Tíminn - 03.09.1976, Side 12
12
TÍMINN
Föstudagur 3. september 1976
2305. Krossgata. Ló&rétt
1) Frœift.- 2) 01.- 3) Kál,- 4)
Lárétt Tros.- 6) Stelpa.- 8) JKL.- 10)
1) Hik,- 6) Uppvakningur.-10) Spell,- 12) Elsk,- 15) Sko,- 18)
Titill.-11) Heldur.- 12) Klapp- 01.-
að og klárt,-
Lóðrétt
2) Fornafn,- 3) Reiðihljóð.- 4)
Ar.- 5) Falda.- 7) Handlegg.-
8) Keyra,- 9) Landnámsmaö-
ur.- 13) Und.- 14) Ambátt.-
Ráöning á gátu no. 2304.
Lárétt
1) Flökta,- 5) Lár,- 7) Oj.- 9)
Lost,- 11) Ske,- 13) Spe.- 14)
Ills,- 16) EL- 17) Skólp.- 19)
Skolla,-
■r 2 3
H
U H t
" ■ i *
n /3 /H
■O Ji
Útboð
Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans i Breið-
holti óskar eftir tilboðum i gerð hitavatns-
og hreinlætislagna, ásamt lögnum fyrir
súrefni og Azetylen i verkstæðishúsi fjöl-
brautarskólans.
Útboösgögn veröa afhent á Teiknistofu tstaks h.f., Ingólfs-
stræti 1 A, Reykjavlk, gegn 10 þúsund kr. skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 14.
september 1976 kl. 11 f.h.
Stjórnarnefnd Fjölbrautarskólans i
Breiðholti
Frá Tónlistarskóla Kópavogs
TÓNLISMRSKÓU
KÓPINOGS
Innritun hefst mánudaginn 6.
september og lýkur 11. septem-
ber.
Tekið verður á móti umsóknum
og greiðslu skólagjalda á skrif-
stofu skólans, Hamraborg 11 (3.
hæð) kl. 10-12 og 17-18.
Eldri umsóknir óskast staðfest-
ar.
Skólastjóri.
Matsveinn eða
matráðskona
óskast að mötuneyti Alþýðuskólans á Eið-
um.
Upplýsingar gefur skólastjóri Kristinn
Kristjánsson næstu daga að Efstalandi,
ölfusi, simi um Hveragerði.
Orðsending frá BSAB
Erum að hefja byggingu raðhúsa við
Engjasel.
Þeir, sem hug hafa á að tryggja sér rað-
hús hjá félaginu geri svo vel að hafa sam-
band við skrifstofuna i Siðumúla 34.
BSAB.
í dag
Föstudagur 3. september 1976
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, sími 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
riafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — .Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 3. til 9. september er I
Reykjavlkurapóteki og Borg-
arapóteki. Þaö apótek, sem
fyrrer nefnt, annast eitt vörzl-
una á sunnudögum, helgidög-
um og almennum frídögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitaia: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
tfl 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópav.ogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Flugáæflun
Fra Reykjavik
Tidni Brotfför komutimi
Til Bildudals þri, f ös 0930'1020 1600 1650
Til Blönduoss þri, f im, lau sun 0900.0950 2030/2120
Til Flateyrar man, mid. fös sun 0930/1035 1700. 1945
Til Gjögurs mán, fim 1200M340
Til Hölmavikurmán, fim 1200/1310
Til Myvatns
oreglubundid flug uppl. á afgreiöslu
Til Reykhóla mán, fös 1200/1245 1600/1720
Til Rifs (RIF) (Olafsvik, mán, mið, fös 0900/1005 .
Sandur) lau, sun 1500/1605
T i 1 S i g 1 u
fjarðar þri, fim, lau 1130/1245
sun 1730/1845
Til Stykkis
hólms mán, mið, fös 0900/0940
lau, sun 1500/1540
Til Sudureyrar mán, mid, fös 0930/1100
sun 1700/1830
^fÆNGIR?
REYKJAVlKURFLUCVELU
Ath. Mæting farþega er 30
min fyrir augl. brottfarar
tima.
Vængir h.f., áskilja sér rétt til'
að breyta áætlun án fyrirvara.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoö borgar-
stofnana.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Viðkomustaðir
bókabílanna
ARBÆJARHVERFI
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30- 3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miðvikud. kl.
