Tíminn - 03.09.1976, Síða 6
6
TÍMINN
Föstudagur 3. september 1976
Úttekt á tekjum og tekjuskatti
atvinnustétta á íslandi 1975
MÓL-Reykjavlk. Skömmu áöur
en umræöufundurinn i sjón-
varpinu um skattamál hófst
síöastliöiö þriöjudagskvöld, lagöi
rikisskattstjóri fram plögg sem
gefa upplýsingar um skattamál
almennt. Þaö, sem kemur fram
hér i Tfmanum, er einungis hluti
þeirra upplýsinga, sem finna má i
þessu yfirliti rikisskattstjóra.
Höfum viö kosiö aö athuga
hvernig tekjur og tekjuskattur
skiptist milli hinna ýmsu atvinnu-
stétta þjóöfélagsins. Flokkun ein-
staklinga i stéttir, eins og hún
kemur fyrir hér, er samkvæmt
reglum Hagstofunnar, en þar
mun vera fariö eftir þvi frá
hvaöa atvinnugrein viökomandi
fær mestar tekjur.
Allar upplýsingar, sem birtast i
þessum 9 töflum, eru unnar upp
úr áöurnefndu plaggi.
Skýringar
Allar þessar 9 töflur eru i sama
formi og skýra sig reyndar bezt
sjálfar. Fyrst kemur stétt eins og
t.d. „læknar og tannlæknar”.
Hins vegar verður að gæta þess,
aö stéttunum er skipt niöur eftir
þvi i hvaöa atvinnugrein hún er.
T.d. stéttin „sérfræöingar” er til
hjá öllum atvinnugreinum,
o.s.frv.
t fyrsta töludálknum eiu
heildartekjur stéttarinnar og i
þeim næsta er sagt á hvaö marga
einstaklinga þessar tekjur skipt-
ast. Þriöji dálkurinn fæst meö þvi
að deila fjöldanum upp i heildar-
tekjurnar og þá fást meöaltekjur
hvers manns i viökomandi stétt.
T.d. sérfræöingur hjá hernum
hefur 3,313 milljónir i árstekjur —
aö meöaltali. Auövitaö hafa sum-
ir hærri tekjur og aörir lægri.
Næst kemur sá tekjuskattur,
sem stéttin greiðir i heild og þar á
eftir fjöldi þeirra manna, sem
greiða þessa upphæö. Eins og sjá
má, er auðvelt aö finna út hve
margir i hverri stétt borga ekki
tekjuskatt. 1 töflu I sjáum ”iö t.d.,
aö 105 starfsmenn Islenzka Alfé-
lagsins greiða ekki tekjuskatt.
Siöasti dálkurinn segir svo frá
þvi, hve mikiö meöaltals-ein-
staklingur hverrar stéttar borgar
i tekjuskatt. Eins og áöur geta
sumir auövitaö borgaö meira
aörir minna.
46% framteljenda
greiða ekki
tekjuskatt
Eins og segir aö ofan, geta
lesendur hæglega fundiö út f jölda
þeirra sem ekki greiöa tekiuskatt
með þvi að draga 5. liðinn frá
þeim 2. Þannig sést t.d. á töflu I,
að 39 starfandi læknar og tann-
læknar greiöa ekki tekjuskatt
(589-550= 39).
Við höfum hreinlega hvorki
rúm né tima til aö hafa þennan
dálk meö i töflunum, en þaö ætti
ekki aö koma aö sök, þvi aö auö-
velt er að reikna hann út.
Hins vegar getur verið gagnlegt
aö vita, hve margir greiða ekki
tekjuskatt innan hverrar atvínnu-
greinar, þvi aö þaö ætti aö gefa
nokkuö góöa mynd af afkomu
manna i atvinnugreininni.
Fæstir greiða tekjuskatt
i landbúnaði
Þegar allir þeir sem starfa að
búrekstri o.s. frv. eru teknir sam-
an, kemur I ljós, aö efnahagsleg
afkoma þeirra virðist vera lökust
miðað við aðrar atvinnugreinar,
en 60% þeirra greiða ekki
tekjuskatt. Afkoma þeirra, sem
vinna i tengslum við herinn er
samkvæmt þessari aðferð bezt,
en 22% þeirra greiða ekki tekju-
skatt.
