 17. Nemendur 5, 6., 7. og 8. bekkjar komi i skólann þriðjudaginn 7, september: Nemendur 8. bekkjar (fæddir 1962) kl. 9 f.h. Nemendur 7. bekkjar (fæddir 1963) kl. 10,30. Nemendur 6. bekkjar (fæddir 1964) kl. 13. Nemendur 5. bekkjar (fæddir 1965) kl. 14.30. 6 ára nemendur (fæddir 1970) komi i skól- ann föstudaginn 10. september kl. 14. Kennarafundir verða i skólunum miðviku- daginn 1. september kl. 9 f.h. (einnig fyrir kennara gagnfræðastigs). Fræðsiuskrifstofa Hafnarfjarðar. Al vegg-og þakklœðning Byggingaraðferö sem endist Nýtt sígilt efni til þak-og veggklæðninga frá A/S NORDISK ALUMINIUMINDUSTRI. Fæst í mörgum litum. Hafið samband við sölumann í símum 22000 og 71400. Þökkum auösýnda samúö viö andlát og útför móöur okkar Aðalheiðar Benediktsdóttur Lokastig 16, Reykjavik. Leifur og Finnur Karlssynir Þökkum innilega auösýnda samúö viö fráfall mannsins mins, föður okkar, tengdafööur og afa Ámunda Sigurðssonar forstjóra, Laugarásvegi 31. Nanna Ágústsdóttir, Margrét Amundadóttir, Guömundur G. Einarsson, Siguröur Ámundason, Rannveig Bjarnadóttir, Jón örn Amundason, Erna Hrólfsdóttir og barnabörn. Fró Gagnfræðaskól- anum í Keflavík Kennarar óskast' i eftirtaldar kennslu- greinar: Handavinna drengja, teikning, erlend mál, raungreinar. Upplýsingar gefur skólastjórinn. Skólanefnd Keflavikur. Hafnfirðingar í veikindaforföllum séra Garðars Þorsteinssonar prófasts gegna störfum fyrir hann þeir: Séra Bragi Friöriksson. Viötalstimi hans kl. 19-20 frá mánudegi til föstudags, Faxatúni 29, slmi 4-28-29 og sr. Páll Þóröarson.Viötalstimi hans er kl. 16-18 á fimmtudög- um i kirkjunni, simi 5-12-95, heimasimi hans er 92-3480, Njarðvik. Hafnarfiröi 29. ágúst 1976 Sóknarnefnd Hafnarfjaröarkirkju Deildarstjóri Staða deildarstjóra i byggingavörudeild okkar á Húsavik er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi nokkra þekkingu á byggingavörum. Umsóknarfrestur er til 20. september n.k. Kaupfélag Þingeyinga Húsavik — Simi 96-41444 TUNGSTONE rafgeymar FYRIRLIGGJ ANDI í FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA OG DRÁTTARVÉLA PÓRf SlMI bisoo-ArmLjla'ii y Auglýsið í Tímanum Flugáætlun Frá Reykjavik Tiðni Brottför/ komutimi Til Bildudals þri, fös 0930/1020 1600/1650 Til Blönduoss þri, f im, lau sun 0900/0950 2030/2120 Til Flateyrar mán, mið, fös sun 0930/1035 1700/1945 Til Gjögurs mán, fim 1200/1340 Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310 Til Mývatns oreglubundió flug uppl. á afgreióslu Til Reykhóla mán, fös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mið, fös iau, sun 0900/1005 , 1500/1605 ' T i 1 S i g 1 u fjaróar þri, f im, lau sun 1130/1245 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mið, fös lau, sun 0900/0940 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mið, fös sun 0930/1100 1700/1830 REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. broltfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til aö breyta áætlun án fyrirvara. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvílið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkýnningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir I veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Jökulfell kemur til Glou- cesteríkvöld. Disarfell fór frá Kotka i gær til Osló. Helgafell losar á Noröurlandshöfnum. Mælifell losar á Noröurlands- höfnum. Skaftafell lestar á Austfjaröahöfnum. Hvassafell kemur til Akureyrar I kvöld, fer þaðan til Reyöarfjaröar. Stapafell fór frá Hafnarfiröi i dag til Bergen og Weaste. LitJafell er í oliuflutningum á Faxaflóa. Vesturland lestar væntanlega i Sousse i dag. UTIVISTARFERÐIR Húsavik, berja og skoðunar- ferö um næstu helgi. Farar- stjóri Einar Þ. Guöjohnsen. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi 14606. Færeyjaferö, 16.-19. septem- ber. Fararstjóri Haraldur Jó- hannssori. Útivist. hljóðvarp 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um” eftir Guðrúnu Sveins- dóttur, sögulok (8). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Vitya Vronsky og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.