4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud.
kl. 4.00-6.00.
Verzl. Iðufell fimmtud. kl.
1.30- 3.30.
Verz. Kjöt og fiskur við Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Verz. Sraumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl.
1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4.30-6.00, mið-
vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl.
1.30- 2.30.
HOLT — HLÍÐAR
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30-2.30.
Stakkahliö 17 mánud. kl.
3.00-4.00, miðvikud. kl.
7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennarahá-
skólansmiðvikud. kl. 4.00-6.00.
LAUGARAS
Verzl. viðNorðurbrún þriðjud.
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
Skerjaförður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verz anir við Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud
kl. 1.30-2.30.
Félagslíf
Föstudagur 3. sept. kl. 20.00
Landmannalaugar. Farar-
stjóri: Ari T. Guðmundsson,
jarðfræðingur.
Laugardagur 4. sept. kl. 08.00
1. Þórsmörk.
2. Hagavatn — Bláfell.
Farmiðasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fótsnyrting fyrir aldraða er
byrjuð aftur. Upplýsingar
veitir Guöbjörg Einarsdóttir á
miðvikudögum kl. 10-12 f.h. s.
14491.
Kvennadeild styrktarfélags
lamaðra og fatiaöra.
Hin árlega kaffisala deildar-
innar veröur næstkomandi
sunnudag 5. september I Sig-
túni við Suðurlandsbraut og
hefst kl. 14. Þær konur sem
vilja gefa kökur eða annað
meðlæti, eru vinsamlega
beðnar að koma þvl I Sigtún
fyrir hádegi sama dag.
Kvennaskólinn I Reykjavlk.
Námsmeyjar skólans komi til
viðtals I skólann laugardag-
inn 4. sept. 3. og 4. bekkur kl.
10. 1. og 2. bekkur kl. 11.
Kirkja Jesú Krists af Siðari
Daga Heilögum (Mormóna-
kirkja),Háaleitisbraut 19, alla
sunnudaga:
Sunnudagaskóli kl. 13, sakra-
mentissamkoma kl. 14, kvöld-
vaka kl. 20 (ath. kvöldvakan er
aðeins fyrsta sunnudag hvers
mánaðar).
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild SIS
Jökulfell fer frá Gloucester I
dag tillslands. Disarfelllestar
I Osló, fer þaðan til Vest-
mannaeyja* Keflavikur og
Reykjavikur. Helgafelllosar I
Borgarnesi. Mælifell losar á
noröurlandshöfnum. Skafta-
feU lestar á Þingeyri, fer
þaðan til Akraness og Þor-
lákshafnar. HvassafeU fór frá
Reyðarfirði í gær til Antwerp-
en, Rotterdam og Hull. Stapa-
feU losar i Bergen, fer þaðan
til Weaste. Litlafell kemur til
Hafnarfjarðar i kvöld.
Vesturiandfór frá Sousse30/8
til Hornafjarðar.
Minningarkort
Minningarkort sjúkrasjóös
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöö-
um: t Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3,
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
slmstöðinni i Hveragerði.
Bómaskála Páls Michelsen. I
Hrunamannahr., simstööinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Frá Kvenfélagi Hreyfils
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418. Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26,
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur, Hjarðarhaga 24,
simi 12117.
Minningarspjöld. 1 minningu
drukknaðra frá Ólafsfirði fást
hjá Onnu Nordal, Hagamel 45.
hljóðvarp
Föstudagur
3. september
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Siguröur Gunnarsson
heldur áfram sögu sinni
„Frændi segirfrá” (3). Til-
kynningar kl. 9.30. létt lög
milli atriða. Spjallað viö
bændur kl.10.05. Tónleikar
kl. 10.25. Morguntónleikar
kl. 11.00: Yehudi Menuhin
og Louis Kentner leika
Fantasiu i C-dúr fyrir fiðlu
og pianó op. 159 eftir
Schubert/Nýja filharmóni-
sveitin i Lundúnum leikur
Sinfóniu nr. 104 i D-dúr,
„Lundúnahljómkviðuna”
eftir Haydn: Otto Klemp-
erer stjórnar.