Tíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. september 1976
TÍMINN
11
Hlégeröi 23. I forgrunni myndarinnar má sjá laglegt jaröhús
Fyrir öllu er hugsaö og hvergi of eöa van.
Þaö er ekki amalegt aö fá aö spóka sig i garöinum aö Fögrubrekku 47, og fá sér sopa úr gosbrunninum.
Burstabærinn — eöa öllu heldur áhaldageymslan.
hlaöið ur grjöti, þaö er ekki aöeins tii prýöi heidur er þaö og
notaö til aö geyma í krtöfiur yfir veturinn. Þess má geta aö
kartöflurnar eru ræktaöar I garöinum.
M Aöeins þarf örlitiö hugmyndaflug — og slöan mikla þolinmæöi.
▼ Þetta eru netakúlur og trjádrumburinn sem rætt er um I text-
Bobbingar á lóöarmörkum
Viö myndum e.t.v. ekki mæia
meó aö allir bændur tækju upp
eitthvaö i þessum dúr — en einn
mjólkurbrúsi ætti ekki aö saka.
Ef aöeins fleiri iönrekendur hirtu umhverfi sinna fyrirtækja eins og gert er I Skeifunni, Smiöjuvegi 6, þá
myndi mörgum umhverfisverndarmanninum létta mikiö.
Borgarholtsbraut
Brynjólfssonar.
30, hús Elinar Jakobsdóttur og Odds