Tíminn - 03.09.1976, Side 18

Tíminn - 03.09.1976, Side 18
18 TÍMINN E x 2 — 1 x 2 1. leikvika — leikir 28. ágúst 1976. Vinningsröð: 11 X — 2 X X — X X X — 1X1 kr. 202.000.00: 1. VINNINGUR: lOréttir 31311 2. VINNINGUR: 9 réttir kr. 5.700.00: 2670 30637+ 30669+ 31117 40095 40302+ 3529+ 30656 30954+ 30965+ 40095 40302+ 53943F 6088 +nafnlaus F: lOcikna seðill Kærufrestur er til 20. sept. Kærur skuiu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstof- unni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa tekn- ar til greina. Vinningar fyrir 1. leikviku veröa póstlagöir eftir 21. sept. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstööin — REYKJAVtK Auglýsing um inn- heimtu þinggjalda i Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósar- sýslu. Hér með er skorað á þá gjaldendur i Hafn- arfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu er ennþá skulda þinggjöld, að gera full skil hingað til skrifstofunnar að Strandgötu 31, Hafnarfirði, hið fyrsta, svo komizt verði hjá kostnaði og óþægindum i sam- bandi við innheimtu skattanna. Lögtök verða hafin 1. september 1976. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garða- Bændur p „ i Til sölu hænuungar á öll- um aldri — einnig dag- * /r gamlir. ///fl6lV^ Viö sendum til ykkar um allt land og nú er bezti timinn til aö endur- nýja hænurnar. Skarphéðinn — Alifuglabú Blikastöðum i Mosfelissveit. Simi um Brúarl. (91-66410). Útboð Selfosshreppur óskar eftir tilboðum i mannvirkjagerð á lóð Sundhallar. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sel- fosshrepps föstudaginn 3. september. Tilboð verða opnuð á sama stað föstu- daginn 10. sept. kl. 17 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðingur Selfosshrepps. a 1-89-36 Let the Good Time roli Bráöskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope meö hinum heimsfrægu rokk- hljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddiey. 5. Saints, Danny og Juniors, The Schrillers, The Coasters. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. 1 WALT DISNEY PRODUCTIONS' LL^L—jL 1—LJ—< i 1—J / TECHNICOLOR- , Sími 11475 Dad's about to get beached! Pabbi er beztur! Bráðskemmtileg, ný gaman- mynd frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Bob Crane, Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíó £8* 16-444 Skritnir fegðar. Hin bráöfyndna gamanmynd i litum. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. £1* 3-20-75 JAWS She was the first... Ókindin. Endursýnum þessa frábæru stórmynd kl. 5, 7.30 og 10. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Leikstjóri: Steven Spielberg. Reddarinn The Nickle Ride Ný bandarisk sakamála- mynd meö úrvalsleikur- unum Jason Miller og Bo Hopkins. Leikstjóri: Robert Mulligan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbílar! 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin LOFTLEIDIR BÍLALEIGA 2T 2 11 90 2 11 88 CAR RENTAL Tilboð óskast i kranabifreið (wrecker), vörubifreiðar, strætisvagn, traktor og gaffallyftara 10 tonna er verður sýnt að Grensásvegi 9 þriðjudaginn7. sept. kl, 12. — Tilboð verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Póstsendum um allt land HÖGGDEYFA- GÚMMÍ fyrirliggjandi í augu og á pinna KONI- viðgerðaþjónustan er hjd okkur AUGLÝSIÐ í TIAAANUM ARMULA 7 - SIMI 84450 Föstudagur 3. september 1976 ÍSLENZKUR TEXTI. Clockwork Orange Aöalhiutverk: Malcolm Mc- Dowell. Nú eru siðustu forvöö aö sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún veröur send úr landi innan fárra daga. Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Allra siöasta sinn. £8*2-21-40 Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggö á sannsögulegum at- buröum eftir skáldsögunni The Parallax View. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíö £8*3-11-82 THC MISSION BELL BANK Ný, amerísk mynd er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja aö ræna banka peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joanne Cassidy, Sorell Booke. Leikstjóri: Gower Champi- on. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.