Tekjuhæstu stéttirnar
Með þvi að athuga þriðja liö
hverrar töflu, er hægt að sjá
hvaða stéttir hafa hæstu tekjurn-
ar að meöaltali.
Læknarnir fá mest
Við sjáum af þessu, að ladcn-
ar og tannlæknar hafa hæstu
meöaltekjurnareða 3 milljónir og
460 þúsund.
En einnig virðist vera gott aö
vinna fyrir herinn. Þeir 13 sér-
fræöingar sem vinna þar hafa
3,313 milljón krónur i meðaltekjur
og vinnuveitendur, forstjórar og
forstööumenn, 15 alls, hafa rétt
rúmar 3 milljónir.
Enn ein stéttin hefur meira en 3
milljónir, og eru það 5 sérfræö-
ingar i flutningarstarfseminni.
Að vara sig á
meðaltölum
Lesandinn er beöinn um aö
draga ekki of fljótt ályktanir af
þessum upplýsingum, þvi aö þær
byggjast upp á meöaltölum, eins
og mikiö hefur veriö hamraö á
hér.
Þetta er hið venjulega meöal-
tal, sem hefur þann galla, aö það
sýnir ekki dreifinguna. Þetta er
sérlega slæmt, þegar fáir eru i
hverri stétt. Tökum sem dæmi
sérfræöingana 5 I flutningastarf-
seminni. Ef einn þeirra heföi 12
milljónir i árstekjur væru hinir
meö aöeins 1 milljón. Samt væru
þeir 4 flokkaöir I stétt, sem hefur
aö meðaltali meira en 3 milljónir,
einungis vegna þessa eina manns.
Þess vegna veröur aö vera á
veröi, þegar fáir einstaklingar
eru i hverri stétt.
Skipting tekna eftir
atvinnugreinum
Ef við athugum meðaltekjulið-
inn, sjáum viö, aö svipuð útkoma
fæst og þegar fjöldi þeirra, sem
ekki greiöir tekjuskatt var at-
hugaöur.
Afkoman er verst hjá þeim sem
stunda búrekstur, en bezt hjá
þeim, sem vinna hjá hernum.
Þannig hafa vinnuveitendur, ó-
faglærðir og sérfræöingar hjá
hernum þrisvar sinnum meiri
meöaltekjur heldur en sömu
stéttir, sem starfa aö búrekstri.
Það er eftirtektarvert, aö stétt-
in „sérfræðingar” hefur yfirleitt
mjög góöar tekjur. 1 aðeins einu
tilviki — i þjónustustarfseminni
— hafa sérfræðingarnir lægri
laun er vinnuveitendur þeirra.
6 stéttir greiða meira en
1/2 miiljón í tekjuskatt.
Þessar sex stéttir eru: Læknar
810 þús., sérfræöingar i flutninga-
starfsemi 772 þús., vinnuveitend-
ur hjá hernum 644 þús., sérfræö-
ingar hjá hernum 637 þús., hinir
tveir „einyrkjar” hjá hernum 577
þús. og sérfræöingar I byggingum
504 þús. Þetta eru vitanlega
meöaltalstölur.
Það er nokkuö athyglisvert að
bera saman hve mikiö hver stétt
leggur til þjóðarbúsins meö
tekjuskatti. Þannig má sjá, aö
t.d. fara 13% af heildartekjum yf-
irmanna á togurum i tekjuskatt.
Sambærileg tala læknastéttarinn-
ar er 21% og starfsmanna ríkisins
10%, svo dæmi séu tekin.
TAFLA I. Ýmsar stéttir. Samtals Tekjur I þús. kr. Fjöldi Meöaltekjur I þús. kr. Tekjuskattur Skattur Fjöldi Meöaltekjuskattur i þús. kr.
