Tíminn - 03.09.1976, Qupperneq 8

Tíminn - 03.09.1976, Qupperneq 8
8 TÍMINN Föstudagur 3. september 1976 Þessi hlutur heitir ljóri, en hann þjónar tvennum tilgangi, þ.e. aö hlcypa reyk út og ljósi inn. Mæniásinn liggur eftir endilöngu húsinu, en á hann er áreftið lagt. Síöan koma hellur og þar ofan á torf, sem sjá má á myndinni. -hs-RvIk. Sögualdarbærinn er nú risinn og veröur væntanlega lokiö viö þaö, sem eftir er af þakinu, i næstu viku, ef veöur leyfir. Aö sögn Harðar Ágústssonar, sem teiknaöi bæinn, og hefur boriö erfiöiö og þungann af öllu eftirliti . meö byggingunni, er enn töluvert eftir af innivinnu, en til stóö aö ljúka bænum i öllum meginatriö- um fyrir haustiö. Hinar miklu rigningar á svæöinu i sumar hafa tafiö verkið mjög mikið. Höröur sagöist ekki vita meö vissu ennþá, hvort unniö yröi viö bæinn i vetur. Færi þaö liklega aö verulegu leyti eftir þvi, hvort hægt yröi aö ljúka viö hitalögn- ina, sem nú er veriö aö vinna viö. Ef henni veröur lokiö fyrir vetur- inn, ætti aö vera möguleiki á þvi aö leggja hleöslu I gólfin, gera eldstæöi, smiöa palla og bekki og vinna viö önnur smærri atriöi, ef annað stendur framkvæmdum ekki fyrir þrifum. Allar slikar á- kvaröanir tæki byggingarnefnd, en i henni eru þeir Steinþór Gests- son, Jóhannes Nordal, Eirikur Eiriksson, Gisli Gestsson og Indriði G. Þorsteinsson. Helztu framkvæmdaaðilar eru Jóhann Már Mariusson, fram- kvæmdastjóri Landsvirkjunar, Lúövik Leósson, Bjarni Ólafsson byggingameistari og Gunnar Bjarnason yfirsmiður, en um torfuhleðslur hafa séö nafnarnir Stefán Friðriksson og Stefán Stefánsson. Tímamyndir: Gunnar Hér er veriö að moldarbera torfiö, en sföan kemur annaö torflag. Torfvinnu hafa annazt Stefán Friö- riksson og Stefán Stefánsson. Mest allri trévinnu er nú lokiö I langhúsi eöa skála, en eftir eru ýmis snwerri atriöi, Haglega samskeytt tré. Þannig litur áreftiö út áöur en steinhellur og torf er lagt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.