1 þjónustu ísl. álfélagsins 1.152.549 685 1.683 137.557.597 580 237
1 þjónustu Energoprojekt og annarra verkt. Sigöldu 924.918 537 1.722 153.078.083 448 342
Yfirmenn á togurum (þar meöbátsmenn) 799.808 333 2.402 107.537.183 307 350
Aörir togaramenn 1.114.714 787 1.416 89.418.625 556 161
Yfirmenná fiskibátum (þar meö hvalveiöiskip) 2.847.742 1.486 1.916 272.312.569 1.192 228
Aörir af áhöfn fiskibáta, þar meö aögeröar-og beitingarm. Ilandi 4.315.655 3.436 1.256 250.706.571 2.206 114
Allir bifreiöastjórar, bæöi sjálfstæöir og aörir 4.335.716 2.874 1.509 418.357.866 2.349 178
Ræstingar-og hreingerningarkonur og-menn, gluggahreinsunarm. 328.435 476 690 10.502.775 167 63
Heimilishjú, svoog þjónustustarfsliöI stofnunum o.fl. 452.617 695 651 20.223.102 214 94
Læknar og tannlæknar 2.037.702 589 3.460 445.442.557 550 810
Starfs. sjúkrah., ellih, barnah, hæla og hliöst.stofn., Ijósm. o.fl. 3.569.823 4.490 795 164.653.682 1.742 95
Kennarar og skólastjórar 3.453.963 2.085 1.657 356.573.323 1.751 204
Starfsmenn rikis, rikisst. o.fl. stofnana 11.799.881 7.657 1.541 1.228.728.085 5.740 214
Starfsmenn sveitarf. og stofn. þeirra 3.152.885 2.237 1.409 281.568.505 1.624 173
Allt starfslið banka, sparisj., tryggingafélaga 2.718.216 2.052 1.325 227.107.395 1.393 163
Starfsliö félagssamt., stjórnmálafl., pólit.blaöa o.fl. 1.082.099 815 1.328 90.585.502 534 170
Lifeyrisþegar og eignafólk 6.747.118 12.937 521 179.875.390 1.612 112
„Unglingavinna” hjá sveitarfélagi 24.688 95 260 30.036 2 15
Verkamenn og iönaöarm. I þjón. sveitarfél. og stofn. þeirra 1.756.652 1.855 947 134.469.271 992 136
TAFLA II. Samtals Tekjur i þús. kr. Fjöldi Meöaltekjur I þús. kr. Tekjuskattur Skattur Fjöldi Meöaltekjuskattur I þús. kr.
Búrekstur, gróöurhúsabú, garöyrkjubú o.þ.h. Vinnuveitcndur, forstjórar, forstööumenn 4.003.472 3.901 1.026 216.523.477 1.941 112
Einyrkjar 9.213 9 1.024 652.438 4 163
Verkstjórnarmenn, yfirmenn 28.488 17 1.676 2.462.433 16 154
Faglæröir, iðnnemar, o.þ.h. 13.045 9 1.449 823.612 6 137
Ófaglært verkafólk 992.567 2.115 469 23.187.432 396 59
Ólikamleg störf, s.s.skrifstofu-,, verslunar-og búðarfólk o.fl. 849 1 849 52.105 1 52
Sérfræðingar 1.294 1 1.294 24.512 1 25
Eigendur félagsbúa 738.316 836 883 45.430.649 429 106
TAFLA III. Samtais
Tekjur I þús. kr.
Fiskvinnsla og starfsliö fiskveiða i landi. Vinnuveitendur, forstjórar, forstööumenn 721.726
Einyrkjar 121.607
Verkstjórnarmenn, yfirmenn 728.773
Faglæröir, iönnemar o.þ.h. 363.780
Ófaglært verkafólk 5.340.867
Ólikamleg störf, s.s. skrifstofu-, verslunar-og búöarfólk o.fl. 237.965
Sérfræöingar 11.491
Fjöldi Meðaltekjur Tekjuskattur Meðaltekjuskattur
I þús. kr. Skattur Fjöldi I þús. kr.
349 2.068 96.608.555 280 345
81 1.501 8.996.535 57 158
363 2.008 97.628.748 350 279
190 1.915 50.230.605 182 276
6.929 770 289.526.386 2.882 100
172 1.384 19.549.710 122 160
8 1.436 1.437.197 7 205